Tíminn - 12.07.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.07.1977, Blaðsíða 4
4 Þriöjudagur 12. júli 1977 ' Auk þess venjulega fullri búð af nýjum húsgögnum d Skeifu-verði og Skeifu-skilmdlum bjóðum við ný og notuð húsgögn í HaHgrímskirkju berst stórgjöf ÓDÝRA HORNINU á sérstaklega Idgu verði — t.d.: Sófasett 6 sæta, pluss Sófasett 6 sæta sem nýtt Djúpir stólar Djúpir stólar Sófar, 3ja sæta Sófi, 2ja sæta Hjónarúm Sófasett, notað Borðstofusett, notað áður kr. 250.000 49.500 40.000 97.000 37.900 110.000 nú kr. 175.000 75.000 30.320 26.100 78.570 30.320 75.000 65.000 45.000 Eins og þú sérð — ekkert verð! Hallgrimskirkju i Reykjavik barst i dag aö gjöf frá nokkrum vinum kirkjunnar skuldabréf aö verömæti kr. 3.080.000.00 til minn- ingar um Guöjón heitinn Sigurös- son vélstjóra á m.s. Hermóöi. Jafnframt þessu opnuöu sömu gefendur sparisjóösreikning nr. 28925 i Sparisjóöi Reykjavikur og nágrennis á nafni Hallgrims- kirkju meö innstæöu aö upphæö kr. 131.023.00 og tekur sá reikn- ingur framvegis viö gjöfum og framlögum til kirkjubyggingar- innar. Gjöfum þessum er ætlaö þaö hlutverk aö flýta fyrir byggingu Hallgrimskirkju á Skólavöröu- hæö. Af framkvæmdum viö kirkju- bygginguna er þaö aö segja, aö 1. þ.m. var lokiö viö aö steypa upp I fulla hæö stuölagaflinn milli kórs og kirkjuskips. Ctveggir kirkju- kórsins voru áöur fullgeröir og er þá hjálmurinn yfir kórinn eftir en mótasmiði hans er hafin og verö- ur kór-hjálmurinn steyptur i sumar og kórbyggingin öll væntanlega múrhúöuö aö utan með haustinu meö sama hætti og kirkjuturninn. Verkfræðingar kirkjunnar vinna um þessar mundir aö gerö áætlana um yfirbyggingu kirkju- skipsins, sem er næsti stóri áfangi viö byggingu Hallgrimskirkju. Þeir sem áhuga hafa fyrir aö skoöa framkvæmdirnar viö kirkjubygginguna um þessar mundir, gera þaö meö auö- veldustum hætti meö þvi aö fara meö lyftunni i turninum upp á út- sýnispallinn, en þar sést vel yfir kirkjuskip og kór — og þaö sem meira er: útsýni þar uppi er ægi- fagurt i björtu veðri yfir Reykja- vik og nágrenni. Samtök gegn Laus staða Staöa tónmenntakennara viö skólana á Laugarvatni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik fyrir 15. ágúst nk. Umsóknareyðublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytið 8. júlí 1977. Vilium leigja út ibúöarhús á sunnanvcröu Snæfellsnesi til sumardvalar. Heppilegt handa starfshópi eöa fjölskyldu. Algjör reglu- semi áskilin. Upplýsingar um simstööina Hjaröarfell. m CHEVROLET Höfum til sölu: Tegund: Arg. DodgeDartGT 70 Chevrolet Malibu 71 Peugeot504dísel 73 Toyota M 11 73 Chevrolet Nova 73 Opel Rekord 71 VW Golf 75 Citroen GS 1220 club 74 Jeep Wagoneer 75 Fiat 125 special 70 Chev. Nova Custom V8 73 Chev. Nova Custom V8 74 Bronco V8 sjálfsk. 73 Volvo 142 74 Vauxhall Viva 75 Scoutll 73 Datsun 1200 73 Chevrolet Malibu 75 Ford Cortina 74 Volvo 142 70 Volvo 144 de luxe 74 Chev. Blaser 76 Chevrolet Nova sjálfsk. 74 Peugeot504 71 VW Passat 74 Volvo 144 de luxe Saab99 74 Scout 11 V8 74 Scout II beinsk. 