Tíminn - 17.08.1977, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 17. ágúst 1977
19
flokksstarfið
Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður naiúiö að
Miðgarði laugardaginn 20. ágúst og hefst kl. 21.00
Avörp flytja Ölafur Jóhannesson dómsmálaráðherra, og Vil-
hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra.
Óperusöngvararnir Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahlman
syngja við undirleik Carls Billich.
Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi.
Framsóknarfélögin
EVRÓPUFERÐ
Sviss — Ítalía — Austurríki
Fyrirhugað er að fara i 1/2 mánaðar ferð 3.
sept. n.k. um Sviss og ítaliu til Austurrikis, og
dvalið i Vinarborg i 10 daga. Þeir sem áhuga
hafa á þessari ferð, vinsamlega hafi samband
við skrifstofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst,
simi 24480.
Síðustu forvöð að tryggja sér
sæti í þessa ágætu ferð
Strandamenn
Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu verður haldið að
Laugarhólii Bjarnarfirði laugardaginn 20. ágúst og hefst það kl.
21.00.
Þórarinn Þórarinsson alþingismaður flytur ávarp.
Söngtrióið „Nema kvað” skemmtir og hljómsveitin Alfa Beta
leikur fyrir dansi.
Norðurlandskjördæmi vestra
Kjordæmisþing Framsóknarflokksins i Norðurlandskjördæmi
vestra verður á Húnavöllum laugardaginn 3. september og hefst
klukkan 10 fyrir hádegi.
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Stjórnin.
m
iv':' #
UsT *
li
\\ k r já Allar fw*'' konur | | j fylgjast | í með Jf 1 Tímanum
(1 11)11:1
Austur-Húnvetningar
Sameiginlegur aðalfundur framsóknarfélaganna i Austur-Húna-
vatnssýslu verður haldinn i félagsheimilinu á Blönduósi mánu-
daginn 22. ágúst klukkan 21.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Kosn-
ing fulltrúa á kjördæmisþing. Gestur aðalfundarins verður
Magnús Ólafsson, formaður SUF.
Framsóknarfélögin I A-Hún.
U tlent
skemmti-
ferðaskip
til Sauðár-
króks
Þýzka skemmtiferðaskipiö viö bryggju á Sauðárkrókii. — Ljósmynd
Stefán Pedersen.
i þessum mánuöi geröist þaö,
sem þóttu allmikil tiöindi á Sauö-
árkróki aö þangaö kom útlent
skemmtiferöaskip, hið fyrsta,
sem þangaö leggur leiö slna.
Þetta var þýzka skemmtiferða-
skipið World Discoverer, sem til
Sauðárkróks kom hinn 6. ágúst-
mánaðar og var þá með sjötiu
farþega. Lagðist það úti á höfn-
inni, en farþegarfóru á land i bát-
um.
12. ágúst kom skipið aftur, og
þá með annan hóp ferðamanna
alls um sextiu manns og lagöist
þá að bryggju. Fór fjöldi bæjar-
búa út á hafnargarðinn og fékk
fólkið leyfi til þess að fara um
borð og skoða skipið. Rómuöu all-
ir kurteisi skipverja.
Ferðafólkið skoöaði sig aftur á
móti um á Sauðárkróki og inni
héraði, þar sem það heimsótti
byggðasafniö i Glaumbæ og Við-
mýrarkirkju. Gisli Pétursson
skrifstofumaður var túlkur og
leiðsögumaöur af hálfu skipaaf-
greiðslunnar á Sauðárkróki.
Kaup
menntunar, án þess að tengja
þurfi slika hækkun stjórnunar-
störf um.
Hafi samningar ekki tekizt,
þegar liðnar eru sex vikur frá
uppsögn (1. ágúst), tekur Kjara-
dómur við málinu og skal hann
kveða upp dóm eigi siðar en viku
fyrirlok uppsagnarfrests, þ.e.a.s.
fyrir 25. október n.k. Uppsögn
aðalkjarasamnings felur I sér
uppsögn sérkjarasamninga og
ber aðildarfélögum aö skila
kröfugerðum sinum fyrir 1,
ágúst.
Húsasmiðir
Óskum eftir smiðum til vinnu við móta-
uppslátt i ákvæðisvinnu nú þegar eða sem
fyrst
Mikil vinna,fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar á skrifstofunni, simi (97) 1340
og 1480.
Byggingarfélagið Brúnás h/f
Egilsstöðum
Heimasimar (97) 1279 og 1336.