Tíminn - 04.08.1977, Qupperneq 7
Fimmtudagur 4. ágiíst 1977
7
A 'V - v
Catherine er
fullkom-
s* *
frjáls
Ég er frjáls, ég get séð
fyrir mér sjálf, og það er hið
fullkomna frelsi, segir leik-
konan Catherine Schell,
sem lék i sjónvarpskvik-
myndinni Space 1999. Hún
segist þó alls ekki styðja
neins konar kvenfrelsis-
hreyfingar. Leikkonan er
þritug, og ungversk
barónessa i þokkabót. Hún
segir: Ég styð jafnrétti
kynjanna, en hvað sem hver
segir, þá er staðreyndin sú,
að karlmenn geta leyst sum
störf betur af hendi en kon-
ur. Þvi verður aldrei breytt.
m..
! i
Catherine er fráskilín.
Hún var tii skamms tima
gift leikaranum William
Marlowe. Ég get séð mér
farborða, segir Cather-
ina, — og ég þarf ekki svara
til saka fyrir nokkurn hlut.
Það er hið fullkomna frelsi.
J Svalur hefur
[látiö Sack
skipstjóra vita
,aö i verkfæra
kössunum sé
I fullt af byssum.f
i Sack veröur
fremur reiöur
en undrandi.
Sjáöu nútilSvalur,kannski
aö Cutlett hafi gabbaö mig,
en ég ætla mér aöfá
peningana hjá honum.
meé' ‘
m
i
3**5^ »v i « * ■'
ij Qf, N * ‘ f#
L# * . t ;
$ r-* • v*
, r- if- % }
■« •*.€«#' ** -
UÍHí*''
' i ti "
' %*.. . > '', ■
’y
1\
Viltu lesa
fyrir mig sögur*
Tíma-
spurningin
Ferðu oft út að skem
þér?
Hannes Freysteinsson, verka-
maður: — Allt of sjaldan. Ég bý
nú i Grundarfiröi og þar er ekki
um auöugan garö aö gresja. Þaö
er svo sem hægt aö fara i Hólm-
inn en þaö er timafrekt. Hjóna
böll og þorrablót bregö ég mér
stundum á, og skemmtanallfiö i
Grundarfiröi myndi lifna, ef þar
kæmi almennilegt samkomuhús.
Oddný Ingimarsdóttir, bóksali: —
Nei. Helzt fer ég i leikhús og eins
finnst mér gaman aö hlusta á
góöa tónlist. Hvaö ég hef séö ný-
lega? Helenu fögru og Hlaupvidd
sex. Mjög góö stykki.
Ragnar Sigurðsson, hafnarstjóri i
Neskaupstað: — Já, þaö kemur
nú fyrir. Þorrablótum hef ég til
dæmis mjög gaman aö.
Soffia Andrésdóttir, húsmóðir: —
Sjaldan. Ég fer einstöku sinnum á
böll, en ég hef alveg nóg meö
mina tvo litlu drengi og svo er
maöurinn minn heimakær.
Kristinn Jónsson, húsvörður: —
Nei, ég fór á árshátiö Sláturfé-
lagsins i vetur og þar meö er
þetta eiginlega upptaliö. Ég er nú
nýfluttur ibæinn frá Akranesi og
kunningjarnir ekki á staönum,
þekki fáa I borginni ennþá.