Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 4
4 Mánudagsblaðið Mánudagur 8. september 1969 Ritstjóri og ábyrgðarmaSur: Agnar Bogason. Símar ritstjórnar: 13496 og 13975. Auglýsingasími: 13496. Prentsmiðja Þjóðviljans. Veröbólgan, stjórnin og úrræöaleysf Ekki var liðin nema tæp vika frá samningum við bókagerð- armenn og prentara, að Þjóðviljinn boðaði í leiðara sínum, að óhjákvæmilegt væri, að aðrar launastéttir myndu fara að dæmi þeirra og fá hag sinn leiðréttan. Boða kommúnistar þannig verkfallstíðindi og framhald kapphlaupsins milli kaupgjalds og verðlags. Því er ekki að neita, að bókagerðarmenn fengu verulegar kjarabætur í síðustu samningum, kjarabætur sem sumir telja alltof miklar. En þá ber að líta á hitt, að verðhækkanir á brýn- ustu daglegum nauðsynjum almennings eru að verða svo gíf- urlegar, að ríkisstjórnin situr undir hvers manns ámæli fyrir slælegar og nær máttlausar aðgerðir gagnvart þessari geig- vænlegu þróun. Nú má auðvitað ekki taka einhliða mark á stefnu kommún- ista og svokallaðra baráttumála þeirra. Þar liggja að baki aðrar hvatir en bætt afkoma almennings. En það eitt breytir engu að hver einasti maður sem rætt er við horfir óttaaugum á þessa þróun. Daglega berast fréttir af hækkunum og dag- lega virðist ríkistjórnin máttlaus í verki að vinna gegn þeim eða stöðva þær. Á sama tíma er svo um aðra geigvænlega þróun að, ræða, þróun, sem kostar þjóðarbúið mörg hundruð milljónir og er ein af helztu ástæðum fyrir bæði hækkunum í verðlagi og auknum gjöldum í hina botnlausu hít ríkissjóðs og borgarsjóðs Reykja- víkur, sem er mestur aðilinn næst ríkissjóði. Þetta er hið algjöra brjálæði sem ríkir í skólabyggingum, opinberum útgjöldum í félagsheimili, stöðugum lánum í svo- kallaða þurfalinga, sem virðist vera einhver árátta borgarinn- ar. Yfir þessu ríkir svo ríkisbáknið, þessi fjölmenni og algjör- lega óþarfi hópur hvítflibbaliðs, sem hangir á opinberum skrif- stofum án nokkurs sýnilegs gagns. Ríkið og Reykjavíkurborg hafa komið upp fjölmennum lýð vildarmanna og frændaliðs, sem eru beinlínis að ríða þessum stofnunum til helvítis og engin leið er að þola lengur. Þúsund- ir manna eru „starfandi" fyrir hið opinbera, þiggja há laun og fríðindi án nokkurrar raunverulegrar þurftar þessara aðila. Það er ekki neitt leyndarmál, að flokksmönnum Sjálfstæð- isflokksins er farið að ofbjóða hversu landsmálum erstjórnað, eða ekki stjórnað. Það er eins og allt hjálpist að til að skapa þá óðaverðbólgu, sem nú er að fara af stað fyrir alvöru. Rik- isstjórnin hefur margar og veigamiklar afsakanir, verðfall, síldarleysi og önnur alkunn slagorð. En gallinn er sá, að ríkið í þessum raunatölum sínum miðar við eitt hið óeðlilegasta á- stand, sem hér hefur skapazt en alls ekki við eðlilega þróun nútímaþjóðfélags. Sú viðmiðun er eins röng og hún er hættu- leg. Víst er um það, að ríkisstjórnin verður nú að skipta sér al- varlega að ástandinu innanlands en hætta fáránlegum afskipt- um af alþjóðamálum þar sem rödd okkar er tekið með góðlát- legu brosi, en engri alvöru. Innanríkisástandið er það, sem þarfnast skjótrar lækningar. Afstaða stjórnarinnar hefur verið reikandi og fálmkennd. Nú er kominn tími til að þessi stjórn sýni annaðhvort að hún hafi stefnu og ætli að fylgja þeirri stefnu eða segi sig úr leik. Það er ekki skömm né sjálfsmorð fyrir hana að falla eða standa með stefnumálum sínum. Meiri skömm er að hafa enga stefnu og stritast við að sitja í óþökk allra, en hrökklast síðan frá í næstu kosningum. KAKALI skrifar: í HREINSKILNI SAGT Ævintýri í