Tíminn - 04.08.1977, Qupperneq 5

Tíminn - 04.08.1977, Qupperneq 5
Fimmtudagur 4. ágúst 1977 ILLLUIL 5 á víðavangi a loðnumiðum „Með harm- kvælum” Það eru meira en litið ein- kennileg tiðindi, sem í vænd- um eru i herbúöum krata, ef marka má af skrifum Alþýðu- blaösins þessa dagana. Allir vita, að spenningurinn er mik- ill vegna prófkjörsins, sem þeir ætla að halda sér til vafa- samrar upplyftingar, og munu margir fylgjast með þeim kappleik, þegar þar að kemur sér til skemmtunar. Velunn- arar flokksins, þótt þeir fáist ekki lengur til aö styðja hann sumir, munu hins vegar gneipir horfa upp á harmleik- inn. Vilmundur Gylfason skrifar athyglisverða grein i Alþýðu- biaðið i gær. Hann er á móti flokkspólitiskum blöðum að eigin sögn, og hann sér ekki nema hvitt eða svart fremur en fyrri daginn. „Flokksblað- ið”erog verður „óheiðarlegt” að hans mati, en „óháð” blað hefur alla burði til að vera „heiðarlegt”. Veruleikinn er afskaplega einfaldur i augum Vilmundar. Um þetta farast honum m.a. svo orð: „Hvað sem krötum kann að finnast um slikar skoðanir þá veröur ekki fram hjá þvi litið að flokksblöð eru óheiðarleg... Siðdegisblöðin eru einfaldlega betri blöð. Þetta kann að þykja undarleg skoðun, fram sett i flokksblaði. Staðreynd málsins er aftur sú, aö um næstu áramót rennur út samn- ingur Alþýðublaösins við Reykjaprent. Hvort um frek- ara samstarf verður að ræða veit ég ekki. En að hinu verða menn að huga I alvöru, hver á að vera framtiöarskipan i þessum efnum. Vilja menn aö kratar geri enn eina tilraunina til þess að gefa út Alþýðublað- ið með harinkvælum og öllum þeim fjárhagslegu skuldbind- ingum, svo ekki sé meira sagt, sem þvi fylgir?” En Vilmundur kann úrræðin sem duga eða hvað? Hann vill að Alþýðublaðið verði „afhent einstaklingum”. Þessir ein- staklingar eru væntanlega ekki „flokkspólitiskir” eöa hvað? Skyldi þaö nú vera aö lýðræðinu verði betur borgið með einráðum „einstakling- um"helduren með félagslegri eign á blöðunum þar sem ákvarðanir eru teknar i sam- ræmi við þann vilja sem kem- ur fram i atkvæöagreiðslum og kosningum? t Ijósi einstaklingshyggju Vilmundar er ekki að undra að blaðamaöur Alþýðublaðsins telur ástæðu til að taka það fram i blaðinu i gær að: „Hvað svo sem menn ann- ars kunna að segja um afstöðu og aðgerðir Alþýðuflokksins gegnum árin getur engum blandazt hugur um það að Alþýöuflokkurinn er sósial- demókratiskur flokkur”. Ofan i ailar þessar merki- legu fullyrðingar og spakmæli skrifar óiafur Bjarnason i sama tölublað Alþýðublaðs- ins: „Það gerist nú æ algengara að þeir sem eiga að heita I for- svari fyrir Alþýðuflokkinn selji Dagblaðinu vizku sina i formi „Kjallaragreina”. Auk þess að drýgja bágar tekjur sinar munu þeir með þessu móti telja sig fá meiri auglýs- ingu en skrif i Alþýöublaöiö geta gefið eins og högum þess er komið”. Og hann kallar þetta framferði forystumann- anna „staðfestingu þessara manna á tilgangsleysi útgáfu Alþýðublaðsins”. Við öll þessi orð er i sjálfu sér litlu að bæta. Allir sem fást við flokksleg störf eða stjórn- málaskrif og blaðamennsku þekkja þá erfiðleika sem sigr- ast verður á. Hins vegar þekkja menn þaö lika ofurvel frá siðustu árum að hin svo nefndu „óháðú’blöð eru ekki hætishót siður pólitisk og jafn- vel „flokspólitisk” en önnur blöð þótt þau séu miklu siður vönd að meðulum eða haldi sig við skaplegt hóf í máiflutningi. JS gébé Reykjavik — Það eru senni- lega flest ef ekki öll þau 25 loðnu- skip sem tilkynnt hafa sig á þess- ar veiðar, á loðnumiðunum. Leiðindaveður mun vera á þess- um slóðum, en flotinn hefur nú gébé Reykjavik — Börkur NK, sem veriö hefur á kolmunna- veiðum