Tíminn - 19.08.1977, Blaðsíða 14
14
Föstudagur 19. ágúst 1977
krossgáta dagsins
2556.
Lárétt
lSálm. 6Lánar. 7 Hrökk við. 9
Efni. 11 Neitun. 12 Ónefndur.
13 Röð. 15 Fugl. 16 Hár. 18
Asjónu.
Lóðrétt
1 Land. 2 Hallandi. 3 Lit. 4
Ótta. 5 Sulli. 8 Þak. 10 Elska.
14 Tölu. 15 Miði. 17 Eins.
Ráðning á gátu No. 2555
Lárétt
1 Kengúra. 6 Ogn. 7 Eff. 9
DDD. 11 Pá. 12 ÓO. 13 Pre. 15
TSR. 16 Móa. 18 Romsuna.
Jjooreu
1 Kleppur. 2 Nöf. 3 GG. 4 Und.
5 Andorra. 8 Fár. 10 Dós. 14
Emm. 15 Tau. 17 Ós.
1
n
7
//
i3
1? „j
5
■
\l2
m
LAUGALÆK 2.
■ íml 35020
ATHUGID! Við erum búnir að breyta
og stækka — allt orðið að einni búð.
Vöruúrvalið er ótrúlegt.
1 VERID VELKOMIN!
Kennara vantar
á grunnskóla Patreksfjarðar. Æskilegar
kennslugreinar eru: handavinnukennsla
piita og stúikna, tónmenntakennsia og al-
menn kennsla i 1.-7. bekk.
Upplýsingar gefa skólastjóri Davið Ingi-
mundarson i sima (94) 1337 og formaður
skólanefndar Sigurður Jónsson i sima (94)
1122.
Fulltrúastarf
Fulltrúi óskast til starfa við sýslumanns-
embættiö i Barðastrandasýslu.
Aðalstörf við almannatryggingar, sjúkra-
samlag og innheimtur. Laun samkvæmt
launakerfi rikisins. Umsóknafrestur til 1.
september n.k. Nánari upplýsingar gefur
undirritaður skrifstofu Barðastranda-
sýslu.
17. ágúst 1977.
Jóhannes Árnason
Guðlaugs ólafssonar
frá Blómsturvöllum
sem andaðist i Borgarspitalanum 15. þ.m. fer fram i Foss-
vogskirkju mánudaginn kl. 10þ30.
Fyrii hönd vandamanna.
Trausti Þorláksson
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa
Hans Ole Eide Eyjólfssonar
f.v. skipstjóra.
Elin Guðmundsdóttir
Rafn Valgeirsson, lngibjörg Eidi,
Ilafþór Eidi, Agnar Eide,
Kristin Eide,
Aðalheiður Karlsdóttir,
llögni Skaftason,
Jóna Björg Jónsdóttir og barnabörn
/
í dag
Föstudagur 1@. ágúst 1977
'---------;———
Heilsugæzla)
v._____1 _________.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjékrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Keykjavik — Kópavogur.
Ilagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 12. til 18. ágúst er i
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Það apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
stöðinni. Verð kr. 800 gr. v. bil-
inn. Fararstjóri: Böðvar
Pétursson.
Ferðafétag tslands.
Laugard. 20/8 kl. 13
1. ölfusárbakkar, fengið frá
Selfossi i Kaldaðarnes. Farar-
stj. Sigurður Þorláksson. Verð
1700 kr.
2. Ingólfsfja 11 i fylgd með
Haraldi Jóhannssyni.
Sunnud. 21/8
Kl. 10 Hvirfill 621m, Langa-
hlið. Farastj. Einar Þ. Guð-
johnsen.
Kl. 13 óbrynnishólar, gengið
um Snókalönd og viöar með
hinum margfróða Gisla
Sigurðssyni. Fritt f. börn m.
fullorönum. Farið frá B.S.I.,
vestanverðu, í Hafnarf. v.
krikjugarðinn.
Ctivist
---Tr--------1—1-----
Söfn og sýningar
,_________.
Asgrimssafn Bergstaða -
stræti 74. er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30
til 4.
Neyðarvakt tannlækna veröur i
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
(Lögregla og slökkvilið
v------------------- *
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100,sjúkrabifreiðsimi 51100.
s —;----------—^
BíTanatilkyn’ningar
.____________^
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
liitaveitubilanir. Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Biianavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
RRUHUG
fSUHS
010UG01U 1
SIMAR. 11798 og 19S33.
