Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 1
23, árgangur Mánudagur 24. maí 1971 18. tölublað Skipta ekki vii Aljtý&ubankann Alþýðusamband, Dagsbrún, Fram- sókn í Landsbankann — Óskar „aristó '-krati fær áfall Það er ekki alveg víst, aö veldi Alþýðubankans verði eins voðalegt og við var búizt a.m.k. ekki til að byrja með. Blaðið hefur sannfrétt, að Dagsbrúnarveldið og Framsókn (verkakvennafélagið) hafi lagt sjóði sína í Landsbankann —- eftir tilboði — en lífeyrissjóðir þessara félaga eru geysimiklir. Þá mun og staðreynd að sjálft Alþýöusambandið muni fara sér hægt í ölium viðskipt- um við Alþýðubankann. Keyrir um þverbak Þótt annað og minna sé látið í veðri vaka, þá mun ein af helztu ástæðum fyrir þessu vera, að leiðtogar fy’rrgreindra sam- taka hafa iMan bitfúr á banka aJ’þýðunmar og einlœgan ímugust á aðalbanildcjstjóranum, Óskarj Hailgrímssynd, rafvirkja og nefnd- armanni. Þótti mönnum. keyra svo um þverbak er hann tróð sér í þessa stöðu, ofan á allt sem á undan er gengið, ómennteður með öliu, að • j afn vel fflokjks- braeðrum hans fflökraði vdð að gleypa þessa. pólitísiku . vöfiu. . Það ' er staðreynd, að' grunnt var, og er'á þvi góðá riiilli"Óslk- ars og fói^ystumjajnjna vinnandi stétta. Þykir þeirn réttilega að Óskar hafi notað alþýðuna sér til framdráttar í veraldleigum efnum, frekar en að aiþýðan hafi notið glóðs af honum. Bæðd þessi félög segja opinberlega að ástæðan fyrir því, að viðskiptin við landsbamkann hafi orðið of- aná sé sú að hagstæðari vdð- skiptatilboð hafi borizt þaðan.. Eins og allir vita þá er þetta af hógværð og varfærni en efcki siannlieika rnællt. 1 hlnterins eðli liiggur, að engin félög ættufrem- ur að styðja við bankastotftnun alþýðunnar en þassi. „Aristó"-kratinn Það 'er' dáiítið 'sórt Iflyrir Óskar eftir öll þessi ár, að vena itoks- ins kominn í hötfn öryggis og peninga að honum biðu þvílíkar móttökur af hendi fyrri vina og pólitískra vandamanna. En meðal margra misteíka Óskars ratfvirk.ia var það að hann fór að spila aristófcrat. NÝ SKÝRING 1 Getur nokkur maður nefnt þess dæmd, sð krati hafi nofck- urntíma orðið aristófcrat? Sú skýring að þetta hafi orðið samningsmól millli sjóðstjóm- anna, en þar eru Mca vinnuiveit- endur, er afar hœpin. Það vakti þegiar ótta í byrjun þegar bank- inn var stofnaður, að ailt vinn- andi fótlk. sjóðdr þess og sam- tök myndu binda viðsikipti sín bankanum. Svo er að sjá, að betta hatfi ekki verið alveg ötr- uggt. Hannibal sjálfs- morð — Birgir fallinn? Um leið og „listarnir" komu fram var byrjað að veðja um úr- slit Flestir fara sér hægt, en þó er mjög talað um að Hannibalistar hafi framið pólitískt sjálfsmorð, vegna sundrungar og ekki sízt er þeir hættu við framboð nyrðra. Hannibal þarf mifi 6—700 atlcv. vestra til að vera inni, en þau eru víst vandfundin. ★ Fullyrt er að Birgir Finnsson, forseti alþingis og krati, falli vestra vegna afstöðu Alþýðuflokksirts tii Er þarí satl, að „kaffistofa" sjón- landhelginnar. Eru vestanmenn varpsins, með tækjum og dóti, hafi \ krötum reiðir og bitnarþað á Birgi kostað milljónir?' að sögn. „Lýsa frati á sýstemið " Unga reiða fólkið, bítlar og ýmsar rauðsokkur eru nú farnar að hugsa sér hreyfings í næstu kosning- um vegna framboðs Fram- boðsflokksins, sem sumir kalla Loðmund, vegna hug- myndarinnar um að leigja Rússum Loðmundarfjörð. „Við viljum bara lýsa frati á systemið (kerfið) og kjósa núllið” heyrist viða meðal æskufólksins, en þó einkum loðinbarða, sem hafa ekkert pólitískt vit, en þrá upplausn og öngþveiti vegna eigin ræfilmennsku og ánaraháttar. „Kerfið er á móti æskunni og þess'rr piltar eru með okkur". Þetta heróp kann að hljóma dálítið einkennilega en á hitt verður að líta, að hér er á ferðinni fólk, sem enga ábyrgð hefur aðra en þá að lifa af öðrum, bolast við að iifa sem ábyrgðar- lausustu lífi á kostnað al- þýðu. Þetta er ekki annað en afsprengi þeirrar stjórn- ar sem við búum við, þess- arar aflsnægtarsælu, sem t. d. Sigvaldi Alþýðublaðsins berst fyrir, vegna kynna sinna af ræflaþjóð ræflanrva Indverjum. Þá er og á það að líta, að ef Framboðsmönnum tekst að smala einhverju af gtkvæðum, sem mest megn- Framhald á 7 síSu.. Leikfang