að undanförnu og skýrt hefur verið frá I Timanum mun nú hættur þessum veiðum og hef- ur haldið norður fyrir land til loðnuveiða. Aður haföi Vikingur sem var á kolmunnaveiðum, einnig farið til loðnuveiða. Nú er þvi ekki vitað um nema tvö skip sem eru á kolmunnaveiðum, Bylgjuna og Bjarnarey frá Vest- mannaeyjum, en þessi skip fært sig töluvert og er um 80 sjó- mílur i NN úr Straumnesi. Ekkert loðnuskipanna hafði tilkynnt um veiði að sögn Andrésar Finnboga- sonar hjá Loðnunefnd i gær- kvöldi. stunda tilraunaveiðar með svo- nefnt tveggja-skipa-troll. Skipin lönduðu afla sinum á Reyðarfirði nýlega og reyndist fituinnihald kolmunnans vera 4,3%. Siðan var fyrrnefnd varpa flutt til Seyöisfjarðar, þar sem reynt var að minnka hana, þar sem komið hafði i ljós að hún var of þung. Skipin eru nú á miðunum fyriraustan land, en þar var hálf- gerö bræla i gær og ekkert veiði- veður. Börkur hættur á kolmunna — aðeins 2 tilraunaskip við veiðar Haraldur ólafsson flutti i gær er- indi, sem hann nefndi „tslenzk kirkja — islenzk menning.” Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra setur ráðstefnuna Pjölbreytt dagskrá á Norrænu kristnu menningardögunum Kás-Reykjavik. 1 gær hófust Nor- rænir kristnir menningardagar i Norræna húsinu i Reykjavik með fjölþættri dagskrá. Yfirskrift þeirra er: Norræn kristni i menningarumhverfi samtimans. Stjórn Samnorrænu kirkju- stofnunarinnar (Nordiska Eku- meniska Institutet) sem biskup íslands á sæti i, efnir til þessara menningardaga og hefur fengið nokkurn styrk til þess frá nor- ræna menningarmálasjóðnum. Dagskrá menningardag anna Menningardagarnir i Norræna húsinu hófust i gær kl. 10 fyrir há- degi, meö setningarræðu Vil- hjálms Hjálmarssonar, mennta- málaráðherra. SiDan flutti fil. lic. Haraldur Ólafsson, lektor, erindi: tslenzk kirkja og islenzk menning. Þá talaði Jóhannes biskup (metró- pólit) i Helsingfors um menninga rá hrif orþodoxu kirkjunnar i Finnlandi. Eftir há- degi i gær flutti Anne-Marie Thunberg, ritstjóri, erindi: K u It urkom m un ikation och kulturutbud i ett pluralistiskt samhalle. Þá var farið I Þjóð- minjasafnið þar sem Þór Magnússon, Þjóðminjavörður, kynnti islenzka kirkjulist. í gærkveldi voru kirkjutón- leikar i Háteigskirkju. Þar lék Marteinn Friöriksson islenzk orgelverk og Þorgerður Ingólfs- dóttir söng islenzka trúarlega al- þýðusöngva í dag hefst dagskráin kl. 10, en þá flytur dr. theol. Anna Maria Aagaard, lektor, erindi um dönsku skáldkonuna Ulla Ryum. Kl. 11 talar Ingmar Ström, biskup, Stokkhólmi, um nýjan r r sálmakveðskap i Noregi og kynn- ir ný sálmalög. Þá verður farið á Arnagarð og islenzk handrit skoðuð. Kl. 17 á morgun les theol. dr. Lars Thun- berg, docent, upp frumort ljóð.en hann er þekkt skáld I Svi'þjóð og hefur gefið út nokkrar ljóðabæk- ur, auk visindarita. Þá les dr. Sigurbjörn Einarsson biskup, upp nokkur kvæði eftir Hjalmar Gullberg ieigin þýðingu. Þvi næst verða sýndar tvær stutt- ar kvikmyndir eftir sænska kvik- myndamanninn Per Södeberg. Á morgun, föstudag, hefst dag- skráin kl. 10, með erindi Haröar Agústssonar listmálara um Is- lenzkar kirkjubyggingar. Kl. 11 Framhald á bls. 19. A meöan menningardagarnir standa yfir, sýnir Sigrún Jónsdóttir kirkjumuni I Norræna húsinu. Timamyndir Guðjón UTANHUSSAAALNING Perma-Dri — 10 ára á íslandi 10 dra ending og reynsla er nú fyrir hendi d íslandi í dag Sigurður Pálsson, byggingam. Kambsvegi 32, Reykjavík, simar 34472 og 38414. Sendum i póstkröfu mmmmm^^m^m^^^^^^^m Perma-Dri er oliulimmálning sem gefur sérstaklega slitsterka þykka dferð og flagnar ekki

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.