Tíminn - 04.08.1977, Qupperneq 16

Tíminn - 04.08.1977, Qupperneq 16
16 Fimmtudagur 4. ágúst 1977 Gullsmiðurinn s.f. Þjónusta fyrír landsbyggðina Sendið okkur (i ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurf ið að láta gera við, ásamt smálýsingu á því sem gera þarf, heimilisfangi og símanúmeri. Að af- lokinni viðgerð, sem verður innan 5 daga frá sendingu, sendum við ykkur viðgerðina i póstkröfu (enginn póst- kostnaður). Allar viðgerðir eru verð- lagðar eftir viðgerðaskrá Félags Isl. Gullsmiða. Stækkum og minnkum hringi (sendum málspjöld), gerum við armbönd, nælur, hálsmen, þræðum perlufestar. Sendum einnig í póstkröfu allar gerðir skartgripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. Gullsmiðurinn s.f Frakkastíg 7 101 Reykjavík Simi (91) 1-50-07. Frá Heilsuverndarstöð Kópavogs Hjúkrunarfræðingaróskasttil starfa frá 1. september. Upplýsingar veitir forstöðukona, simi 40400. Auglýsið í Tímanum 70 ára Theodór Gíslason skipstjóri og hafnsögumaður 1 dag, 4. ágúst, er sjötugur merkur sjómaður, Theodór Gislason, skipstjóri og hafnsögu- maður i Reykjavik. Hvernig sem nú annars á þvi stendur, hefur verið óvenju mikið af merkisafmælum i sumar og þá einkum iistamanna og sjómanna, enda skyldar stéttir á tslandi, búa yfirleitt við vond kjör, þótt illt sé og dapurlegt án þeirra að vera. Theodór Gislason er kominn af merkum ættum. Hann fæddist 4. ágúst árið 1907 að Stað i Grunna- vik i N-tsafjarðarszýslu, og voru foreldrar hans séra Gisli prestur þar og áður á Felli i Mýrdal og siðar að Sandfelli i öræfum, f. 8. júli 1869, d. 12 september 1921, Kjartanssonar frá Skógum undir Eyjafjöllum, prests að Eyvindar- hólum i sömu sveit, Jónssonar og konu hans Elin Guðbjörg Guð- mundsdóttir, óðals- og útvegs- bónda á Stóru-Háeyri á Eyrar- bakka, tsleifssonar. Guðbjörg var fædd 4. september árið 1876. Hún dó 9. april árið 1959. Theodór Gislason hóf sjó- mennsku 16 ára að aldri og var á togurum fyrstu árin. Siðar gerðist hann háseti hjá Eimskipafélaginu og hjá Skipaútgerö rikisins, eftir að hún tók til starfa. Hann fór i Stýrimannaskólann og lauk þaðan farmannaprófi árið 1932 og sigldi skömmu siðar til Noregs, þar sem hann kynnti sér björgunarstörf á sjó með styrk frá Alþingi, svo snemma hefur hann notiö trausts. Hann varð siðan stýrimaður á strandferðaskipunum, varð- skipum og ýmsum öðrum, en 16. mai árið 1941 varð hann hafn- sögumaður i Reykjavik og fyrir þau störf er liklega kunnastur. Theodór hefur siðan gegnt hafnsögumannsstarfi og oft starfi yfir-hafnsögumanns i forföllum við ágætan orðstir. Nokkur breyting varð a starfi Theodors, þegar nýi dráttarbát- | urinn Magni var tekinn i notkun. i Þá var Theodór ráðinn skipstjóri l hans. Hann var með Magna i I nokkur ár, en svo þótti það of Theodór Gislason, skiptjóri og hafnsöguntaður. mikið starf fyrir einn mann, þannig að skipstjórastarfinu á Magna var skipt milli hanfsögu- manna, og hefur það fyrirkomu- lag haldizt siðan. Ég kynntist Theodór Gislasyni, þegar ég hóf sjómennsku frá Reykjavik. Hafnsögumenn heilsa skipum fyrstir manna ásamt toll- vörðum landsins og þeir kveðja þá i hafnarmynninu, þegar þeir teggja á djúpið. Þetta voru flott menn, boröa- lagðir með hvitan koll og nutu virðingar hjá strákum, sem voru að byrja til sjós, og þeir voru kunningjar hinna eldri og jafn- ingjar. Persónuleg kynni tókust svo, þegar ég gekk i stýrimanna- félagið, en Theodór var þá for- maður þess. Alls mun Theodór Gislason hafa verið formaður Stýrimanna- félagsins i 14 ár. t stjórn þess sat hann um 15 ára skeið. Hann rækti störf sin af alúð og naut fyllsta trausts. Samt var að- staða hans siður en svo góð. Skip voru fá, menn með réttindi margir. í formannstið hans voru á stundum háðar snarpar vinnu- deilur og kjör okkar bötnuðu. Árið 1962 gekk Theodór i Skip- stjórafélag Islands, sem frama hans sæmdi. Hann er þó áfram i Stýrimannafélaginu. Nú sem heiðursfélagi. Þá hefur hann unnið fjölmörg störf fyrir sjómannastéttina, og þá einkum i sambandi við sjó- mannadaginn og Farmanna- og fiskimannasamband tslands, enda hinn hæfasti maður i alla staði. Vel gefinn, vel máli farinn og góðviljaður. Hann hlaut silfurkross Sjó- mannadagsins árið 1967 fyrir störf sin i þágu sjómanna. Árið 1930 giftist