Mánudagsblaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 4
Mánudagsblaðið
Mánudagur 24. maí 1971
fölaó fynr allu
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: AGNAR BOGASON.
Sími ritstjómar: 13496. — Auglýsingasimi: 13496.
Verð I lausasölu kr. 23,00. — Áskriftir ekki teknar.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
Rannsóknarráðið ekki
einsdæmi
Eitt umræddasta
hvassyrta gagnrýni
KAKALI skrifar:
í HREINSKILNI SAGT
mál landsmanna þessa dagana er hin
dr. Þorsteins Sæmundssonar, stjörnu-
fræðings, á rannsóknarráð ríkisins, fjármál þar og allan seina- |j
gang. Er grein Þorsteins í senn bitur og skipuleg árás að J
framkvæmdastjóranum, búin alls kyns dylgjum og fullyrðing- I
um í garð reksturs ráðsins, óhófseyðslu, bruðl á almannafé J
og öðru álíka, auk ásakana um tregðu og undanbrögð fyrir- I
manna ;að skila reikningsyfirliti og hreinum útgjaldareikningum |
í hendur ráðsmanna, sem þar segjast eiga á fulla heimtingu. |
Dr. Þorsteinn er lítt kunnur almenningi en hefur nú nafn J
hans orðið ,,á einni nóttu" á hvers manns vörum. Ósagt skal |
!
látið enn við hve miklar staðreyndir ákærur dr. Þorsteins
styðjast. Eflaust myndi doktorinn ekki fara svona geyst af
stað, ef ekki væri um fullan sannleika að ræða. I fljótu
bragði verður og ekki annað séð, en óvenjuleg nákvæmni
opinbers starfsmanns sé hér um að ræða, því hann rekur alla
málavexti þannig, að sýnilegt er, að áhugi hans á að komast
í botn í fjárreiðum ráðsins er mikill og einlægur allt frá þvi,
að hann fær pata af að eitthvað sé ekki allt með felldu unz
hann endanlega er kominn í hálfgert hár við framkvæmda-
stjórann, sem missir stjórn á skapi sínu vegna eftirgrennslan
doktorsins, svo og við ráðherra, sem, ekki alveg af óviðbúnu,
lofar máske heldur meiru en hann efnir ,,á stundum".
Hversu deilum „ráðsins" og dr. Þorsteins lýkur skal ósagt,
því eflaust verður ekki komizt hjá gagngerri rannsókn á öllu
þessu máli. Hins vegar er ekki laust við, að allur almenningur
líti þannig á, að t. d. utanferðir opinberra starfsmanna, og
gildir þar einu um ýmsa menn í mörgum ráðum eða allt upp
í ráðherra sjálfa, eru ekki bein nauðsyn né gerð í þágu eða
af nauðsyn hins opinbera.
Það er staðreynd, að undanfarna áratugi hafa ýmsir opin-
berir embættismenn siglt æ ofaní æ á kostnað ríkisins, jafn- |
vel búið ytra á opinberan kostnað og þegið dagpeninga af
opinberu fé. Það væri t. d. stór nauðsyn, að rannsaka allar
ferðir sem fuiltrúar áfengis- og tóbakssölu ríkisins hafa farið,
ekki að þær séu óðelilega margar miðað við aðrar, en, engu
að síður, rannsaka í kjölinn öll útgjöld, dagpeninga og gist-
ingu þeirra aðila, sem á vegum þeirra stofnunar hafa gert
víðreist. Þá er ekki síður ástæða að rannsaka ferðalög ann-
arra aðila í opinberum stofnunum, yfirmenn deilda hins opin-
bera, forstjóra ýmissra stofnana sem reknar eru af opinberu
fé, ferðalög og flækinga hinna ýmsu ráðherra og annað af
þessu tagi.
Sá háttur verður æ algengari, að þessir embættismenn eru
farnir að álíta, að hið opinbera sé féþúfa, sem þeim er heimilt
að nýta í einkaþarfir, þótt eitthvert ómerkilegt yfirskyn sé
látið uppi um þörf slíkrar eyðslu. Opinbert bruðl er orðið svo
forkastanlegt, að árlega eyðast milljónir í allsendis óþörf
ferðalög, eins og ofangreind gagnrýni dr. Þorsteins beinist
aðallega gegn- Dr. Þorsteini hefur sennilega ofboðið hversu
leikið er með fé almennings, því víst má telja, að hann hefur
alls ekki eytt öllu púðri sínu í grein Mbl. heldur situr uppi með
önnur vopn sterkari til að punda á andstæðinga þegar þeirra
svör koma, eins og þau eflaust gera innan skamms ef ekki
nú þegar.
