Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 3
Matnidagur 1(L mai- t9XI MántKfegsbta’ðfið 3 Þjóðleikhúsið: ZORBA Höfundur: Joseph Stein Tónlist: John Kander Leikstjóri: Roger Sullivan Leiðinda sýning við Hverfisgötu I>aiu eindæm a mistölk Þ'jdð- leildiíússins, að sviðsetja Zortoa, hálíaafa vedkiið og flytja hingað ssensika söngkonu, sem ,,tailar á- gaeta íslenzíku“ enu svo stónkost- leig, að jaðrar við álög, hönmu- leg álög. í fyrsta laigi er verkið óslkiöp dauft, líflausir kafJiar allt- o£ mairgir, þó snerpu bregði £yr- ir á stundum. I öðru lagi er þýðingin stirð, enda sé dœmia- lausi þrwælingur á ensku sem sízt batnar í þiýðingu, eða úr hverju öðru miáli sem hún er. í þriðja lagi er svo verkdð þannig unnið, að aelfiing og þjálfun leik- ara og dansiara, sem hefði getað bjargað einhverju er eklki fyrir hendi, þótt víða megi sjá ramm- ann af snjöllum vinnubrögðum kóreografsins, en þar er fyrir hið algera þeilddngarleysi eifnividar- arins, sem hún vinnur úr, sem eyðileggur og svo til braigðbótar æfingarskortur. Hvert einiasta ,,show“ af svOna taigi byggir á a.m.k einu lagi, sem „slær í gegn“. I Zoriba er um ekkert sMct að ræða. Það er því erugin undiun, að leikibúsgestir, sem sóttu frum- sýnihguna í síðustu viku yrðu fyrir vonbrigðum. Mangir þeirra bjuggust við að sjá kópíu af 'kvitamyndinni Zortoa tbe Greek, sem er allt önnur; enn aðrir, hinir menntaðri, bjuggust jafn- vel við aö sijá nú á sviði hið upprunalega snilldar bókmennta- verk Það sem þeir sóu, var út- þynnt, þrautpínt eifni, laglega efnismeðferði, orðaþvælu og „há- stemimt11 ramakvein, búið döns- um, fyrirlestrum sem enginn skildi í, ekki einu sinni þýð- andinn, en í þokkaibót er svo fengin lagíleg, og eflaust saMaus, sænsk stúlka til að syngja tflor- söngvaina á máli, sem hún hvonki skilur né kiann framiburð á l'jóð- línum hludverksinsi. Hvaðan ráðamönnuim leilklhússins fæst heimiild til að fílytja inn algjör- lega gaignslaust fól'k, í raunar gagnslaust hiutverk, er mönnum óskiljanlegt . eins og nálega allt í uppifærsilunni. Tilgangurinn með uppfærslu verksins er sennilega að leikhússtjóri héllt að hann hefði annan „Fiðlara" á höndum, en því fer viðs fjarri. Þótt aðalhlutverkið sé í höndum Bóberts Arnifinnssonar bjargar hann hvorki efninu, leiksijórn- inni. né okforu ætilegu; hann á í erfiðleikum meö lélega mús- íkk a.m.k. frámunalega leiðin- lega, nær hvergi hinni listrænu útrás, sem við höfðum vænzt. t stuttu méli; hann er ekki betri en hiutverkið, enda girunar mann að listræn menntun hans og Til hvers kom hún til landsins? stjó'ma einstökum leikuiruim,, — gloppur margar, fátt eða ekkert sikorið burt, og uppsetningin ber oft keim ,,form‘álaibókar“ en ekki listnænna áhrifa mannsins sjáiltfis, som við stjórnvölinn situr. Að vissu leyti má skrifa þetta á þekkingarskort hians á fóilki því, sem hann vinnur með, en það ! getur þó eiklki á neinn hátt rétt- | lætt þau misitök, sem eru í upp- Sýningin var álíka ,,Qöt“ og sá fremri á sviðinu. smekkvísi, hafii harðiega mót- rnælt aö kioma nærri þessiu, en önnur öfl orðið yfirsteiikari. — Samit ber að geta þess, að Ró- bert vinnur siamvizkusamlega a,ð venju, en með enguim giæsdlbrag eða ágœtum. Leik'stjórinn er sýnilega mjög vanur Wóipisýningum,, en hann leysir þau mál vandileiga og smekklega eftir föngum. Hins vegar virðist honum mjö-g erfitt una vik þegar til kernur að setningunni. Sú sem stendur ofar öllum öörum eir sýnilega Dania Krupska, því þótt dansatriðin séu efoki eins æfd og skyldi, þá er greinilieigt að þar er natin og samvizkusöm idstiakona á feirð, en dansar eru mdikil uppistaða verksdns. Þá hefur Lárus Xng- ólfsson búið leiknum mjög smekiklega umgjörð. Um einstaka leikaira er það að segja, að t.d. Herdís Þor- i vaildsdióittir, sem venjulega bregzt eJdii er nú látin koma á stviðið í gervi ungrar stúlku en