Tíminn - 19.08.1977, Blaðsíða 24
Wmtímm 1 V 18-300
Föstudagur 19. ágúst 1977 Auglýsingadeild Tímans.
f "issmmi >
Marks og Spencer
HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI
YTRIFATNAÐIIR
Nútíma búskapur þarfnast
BAUER
haugsugu
Guöbjörn
Guöjónsson
Norræna menningarvikan á Akureyri: Finnskur jazzkvartett leikur á Ráðhústorgi. — Tlmamynd: KS
Samheitaorðabókin fer
ekki geyst úr hlaði
tykur sinum tima i Kaupmanna-
hófn, skal ég ekki segja. Eftir ár
verður hans lektorstimi útrunn-
inn og þá geri ég ráö fyrir, að
hann geti unnið aö bókinni af full-
um krafti. Hversu stór bókin yrði,
get ég ekki sagt um, en stjórnin
hefur hugsað sér, að hún yrði ekki
mjög stór. Að minsta kosti ekki i
fyrstu atrennu. Ég geri ráö fyrir,
að þetta veröi litil handoröabók
upp á einar 300 til 400 siður.
Rafvirkjar
meðalhækkun
gébé Reykjavik— Laust fyrir kl.
19 i gærkvöldi var undirritaður
nýr samningur milli rafvirkja
Hafmagnsveitna rikisins og
stjórnvalda. — Þaö er fyrst og
fremst kerfisbreyting kaups, sem
breytist i þessum samningum,
sögðu þeir Magnús Geirsson i Fé-
lagi fsl. rafvirkja og Guðmundur
Karl Einarsson, deildarstjóri i
fjármálaráðuneytinu i gærkvöldi.
— Þetta er mikil einföldun á
launakerfi frá þvf sem áöur var f
gildi og til mikillar hagræðingar
sögðu þeir.
Þetta nýja launakerfi felur i
sér, að nú er aöeins eitt grunn-
kaup sem innifelur öll álög. Aður
var launakerfið byggt á prósentu-
álögum og voru um 22 taxtar.
Lægstu laun rafvirkja eru 131
þúsund krónur, þ.e. byrjunar-
laun. Siöan hækka launin eftir 1
ár i starfi, 3 ár og 5 ár. Hæst veröa
launin 158 þúsund krónur. A þessi
laun koma svo prósentur fyrir
verkstjórn, þ.e. flokkstjórar og
verkumsjónarmenn, og verður
kaup þeirra hæst 191 þúsund
krónur. Meöalhækkunin nemur
um 25%.
Samkomulag var gert um ör-
yggisbúnaö, sem rafvirkjar telja
mikils viröi. Stefnt mun verða að
þvi, að nýjar islenzkar öryggis-
reglur taki gildi i byrjun næsta
árs, en nú er fariö að norskum ör-
yggisreglum.
MIKLAR HAFNARBÆT-
UR í UPPSIGLINGU Á
Veriðer að láta fs I Ljósafell, togara Fáskrúðsfirðinga.
áþ-Reykjavik — Það er búið aö
vinna talsvert I samheitaorða-
bókinni sfðustu tvö árin. Hvenær
við fáum að sjá bókina, get ég
ekki sagt, en Svavar Sigmunds-
son lektor i Kaupmannahöfn hef-
ur unniðað bókinni I hjáverkum
siðastliðin tvö ár, sagði dr. Jakob
Benediktsson f samtali við Tim-
ann — Svavar hefur unnið aö
þessu i hjáverkum, og ég gæti
hugsaö mér, að hann yrði langt
komi^ eftir mitt næsta ár.
Upphaf samheitaorðabókarinn-
ar er það, að Þórbergur Þórðar-
son rithöfundur ánafnaði Há-
skólanum bæði peninga og
ibúöir.Jakob, sagði, að tekjurnar
af gjöf Þórbergs heföu fyllilega
nægt til aö standa undir kostnaöi
viö samningu bókarinnar.
— Það getur vitanlega tafið út-
komu bókarinnar, að Svavar er
bundinn af öðrum störfum, sagði
Jakob —en hvaö verður er hann
í fullum
gangi nyrðr
KS-Akureyri — 1 viðtali viö ólaf
RafnJónsson framkvæmdastjóra
Norrænu menningarvikunnar á'
Noröurlandi kvaðst hann vera
nokkuö ánægður meö þær undir-
tektir sem hún heföi hlotiö á við-
komandi stöðum. Að visu hefur
veðrið sett töluvert strik I
reikninginn hjá okkur, þar sem að
það hefur veriö það gott að illa
hefur gengið að fá fólk til þess að
koma inn i hús úr þvf bliöskapar-
veðri sem verið hefur nyröra aö
undanförnu.