Það er vissulega tími til kominn, að allt ferðakerfi hins op-
inbera sé rannsakað og siglingar á kostnað almennings séu
nú þegar stöðvaðar nema brýna nauðsyn beri til. Embættis-
lýður landsins og allir opinberir starfsmenn hafa nógu mikið
mergsogið ríkiskassann, þótt ekki bætist við, að hreinlega sé
stolið almannafé til að komast í siglingar.
G.H. skrifar:
>að verður aldrei sagt, að
ríldsstjóm íslands sé ekkd
fuMtrúi aillra landsmanna
hárra sem lágra. Þess bera
skýrast vitni hið meridlega
frumvarp, sram laiumað vair itnn
á þing skömmju fyrir þing-
lausnir, en það fjailar im.a.
um stafnun og slit hjúsikapar.
Utan þess, að leyfa nú 18
ára af báðum kynjum að
stofna til hjúskapar, aHa upp
böm og reka hraimili, jatfn-
flriamt, oð þraim hinum sömu
er ekki treyst til þess að fara
á vínveitingastaði, þá verða
þessir einstaMingar, undir
20 ára, að fá samþykki for-
eldra sinna. En þetta er að-
eins byrjunin. Svo er að sjá
sram Jónann og Co hafiekki
með öllu gleymt ÖLLUM
kjósendum sínum, því að nú
skal hálfvitum, andlega sjúk-
um, holdsveikum, öðrum með
smitandi berkla/veiki, sótt-
nœma kynsjúkdóma og öðm
álíka þjóðtfélagshollu ástandi
verða leyft að ganga í það
heilaga og eflaust húa innan-
um og láta böm sín leika sér
með ailheilbrigðu fólki, til
þess að bakteríur, smit og
annar óþverri geri sér ekki
mannamiun og ráðist jafnt á
alla í þessu ofstopa lýðræðis-
ríki sem við búum í, Vitam-
lega em margir sem halda
þvtf fram, að það séu ekki
annað en hálfvitar, andllegir
aumingjar og geðsjúkilingar,
sram á annað borð ganga i
hjónaband. Vera má að svo
sé, en flestir em þó skráðir
andlega heilbrigðir, en ekiki
á skrá né heldur geymdir á
sjúkrahúsum sem geðsjúk-
lingar.
Það er undiairiegt hve langt
þessi svokallaða ríkisstjórn
ætlar að ganga í „lýðtfrelsinu ‘
sínu að fordæmi annarranor-
rænna þjóða. sem etflaust
leytfá þessa forsmán. Ef hver
andiega bilaður maðux fær
leyfi til að ganiga í hjóna
band, og þá að öllum lík-
indum við geiðveikam möt,-
part, þá fer öryggi hins al-
menna borgara aö verna held-
ur vafasamt, því að hvað er
til fyrirsitöðu að þetta geð-
sjúka fólk stotflni heimili sín
innan um svokallað heilbrigt
fólk eða fjölskyldur? Þetta
leiðir auðvitað atf sér, að
sjúMimgiamir, þegar þraim
finnst sér misboðið geta ef-
laust og sannarlega í æðis-
kasti situmgið nágnanna sína,
böm þeirra eða annað salc-
laust fóllk til bana eðameiðsla
og auðvitað sloppið við retfs-
ingu eða réttmæta meðtferð
vegna þess, að það er brjáiað
og brjálað flóllk er ekki á-
byrgt gerða siniruæ Þetta
myndi setja einfcar lýðræðis-
legan og skemmtilegan bú-
skaparblæ á þau hverfi, sero
yrðu aðsetur geðsjúkra hjóna
og aflkvæma þeirra. Þetta er
ein atf þessium sjálfsögðu laga-
setningium, sram eiga að draga
SjálfstæðisdHokkinn í la.nd og
mun etflausit miæta skiiliningi
og þakfclæti aiUra hilnnaisönnu
vina ifloldksiins svo ekki sétal-
að um sjúklingana sjálía, sean
þaima fá deemiaiflá tækiflæri til
að sanna heilbrigðii sitt og
nytsemd í þóóðfélaginu.
Ekki skeikar ríkisstjóminni
síður í hdnni nýju lagasetn-
ingu um þá sem bera sytfilis
og aðra kynsjúkdóma, ogeiga
nú ailla heimilld til að eigast.
Þetta er edn af gleggri laga-
Glæpsamlegt
frumvarp
Geðsjuklingum
heimilað að
giftast
Smitberar í
nágrennið
Flogaveikir og
berklasjuklingar
í næstu íbúð
Holdsveikisfólk
á leikvellina
„Allir jafnir”
Frumvarp ríkis-
stjórnarinnar
veldur kvíða
setningum löggj aifarþ ingsins,
því vitanlega verður húnsam-
þykkt a£ öillum þingheimi.