74 Samband Véladeild TRUCKS Verð i þús. 1.300 1.050 1.350 1.330 1.550 950 1.400 1.300 2.900 400 1.850 2.300 2.100 1.950 1.200 1.750 850 2.300 990 1.000 2.100 3.600 1.950 1.050 1.550 1.350 1.900 2.600 2.300 ARMÚLA 3 - SÍMJ 38900 fordómum Ath-Reykjavik. Blaöinu hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynn- ing: „Fyrir nokkru voru stofnuð I Reykjavik samtök er nefnast Ice- land Hospitality.AÖ samtökunum standa um 30 manns, flestir milli tvitugs og þritugs, sem telja svo- nefnda „kynvillu” hvorki sjúk- dóm né siðspillt athæfi, heldur einn þátt mannlegs eölis, sem hvorki sé gerlegt né endilega æskilegt aö bæla niður. Megintilgangur samtakanna er aö efla samskipti þeirra sem eru sama sinnis og vinna gegn for- dómum og fáfræði um þessi mál”. Hafi einhverjir áhuga á að kynna sér máliö enn frekár, ætti eftirfarandi utanáskrift að koma þeim til hjálpar: Iceland Hospi- tality, p.o. box 4166, Reykjavik. Askorendaeinví gin: Kortsnoj og Portich hafa tekið forystuna 1 2 3 Viktor Kortsnoj 111 LevPolugajevski 0 0 0 Engar fréttir hafa borizt frá Evian i Frakklandi, siöan úrslit þriöju skákarinnar bárust. Polugajevski hefur liklega tdciö sér veikindafrí til aö reyna aö jafna sig eftir töpin I þrem fyrstu skákunum. Einvigiö er að sjálfsögöu tapaö fyrir hann og litiö eftir nema „aö bjarga and- litinu”. 2. skákin Hvi'tt: Polugajevski Svart: Kortsnoj Drottningarindversk vöín Polugajevskl. Kortsnoj. l.d4Rf6 2.c4 e63. Rf3—. Polugajevski gefur andstæö- ingi sinum ekki kost á Nimzo- indverskri vörn.sem upp kemur eftir 3. Rc3 Bb4. Leið sú, sem Polugajevski velur, leiöir yfir- leitt til rólegra og jafnteflis- legra skáka. 3. — b6 4. g3 — Algengasta framhald hvits i þessari stööu. Friörik Ólafsson hefur undanfariö haft mikiö dá- læti á 4. a3, en sá leikur viröist ekki gefa hvit mikla möguleika ábetra tafli, t.d. 4, —Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5exd5 7.Bg5Be7 8. e3 0- 0 9. Hcl Rbd7 10. Bd3 c5 (Friör- ik-Parma, Svæöamót i Reykja- vik 1975) og nú leiöir 11. 0-0 Re4 til jafnrar stööu. 4. —Bb7 5. Bg2 Be7 6. 0-0 0-0 7. Rc3 Re4 8. Dc2 Rxc3 9. Dc3 f5 10. b3 — Hvassastframhaldiö er 10. d5, ensamkvæmt athugunum Euw- esleiöir þaö til jafnrar stöðu eft- ir 10. — Bf6 11. Dc2 c6 12. dxe6 dxe6 13. Bf4 De7. 10. — Bf6 11. Bb2 Rc6 í 19. einvigisskák Petrosjans og Botcinniks um heims- meistaratitilinn 1963 náöi hvitur betra tafli eftir 11. — d6 12. Hadl Rbd7 13. Rel Bxg2 14. Rxg2 Bg5 15. Dc2 Bh6 16. e4 f4 17. Rel De7 18. e5 dxe5 19. dxe5 o.s.frv. 12. Hadl t skákinni Donner-Euwe, Veenendaal 1954, varö fram- haldið 12. Re5 Rxd4 13. Dxd4 Bxg2 14. Kxg2 d6 15. De3 dxe5 16. Bxe5 Bxe5 17. Dxe5 Dd6 18. Dxd6 cxd6 meö jafnteflislegri stööu. 12. — Re7 13. Rel Bxg2 14. Rxg2 g5 15. Dc2 — Til flókinnar stööu leiöir 15. Dd2 Rg6 16. f3 De7 17. e4 fxe5 18. fxe4 Bg7 (Pirc-Euwe, Olympiu- skákmótinu 1954). 15. — Rg6 16. e4 — Eölilegra viröist aö fylgja for- dæmi Pirc og leika 16. f3 og siö- an 17. e4. 16. — f4 17. e5 Bg7 18. De4 De7 19. Hd3 — Polugajevski reiknar greini- lega ekki með þvi, aö Kortsnoj geti leikiö d7-d5 i framhaldi skákarinnar. Til greina kom 19. Rel ásamt Rd3. t þvi tilviki get- ur svartur ekki leikið d7-d5, en hvitur getur sjálfur leikiö d4-d5. 19. — Had8 20. Hel — Hvitur álitur sig hafa komið i veg fyrir d7-d5 og hafi þar meö góð tök á stööunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.