Tíminn - 17.08.1977, Blaðsíða 17
Miövikudagur 17. ágúst 1977
17
Kimeto frá Kenya leiöir 1500 m hlaupið á undan Norömanninum.
1500 m hlaup karla:
(A-hlaup) — Minningarhlaup um
Svavar Markússon.
1. ErikMathisen.Noregi 3:45.7
min
2. Josyi Kimeto, Kenya 3:47.1
min.
3. JdnDiBriksson, UMSB 3:53.6
mln.
4. GunnarP.Jóakimss. 1R 3:57.8
min.
5.Sigfús Jónss. 1R 3:58.4min.
1500 m hlaup karla:
(B-hlaup)
l.SteindórTryggvas.KA 4:08.0
min.
2.SiguröurP. Sigm.s. FH 4:08.8
min.
3. Hafsteinn Öskarss. ÍR 4:09.6
min.
4. Þorgeiróskarss., lR4:11.8min.
5. óskar Guömundss., FH 4:27.3
min.
6. Markúslvarss.,FH 4:44.6min.
7. MagnúsHaraldss., FH 4:48.0
min.
8. KarlBlöndal, 1R 4:54.8 min.
Hástökk konur:
1. Larisa Klementjenok,
USSR 1.80 m
2. Lára Halldórsd., FH 1.55 m.
3-4. Hrafnhildur Valbjörnsd.
A 1.55 m.
3. -4. Ragnhildur Siguröard.
UMSB 1.55 m.
400 m hlaup kvenna:
1. Ingunn Einarsd., 1R 56.1 sek.
2.Sigrfður Kjartansd. KA58.3 sek.
3.SigurborgGuömundsd. A 59.8
sek.
4.SigrúnSveinsd.Á 60.7 sek.
Langstökk karlar:
l.IvanLobatsch, USSR 7.49 m
2. FriörikÞ. Óskarss., IR 7.21 m
400 m hlaup karla:
1. MikeSolomon,Trinid. 47.3sek.
2. Jón S.Þóröars., IR 51.1 sek.
3. Einar P. Guðmundss.,FH 51.2
sek.
Kúluvarp, karlar:
l.HreinnHalldórss.,KR 21.02 m
2. Geoff Capes.Engl. 20.60 m
3. Terry Albritton, USA 19.89 m
4. A1 Feuerbach, USA 18.54 m
5. Óskar Jakobss., IR 17.75 m
6. GuöniHalldórss., KR 16.40 m
1500 m hlaup kvenna:
1. Guörún Arnad. FH 5:03.6min.
2. Thelma Björnsd., UBK 5:03.7
min.
3. Hjördis Armannsd.
UMSB 5:27.3 min.
4. Bára Friðriksd.,F'H 5:27.8min.
Stangarstökk, karlar:
1. Larry Jersee, USA 5.30 m
2. Jeff Kingstad, USA 5.01 m
3. Guömundur Jóhanness.,
UMSK 4.00 m
4. KarlWest,UBK 4.00 m
maöurinn sigraði á nýju vallar-
meti.
400 m hlaupiö vann Ingunn auö-
veldlega og 400 m hlaup karla
sigraði Mike Salomon frá Trindi-
dad á 47,3 sek, stórskemmtilegur
hlaupari. Larry Jessee frá USA
sigraöi I stangarstökkinu stökk
5,30 m. en landi hans Jerry King-
stead stökk 5,01 m. I hástökki
kvenna sigraði sú rússneska eins
og fyrr greinir,! ööru sæti varö
Lára Halldórsdóttir FH stökk 1,55
m. Ivan Lobatsch frá Sovét-
rikjunum sigraöi I langstökki
stökk7,49m. Friörik Þór náöi sér
ekki á strik,atrennan var eitthvaö
i ólagi hjá honum, Friðrik stökk
7,21 m.
I 1500 m hlaupi kvenna sigraöi
Guörún Arnadóttir FH Thelmu
Björnsdóttur UBK á góöum enda-
spretti og hljóp á 5:03,6 mln.
