Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagur 8. september 1969 liltil -■■mm .... piillll Sl&S'^n Dómsmálaráðherrar Norðurlandanna Dómsmálaráðherrar Norðurlanda hafa nú þingað hér nýlega og afgreitt merkustu mál. Athyglisverðast mun þó vera, að nú skal breytt öllu hjónabandsfyrirkomnlagi á Norðurlöndum og gamlar venjur lagðar niður. Ekki ónýtt að vera í þessum félagsskap. Þeir, sem vilja koma greinum og öðru efni í Mónudagsblaðið hafi samband við ritstjóra eigi síðar en miðvikudag nœstan á undan útkomudegi. er Guy Fawkes-dagurinn, og spyrja hver hann hafi verið og hvers vegna dagurinn sé hald- inn svona há.tíðlegur? Svairið er þetta í stuttu máli: Guy Fawkes var leiðandi maður í samtökum þeim, sem öfgafull- ir kaþólikair mynduðu eftir að James 1. hafði ákveðið að koma refsilögum yfir Kaþólikka. Faw- kes var ráðinn af einum af fyrstu stofnendum félagsins eða samíakanna. Thomas Winter, og varð aðalmaðurinn í áforminu um að spirengja brezka þingið í loft upp ásamt konungi 5. nóv. 1605. Fawkes tóks-t að koma 36 tunnum af púðri í kolakjallara undir Lávarðadeild þingsins. Það komst upp um hann snemma morguns 5. nóv. 1605 og hann var handtekinn og síðar tekinn af lífi ásamt þremur samsær- ismönnum sinna,wl , ,j,apú/Wi næsta ár ákvað þingið, að gera 5. nóvember að almennum þakk- , ardegi og var h-ann. siðan kallr aður Guy Fawkes-dagurinn- KAKALI Framhald af 4. síðu. sjálfum mér. Það var mátu- legt á varginn, þótt ég fengi aldrei séð hvers vegna mað- urinn hennar gæti nokkurn- tíma orðið afbrýðisamur út í svona ferlíki. En þessa sögu sagði ég að- eins til áherzlu orðum bar- þjónsdns okkar, sem hann sagði í upphafi. Það er annar svipurinn á kvenþjóðinni þegar hún er uppfærð og er að koma sér í mjúkinn hjá karlmönnum, draga þá á tál- ar og koroa þeim í hjónaband- ið. Þar gilda engar sports- reglur. En þegar þær eru komniar í höfn, eins og víst vel-flestar konurnar í mjólk- urbúðinni. V»ý sýna þær sitt rétta eðli“. Það sló almennri þögn á mannskiapinn við sögu unga mannsins, en eftir stutta hug- leiðingu birustu allir í lang- an og innilegan hlátur. Og austfirskur auðmaður. sem komið hafði inn til okkar í upphaf; sög.unnar. kallaði á barþjóninn og bauð ,,upp á einn“ en slíkar tillögur í okk- ar þrönga hópi eru allt of alvarlegs eðlis, að menn geri þær að ágreiningsefni. Innian skamms tíma hljóm- aði allur staðuæinn aí kátum Mátrum. einbeittra manna, sem bugsuðu um það eitt. að ná sem fyrst úr sér hroll- inum. FRÓÐLEIKSMOLAR Þeir sem eru í heimsókn í Bretlandd og a.m.k. noikkrum samveldislöndum þess. verða þess varir, að 5. nóvember, fara fram brennur og rakettusýning- ar og mikil hátíðahöld. Ekki eru það samt allir, sem vita að þetta CAMEL FILTER CAMEL REGULAR AUÐVITAÐ CAMEL CAMEL CAMEL CAMEL V

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.