Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 5
Mánudagur 24- maí 1971 Mánudagsblaðið 5 Grímuklæddar konur ógna léttlyndum eiginmönnum Hýddir — tjargaðir — velt u pp úr fiðri Ástæðan? Framhjáhald, fyllerí, brotthlaup Til eru að fornu og nýju ýmsar stórmerkilegar sögur um þær mörgu og mismunandi aðferðir sem konur nota til þess að halda eiginmönnum sínum „á mottunni" — bægja þeim ' frá ýmsum utanaðkomandi áhrifum, áfengi, spilamennsku,1 öðrum konum og yfirleitt öllu því, sem dregur eiginmennina frá heimilinu eða nánar til tekið — konunni, sem þeir hafa 1 klafabundið sig með fyrir alla lífstíð. En eftirfarandi er þó sennilega eitt einkennilegasta dæmi um samtök kvenna til ! að kenna körlum sínum „að makka rétt“. Japönsku YOROHAMA nyton hjálbardarnir hafa reynst öðrum fremur endíngargóðír og öruggír á istenxhu vegunum. Fjötbreytt munsturog stcerðír fyrír allar gerðir bífreíða. HAGSTÆTT VJERÐ Vtsötustdðír um altt tand. Samband ísl.samvinnufélaga Véladeild Árrtiúla 3, Rvíh. simi 38900 VINNU VÉLATRYGGINGAR Samvinnutryggingar Ieggja áherzlu á að mœta kröfum tímans og bjóða hvers konar fryggingar, sem tilheyra nútíma þjóðfólagi. Vinnuvélar eru notaðar í vaxandi mæli við byggingaframkvaemdir, |arðvinn*lu og vegagerð. Viljum vér benda eigendum slíkra t»kja á, að vór tökum að oss eftirtaldar tryggingar á jarðýtum, beltadráttarvélum, skurðgröfum, vélkrönum og vélskóflum: BRUNATRYGGINGAR, sem ná til eldsvoða og sprenginga á tækj- unum sjálfum. ALL-RISKSTRYGGINGAR, sem ná til flestra tjóna á sjálfum tækjunum. ÁBYRGÐARTRYGGINGAR,ef eigendur verða skaðabótaskyldir vegna tækjanna. SLYSATRYGGINGAR á stjórnendum tækjanna. Alvarleg slys og stór tjón hafa hent á undanförnum árum og er sérstök ástseða til að benda á nauðsyn þossara trygginga. GREIÐSLA TEKJUAFGANGS TRYGGIR IÐGJÖLD FYRIR SANNVIRÐI. LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ AÐALSKRIFSTOFUNNI ÁRMÚLA 3 EÐA UMBOÐSMDNNUM UM LAND ALLT. SAMVirVNUTRYGGINGAR SlMI 38500 Bóndi einn í Missouri (USA) var kvöld eitt nýlega á heim- leið, góðglaður eftir að hafa dreypt á kjarngóðum „landa" hjá vini sínum á næsta bæ. Er hann átti eftir nokkra metra að bæjardyrunum hóp- uðust að honum hvítklæddar verur með höfuðhjúpa og létu vígalega. „Klu Klux Klan“- hryðjuverkamennirnir hugsaði bóndi dauðskelkaður. En hann hafði á röngu að standa. Skær en skýr kvenmannsrödd sagði ákveðnum rómi: „Við erum félagar gæzlu- ráðs kvenna. Þú ert drukkinn eiginmaður. Grípið hann"'. Hinn skelkaði bóndi reyndi að taka til fótanna, en var þegar gripinn af fimm konum. Síðan var hann afklæddur og ataður tjöru en þarnæst velt upp úr fiðurbing- Þessi bóndi var fyrstur af mörgum, sem urðu fyrir barð- inu á þessu skæða gæzluráði kvenna, sem nú herja hvar- vetna í hinu strjála byggðar- lagi Ozarks-fjallanna milli Missouri og Arkansas. Eiginmenn þeir, sem þeir, sem þessi kvenskrattafélags- skapur telur seka fyrir að berja konur sínar, hald.a fram hjá þeim, drekka eða haga sér ósæmilega að öðru leyti, eru gripnir, hýddir, eða meiddir á einn eða annan hátt. Þessi ógnaröld, sem nú ríkir meðal fjallamanna er orðinn svo mikil, að skelkaðir eigin- menn telja þær herja á jafnt seka sem saklausa: „Ég held að þær bara hati alla karl- menn“, sagði einn bóndinn, sem var hertekinn og barinn, er