Tíminn - 19.08.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.08.1977, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 19. ágúst 1977 Mótmæli vegna Tékkóslóvakíu ur aö verOmæti i saltpækli, þvi skýlið er eins og óeinangruö niöursuöudós, og hver ber á- byrgöina, bættu þeir svo viö. Og af hverju fáum viö ekki heita vatniö úr öskjuhliöinni, frekar en rónarnir, til þess aö hita skýliö upp. þaö er þó orka, sem hægt væri aö nýta. Annars er flugskýli nr. 3 ætlaö Gæzlunni en við komumst ekki þangaö, þvi að þaö vantar að- stöðu fyrir allar smávélarnar sem eru þar inni, og þar ræður sóðaskapurinn og skipulagsleysið rikjum. tJt á þetta gekk nú sam- talið, en yfirvöld ættu að geta nýtt betur þá aðstöðu, sem er fyrir hendi, þó fátækleg sé, eins og viö islendingar erum háðir fluginu”. Or flugskýli Landhelgisgæzlunnar á Reykjavikurflugvelli. Til aö koma báöum vélunum fyrir, þurfti aö byggja viö fyrir nef annarrar vélarinnar, eins og sést á litlu myndinni. Skýliö er óupphitaö. Timamynd Gunnar. Samtök hernámsandstæöinga og svonefnd 21. ágúst-nefnd, sem stofnuö hefur veriö af Einingar- fiokki kommúnista (m-1), munu hvort I sinu lagi efna til mótmæia á sunnudaginn, en þann dag fyrir nfu árum skárust Sovétrikin I leikinn i Tékkóslóvakiu. Samtök hernámsandstæðinga munu hafa mótmælastöðu við sendiráð Sovétrikjanna, þar sem Sigurður Magnússon rithöfundur og Haukur Jóhannsson verk- fræöingur flytja ávörp, ásamt Vé- steini Ólasyni, formanni mið- nefndar samtakanna, sem einnig verður fundarstjóri. 21. ágúst-nefndin heldur aftur á móti fund i kjallara Hallveigar. staða. Báðir aðilar munu hafa uppi kröfur um, að Varsjárbandalagiö flytji herlið sitt frá Tékkósló- vakiu, og jafnframt skýra frá andstöðu sinni gegn hernaðar- bandalögunum báðum, Varsjár- bandalaginu og Atlantshafs- bandalaginu. „Óeinangruð niðursuðudós” — segja flugvirkjar um flugskýli Landhelgisgæzlunnar Kás-Reykjavik — Fyrir stuttu voru aðstandendur fréttabréfs Flugvirkjafélags Islands staddir suöur á Reykjavlkurfiugvelli. Eftirfarandi frásögn ér bein af- leiöing þeirrar heimsóknar: ,,Þær voru báöar inni Fokker-vél- ar Gæzlunnar glansandi og fallegar. Berghreinn var aö skipta um „igniter plug” i hreyfli annarrar þeirra. Jú, þær sóma sér vel, en ekki hér inni, segja flugvirkjarnir. Þær eru milljarö- veiðihornið Léleg veiði i flestum laxveiðiám Þaö er sama i hvaöa veiðihús erhringt þessa dagana, laxveiö- in viröist alls staöar vera I lág- marki. Ar eru ýmist mjög vatnsiitlar eöa gióövolgar, og í sumum tiifellum á bæöi viö. Laxinn tekur illa eöa mjög litið, enda liggur hann i þessu heita vatni og hreyfir sig litt. Súrefni vantar viöa i vatn ánna, en viö þessar aðstæður er svo til ó- mögulegt aö fá laxinn til aö hreyfa sig. Þaö sem vantar greinilega er hressiieg rigning, og er þaö fyrsta verk laxveiöi- manna á morgnana núna aö gá tilveöurs og óska eftir rigningu. Vatnasvæði Breiðdals- ár Timanum barst i gær bréf frá Sigurði Lárussyni, Gilsá og fer það hér á eftir: Bezti veiðidagur á vatnasvæöi Breiðdalsár, sem vitað er um, var laugardagurinn 13. ágúst, en þá veiddust alls 23 laxar. Sá sem bezt veiddi, fékk ellefu laxa. Tveimur dögum áður var stórrigning og árnar uröu mjög vatnsmiklar, virðist sem ný ganga hafi þá komið i árnar. Siguröur Lárusson— Við þökkum Siguröi bréfið, og beinum þeim tilmælum til þeirra, er eftirlit hafa með lax- eöa silungsám, aö senda Veiöi- horninu sem oftast veiðifréttir. Ekki væriheldur amalegt að fá eina eða tvær góðar veiöisögur með. Laxá í Dölum — Laxveiðin hefur verið frek- ar dræm aö undanförnu. Nokk- uð af lax er i ánni, svona þokka- legt magn á ákveönum fimm sex stööum, en hann er ekkert dreifður um ána, sagöi Helgi