Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 8
Yfirþýðandi sjónvarpsins — Nýtt baráttumái rauðsokkna — Lögregluhjólin okkar — Kristalsalur og þjónusta — Engin vaktmaður á Suðureyri? — Grjótkast í Sædýrasafni SAGT ER að yfirþýðandi sjónvarpsins hafi í huga að semja nýja enska orðabók. Talið er að henni liki alls ekki við þær meiningar sem enskir eða amerískir leggi í sum orð og orða- skipti og vill gjarna koma þessum kjánum á rétta braut. Sam- kvæmt orðabókinni, en vart í venjulegum samtölum milli manns og konu, þýðir ,,l did not want to hurt you“ — ég vildi ekki meiða þig — eins og út lagðist hjá þýðanda sjónvarpsins í s. I. viku. En þessi þýðing var eins út í hött og frekast mátti verða — þetta var hvorki samtal boxara eða einvígismanna. Hve lengi — hve lengi? NÚ ER LOKSINS komin almennileg jafnréttisbarátta hjá rauð- sokkunum. Eftir að lagt niður ,,uppnefnið“ ,,frúr“ og ,,fröken“, sem.nú er í bígerð, er næsta takmark samtakanna að bæði kynin noti sameiginlegt toilet, því ekkert vit er að gera þannig upp á milli, að hvort athafni sig út af fyrir sig. Sumum hefur orðið nokkuð bilt við þessa nýju ráðstöfun, en ekkert er við því að segja þó þetta sé framkvæmt því a. m. k. eru sumar af þessum rauðsokkum þannig í útliti og klæðum, að munur- inn er helzt enginn — sjáanlegur. ,,Já, það er munur að geta migið standandi" sokkur. AÐEINS íslenzka og ameríska lögreglan hafa efni á að vera á jafnvönduðum mótorhjólum og þessar öryggisstofnanir nota. Langt er löggan okkar kominn í heiminum og heimsmenning- unni. Af er sú tíð þegar menn í gamla daga hringdu á lög- reglustöðina og spurðu um hvaða tegund mótorhjóla væri brúkað þar, þá beið maður stundarkorn í símanum unz hinn glaði lögregluþjónn kom aftur og sagði: ,,Jú, okkar hjól eru af tegundinni — „police". — Menntun er gull. ALMENNT ERU frumsýningargestir Þjóðleikhússins ánægðir yfir þeirri nýbreyttni, að selt skuli vín og gos í hléinu í svo- nefndum Kristalsal. Hitt vekur óánægju, að þjónusta þar er mjög léleg, svo léleg að menn verða oft annað hvort að gólpa í sig drykknum í einum teig eða skilja hann eftir til að ná inn áður en tjaldið fer upp. Að „taka út“ í hvelli getur verið ansi erfitt öðrum en mestu berserkjum, en alveg útilokað fyrir kon- ur eða kúlturfólk almennt. Ástæðan fyrir lélegri þjónustu er sögð sú, að notast er við sætavísur, sem ekki eru faglærðar og þó þærvilji gera vel, má heita að það sé útilokað í svona þröng. ÞAÐ ER skrítið, en ekki hefurverið mikið minnst á að nætur- vaktarmaður hafi verið í verksmiðjunni á Suðureyri, sem brann svo herfilega fyrir skömmu. Ekkert er hér fullyrt um hvort vaktmaður hafi verið í verksmiðjunni, en aðeins spurt hvort það sé ekki sjálfsögð skylda að hafa þarna vörzlu þegar milljónir, jafnvel milljónatugir eru í hættu við eldsvoða? Það hlýtur einhver maður að vera til i þorpunum, sem unnið getur við gæzlu og vissulega ættu svona fyrirtæki að geta greitt þokkalegt kaup. Þeir gætu þó alltaf aðvarað þó gamlir séu. EKKI ER annað en gott eitt að segja um Sædýrasafnið við Hafnarfjörð, jafnvel betra en búast mátti við. Þó er einn Ijóður á ráði þeirrar góðu stofnunar. Það skortir eftirlit, ekki með dýrunum, heldur börnum og unglingum sem þarna koma. Ófært er ;a;ð horfa aðgerðarlaust upp á krakkakvikindi vera að grýta ísbirnina, að stríða og styggja önnur dýr. Svona guttum á að varpa umsvifalaust á dyr eftir hæfilega ráðningu. '^A^faháttianÍAkó H EPBAD E I LD Fegurðarsaankeppni lsiands ár- ið 1971 haldin í Háskólabíói lavg- dag, 8. maí M. 9,15 e.h. Dóun- nefflnd skipa ritstjónar blada og Maðamenn, frú Mairía Daliberg, snyrtisérfræðingur, og flrú Pá- lína Jónimundsdióttir, formaður Módelsamtakanna. — Fonmaðuir dómnefindar er Jón Eiríksson læknir. Framfcvæmd