Tíminn - 04.08.1977, Side 1
Olög'leg'ar laxveiðar stund-
aðar við Þorlákshöfn
sunnan
Það var mikið um að
vera er Gunnar ljós-
myndara bar að þar
sem þessi ungmenni
voru að vinna að hey-
skap i Mosfellssveit i
gær. Það verður lika að
gripa hvert það tæki-
færi sem gefst til hey-
skapar á Suðvestur-
landi, þar sem aldrei er
að vita nema það verði
komin hellidemba eftir
örskamma stund.
gébé Reykjavik — Samkvæmt
þeim heimildum sem Timinn
hefuraflað sér mun ekki óalgengt
að menn stundi ólöglegar lax-
veiðar i sjó við Þorlákshöfn og
Tfminn hefur eftir mörgum
heimildum að þorskanet hafi
verið lögð úti við nýja hafnar-
garðinn og þar moki „einhverjir”
upp laxi. Þá hefur og fengizt stað-
fest aði júlimánuði hafi mái verið
kært til sýslumannse mbættisins á
Selfossi varðandi tvo menn sem
komið var að er þeir voru að
leggja net I sjó á svonefndu
Hafnarskeiði rétt austan við Þor-
lákshöfn. Þvi máli lauk með
réttarsátt.
Eins og skýrt hefur verið frá i
Timanum áður, mun þvi miður
alitof algengt að menn freistist til
að leggja net fyrir laxinn þar sem
hann er á leið upp i laxveiðiárnar
og þá ekki aðeins hér á Suður-
landi, heldur og viðar. T.d. hefur
frétzt af slikum veiðiskap á ýms-
um stöðum við Norðurland. Þetta
virðist þó vera mjög viðkvæmt
mál þvf erfiðlega gengur að fá
staðfestar fregnir af þessum
ólöglega veiðiskap, en allir sem
Timinn hefur haft samband við,
kannast þó við þessar veiðar og
að þessi ólöglega veiöi sé stunduð
JHUH*.
Rafvirkjar eru enn i verkfalli
gébé Reykjavik — Nei, það er
ekkert nýtt að frétta af samn-
ingaviðræðunum við rafvirkj-
ana, sagði Torfi Hjartarson,
sáttasemjari rikisins, i gær-
kvöldi, en þá hafði staðið yfir
sáttafundur milli samninga-
nefnda rafvirkja og vinnuveit-
enda þeirra hjá Rafmagnsveit-
um rikisins siðan kl. 14 f gær.
Rafvirkjarnir hafa nil verið i
verkfalli i tiu daga,
veðurathugun
arbelg
HV-ReykjavikSiðastliðinn mánu-
* « ¥ B
dag, þegar ein af þotum Loftleiða
var á leið milli Luxemborg og
Keflavikur, kom hnykkur á vél-
ina, að því er talið er — vegna
þess að hún hafi rekizt á veðurat-
hugunarbelg.
Vélin var i þrjátiu og eitt þUs-
und feta hæð yfir Skotlandi, þegar
atvikið átti sér stað. Hnykkurinn
var ekki harður, þannig að engan
sakaði um borð i vélinni, en þegar
til Keflavíkur kom reyndist jafn-
vægisstyri hennar dældað.
Gert var við stýrið tii bráða-
birgða i Keflavik sama dag, en
fullnaðarviðgerð fór sfðan fram i
Luxemborg.
Vél þessi er leiguflugvél, fengin
frá bandarisku flugfélagi og ber
hún einkennisstafina NN-8797.
Það var
sól fyrir
i nokkrum mæli.
Þetta kemur að sjálfsögðu
mjög illa við þá bændur sem eiga
veiðirétt i mörgum stærstu lax-
veiðiám á landinu. Þeirsegja það
vera tii litils að stunda laxarækt-
un i ám sinum i stórum stil,
leggja til þess mikla vinnu og fé,
ef óviðkomandi náungar hirða
svo allan afraksturinn.
I árekstri við