Tíminn - 04.08.1977, Side 2
2
Fimmtudagur 4. ágiist 1977
Reykjavik:
Dregið hefur úr
atvinnuöryggi
Fréttir úr Vatnsdalnum:
Erfitt með
þurrka
Kás-Reykjavik Nú er gott veöur
hjá okkur, en það hefur vcriö á-
kaflega erfitt meö þurrka, upp á
siökastiö, sagöi Guömundur
Jónasson bóndi i Asi I Vatnsdal,
sem jafnframt er fréttaritari
Timans þar, er blaöiö haföi
sainband viö hann i gærdag.
— Þetta er nokkuö misjafnt
eftir þvi hvar i sýslunni er, en
yfirleitt er ástandiö slæmt. Ann-
ars er sprettan ágæt, þaö er
bara þurrkurinn sem lætur
standa á sér. Þá er ljóst aö ekki
er nógu mikiö verkaö i vothey,
þó sumir geri töluvert aö þvi.
Vonandi rætist eitthvaö úr
þessu, og þaö þýðir ekkert ann-
að en aö slá, enda fer grasiö
ekki betur óslegiö, þegar þaö er
svona úr sér sprottiö eins og nú.
En náist þessi hey inn veröa
engin teljandi vandræöi, þó hey-
verkunin sé ekki meö bezta
móti, sagöi Guömundur aö lok-
Hólmavík:
Mikil votheysverkun
Kás-Reykjavík — Það
hefur verið fri hér eins
og annars staðar um
helgina, og er allt gott að
frétta, sagði Jón
Alfreðsson kaupfélags-
stjóri og fréttaritari
Timans á Hólmavik, i
viðtali við Timann I gær.
— Nú, fiskiri hefur verið þokka-
legt, en litiö hefur verið um
þurrka. En þaö kemur ekki að
sök, þvi margjr hérna verka mik-
MÓL-Reykjavik — t fyrradag var
lögö fram skýrsla I borgarráöi
undir heitinu: Skýrsia til borgar-
stjóra um atvinnumál I Reykja-
vlk.
A fundi meö blaöamönnum,
sem Birgir tsleifur Gunnarsson
borgarstjóri hélt I gær, var
skýrslan kynnt og kom þar m.a.
fram aö dregiö hefði úr atvinnu-
öryggi Reykvfkinga áslðustu ár-
iö f vothey, og það má búast við aö
slætti ljúki upp úr miðjum
mánuðinum. —
Annars sagði Jón litið aö frétta,
tvö íbúöarhús væru i smiðum,
færðá vegum væri nokkuö góö, og
mikið er um ferðamenn á á
Hólmavík og þar um slóöir.
um og að nauðsynlegt sé aö beina
atvinnu borgarbúa meir aö fram-
leiösiugreinunum en þjónustu ef
ekki á enn að draga úr atvinnu-
örygginu.
— Meö þessari skýrslu vfljum
viö vekja upp umræöur um at-
vinnumál bæöi meöal ibúanna
sjálfra og borgarráösmanna,
sagöi Birgir ísleifur Gunnarsson,
á fundinum i gær.. Borgarstjóra
verður örugglega aö þeirri ósk
sinni, þvi þessi skýrsla viröist
a.m.k. viö fyrstu sýn vera hin
merkilegasta og vel unnin. Þaö
þarf þó ekki aö þýöa aö menn
veröi á eitt sáttir um efni hennar.
Til dæmis kemur fram f formála
skýrslunnar, aö byggöastefna
rikisvaldsins eigi meira eða
F.I. Reykjavik Undanfarna daga
hafa staöiö yfir samningar milli
Flugleiöa og Air India um leigu-
flug til Frakklands og Indlands.
Um hádegi I gær fór Loftieiðaþota
I fyrsta flugið frá Parls áleiöis til
Indiands. Hún mun hafa viðkomu
I Nýju Dehli og Bombay og flytja
farþega báöar leiöir.
minna sök á þvi hve dregiö heföi
úr atvinnuöryggi borgarbúa á
siöustu árum, og ekki er vist aö
allir landsmenn sætti sig viö þá
sjúkdómsgreiningu. Annars verð-
ur gerð frekari grein fyrir skýrsl-
unni i Tímanum siðar.
Höfundar skýrslunnar eru
fimm, en hún er gefin út á vegum
hagfræöideildar Reykjavikur-
borgar: Eggert Jónsson, borgar-
hagfræðingur, Hannes J. Valdi-
marsson, hafnarverkfræöingur,
Haukur Pálmason, yfirverkfræö-
ingur Rafmagnsveitu Reykjavik-
ur, Hilmar Ólafsson, forstööu-
maður Þróunarstofnunar
Reykjavikur og Þórður Þ. Þor-
bjarnarson, borgarverkfræöing-
ur.
Ný áhöfn var send til Nýju
Dehli, tekur þar viö þotunni og .
flýgur henni til baka til Parisar. A
leiöinni til Indlands veröur milli-
lent i Dharan i Saudi Arabíu og á
heimleiöinni i Dubai i Sameinuðu
Arabisku Furstadæmunum.
Næstu leiguferðir fyrir Air India
verða 21. og 30. ágúst.
Hólmavik
Leiguflug
til Indlands
Þórshöfn:
Mesta fisk-
gengd í fló-
anum 1 15 ár
veiðihornið
Góö veiði í Hofsá í Vopna-
firði
— Laxveiöin hefur gengiö vel i
Hofsá i Vopnafiröi i sumar.
Hæfilegt vatn er i ánni, tært og
gott og veiöiskilyröi hin beztu.
