Mánudagsblaðið - 01.03.1971, Side 1
t
Blad fyrir dla
23. árgangur
Mánudagur 1. marz 1971
7. tölublað
Enn nýtt hneyksli:
Gjaldþrot Meitils 12 millj
Ekki eyrir í sjóði — Engar eignir til — Hver er ábyrgur?
Það undrar engan þótt manni stundum vökni um augun
þegar maður les Lögbirting. Þar er ýmislegt fróðlegt að finna
bæði sorgir og gleði, heppni manna og óheppni. Þar er og
oft hægt að skoða hversu þjóðfélagið umbunar þegnum sín-
um, lætur þá njóta eða gjalda pólitískra skoðana, eða vináttu
við þá sem völdin hafa.
ALGJÖR AUÐN
Um síðustu mánaðamót
kom út Lögbirtingur en meðal
venjulegra upplýsinga gat þar
að líta, að fyrirtækið Meitill
h.f. hefði lent í skiptalokum,
orðið gjaldþrota upp á litlar
12 milljónir. Það vakti enn
meiri athylgli þegar betur var
lesið, að fyrirtæki þetta, sem
er staðsett hér fyrir austan
heiði ÁTTI EKKI EINAR EIN-
USTU EIGNIR, EKKI EINA
EINUSTU KRÓNU TIL SKIPT-
ANNA, heldur var eins fátækt
af veraldlegum auði og ótínd
kirkjurotta.
HVER LEYFIR?
Það er þessvegna sem
hinn almenni og hrjáði borg
ari spyr: Hverjir stjórnuðu
þessu, hverjir voru hluthaf-
ar og hvernig er þetta
hægt?11! Er virkilega auð-
velt, að stofna svona fyrir-
tæki á islandi, slá út 12
milljónir eða komast í þvílík
vanskil og fara síðan hrein-
lega í gjaldþrot algjörlega
eignalaus?
HVERJIR TD'PUÐU?
Almenningur vill fá að vita
hvernig þetta er mögulegt. Þá
væri einnig gaman að fá upp-
lýst hverjir töpuðu á þessu
gjaldþroti. Voru það útgerðar-
menn, sem létu fyrirtækið fá
afla sinn? — eða voru það
opinber fyrirtæki eða einstak
Framhald á bls. 6.
Sjónvarp
Kefíavík
„Þetta er allt annað líf,
að fá alla dagskrá Keflavík-
ursjónvarpsins í Mánu-
dagsblaðinu11, sagði maður
einn, sem hringdi til okkar
eftir að síðasta blað kom
út — og fjölmargir aðrir
hafa látið í Ijós ánægju sína
með þessa nýbreytni hjá
blaðinu. Sjónvarpsdag-
skráin fyrir vikuna 28.
febrúar til 6. marz er á
blaðsiðu sex í blaðinu í dag
— og eru talsverðar breyt-
ingar á dagskránni frá síð-
ustu viku. En gjörið svo vel
— blaðsíða sex.
Fékk Eggert ekki að
fara á Norðurlandafundinn
vegna þess, að hinir ráð-
herrarnir óttuðust, að hann
fengi annað gullúr?
Aj ax skrifar um:
Náttúruvernd og pólitík
Síðustu árin hefur mannkyn-
ið fengið ýmiss konar alvarleg
vandamál við að striða, sem
til skamms tíma voru lítt eða
ekki þekkt. Ef til vill er hið al-
varlegasta þeirra mengunar-
og náttúruspjallavandamálið,
sem nú er á dagskrá um allan
heim. Það er ekki fögur
mynd, sem vísindamennirnir
draga upp af heiminum, eins
og þeir telja, að hann verði
orðinn eftir örfáa áratugi. Lífið
á jörðinni er að deyja út, meng-
unin drepur dýr og jurtir, höfin
tæmast að fiski, skógar og
graslendur sölna. Og þegar
þessi þróun fer saman við gíf-
urlega fjölgun mannkynsins
verður myndin ekki glæsileg.