mjólkurbúð — Konan og eðli hennar — Óheppið skass — önnur var öldin — Taskan og pilsið lausbundna — Góður endir. „Sá sam upprumalega sagðd, krvinman er hvikul (senndlega La donnia mobile) vissi sann- arlega hvað hann söng“ sagði barþjómninn í litla laugar- dagsklúbbnum okkar um leið og hann snaraði kaldri whisky-blöndu fram á borð- ið, „en hann gleymdi að taka fram, að þær eru, vafalaust með undantekningum, svikul- ar, afbrýðisamiar sín á milli og svífast einskis til að koma ár sinni fyrir borð“. Það eru svona hreinar og afdiráttarlausar yfirlýsingar, sem alltaf vekja tilhlýðilega athygli í okkar litla en sam- heldna hópi, og viðstaddir glenntu upp augu og eyru, auðsýndlega vissir um að kröftugt framhald mymdi fylgj-a þessari hressilegu byrj- un. „Sammála" hrópaði ungur, heldur dapureygur, nýgiftur félaigi, frernur laglegur og með óumdeilanleg merki þess. að í odda hefði skorizt með honum og nýju frúnni. „Þær eru venri en kettir og skiptir engu hvort um ræðir fín- ustu og dýrustu Siamese-ketti eða örgustu götu- og girðinga- ketti, sem eru sjálfsa-gðir í- búiar allra hverfa hér í borg- inni“. Við reyndari mennimir horfðu-m á þennan nýja fé- laga með nokkunri undrun og foirviini. Hann lagði sjaldan neitt til málanna, virtist í rauninni ekki hafa nokkur efni á að kenna okkur eitt- hvað nýtt um kvenfólkið a.m. k. ekki eitthvað, sem einhver okkar vissi ekki um áður. En hanin var á þriðja glasi o-g hafði mætt á undan okkur öllum í litla klúbbinn. „Ég hef nú í þrj-ú skipti, í stu-ttu hjónabandi“ hélt hinn ungi maður áfram um leið og hann renndi úr glasi sínu, „verið sendur í mjólkurbúð að morgni dags og mundi ekki ósk-a versta óvini mínum þeirra örlaga. Könan hefur haiftt einhver óþægindi á morgn ana og það hefur fallið í minn hl-ut, að sækja mjólkurvarn- inginn haindia okkur, og sú reynsl-a hefur kennt mér, að konan, í morgunskrúða í mjólkurbúð er ekki neitt lík því, sem okkur dreymir um á sokkabandsárunum. Þvílíkur voðahópur, þvílík greppa- tríni“. „Talaðu skýxt og hægt“, sagði þrútinn tvöfald- ur asni, sem sýnilega þurfti á lækningu að halda eftir erfitt kvöld. Ungi maðurinn, sem nælt hafði sér í einn í viðbót, handlék glais sitt um stund og á svipnum mátti glö-ggt sjá, að í hu-ga hans brutust um voðalegar minnin-gar um heimsókn í mjólkurbúð. „f gærmorgun kejrrði um þverbak", sagði h-ann hu-gsi. „Þegar ég kom í búðina va-r þ-ar fyrir iðandi hópur af kerlingum og stúlkum, allt óðamála, en út úr h-ausnum stóðu pinn-ar og gorm-ar, lít- illega faldir undir ga-gnsæj- um slæðum eða álífca höfuð- búnaði. Flesita-r þær eldri voru berfættar í skökkum skóm, en kálfarnir voru ýmist blá- ir af stórum æðahnútum eð-a skreyttir litlum og loðnum fæðin-garblettum. Andlitin voru ómáluð, eiins og é-g sagði, h-árið í flyksum o-g sumar höfðu ekki þá siðlæt- isvenju að reyra si-g um brjó-stin, sem belgdust út eins og illa b-undnar heys-átur. En allt þetta hefði ég getað fyr- irgefið ef ekki væri það h-el- vítis rifrildi, frekj-a, illmælg- in og k-appsemin um að f-á afgreiðsiu. Þær voru um tuttugu, og nær allar voru þær „næstar“ í a-fgreiðslu- röðinni og ýttu hivorri ann- a-rri £rá að vild. Þaru-a m-átti Srein-a, í þessum pylsiaþyt, orð eins og pund af skyri, súrmjólk, nýmjólk og aðrar álíka skipa-nir, en sumax voru komn-ar á hvolf ofan í mjólk- urhymuílátin, h-andléku þar alla hluti og bölsó-tuðust yf- i-r verðin-u. Ég hafði n-áð mér í gos-flö-sku og mjólk ásamt rjóm-abymu þegar óheppnin skeði. Ein kerlingin var með afhrigðum stór, nær tvö hundruð pund og illskeytt að sjá, renn-andi