keppninnar er í höndium frní Sigriðar G-unnars- dótbur, sem einniig hefur séð um undirbúning og þjálfun stúlkn- anna, sem eru ifrá Reykjavik og utan af landi Snyrtimgu annast Snyntisitofan Maja, Laugaveg 24, og hárgreioslu Sigurður Grétar Benónýsson, ,,Brósi“ frá Vest- mannaeyjum. DAGSKRA: Kynnir: Árni Johnsen. Hljóm- list: J.B. & Mjöfll Hólm. Skemmti- þáttur: Ómar Ragnarsson. Tízitou- sýning: Modolsamitöikin. Dans- sýning: Danssfcóli Heiðars Ást- valdssionar Skemmtiiþáttur:: ,,Jör- undur“, Jörundur Guðmundsson. Þátttakendur koma fram í síð- um kjólum og sundboilum, Ljós- myndarar blaðanna velja vin- sœilustu Ijósmyndafýrirsseituna. — Þétttakendur volja siín á miiUi vinsælustu stúilfouna. Frk. Ema Jóhannesdióttir firá Vestmannaeyjum, Ungfrú Island 1970, krýnir ungfrú ísland 1971. VerðHaun eru þéttitaka í Miss Uni-verse, Miami, Floridia USA, Miss Europe, sem ha.ldin er í eimhiverju Evrópulandanna, eða nálasgum AustMrQöndum. — Miss WodLd, sem haldin er í London þátttöku í Miss Scandinavia sem haldin verður í Finnlandi Skreytingu sviðs annast Eg- iil Baehimann og Blóm og Ávextir. Sæti eru númeruð og fjylgir atkvæðaseðdll hverjum miða og verða atkvæðaseðlar sóttir til áhorfenda. Feguriarsamkeppni íslands 1971 Fí KAUPIR AÐRA ÞOIU Nýlega voriu undirritaðir samn- ingar milli Fluigfélaigs Islands og Grant Aviation Leasing Cohtd- oration, Pennsylvaniia í Banda- ríkjunjum, um kaup Flugfélags Islands á þotu af gerðinni Bo- eing 727-100C. Hin nýja þota er af sömu gerð og hefir sama út- búnað og „Gulllfaxi“, sem Flug- ifólagið á fyrir. Nýja þotan er væntanleg til Islands lausit eftir miðjan þennan ménuð. Boeinig 727 þotan, siem Flug- félagið hiefir fest kiaup á hefur sæti fyrir 119 farþega. Hún er búin stórum vörudyirum, sem geri-r flutninga á þar til geirð- um vörupölilum eða í geymum (containers) möguiega. Hún er knúin þrem foirþjöppuhreyálum, sem hafa 16 þúsund hestafla orku samanlagt. Fluighraði erum 960 km í 10 km hæð. Fllugfþol þotunnar með fufla hiieðslu svar- ar til vegalengdarinnar milli Is- lands og Wasihington, D.C. Nú er unnið að smávægillegum breyt- ingum á þotunni, svo og méllum í litum FXugfélagsins. Einnig fer fram gagngerð sfcoðun áður en afhe'ndinig fer fram. Hin nýja þota, sem Fluigfélag íslands heifir nú keypt, var af- greidd frá Boeing verksmið'jun- um í febrúar 1968 og er þvi átta mánuðum yngri en þotan, sem félagið á fyrir. Henni hefir ver- ið flogið i rúml. 6 þús, kllst. Til samanburðar má geta þess, að GuiUfaxi hefur flogið í tæplega 9 þúsund tíma. Kaupverð hdnn- ar nýju þotu er mjög hagstætt, kr. 255 mdlj. Þar af greiðir Flug- félagið 15 prósent við mióittöku o.g eftirstöðvar á sjö árum. Inni- falið í kiaupverði er nokfourt imagn var,ahluta. Efoki er um ríkisábyrgð eða bankaábyrgð að ræða í sambandi við þessi kaiup, en selj'amdi • telst skilyirtur eig- andi þar til samningsákvæðum hefir veoð fullnægt. Þotan verður afhent Flugfé- lagi Isllianidfe í Dallas, Texas um eða uppúr 15. miad. Hún eirvænt- anleg til Íslands nokkrum dög- um síðar. Hóptrygging 11 Vaxandi áhugi er fyrir því, að samstarfsfólk, iífeyrissjóðir eða féjög standi sameiginlega að HÓPTRYGGINGUM. Með því móti verða iðgjöld verulega lægri. Samsköt vegna fráfalls eða veikinda vinnufélaga ættu að vera óþörf, ef HÓPTRYGGING er f.yrir-hendi. ■ Við höfum ,nú á boðstóium mjög fullkomna HÓPLÍF-- SJÚKRA- og SLYSATRYGGINGU, sem kemur í veg fyrir tekju- missi vegna sjúkdóma eða slysa, og greiðir dagpeninga-í allt að þrjú ár. S*. ,K3 m Tryggingafuiltrúar okkar eru ætíS reiðubúnír að mæta á fundum með þeim, sem áhuga hafa á HÓP- TRYGGINGUM og gera tilboð, án nokkurra skuldbindinga. AMnVKA SAMVirVI\TJTRYG GIIVGAR

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.