Jakobsson, leiðsögumaður við Laxá i Dölum I gær. Helgi sagði einnig, að miklir þurrkar hefðu verið aö undanförnu og mjög heitt I lofti. Áin er þar af leið- andi vatnslitil. — Laxinn hreyfir sig ekkert, enda vantar súrefni i vatnið, og viö þurfum að fá góða rigningu, sagöi Helgi. Eins og kunnugt er, eru það Bandarikjamenn sem hafa Laxá I Dölum á leigu. Þeir stunda veiöina ekki eins ákaft og landinn gerir, og eru aöeins við veiöar fjórar til fimm klukkustundir á dag. —■ Menn koma hingað til aö slappa af og njóta kyrrðar, þetta eru ekki neinir atvinnumenn i laxveiði, sem hér eru, sagði Helgi. Hann kvaö um 250 laxa vera komna á land i sumar. Meðalþyngdina kvaö hann vera 10-11 pund. Veiði lýkur i Laxá i Dölum þann 20. september, en Helgi átti von á, að Bandarikja- mennirnirmyndu ekki veiða svo lengi, eöa aðeins til 12. septem- ber. Þeir eru ekki við veiöar i ánni nema hluta af leyfilegum veiðitima. Laxá i Leirársveit — Það er heldur dauft I mér hljóöið i dag, sagði Sigurður Sigurðsson, Stóra Lambhaga, þegar Veiðihornið hafði sam- band viö hann i gær. Laxveiðin hefur veriö slök siðustu viku og þaö sem af er þessari. Ain er bæði vatnslitil og glóö- volg vegna hitanna að undan- förnu og laxinn tekur ekki við svona aðstæður. Siguröur kvað rétt um sjö hundruð laxa vera komna úr ánni I sumar, en samkvæmt bókum VeiOihornsins er það mjög álíka veiði og á sama tima i fyrra. Litil veiði i Elliðaán- um. — Ég hef aldrei séð Elliðaárn- ar jafn lélegar eins og siðustu daga, sagði Friðrik Stefánsson, hjá Stangaveiðifélagi Reykja- vikur i gær. Veiðin datt alveg niður um 12. ágúst og hefur sið- an verið mjög léleg. Þeir hafa fengið innan við tiu laxa á dag, sem er mjög litiö á þessum tima. 1 ágúst-mánuði i fyrra var veiðin miklu betri, sagöi hann. Þann 11. ágúst voru alls komnir 809 laxar á land og til viðmiðunar, þá voru alls 1018 laxar komnir sama dag i fyrra. Vatnið i ánum er með minna móti og hitinn aö undanförnu hefur að sjálfsögðu einnig sin á- hrif. Svo er eins og vanti alveg seinni laxagöngur, hvað svo sem veldur. Islenzkar konur senda Carter skeyti gébé Reykjavik — Nýlega sendi stjórn Menningar- og friðarsam- taka islenzkra kvenna Carter Bandarikjaforseta svohljóðandi skeyti: „Menningar- og friðar- samtök Isl. kvenna, fordæma þá ákvöröun Bandarikjanna, að hefja framieiðslu á neutronu sprengju, og halda áfram fram- leiðslu krusskeyta (cruse miss- els). Við tcljum þessar aðgerðir vera ógnun við friðinn í heimin- um, auk þess sem þær eru i al- gerri andstöðu við umræður þær um afvopnun, sem friðarsamtök um heim allan hafa efst á stefnu- skrá sinni”. Eins og efni þessa skeytis ber með sér, er það i tilefni ákvörðun- ar Bandarikjaforseta, að hefja framleiðslu neindarsprengju (neutronu-), sem grandar öllu lifi á ákveðnu svæði, þar sem hún fellur og einnig þvi að halda á- fram framleiðslu krussskeyta (cruse missels) og hugsanlega að vopna herafla NATO með þeim. Menningar- og friðarsamtök isl. kvenna, hafa áður sent Bandarikjaforseta mótmæla- skeyti, sem varða ýmis mál, en þetta er i fyrsta skipti sem slikt skeyti er sent Carter forseta. Ekkií neinni þröng 1 Timanum i gær var sagt, að Akureyrarbær hefði keypt skrif- stofuhúsnæði Slippstöövarinnar h/f á Akureyri, þegar fyrirtækið átti I erfiöleikum. Þetta er rangt, hið sanna I málinu er, að Akureyrarbær hefur átt húsið frá upphafi og þrátt fyrir itrekaðar tilraunir af hálfu for- ráðamanna fyrirtækisins fékkst það ekki keypt..Þegar fyrirtæk- iö reyndi aö fá aö kaupa húsið á sinum tima átti það ekki I nein- um erfiðleikum, en af einhverj- um féllst Akureyrarbær ekki á að selja. Biðst blaöiö velvirðing- ar á þessum mistökum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.