blau-t í f-ram- an, það var rigning, og úf- in. Svo er að sjá, sem ég hefði náð f síðasta rjóm- ann, sem til var og áður en varði kom kerlinigin siglandd og s-tefndi á mi-g. Eins og þið sjáið, þá er ég ekki stór né sterkur, enda bjóst ég við hinu versta, sem og varð. Um- svifala-ust og án n-okkurs formála, hvessti hún á mig augun og sagði: „Ég va-r á u-n-dan hin-gað og Iáttu m-ig h-afa rjómann." Ég ætlað-i að segj-a eitthvað, en þá skeði bað voðalega. Fla-gðið reif af mer tö-skuna, sem er gömul og slitin Flugfélagstaska, og þá skeði óskaplegt óhapp. Hún bafði hineppt frá sér kápunni, því heitt var í búðinni, og þegar hún sk-eH-ti tö-skunni á borðið, festi-st vínangi í belt- ishnút um m-agann á henmi. Hnúturinn losnaði og fylgd-i tö-skunni upp á borðið, en morgunpilsið féll til ja-rðar. I sama mund ráku hin-a-r keri- inga-rnar upp einn djöfulleg- asta hlátur, sem enn hljóm- ar í eyrum mér. Skasisið h-afði ekki fa-rið í neitt undir og það sáu flestir áður en hún gat siveipað að sér kápunni. Það má vera að Napoleon eða einhver slíkur hefði get- að mæ-tt svona si-tuasjón með hö-fuðið hátt, en mér ofbauð. f skyndi tæmdi ég töskuna á borðið og rauk út að dyrum og út. Eg verð að játa, að ég va-r ekki vel fyrir kallaður, en heyrði þó óglöggt í veð-ur- ofsanum, að kallað va-r h-roða- legri röddu á eftir mér úr dyirunum, en ég sinnti því engu, komst fyrir hornið og beint strik beim. Hugsunar- lau-st grýtti ég töskunni fram í eldih-ús, setti-st inn í stofu og bugsaði, að ald-rei a-ftur legð-i ég í slíka Bj-airmalands- ferð. Ég var rétt seztur í stól- inn og var að fá mér einn hjartastyrkjandi þegar kon- an kom í dyrnar lítandi út eins og eldfjall, sem rétt æ-tl- a-r að f-ara að gjósa. „Hvar er mjólkin?“ spurði hún með þjósti, sem henni var óvenjulegur. „Sleppti henni, b-úðin yfir- ful'l“, sa-gði ég og reikn-aði með að m-álið væri útræ-tt. „Hvað kostaði þá þetta?“ sp-urði uniga frúin min með einhverri voðalegustu röddu. sem ég hef heyrt úr kven- miannsb-arka og um leið kom mjólkurta-skan í loftinu til mín. Og hvert þó í logandi. Neð- an í töskunni, þar sem lausi vírinn hafði gripið í mittis- * lind-a kerlimgar. hékk h-ann ennþ-á og svolitið meira. H'vorki mei-ra né minria éri' allt pi-lsið fylgdi- Við nám- ari rannsókn kom í Ijó-s, að pylsið hafði verið óhneppt. en áf-asit við mi-ttisbandið, og þe-gar ég greip töskun-a og tæmdi innihald-ið á borðið — og rauk út, hafði allt drasl- ið fylgt m-eð. Það er ekki. bræðu-r, á allra meðfæri, að gefa fu-Hn-aðarskýringu á slíku snemma morguns, í mínu ástandi. Mér var hugs- að til kerlingarinn-ar í búð- inni pilsl-ausri, og sikildi nú. að orgið sem ég heyrði í ó- veðrinu hefði ekki verið í- myndun ein. Það var ekki fyrr en seint um eftirmiðdaginn, eftir rifr- ildis skýrin-gar. og lan-gax ó- þæigilegar þagnir, að ég gat fen-gið kon-una til að fara með pils helvítið út í búðina og fá skýrin-gu. Konan kom brosandi heim aftur með mjólk og skýringar, sa-gði að nú bafi afgreiðslustúlkum-ar skýrt frá öllu sam-an, hlegið mikið og glaðst yfir óförum kynsystur sinnar. Ég sa ekk- ert fyndið né hlægilegt við þetta, fyrr en konan sagði læ- ví-siega og hló við af edn- skærri i-Ukvittni, að það hefði verið gaman að vera við- stad-diur þegar skassið kom heim til sín og þurfti að skýra fyrir mannj sínum af hverju hún kæmi allsber að n-eðan og pilslau-s úr mjólk- urb'úðinni. Þa loksdns, þegar ég hug- leiddi þenn-an mö-guleika, gat ég ekki an-niað en hlegið með Framihald á 6- síðu

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.