Þótt það sé kannske ljótt að
segja það held ég að viö sem
stöndum I framkvæmd þessarar
menningarviku vildum gjarnan
óska okkur eftir reglulegu
Reykjavikurveðri (þ.e. rigningu)
til þess aö fá fleira fólk til þess að
fylgjast með þeirri vönduðu dag-
skrá sem menningarvikan biöur
upp á sagði ólafur. Um
menningarvikuna f hinum bæjun-
um þ.e. Húsavik, Dalvik, Ólafs-
firði og Siglufiröi sagðist Ólafur
Raf n ekki vita annað en allt gengi
stóróhappalaust. A6 visu koma
Framhald á bls. 23
FÁSKRÚÐSFIRÐI
áþ-Reykjavik — Miklar hafnar-
bætur eru nú að fara I gang á Fá-
skrúðsfirði. Þessa dagana er ver-
ið að skipa úr Húöarfossi upp stál-
þili sem nota á I nýjan hafskipa-
kant, og byrjað verður að aka út
efni i næstu viku. Samtals veröur
varið til verksins 34 milljónum á
þessu ári og á næstu tveimur
verða 30 milljónir látnar ganga til
hafnarframkvæmda. Sveitarfé-
lagið axlar 25% af heildarkostn-
aöi en rfkissjóður fjármagnar það
sem á vantar. Hafnarbætur voru
orðnar mjög brýnar á Fáskrúðs-
firði, en bílar geta vart ekiö um
bæjarbryggjuna án þess að eiga
það á hættu að brjóta hana.
— Það er áætlað, að þaö taki tiu
daga til tvær vikur að aka út efn-
inu, sagöi Helgi Guðmundsson
sveitarstjóri á Fáskrúösfirði i
samtali við Timann I gær. —
Þessi nýja bryggja veröur einum
70 metrum innar en núverandi
bæjarbryggja og kanturinn verð-
ur um 60 metra langur. Bæjar-
bryggjan og Fiskeyrarbryggjan
eru orðnar mjög lélegar og hafa
veriðsérstakir menn i þvi aö gera
viö þær. Það hefur verið gerö á-
ætlun um hafnarframkvæmdir á
Fáskrúðsfiröi og i henni er gert
ráð fyrir smábátahöfn á árunum
1979 til 1980 og dráttarbraut á
sama tima.
Helgi sagði aö nokkuð hafi tafiö
fyrir þvi að hafnarbætur gætu
hafizt vegna þess að heimamenn
heföu sett dráttarbrautina á odd-
inn,en nú hafði hún sem sagt ver-
ið lögð á hilluna meðan unnið er
að hafskipabryggjunni. Þá hefðu
þeir farið fram á aö endurbætur
yrðu gerðar á Fiskeyrarbryggj-
unni, en þær endurbætut-hafi ekki
komizt á áætlun ennþá. Nú væri
verið að selja efni úr dráttar-
brautinni, og það væri komiö til
Fáskrúðsfjarðar, Borgarfjarðar
eystri og Breiðdalsvíkur. Sú fjár-
hæð sem fengizt heföi fyrir söl-
una, yrði varið til hafskipa-
bryggjunnar.
— Þaö veröa aöallega menn frá
Fáskrúösfirði sem koma til með
að vinna við hafnargerðina, en
Vita- og hafnarmálaskrifstofan
leggur til verkstjóra og tækni-
fræðing, sagði Helgi, — og I sam-
bandi við Vegageröina um að fá
mikinn hluta af flokki sem hefur
verið að vinna út við Vattarnes.
Það eru einir 6 til 7 bflar sem viö
fáum, auk gröfu. Þá er notuö ný
vélskófla, sem við keyptum fyrir
skömmu. Þessi nýja bryggja
veröur nær 15 metrum lengra út I
fjöröinn en bæjarbryggjan, og
skapast á henni heilmikið at-
hafnasvæði, þegar búið er að fylla
allt upp. A næsta ári verður
steypt plan, en hvenær fyrsta
skipið getur lagzt upp að bryggj-
unni vil ég engu spá um.
Samningarnir við rafvirkja undirritaöir I gærkvöldi
mynd: Gunnar.
Tfma