Mánudagsblaðið - 22.12.1969, Blaðsíða 3
Mánudagur 22. desember 1969
Mánudagsblaðið
3
IIIIIl:
iiilliiili
Brautryöjandi íslenzkra samgöngumála.
Siglingar eru nauðsyn
Hlutverk Eimskipaíélagsins hefur frá upphafi I
verið fyrst og fremst að bæta samgöngur. I
Eimskipafélagið er félag allra landsmanna, Jf
hluthafar eru um 11 þúsund. 11
Vöxtur félagsins og viðgangur er þáttur í B
bættum lífskjörum þjóðarinnar. m
Um aldamótin kvað Hannes Hafstein:
Sé ég í anda knör og vagna knúða
krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða;
stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða,
stjórnfrjálsa þjóð meö verzlun eigin búða.
Hannes Hafstein.
Þjóðdóðin snjalla, ísiendinga orkan,
áfram upp hallann! Skin á tindum er.
Áfram, svo mjallhvít, helköld haffsstorkan
hopi að kalla og gljúpni íyrir þér.
Jakob Thorarensen skáld
ísafold, 14. júlí 1915
Sem lútandi gestur á leigðri gnoð
ei lengur vill Frónbúinn standa.
Hann sjálfur vill ráða‘ yfir súð og voð
og siglingu milli landa.
Og íslenzkur fáni á efstu skal stöng
af íslending dreginn, við frónskan söng,
þá sýna ■erlendum svæðum
vort sækonungsblóö t æðum.
Hannes S. Blöndal, skáld
ísafold, 2. apríl 1913
Það er bjart yfir Eimskipafélaginu f dag.
Það er bjart yfir þjóð vorri, því að þetta félag er
runnið af samúð allrar þjóðarinnar. Þjóðin
hefir ekki aðeins iagt fé í fyrirtækið, hún hefir
lagt það, sem meira er, hún hefir Iagt vonir sínar
í það. Þetta fyrirtæki sýnir fremur öllú öðru,
hvað vér getum áorkað miklu, er vér stöndum
allir fast saman. Auknar samgöngur eru
lykillinn að framtíð vorri.
sígurður Eggerz, ráðherra íslands,
16^ apríl 1915.
H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS