Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.09.1971, Qupperneq 6

Mánudagsblaðið - 27.09.1971, Qupperneq 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagur 27. september 1971 SJÓNVARP Vikan 26. september til 2. október KEFLAVÍK Sunnudagw 12.00 This Is The Life 12.30 The Big Picture 1.00 Morgan State and Gambling Reeap 2.00 College Scoreboard 2.30 MFL Exhibition: Rams and 49ers 4.40 President Nixon’s Econmo- mic Message 5.15 When Johnny Comes Marching Home 6.05 Gende Ben 6.30 Dead or Alive 7.00 Tlie World Report 7.15 Sacred Heart 7.45 Animal World 8.00 Ed Sullivan 9.00 Wild Wild West 9.55 Glenn Campell 10.45 The Christophers 11.10 Northern Lights Playhouse — Fellowship Of Frog Mánudagur 4.00 Emily’s Afternoon 4.10 Barbara McNair 5.00 Assign. Underwater 5.30 Bulletin Board 5.35 Theater 8 — Beach Casanova 7.00 The World Report 7.30 Bill Cosby 8.00 High Chaparral 9.00Hawaii 5—0 10.00 Johnny Cash 10.55 Reflection ll.OOFinal Edition 11.10 Tonight Show Þriðiudagut 4.00 Emily’s Afternoon 4.10 Sesame Street 5.05 TV Schedule 5.10 Favorite Martian 5.35 Bulletin Board 5.40 On Campus 6.10 Don Knotts 7.00 The World Report 7.30 Room 222 8.00 Notre Dame 8.30 Tuesday Night At The Movies — Sunrise at Campobello 11.00 Final Edition News 11.10 Pro Boxing Miðvikudagui 4.00 Emily’s Afternoon 4.10 Navy Sings It Like It Is 4.35 TV Schedule 4.40 Dobie Gillis 5.00 Bulletin Board 5.05 Green Acres 5.35 Theater 8 — The X From Outer Space 7.00 The World Report 7.30 Daniel Boone 8.30 Doris Day 9.00 Burt Bacharash 10.00 Burke’r Law 10.55 Reflection 11.00 Final Edition 11.10 Dick Cavett Vimmtudagm 4.00 Emily's Afternoon 4.10 Dick Tracy 4.15 Emily 4.35 Perry Mason 5.30 Bulletin Board 5.35 Theater 8 — Fellowship Of Frog 7.00 The World Report 7.30 Family Affair 8.00 Northern Currents 8.30 The Detectives 9.00 Andy Williams 10.00 Turned On Crisis 11.00 Final Edition 11.10 Northern Lights Playhouse — Return Of Frank James Föstudagm 4.00 Emily’s Afternoon 4.10 Bill Anderson 4.30 Bulletin Board 4.35 Theater 8 — Sunnrise At Campobello 7.00 The World Report 7.30 My Three Sons 8.00 Laugh-In 9.00 They’ve Killed'President Lincoln 10.00 Flip Wilson 11.00 Final Edition News 11.10 Northern Ligths Playhouse — Rockless Ways 12.20 Night Light Theater — Beach Casanova Laugardagur 10.30 Captain Kangaroo 11.10 Sesame Street 12.15 Cartoon Carnival 1.00 Hawaii Calls 1.30 Roller Games 2.25 Pro Bowler Tour 3.35 CBS Golf Classic 4.25 Lost In Space 5.15 Hee Haw 6.10 Country Carnival 6.30 Coronado 9 7.00 The World Report 7.15 60 Minutes 7.30 Mayberry RFD 8.00 Carol Burnett 9.00 Gunnsmoke 10.00 Tlie Defenders 10.55 Chaplatn’s Corner 11.00 News Brief 11.05 Northern Lights Playhouse — The X From Outer Space Stundartöfluhraksmán Raforkan Framhald af 1. síðu. löngun í þessum varnarlausu unglingum, sem, kannske góðu heilli, skilja ekki hvert stefnir. Þeir eru gerðir frá- hverfir öllu námi í bráð og lengd. Skólinn verður hvim- teið; óskiljarrleg" óþján.' For-> eldrar standa.ráðþrota, því að það er gersamlega útilokað að samræma skólahaldið nokk-' urri heimilisreglu. Á það jafnt við um matmálstima, þar með talið matarræði, sem um nokkrar skipulegar fjölskyldu- samvistir. Heimilin eru bók- staflega leyst upp. STOKKA UPP STRAX Þar sem svo háttar, að báðir foreldrar þurfa að vinna úti, sem kallað er, eða þörn eru SKRÝTLUR En sætt af þér, Jón, að veðja á hestinn, af því hann ber sama nafn og ég. Og hefur sömu venjur. Alltaf hálftíma of seinn. — ★ — Hún: „Að hugsa sér, að ég skuli hafa þurft að giftast þér, til að komast að, hve vitlaus þú ert". Hann: „Þú hefðir átt að gera þér þetta ljóst, þegar ég bað þig að giftast mér". hjá einstæðu foreldri, sem verður að vinna langan vinnu- dag utan heimilis, er þetta ástand lamandi mannlegt þöl, sem hvorki einstaklingurinn, sem ábyrgðina ber, börnin sjálf eða þjóðfélagið rís und- ir% -í • -a ........... Hér verður að stokka upp. Ekki um jól. Ekki næsta vetur. Þetta þarf að gera strax. Það er frávíkjanleg krafa, sem al- menningsálitið í þéttþýlinu verður að knýja fram. Bréf Framhald af 3. síðu. andi stöðvun og seinagang sem þar verður í umferð vegna þess, hreinlega, að lögreglan í Hafnar- firði nennir ekki