upp- runaleiga er tii alls annars ætl- ast, enda verður meining hennar í verkinu alveg út í biáinn. Þessi túlkun leikstjórans er okikur al- veg óskiijanleig. Flosd Ólafsson breigður upp dálaiglegri mynd, svo og Jón Gunnarsson, aðrir lafa í meðal'mennskunni og oft er eins og hver reyni að feia sig í margmennum atriðum — og undirar engann. Magadansarar koma veJ fram, þó ekki geti ég dæmt um grískan maigadians, eða einkenni hans. Það er ekki mein- ing mín aö telja upp aillt leik- ara-,,sítaiffið“, sem leikhúsíð munstrar á þessa sýningu, því annað eins fjölmenni hefi ég ekki fyrr séð nefnt í leikskránni og ailgerlega er mér óskdljaniegt hví allt þetta fóllk er tallið upp og nafngreint. En það eins og annað í samibandi við þessa sýn- -ingu er ofar öllum manniegum sktlningi. Þjóðleiklhúsinu hlýtur aðveirða •það einhvemtíma ljósV að svonai handahiófsval á verkefnum stýr- ir aldrei góðu, en veröldin býr við glassilegt val góðra veika sem fengur væri að sijá hér á sviði. Bfllaust gæti þessi leik- sitjóri kennt olikar miönnum að taika til verka í leikstjóm. Hann er sýnilega menntaður leikstjóri, en þar erum við heldur líttlæirð- ir. Það er nefnitega grátlegt, að enginn sérlærður leikstjóri er enn við stofnunina eftir öllþessi á,r, aðeins sjálfskipaðir „sérfræð- ingar“ og svo þeir sem f'ariðhafa eina til þrjár vikur til grann- landanna og horft á aðra vinna. Það er einnig staðreynd, að sé tekið fyrir erfitt verk, erblaup- ið til útlenzkra, og sætir furðu fyrir jafn stolta og eigingjama stétt eins og leikarana okkar^ að þeir skuli ekki hafa einn mennt- aðan mann i leiikstjórn, en ó- teljandi fúskara, þótt stundum takizt þeim mætaveiL Um hljómlisitanflutninginn ætla ég ekkd að dæma, en þessi hljómlist kom mér fyrir eyru sem yfirleitt ósköp leiðinleg og setti að manni á vixl syfja eða leiða — A. B. í'niis atriði sem sýna þá vinina Rótoert og Jón dansa. Loftleiðir Framhald af 7. síðu Petersen deildarstjóri, og Þor- valdur Daníelsson byggingafull- trúi. Sá síðastnefndi var bygg- ingarstjóri Loftleiða og fór með framlkvæmd á byggingarstaðn- um og eiftirlit af hálfú félags- ins. Vei“kfræðistörf og teikningar af beramdi húshlutum og leiðsiu- kerfum önnuðust eftirtaldir að- ilar: Verkfræðiski’ifstofa Steifáns Ólafssonar, verkfræðistofa Guð- mundar og ICristjóns, Jóhann Indriðason rafmagnsverkfræðing- ur, Jón Skúi,ason i rafimagnsverk- fræðinguir, Björn Ámason verk- fræðingur og Haraldur Árnason verkfræðingur. Aðalverktakar að byggimgunni voru þeir Þórður Kristjónsson trésmiíðameistari og Þó'rður Þórð- arson múraramieistari: Bygg- ingastjóri þeirra var Ástnundur Jóhannesison. Benóný Kristjóns- son var pípulagningameistari, rafvirkjameistarar Ámi Rosen- kersson og Hjörtur Þóirlindssion. Ólafur Jónsson var málara- meistari, veggfóðursmeistari var Tómas Waage. Blikksmiiðjan Vog- u,r annaðist loftræstikerfi, Gunn- ar Sörensen var verktaki að út- varps- og sjónvarpskerfi. Þorkell Skaftfell vair verktaki að bruna- aðvörunarkerfi. Laigningu kerfis þýðenda í náðstefmusal annaðist Radiostofan Óðinsigötu 4. Glugiga- smiðjan annaðist gerð útveggja úr áli og timbri, Gamda Komp- aníið annaðist harðviðarinnrétt- inga,r, Trésmiðja Kaupfélags Ár- nesinga smíðaði föst húsgöign og hótelalfigreiðsluborð, Áiafoss óf gólfteppi og laigði þau. í ölium salarkynnum, þar með taldar vínstúkur og ráðstefnu- salur, geta 1140 gestir verið sam- tímiis. Eru þó elkki talin önnur afdrep, svo sem hárgreiðslu- rak- ara- og snyrtistofur, verzlun cg baðdeild. Þegar þess er gætt, að starffslið hótelsins er um 180 manns, þá lætuir nærri, að í hlóltelinu getí samtímis verið jafnmargir og þeir, sem heima eiga í byiggðarlaigi, sem ' telja mætti allfjölmennt á islandi og er t.d. auðsætt að aillir íbúar Neskaupstaðar myndu rúmastþar vel samitímis.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.