Föstudagur 19 . ágúst kl. 20.00
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar.
3. Hveravellir. Þar verða tind
fjallagrös. Gist i húsum.
Farseölar á skrifstofunni.
Laugardagur 20. ág. kl. 13.00
Esjuganga nr. 17. Gengið á
Kerhólakamb (851m)
Farið frá melnum austan við
Esjuberg. Skráningargjald kr.
100 Bill fer frá Umferðarmið-
Vi
Kjarvalsstaðir: Syning á
verkum Jóhannesar S. Kjarv-
als er opin laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-22. en
aðra daga kl. 16-22, nema
mánudaga er lokaö. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis.
Arbæjarsafner opið frá 1. júni
til ágústloka kl. 1-6 siðdegis
alla daga nema mánudaga
Veitingar i Dillonshúsi simi
84093. Skrifstofan er opin kl.
8,30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leið
lOfrá Hlemmi 10 minútur yfir
heila og hálfa tima, á sunnu-
dögum og laugardögum ekur
vagninn frá kl. 1-6 að safninu.
Gailery Stofan, Kirkjustræti
10. Opin kl. 9-6 e.h.
Borgarbókasafn
Rcykjavikur:
Aðalsafn — útlánadeild, Þing-
holtsstræti 29a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 12308 i út-
lánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað á
sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur Þing
holtsstræti 27, simar aðal-
safns. Eftir kl. 17 simi 27029.
Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug-
ard. kl. 9-18, og sunnud. ki. 14-
18, til 31. mai. í júni verður
lestrarsalurinn opinn mánud.-
föstud. kl. 9-22, lokað á
laugard. og sunnud. Lokað I
júli. i ágúst verður opið eins
og i júni. i september verður
opið eins og i mai.
Farandbókasöfn— Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a, simar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
að á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. —
Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Hofsv allasaln — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok-
að i júli.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975.
Lokað frá 1. mai-31. ágúst.
Bústaðasafn— Bústaðakirkju,
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
að á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270.
Bilarnir starfa ekki i júli.
SigKngor
Skipafréttir
frá .Sktpadeifd S.t.S.
19. ágúst 1977
JÖKULFELL, fer i dag frá
Bilbao til Aveiro. DISAR-
FELL, fór I gær frá Akureyri
til Ventspils, Hangö og Lenin-
grad. HELGAFELL, fer i dag
frá Svendborg til Larvikur og
Gautaborgar. MÆLIFELL, er
i Alaborg. SKAFTAFELL, fór
i gær frá Keflavik til Gloucest-
er og Halifax. HVASSAFELL,
lestar i Hull. Fer þaðan til
Reykjavikur. STAPAFELL,
er i Reykjavik. LITLAFELL,
er i olluflutningum i Faxaflóa.
SECIL TEBA, lestar i Sfax.
( Minrsingorkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvennafást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-
stofu sjóðsins að Hallveigar-
stöðum, Bókabúð Braga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guðnýju
Helgadóttur* s. 15056.
Minningarspjöld Menningar-
og minningarsjóðs kvenna eru
til sölu i Bókabúð Braga,
Laugavegi 26, Reykjavik,
Lyfjabúð Breiðholts, Arnar-
bakka 4-6 og á skrifstofu sjóðs-
ins að Hallveigarstöðum við
Túngötu. Skrifstofa Menn-
ingar- og minningarsjóðs
kvenna er opin á fimmtudög-
um kl. 15-17 (3-5) simi 18156.
Upplýsingar um minningar-
spjöldin og Æviminningabók
sjóðsins fást hjá formanni
sjóðsins: Else Mia Einars-
dóttur, s. 24698.
Minningarkort sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: I Reykjavík, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði.
Blómaskála Páls Michelsen.
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. Á Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
' Minr.ingarspjöld Kvenfélðgs
Ncskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
hljóðvarp
Föstudagur
19. ágúst.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnirkl. 7.00,8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50. Morgunstund
Sigurðardóttir les söguna
„Komdu aftur, Jenný litla”
eftir Margaretu Strömsted
(4!þ Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05. Morgunpoppkl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Jörg Demus leikur á pianó
Partiu nr. 4 i D-dúr eftir
Bach / Loránt Kováks og
Filharmóniusveitin I Györ
leika Flautukonsert I D-dúr
eftir Michael Haydn, János
Sándor stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.