Kynsjúkdömar þykja smitamdi
og vísindamenn hatfa löngum
sýnt og sannað, að t.d. syfil-
is-smitaðir menn hafa oft
eignast hálfvita að afkværn-
um og ekki síður orðið hálf-
vitar eða hreinlega drepist ef
að sjúkdömurinn kemst á
vissit stig, 3. stig. Það er ekki
ónýtt fýrir hina frjóu ríkis-
stjóm Jóhans Hatfsteins, að
ekki aðeins leyfa geðsjúkling-
um að giftast og auka kyn
sitt, helldur beinlínis að gera
þeim, sem hatfa hættullega og
marga smitandi kynsjúkdóma
gitftast og aufca kyn sitt
og þanndg viðhallda geð-
sjúfclingastotfninum, fávit-
um til næturgamans og kjós-
endatölu Sjálfstæðistflokksins
ttfl sífeHldrar auíkmingar. Mað-
ur sér í anda fávitadéiild
flokksins koma á kjörstað til
að votta Sjálfstæðisflokknum
holllustu sína og þakklæti.
Ekki má flokfcur aillra
stétta vita það, að einhver
hinna fjölmörgu stétta vrarði
útundian þessari blessun,. Til
braigðbætis em nú þeim,, sem
hafa smitandi berMa, flloga-
veiktf og aðra álíka sjúkdóma
beinlínis keyrðir í hjónaband-
ið. Það er að róðum fllokks-
jns að ailllir slíkdr skuii gift-
ast og skiptir engu hversu
ástandið er, að eins ef þeir
kamast í ©ina sæng ogfSytja
innan um annað sæmilega
heiibrigt fólk, sem er að ala
upp böm og ætlar sér að þau
verði heilbrigð og þjáist
hvorki af berMum, flogaveiHii,
kynsjúkdlómum eða séu brjái-
uð, samkvæmt arfii hinnanýju
foreldra, sem nú fara að
skreyta íbúðarhverfi Keyk'ja-
vikiur.
Þjóðin lagði hart að sér að
lasna við alla þessa sjúkdóma
— berídar em nær hortfnh
kynsjúkdómar, etf í tíma tekn-
ir til læfcniniga, fást Iæknaðir,
flogaveifci veit maður ekki
um, og Iandið á yfirgnæfandi
birgðir af fávitum.
Eiginlega er Jóhanni Hatf-
sitedn vorkun Iwað snartir
hið síðastnefhda, hann þarf
eMoi annað en líta ytfir feril
Hokks sins síðustu 12 árin
til að fullvissa sig um, að
sigurgangan í ísHranzfcum fcosn-
ingum gengur ekki krafta-
verki næst, heldur er hrein-
lega eins og mrarigur íslenzkra
kjósenda sóu kandídatar frá
Kleppi. Engan þarf að undra,
þó að stjórnmálamaður á
borð við Jóhann hljo{T1,‘ a<?
notfæra sér þessa staðreynd
og vilj a að þeim hópi, sem ætíð
getur kosið flokkinni, aukist
fýiligii og stærð. Það er ekki
annað en sannleikur að engu
máli skiptir hvaðan fylgiö
kemur, ef það dugar til að
halda fldkknum við völd og
það skillur Jóhann allra
manna bezt.
Hitt gæti otrkað nokkurs
tvímælds hve hollt það er
þjóðinni í heild,, aö ailþingi
samþykfcti að þessir aðilar
sem annaðlwort af óheppni,
kæruleysi eða öðm hafafeng-
ið kynsjúkdóma, eru fæddir
flogaveikir eða geðsjúkir, sé
lraytft að ganga í hjónaband,
Idfa innan um heilbrigt fólk,
auka kyn sitt og margfald-
ast. Þá má einnig draga í efa
aö fólk með smitandi sjúk-
dlóma fái lausan aðgang að
heilbrigðu fólki eða geti sett
sig niður meðial heilbrigðs
fólks, bama og fjöiskyldna.
Efllaust hafa flutningsmenn
þessa glæpaííumvarps ein-
hverja „vísindalega" skýringu
á þessu. Þeir rnunu eiflaust
leggja fram skýrslur um að
undantekningar o.s.frv. verði
athugaðar. Þé xnunu þeir og
benda á aðrar jatfn pottþétt-
ar afsakanir og það;, að eklri
sé nauðsynlegt, að þetta fólk
smiti, þótt það hafi smit.
Geðveikin er eitt af vanda-
málum vísindanna, jaifnvei
geðveifcrailækna. Þeir játa
sjálfir, að það sé algjörlega
órainn.saitað hvemig geðveikt
fólk bregðist við undir ein-
hverjum óvenjulegum aðstæð-
Framhald á 5. síðu.
I
í
!
4