Úrslit mótsins uröu annars
þessi:
100 m hlaup kvenna:
1. IngunnEinarsd. 1R 12.5sek.
2. Sigurborg Guðmundsd., A 12.8
sek.
3. LáraSveinsd.,A 13.1 sek.
4.Sigrföur Kjartansd.,KA 13.1
sek.
5. Rut ólafsdóttir.FH 13.5 sek.
6. BjörkIngimundard.UMB 13.5
sek.
vindur -í- 3.0
100 m hlaup karla:
1. Vilmundur Vilhjálmsson 1R 10.6
sek.
2. CharlieWells,USA 10.9 sek.
3. MikeSolomon,Trin. 11.0 sek.
4. Magnús Jónass., A 11.3
5. GuölaugurÞorsteinss., 1R 11.5
sek.
6. Jón S. Þóröarson, IR 11.5 sek.
vindur + 0.5
Hreinn Halldórsson sigr-
aði tvo fyrrverandi heims-
methafa og einn fyrrver-
andi Evrópumeistara á
Reykjavíkurleikunum í
gærkvöldi. Hreinn hafði
yfirburði yfir keppinauta
sina í gærkvöldi kastaði
rúmum 40 sm lengra en
næsti maður, Geoff Capes,
sem kastaði 20.60 m.
Þriöji varö Terry Albritton frá
Bandarikjunum, kastaöi 19.89 m
eöa tæpum 2 m frá sinu bezta. A1
Feurbach Bandarikjunum varö i
fjóröa sæti, kastaöi aöeins 18.54
m. Óskar Jakobsson kastaöi 17.75
m sem er bezti árangur hans. Vil-
mundur Vilhjálmsson sigraöi
báöa blökkumennina I 100 m
hlaupinu og hljóp á 10.6 sek.
Charlie Weels sem á bezt 10.0 sek.
, varö annar i hlaupinu á 10.9 sek.
og Mike Salomon frá Trinindad
hljóp á 11.0 sek.
Larry Jessee frá USA sem sést
hér til hliðar setti vallarmet I
stangarstökki i gærkvöldi.
100 m hlaupið var hlaupiö i
miklum mótvindi. Fimm vallar-
met voru sett i gærkvöldi. Mike
Salomon frá Trinidad setti vallar-
met I 400 m. hlaupi hljóp á 47,3
sek. Larisa Klementjenok frá
Sovétrikjunum setti vallarmet I
hástökki kvenna stökk 1,80 m.
Larry Jessee frá Bandarikjunum
setti vallarmet i stangarstökki
stökk 5,30 m. Erik Matthisen frá
Noregi setti vallarmet þegar
hann sigraði Josyi Kimeto frá
Kenya I 1500 m hlaupinu á 3:45,7
min, og Hreinn setti aö sjálfsögöu
vallarmet i kúluvarpinu. Mótiö I
gær byrjaöi meö 100 m. hlaup
kvenna þar sem Ingunn Einars-
dóttir var öruggur sigurvegari
hljóp á 12,5 sek.
Vilmundur kemur I mark sem
öruggur sigurvegari f 100 m
hlaupinu.
Vilmundur heldur I dag til Búlgariu
á heimsleika stúdenta.
Capes frá Englandi varö annar I
kúluvarpinu í gærkvöldi og hygg-
ur örugglega á hefndir I k völd.
Capes sést hér fyrir ofan aö
kasta.
Næsta grein var 100 m hlaup
karla. Vilmundur byrjaöi á þvl aö
þjófstarta en I næsta starti tókst
Vilmundi vel upp og hljóp allt
hlaupiö á undan blökkumönnun-
um og kom i markiö um 3 m á
undan næsta manni.
Minningarhlaupiö um Svavar
Markússon var spennandi þar
leiddi Jón Diöriksson lengi vel en
varö að gefa eftir fyrir erlendu
keppendunum og keppnin varö á
milli Mathisen frá Noregi og
Josyi Kimoto frá Kenya. Norö-
Hreinn og
V ilmundur
sigruðu
Hreinn kastaði 21.02 m og
sigraði erlendu jötnana