Tíminn - 03.09.1977, Qupperneq 1

Tíminn - 03.09.1977, Qupperneq 1
Fyrir <>. vörubfla 1 Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu drif Jón Kristjánsson 13 milljónir fiska taldir í vatninu, og könnun á stærðardreifingunni undirstaða forsagnar um, hvað veiða má JH-Reykjavik — Um langan aldur hafa bændur viö Þingvalla- vatn veitt murtu fáar vikur á hverju hausti, þegar hún gengur upp aö landi tií þess aö hrygna. Nd er veriö aö kanna úrræöi til þess aö veiöa hana úti á djúpinu aö sumrinu, þegar hún er enn betri matfiskur heidur en aö hausti, þegar hrognin eru oröin fullþroskuö. Þaö er Jón Kristjánsson fiski- fræðingur hjá Veiöimálastofnun- inni sem stendur fyrir þessum til- raunum. Byggjast þær á þvf aö murtan ersvifæta og þeim mögu- leikum, sem eru á þvi aö veiöa slika f iska i flotnet. Net af þessari gerö eru notuö i vötnum i Noregi og trúlega einnig Sviþjóö og eru miklar likur til þess aö þau megi vel lánast viö murtuveiöar i Þing- vallavatni, þar sem murtan leitar i æti viö yfirboröiö úti á vatninu á svo sem fimmtán til tuttugu metra dýpi. Net þau sem Jón notar viö til- raunirnar eru tuttugu og fimm metra löng og sex metra djúp og möskvastæröir eru fems konar svoaösamanburöurfáist um þaö, hvaö hentast er. Er ekki óllklegt, aöveiöa megifimmtán til tuttugu kilógrömm af murtu I hvert net á sólarhring. Jón Kristjánsson er einmitt eýstra um þessa helgi viö fram- hald tilrauna sinna meö þessi flotnet. Á undanförnum árum hefur Jón jafnframt kannaö, hversu mikiö af fiski er iÞingvallavatni, en þaö er forsenda þess, aö veiöum sé unnt aö stjórna meö þeim hætti, sem æskilegastur er. Viö þær rannsóknir sinar hefur Jón notað fisksjá, sem Veiöi- málastofnunin á, og var i hitteö- fyrra taliö, aö um þrettán milljónir fiska, stórra og smárra, myndu vera i vatninu. Þar getur aö sjálfsögöu nokkru skeikaö til eöa frá. 1 framhaldi af þessu fer svo fram rannsókn á þvi hvernig þessi fiskmergö skiptist eftir stærö og aldri, hversu mikiö er af fullorðinni, kynþroska murtu og hversu mikið af ungviöi i upp- vexti. Má vænta þess, aö innan skamms megi gera sér nokkuö rökstudda grein fyrir þessu. Er þá fengin vitneskja, sem nýtist til forsagnarum þaö, hvaö heppilegt séaö veiöa mikiö og hversu mikiö megi veiöa án þess aö gengiö sé nær stofninum en hollt er. Murtuveiöimaöur á báti meö utanborösmótor eins og tiökanlegt er. Lenging murtuveiðitímans á Pingvallavatni í nánd? Flotnetaveiðar úti á vatninu að sumarlagi Dofri niður á 1300 metra áþ-Reykjavik — Borunin aö Grls- ará gengur nokkuö vel, en búiö er aö bora 1300 metra, sagöi Gunnar Sverrisson hitaveitustjóri á Akur- eyri I samtali viö Tímann, — Vatnsmagniö hefur hins vegar Ilt- iö aukizt frá þvi sem þaö var á 600 metra dýpi. Magnið er 5 til 8 sek- úndulftrar og heitast er þaö 72 gráöur, en þaö er heldur kaldara neöar. Gert er ráö fyrir að fara niöur á 1500 til 1800 metra dýpi. Ef allt gengur aö óskum ætti Dofri aö geta lokiö borun um tutt- ugasta þessa mánaðar. Búizt er viö aö lagning pipunn- ar frá Laugalandi standist áætl- un, þ.e. aö pipan veröi tilbúin til þrýstiprófunar i október. A næstu dögum veröur fyrsti kaflinn tveir og hálfur kilómetri að lengd þrýstiprófaöur. Þessi kafli er austan Eyjafjaröarár, en einnig er veriö aö vinna viö lagningu pipunnar vestan viö hana, frá Brunná aö Skammagili. Gunnar geröi ráö fyrir a.m.k. þrjár vikur liðu áöur en hægt verður aö þrýstiprófa þann kafla. Þá er eft- ir kaflinn frá Eyjafjaröará aö Brunná, en þaö er tæplega fjórir Framhald á bls. 19. NÝI HELLIRINN í LAMBAHRAUNI Hjónin I Haukadal, Kristln Siguröardóttir og Greipur Sigurös- son, skyggnast inn I hellinn Hala á Tungnamannaafrétti. Hann er 145 metra langur. Sjá um för Timamanna I hellinn á bls 10 og 11 I dag. — Tfmamynd: Gunnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.