Aö sögn Bjargar á Burstafelli
eru rúmlega fimm hundruö lax-
ar komnir á land. Samkvæmt
bókum VEIÐIHORNSINS er
þetta mjög svipuö veiöi og á
siöastliðnu sumri, en þann 5.
ágúst 1976 voru alls komnir um
550 laxar á land i Hofsá.
Svo sem kunnugt er af frétt-
um, byrjar Karl Bretaprins lax-
veiðar i Hofsá i dag, en þar er
áætlaö að hann dvelji viö veiöar
i viku til tiu daga, eöa jafnvel
lengur ef vel viðrar og veiöi
gengur vel. Prinsinn hefur áöur
veriö viö iaxveiöar i Hofsá og
likar, aösögnvel. Héri VEIÐI-
HORNINU veröur að sjálfsögöu
sagt frá þvi hvernig prinsinum
gengur aö veiöa.
Mjög góð veiði í Vestur-
dalsá i Vopnafirði
VEIÐIHORNIÐ náöi sam-
bandi viö Guörúnu Emilsdóttur,
Ytri-Hliö i Vopnafiröi i gær og
gaf hún eftirfarandi upplýsing-
ar um laxveiðina i Vesturdalsá:
Mjög góö veiöi hefur verið hér
siöari hluta júlimánaöar. Tæp-
lega tvö hundruö laxar eru
komnir á land frá þvi aö veiöin
hófst þann 6. júli. Laxveiöimenn
viö ána segja hana fulla af laxi
og að mikiö sé um seiöi i henni.
Enn hefur ekki veiözt mikið af
bleikju i ánni. Laxinn er venju
fremur smár aö þessu sinni, og
upp á siökastið hefur mikiö
veiözt af fimm til sjö punda laxi.
Veiöin á hverja stöng er tak-
mörkuö viö tólf laxa á þrem
dögum, en þaö er sá timi sem
hver hópur dvelur i einu við
veiöar i Vesturdalsá. Svo er
heldur ekki hægt aö veiða tak-
markalaust, enda áin vatnslltil
og þvi hætt viö aö þar veröi
annars stunduö ofveiöi.
Um leiö og VEIÐIHORNIÐ
þakkar Guörúnu fyrir greinar-
góðar upplýsingar, er ekki úr
vegi aö bæta þvi viö, aö sam-
kvæmt bókum VEIÐIHORNS-
INS frá þvi á siöasta sumri sést
að þann 9. ágúst 1976 höföu alls
veiðzt 206 laxar i Vesturdalsá og
þann 30. ágúst voru um 300 lax-
ar komnir á land, en þá var áin
orðin mjög vatnslitil vegna
langvarandi þurrka. Alls veidd-
ust i ánni 326 laxar allt sumariö
1976 og var meöalþyngd þeirra
um 7,3 pund. Sumariö 1975
veiddust alls 329 laxar i Vestur-
dalsá.
Laxinn óvenju smár í
Hvítá i sumar
— Jú veiöi hefur veriö ágæt
hér i sumar, ég get ekki kvartaö
yfir veiöileysi. Ætli ég sé ekki
búinn aö fá um 100 fleiri laxa nú
en á sama tima i fyrra, en i allt
er ég búin aö fá um átta hundruö
i netin, sagöi Kristján Fjeldsted
i Ferjukoti i gærdag þegar
VEIÐIHORNIÐ ræddi viö hann.
Kristján kvaö þó laxinn hafa
veriö óvenjulega smáan i júli-
mánuöi, og þvi væri ekki ótrú-
legt aö þegar meöalþyngd veið-
innar i sumar yröi borin saman
viö meöalþyngdina f fyrra, aö
þá gæti sú siöarnefnda oröiö
meiri, þrátt fyrir að þá væru
laxarnir færri. Netaveiöinni i
Hvitá lýkur þann tuttugasta
þessa mánaöar.
— Þaö hefur veriö óvanalega
mikiö jökulvatn I ánni i sumar
og I þessum hitum núna minnk-
ar I henni vatnið, sagöi Kristján
aö lokum.
—gébé—
Kás-Reykjavik. — Þetta hefur nú
gengið allt stóráfallalaust undan-
fariö. Heyskapurinn gengur
heldur hægt, enda slæm spretta
og þurrkar daufir, sagöi Óli Hall-
dórsson fréttaritari Tlmans á
Þórshöfn, I samtali viö blaöiö I
gær.
— Þeir sem fyrst byrjuðu aö slá
eru bráöum búnir, en þetta
gengur hægt, þvi veðrið er ekki
gott, noröan átt 6-7 vindstig rign-
ing og mjög kalt. —
— Togarinn okkar, Fontur,
landaöi hér þegar þorskveiöi-
banniö hófst, en um miöja vikuna
þegar lokiö var vinnslu aflans,
var gefiöfri I frystihúsinu, fram
yfir verzlunarmannahelgina,
þannig að friðunin mæltist hér vel
fyrir. —
— Annars hitti ég trillukarl i
morgun, sem sagði mér, aö hann
myndi ekki eftir annarri eins
fiskigegnd siðastliðin 15 ár, og er
það gott aö heyra. Við skruppum
t.d. hér nokkrir bændur I gær á
smá-skak og fengum 500 kg. af
góðum fiski.
Að lokum lýstióli yfirstuöningi
sinum viö friðunaraðgeröirnar og
sagöi þær nauösynlegar, enda
væri oft ekki fariö nógu gætilega i
flóanum og stundum of mörg skip
aö veiðum.