að greiða úr þeim flækjum og töfum sem þar verða vegna umferðar þungra bifreiða, vörubíla og vinnutækja, sem ekki komast úr sporunum og halda heil- um lestum af bílum á eftir sér. Hafnarfjarðarlögreglan hefur sko ekki annað að gera en hafa eftirlit með þessum bílum og skipa „sel- unum" að fara við og við út á veg- aröxlina til að hleypa öðrum fram- úr. Þessi lögregla sem þarna er ábyrg, er oæði löt, hirðulaus og kann sýnilega ekki annað en að handtaka fulla menn. Geta þeir ekkert lært. Hafnfirðingur og einn af þeim, sevi borgar lögreglunni kaup. Framhald af 4. siðu. ágreiningsefni ráðamanna, hvar í flokki, sem þeir standa. Það er annars býsna fróðlegt að skoða þau tvö sjónarmið, sem stang ast æ tíðar á, annars vegar fram- kvæmda,svo sem virkjana, en hins vegar náttúruverndar. Eins og vænta má ber mest á extremistum í tveim öndverðum hópum. Mesta náttúruverndarmenn telja þeir sig vera, sem banna öll mann- leg afskipd á hverjum tíma, jaín- vel þótt það horfi til jafnvægis, sem áður var raskað af mannavöld- Kvikmyndir Framhaíd at 8 síðu. legra og bezt verður á kosið og m. a. drepur tvo slagsmálamennina, en gleymir hattinum sínum þegar hann flýr af hólmi. Til þess að kórónera ósómann, þá bregður hann enn á leik og hreinlega ríður nú viðhaldi Ringermans, en rekur hana síðan með harðri hendi til að leiðbeina sér á felustað bófans. Julia litla er orðin harla reið út í East- wood fyrir þessi úthlaup á siðferð- isbrautinni en upp úr sýður þegar Linny skýrir henni hreinlega, leik fyrir leik, frá samfaratækni hans. En Eastwood sigrar eftir sirkus- eltingaleik á mótorhjólum og aliir virðast ánægðir. Mynd þessi er ekki annað en' ómerkileg hasarmynd, vel gerð á köflum, en öll áherzian er í að sýna töffheit Eastwoods, hrotta- skap og ótrúleg viðskipti manna og gestir Laugarásbíós virðast una þessu hið bezta. — A. B Auglýsið í Mánudagsblaðinu um. Eru það miklir prínsípmenn, og ekki hollir súluunga, sem hefur flækst í nælongarn. Telja þeir hinir sömu, að gróð- urvinjar á öræfum landsins muni innan tíðar gefa meira í ferðamanna tekjur en beizlun fallvatna til iðn- aðar. Á hinu leytinu eru svo fram- fara- og atorkumennirnir. sem naumast mega sjá tvö hross míga samtímis, að þeim detti ekki í hug stóriðja á heimsmælikvarða. Þessir menn skilja ekki þá, sem standa daglangt upp undir hendur í hálf- gerðum geimfarabúningi í miðri á með prik í hendi við laxveiðar, ellegar fólk, sem í einhver konar sinnuleysi rápar forklárað á svipinn um grjót og jökla, nær allar frí- stundir ævinnar. Færibandið í hálf- geðveikri samsetningarsmiðju er þeirra lækur og mosató. Það er meiri ábyrgðarhluti nú en nokkru sinni fyrr að marka stefnuna á milli öfganna en jafn- framt er það að ýmsu leyti auð- veldara vegna betri aðstÖðu til und- irbúningsrannsókna. Á niðurstöður þeirra verður að leggja heilbrigt mat með hliðsjón af þörfum fólks- ins í landinu. Sú stefna var fyrir alllöngu mót- uð og eru því kynningar núverandi stjórnarherra uppsláttargeyp eitt og engin nýlunda. — Með litprentuðu sniðörkinni og hár- nákvæmu sniðunum! — Útbreiddasta tízku- og handavinnublað Evrópu! Svar við getraun Fordney var viss um að Hill væri saklaus, þótt hann væri taugaóstyrkur. Enginn maður myndi viljandi setja eigið nafn- spjald, blóði drifið í handtösku, sem hann hafði sent sem gjöf og skilja eftir til að lögreglan myndi finna það. Og þar sem Beverley gat ekki með nokkru móti sett það sjálf i tösk- una eftir að hún var skotin og lokað töskunni að auki (Fordney opnaði hana), þá sannaði þetta ekki aðeins, að stúlkan hefði verið myrt, heldur að morðinginn hafði sett blóðugt nafnspjald Hills í töskuna til að koma sökinni á Hill ef sjálfsmorðið yrði dregið í efa. Hann hefði getað sloppið, hefði hann ekki lokað töskunni. John Butler var fundinn sek- ur og dæmdur. MÍMIR Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er. að læra, svo að hann æfist í þvi allt frá upphafi að TALA tungumálin. Síðdegistímar og kvöldtímar fyrir fullorðna. Enskuskóli barna - Hjálpardeildir unglinga. Innritun 6. til 24. september, sími 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.). Málaskólinn Mímir Brautarholti 4.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.