Theodór. Kona hans var Sigrfður Helgadóttir, óðalsbónda frá Tungu i Reykja- vik, Jónssonar og konu hans Frið- rikku Pétursdóttur frá Hafnar- firði. Eignuðust þau þrjú börn. Gisla framkvæmdastjóra StS i London, Friðrik, framkvæmda- stjóra i Reykjavik og Guðbjörgu, húsmóður i Reykjavik. Sigriður lézt eftir langa van- heilsu 27, febrúar siðastliðinn, en hún var merkiskona og starf- aði um árabil að velferðamálum sjómannastéttarinnar. Þau Theodór og Sigriður bjuggu lengst af i Miðtúni i Reykjavi,, þar sem þau reistu sér hús eftir striðið. Þar var ekki kotungsbragur á neinu,ogégheld,aðéghafi aldrei séð fegurri garð við hús hér á landi en þar, þrátt fyrir annars vondan jarðveg i Túnunum, sem ekki voru almennilega ræst fram fyrr en fyrir fáum árum. Þarna var gott að'koma, gest- risni mikil og viðmót allt var hlý- legt og umfram allt við unga fólkið, sem kom af sjónum. Þegar degi tók að halla varð húsið of stórt og garðurinn þeim ofviða. Þá fluttu þau i Ljósheima, þar sem Theodór er nú einn eftir. Þar hitti ég hann um daginn. Þrátt fyrir mótbyr og konu- missi var hann léttur, þvi nú var hann að fara suður til Englands til þess að sigla þar soldið með Gisla, elzta syni sinum á ein- hverjum seglbát, sem þar var til. Vonandi fær hann þar óskabyr. Á merkum timamótum sendir maður vinum sinum kveðjur. Það vil ég gera, og sendi ég honum og fjölskyldu hans ágætar kveðjur á merkilegum degi. Jónas Guðmundsson. (Verzlun & Þjónusta ) 'Æ/Æ/Æ/S/Æ/Æ/Æ/Æ/S/+/+ SólurnS JEPPADEKK f Fljót afgreiðsla ^ Fyrsta flokks dekkjaþjónusta BARÐINNf i ARMULA7*30501 £ '/S//T/Æ/Æ/*/*/*VS/Æ/4 fr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 'é Dráttarbeisli — Kerrur í r*' \ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A VÆ/Æ/Æ/Æ/a Kristinsson Klapparstig 8 Simi 2-í |....., f Heima: 7-20-87 ^Sr—-------^ ^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆjA Skólavöröustíg 10 Sím Hjól Þríhjól kr, 5.900 Tvíhjól kr. 15.900 ^ Póstsendum f. Leikfangahúsiö p ^ 10 i UO (lí ^ '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 1 , . * Svefnbekkir og svefnsófar í til sölu í öldugötu 33. Sendum í póstkröfu. Sími (91) 1-94-07 r/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ®Húsgagnaverslim \ Reykjavíkui' hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 i '■Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ,............... ................. , .................... j 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Einnig alls konar mat fyrir j allar stærðir samkvæma ^ eftir yðar óskum. t i síma 10-340 KOKKi' ; HÚSIÐ , v V _ Lækjargötu 8 — Slmi 10-340 í 'æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A Komið eða hringið ^ Psoriasis og Exem ^ ^phyrts snyrtivörur fyrir við- yf kvæma og ofnæmishúð. í i Azulene sápa Azulene Cream Azulene Lotion í y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Austurferðir Sérleyfisferðir Til Laugarvatns, Geysis og Gullfoss alla daga frá Bifreiðastöð islands. ^ ^ ólafur Ketilsson. Kollagen Cream^ ^t/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A Body Lotion Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06. Indíánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum SEDRUS-húsgögn r/Æ/Æ/j* \ ** / í Cream Bath g (f urunálablað+S Shampoo) V phyris er huðsnyrting og 'A hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. ^ phyris fyrir allar húð- f P'/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^ i yðar þjónustu. JUI«M 3 ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y gerðir Fæst í snyrti- vöruverzlunum og apotekum. Z t ÆMM’ apotekum. rA Sr/jr/Æ/Æ/jr/Æ/jr/Æ/jr/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/já ^Fasteignaumboðið 6™USSTR‘|;' yé ^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 £ ÍHeimir Lárusson — sími 2-27-61 ^ KKjartan Jónsson lögfræðingur £ ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A ý TB auglýsir: 0 Bílskúra- og ^ i svalahurðir ,.. . . * . , f. i i úrvali og Timbunðian h.f. '/ { eftir máli Sími 5-34-89 i Lyngási 8 'é i Garðabæ £ 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A \ . i Súðarvogi 32 — Reykjavík f, Símar 30-585 & 8-40-47 \ ............................... ^■/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.