hópur af grímuklæddum konum sáu hann fylgja ógiftri stúlku heim seint að kveldi. Þær bundu hann við tré og voru um það bil að byrja að hýða hann þegar eiginkona hans kom á vettvang og skýrði frá því að stúlkan hefði heimsótt þau hjón um kvöldið og hann hefði bara verið að fylgja henni heim. Dreginn úr rúminu Bóndi einn, sem grímukon- ur töldu að hefði haldið fram- hjá konu sinni, var dreginn úr rúmi sínu um miðja nótt og síðan bundinn og húð- strýktur með svipu. Því næst glóðhituðu gæzlukvendin járn- bút sömu tegundar og naut eru brennimerkt með og brennimerktu hann með bók- stafnum H (fyrir hórkarl) á öxl- ina. Annar maður hljópst að heiman frá konu sinni og fór til bús með bróður sínum. Miðnæturkerlingar komu á vettvang, rifu hann úr fleti sínu, börðu hann, en ráku hann síðan með svipu heim tí* konu sinnar — þrjár mílur í burtu — nakinn. Það er álitið að kvenfélag þetta telji 400 meðlimi. Marg- ar þeirra eru sagðar ógiftar ungar stúlkur. Agi er mikill í félaginu og sverja nýir með- limir hollustu sína í hrollvekj- andi orðum og heitum undir brennandi krossi. Löggæzlumenn hafa reynt að hafa hendur í hári þessara kvenna og leitað hundruð fermílna um hið strjálbyggða svæði en árangurslaust. Auk þess þora fæstir karlmenn að KAKALI Framhald af 4. síðu. um, eða tilvikum. Það getur hlegið sóg máttlaust er það sér slys, grátið yíir vei- gengni og drepið með hníf eða öðru sikipti það skyndi- lega skapi. Ef verðir Jóhanns Hafsteins og ríkisstjómarinn - ar ætla að vera til taks í hverju tilviki og vemda hinn sáklausa borgara, þá er gæzla hins opinbera, sem ekki get- ur varið búðarglugga í neesta nágrenni lögregaustöðvarinnar orðin eitthvað meira en lítið fullikiomán. Dekur og óraunsæi hins op- inibera við einstaklinga, jafin- vel £ tilfelli eins og hér hef- uir verið bent á, er orðin- svo ábyrgðarllaus og svívirðileg, að þessir háu herrar ættu per- hjálpa af ótta við þessi voða- legu sköss. „Það er ekki gaman að vera löggæzlumaður nú á dögum“, sagði einn sýslumanna við blaðamann frá New York. „Maður gengur um göturnar og enginn þorir að segja „góðan daginn“ við mann af ótta við að einhver kvenskratt- anna sé að gægjast út um næsta glugga”. Enn ríkir sama ástand, og ómögulegt virðist að fá nokk- urn mann til að bera vitni gegn óvættum þessum. Þegar blaðamenn spyrja þá segja þeir aðeins — „það hlýtur að hafa skeð einhvers staðar annars staðar“. sónulega að svara til sal<a verði siys eða bani af, e£ einihver þessiaira nýju kandi- data í þjóðfélaigii okkar frem- ur morð eda anjnan giæp „í geðveikásikasti“ Þessir menn ættu líka að svara til saka eins og ótíndiir gilæpaimenn ef smitandi sjúkdómsberar koma allt í einu inn í þjóöfélgið eins og fiullgildir borigairar með samneytisréttindi við heilbrigt fóik, fulilorðna og böm. Það er eikki ein einasta af- sökiun fyrir þessu frumvarpi. Þetta er þjóðfélagsglæpur, sem unninn er af mönnum, sem sjáifir eru sjúkir, ekld máske smitberar, en engu að síður mjög sjúkir. (Frekarum þetta frumvarp: Sjá Mbl. 16. maí). G. H. — Með litprentuðu sniðörkinni og hár- nákvæmu sniðunum! — Útbreiddasta tízku- og handavinnublað Evrópu! — Með notkun „Burda-moden“ er ieikur að sníða og sauma sjálfar! Auglýsið / Mánudagsblaðmu

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.