Mánudagsblaðsinsl Ajax skrifar um: Alþingiskosningar 1971 Reykjavík Nú er ekki nema tæpur mán uður til kosninga. Og samt getur varla heitið, að nokkur maður minnist á þær. Ég man aldrei eftir svona litum áhuga almennings á kosningum. Það verður áreiðanlega þungur róður fyrir flokkana að gera flokksmenn virka og skapa ein hvern áhuga hjá þeim. Það eru engin æsingamál á döfinni. Landhelgismálið er í rauninni ekkert deilumál milli flokk- anna og verður ekkert hitamál á þessu stigi. Og frómt frá sagt er áhugi almennings í Reykjavík á því máli harla lít- ill. Hið eina í sambandi við kosningarnar sem hefur vakið snefil af áhuga hjá almenningi er framboð Framboðsflokks- ins. Um það hefur dálítið ver- ið talað, því að fólki finnst hér vera eitthvað nýstárlegt á ferð inni. Það verður varla um það deilt, að stjórnmálaáhugi á ís- landi hefur farið stórum dvín- andi síðasta áratuginn. Hér áður fyrr vissu flokksskrifstof- urnar nokkurn veginnfyrirfram hvernig yfirgnæfandi meiri kjósenda mundi kjósa. Þá var tiltölulega auðvelt að setja miða á mannskapinn. Sjálf- stæðmaður, Framsóknarmað- ur, Krati, Kommi. Þetta er miklu erfiðara í dag. Þegnar velferðarríkisins hafa yfirleitt ósköp lítinn áhuga á pólitík- Áhugamál fólksins eru öll önn- ur: ísskápurinn, harðviðarhurð in, bridgepartíið, Mallorkaferð in, laxastöngin, bíllinn, buxur frúarinnar. Og þó að þessi á- hugamál séu kannske ekki ýkja merkileg eru þau ekkert verri en stjórnmálin. Að minnsta kosti lætur þetta fólk aðra miklu meir í friði en fólk- ið, sem gengur pólitískan ber- serksgang. Það er eitt út af fyrir sig mikils virði að fá að vera í friði fyrir fólkinu, sem öliu vill kippa í lag fyrir mann, þó að maður hafi aldrei beðið það um það. Umbóta- og lag- færingarfólkið er líka nær und antekningarlaust svo hræði- lega leiðinlegar persónur, si- rexandi, sjálfsglatt og húmor- laust. Litlu snobbarnir með harðviðinn sinn eru bara skárri, þó ekki sé selskapur- inn skemmtilegur. Eitt enn, sem sinn þátt í að draga úr stjórnmálaáhugan- um, er sú saga, sem gengur um allt landið, að engu máli [ skipti, hvernig kosningarnar fari, því að þegar sé ákveðið, hverjir myndi stjórn eftir þær, nefnilega Sjálfstæðisflokkur- inn og Framsóknarflokurinn. Það er vitað fyrirfram, að þess ir tveir flokkar saman hafa mik inn meirihluta á næsta þingi. Hvort þessi saga er alveg sönn, er svo annað mál. Það er að vísu áreiðanlegt, að á- hrifamikil öfl í báðum flokkun- um vinna að þessu. En í báð- um flokkum er einnig and- staða gegn slíkri samvinnu. Áhugaleysi almennings um kosningarnar gerir það að verkum, að mjög er erfitt að spá um úrslitin. Borgarstjórn- arkosningarnar í fyrra gefa ekki neina ábyggilega vísbend ingu um þau. Það er vitað mál, að talsverður hópur kjósenda kýs öðru vísi við borgarstjórn- arkosningar en alþingiskosn- ingar. Nokkur hópur lítt póli- tískra kjósenda í Reykjavík kýs Sjálfstæðisflokkinn við borgarstjórnarkosningar af ótta við ringulreið, ef hann missi meirihlutann, en dreifist á hina flokkana við alþingis- kosningar. Svo er unga fólkið, sem nú fær kosningarrétt dá- [ lítið spurningarmerki. Fer það að einhverju leyti nýjar braut- ir? Kýs það öðruvísi en for- eldrarnir. Þrátt fyrir öll þessi óvissumóment er mér nær að halda, að engar byltingar eigi sér stað í fylgi flokkanna við næstu kosningar. Ég gæti trú- að því, að þingmannaskipting- in í Reykjavík verði svipuð og siðast. Einna mest spennandi verður það, hvort Hannibalist- ar halda sinu sæti, en þar kann að muna mjóu. A-listinn Hér eru tvö efstu sætin óbreytt, ráðherrarnir Gylfi Þ. Gíslason og Eggert Þorsteinsson. í þriðja sæti- inu er aftur á jmóti Sigurður Guð- mundsson, en Sigurður Ingimundar son hættir nú þingmennsku. Sig- urður Guðmundsson hefur verið tal in í vinstra armi Alþýðuílokksins og ekki sérlega ánægður með sam- vinnuna við Sjálfstæðisflokkinn. Hann er þar fulltrúi allstórs hóps ungra jafnaðarmanna, sem létu ó- ánægju með stjórnarsamvinnuna greinilega í Ijós eftir borgarstjórn- arkosningarnar í fyrra. Annars eru líkur á, að samvinnu flokkanna í ríkisstjórn Ijúki eftir þessar kosn Eramhald á 8. síð«. I

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.