Sumir spá því í fullri alvöru,
að þessi þróun verði búin að
drepa mannkynið eftir eina öld
eða jafnvel fyrr og það þótt
atómbomban komi ekki einnig
til að hjálpa upp á sakirnar.
íslendingar fóru lítið að :-
huga þessi vandamál fyrr en á
allra síðustu árum. Jafnvel
eftir að þau komust á dagskrá
Heimskuhölfin hiær að sínum
Sjaldan hefur verið bruðlað eins hroðalega með opinbert
fé hér á landi og þegar iþróttahöllin var byggð í Laugardaln-
um í Reykjavík — tugmilljónum króna var þar hellt í allskonar
fánýti eins og hvolfþakið fræga og giuggana einskis nýtu
— svo ekki sé talað um þær milljónir króna, sem voru farnar
í allskonar spekúlasjónir áður en nokkuð var hafizt handa um
byggingaframkvæmdir.
I
\Sveinn Ben. og Haförnin
\
!
Sveinn Benediktsson birtir s. I. fimmtudag heilsíðu-
grein í Morgunblaðinu, þar sem hann reynir að skýla
sér bak við stjórn Síldarverksmiðja ríkisins í Hafarnar-
málinu. Þar sem þetta blað Mánudagsblaðsins var
fullbúið til prentunar, þegar grein Sveins birtist, verður
nánar vikið að henni síðar.
Ef þessi höll átti að vera
minnismerki um einhvem eða
eimhverja, þá hefur það alveg
mistekizt og heimskiuihöllin ger-
ir nú stöðuigt meira girín að
skapara sínum. Nýlega, á einu
leikkvöldinu í Handknattleiks-
móti Islands, var troðið í höM-
ina um 3500 áhorfendum — eða
700-800 meira en rúmast þar
með góðu móti, svo áhorfendur
njóti þess, sem þar fer fram —
en samt þurftu hundruð manns,
jafnvel á annað þúsund, frá að
hverfa, þar sem ómögulegt var
að kioima fleimm inn í húsið.
Þá em ekki taldar þrer þúsund-
ir, sem lögðu ekki á sig að
reyna að komast á leikin þetta
kvöld, vitandi fyrirfram hvers
erlendis fannst okkur, að þetta
kæmi okkur litið við. Mengun-
in og náttúruspjöllin voru
bara útlend fyrirbæri, fannst
okkur. ísland yrði alltaf land
hins tárhreina andrúmslofts
og svala drykkjarvatns. Og
Framhald á bls. 3.
Hneyks/i
hjó BBC
ktmar læti þar yrðu og var það
einkum fólk, sem komið er af
léttasta skeiði.
Þessd aðsókn var á ledki, sem
aðeins vom milli íslenzkra liða,
en oft áður hefur orðið að vísa
fólki frá, þegar landsleikir hafa
verið háðir, og hvað verður nú
innan skamms, þegar heims-
meistararnir í handknattleik
frá Rúmeníu leika hér 6. og
8. marz næstkomandi?
Allir vita, að íþróttaihireyfing-
in — Handknattleikssamibandið
skuldar mikla peninga — á
stöðugt í fjárhagserfiðleikuim og
veitir ekki af þeim tekjum, sem
hægt er að hafa af fþróttakeppni.
Vegna þess hve íþróttahöllin er
Framhald á bls. 6.
Plötusnúðar hjá hinni
virðulegu stofnun BBC —
brezka ríkisútvarpið —
hafa heldur betur matað
krókinn undanfarin ár á því
að leika ákveðnar plötur
fyrir mikla þóknun eða önn-
ur fríðindi, eftir því, sem eitt
enska sunnudagsblaðið
hefur upplýst að undan-
förnu. Ásakanir blaðsins
hafa verið til umræðu í
þinginu, samkvæmt ósk
nokkurra þingmanna i-
haldsflokksins.
Ásökunum blaðsins er
einkum beint, að stjórnend-
um og plötusnúðum þáttar-
ins „Family Favourites",
sem er vinsælasti óska-
lagaþátturinn i BBC og ieik-
inn á hverjum sunnudegi
milli 12—2 bæði í BBC 1
Framhald á bls. 6.
V