Tíminn - 03.09.1977, Qupperneq 2

Tíminn - 03.09.1977, Qupperneq 2
2 Laugardagur 3. september 1977 Sementsverksmiöjan á Akranesi og mannvirki þau, sem henni heyra til. Sementsnotkun lands- manna hefur aukizt áþ-Reykjavik — Sementsverk- smiöja rikisins seldi alls 71.447 tonn af sementi frá ársbyrjun til júliioka 1977, en 71.219 tonn á sama tima I fyrra. Miöaö viö reynslu undanfarinna ára, mættiætla aö heiidarsala ársins yröi um 142 þúsund tonn. Ef Sig- ölduvirkjun er dregin út úr dæminu, þá kemur íijós, aö sala á almennan markaö er um þaö bil 10% meiri frá áramótum til júliloka en á sama tima i fyrra. Sement á almennum markaöi er selt laust og ósekkjaö til steypustöðva i Reykjavik, Sel- fossi og Ytri-Njarðvik, en sekkj- að til allra annarra. A þessu ári var 45% af heildarsölunni ó- sekkjaö, en 55% var selt sekkj- að. Sala á sekkjuðu sementi var um 10% meiri i ár, en á sama tíma i fyrra og sama máli gegn- irum sölu á ósekkjuðu sementi. Undraefnið reynd ist gagnslítið SJ-Reykjavik Ætlunin er aö Neyt- endasamtökin veröi i framtiöinni á varöbergi gagnvart röngum og villandi auglýsingum. Þessi viö- leitni er þegar hafin. t september I fyrra birtist auglýsing i einu dagblaöanna i Reykjavik þar sem boöiö var „sannkallaö undraefni” til aö hreinsa ryö, tæringu o.fl af járni, áli og málmblöndum. 1 auglýsingunni voru notuð stór orð og báðu forsvarsmenn Neyt- endasamtakanna þvi Pétur Sigurjónsson forstööumann Rannsóknastofnunar iönaðarins, um að láta rannsaka málið. Niðurstaöan af þeirri rannsókn varð sú, að „undraefniö” „Subet de Rust” taldist hreinsa ryð af stáli, en alls ekki ná hreinsihæfni sandblásturs eða virburstunar ef yfirborðiö er mikið ryðgaö eða með valshúð. Efnið myndar tæringar-varnarhúð á stal, en varnarhúöin nær alls ekki gæðum algengra málningargrunna hvað endingu snertir. Endingin virðist sambærileg við þá húö, sem myndast við venjulega fosfór- sýruhreinsun á stáli. „Ljóst má þvi vera, að fullyrðingar aug- lýsingarinnar fá ekki staöizt, i öll- um atriöum”, sagði i svari Rann- sóknastofnunar iðnaðarins. Hættu strax að skrapa. Gleymdu því að vírbursti eða sandblástur hafi nokkru sinni verið til. Vift bjóAum ]w;r sannkallaö undracfni, scm hindrar hvcrs kon.tr ta.-ringu, ryö, blctti, og cyöingu á járni, áli og málmblönduin. Biójið uni SUUET DE RUST (Ryðlcysir) Þú munt sanníærast um undur SUBET DE RUS’l á 20 uiínútuin. Þú bcrö | »a«S á ryð eða tæringar- blclti mcð |>cnsli, rúllu, ' svampi cða klút, lætur |>að standa á flctinum í 20 ininútur (í raun og vcru cru 2 til i minútur oftast nægilega langur líini), og svo skolarðu |>að af mcð vatni. Eftir stendur hrcinn og ýryðvarinn llötur. SUBET DE RUST gufar ekki upp; |>að cr ócldfinu, og auövclt í notkun. Kynntu |>ér kosti SUBET DE RUST áður en þú kaupir |>ér vírbursta! Kæst í málningárvöruvcrzlunuin og á flestum benzinstiiðvuin. BÍLASPRAUTUN HF. Skeifan 11 -Simi 35035 Auglýsingin um undraefniö. Flug’leidaþotur voru ógallaðar OVEÐUR BATT ENDI Á BJÖRGUNARÆFINGU Laugardaginn 27. ágúst var haldin samæfing björgunar- sveita SVFt á Austurlandi. Föstu- dagskvöldiö 26. hóf fólk aö reisa tjöld sín á mótsvæöinu I Arnardal skammt frá Þrihyrningsvatni. t bftið á laugardagsmorgun hófst dagskrá æfingarinnar Hófst hún með þvi aö haldin voru stutt námskeiö i skyndihjálp, notkun kompása og korta svo og fjar- skiptatækja. Eftir hádegi var sett á svið flugslys og leit hafin að flakinu. Áður hafði verið komið fyrir litlu jöklatjaldi i hrauninu skammt vestan Kreppu, i u.þ.b. 20 km fjarlægð frá æfingabúðum en flugleiðir liggja yfir þetta svæði. Táknaði tjaldið flak vélarinnar en I þvi voru tveir „slasaðir menn”. A timabilinu frá kl. 13-14 lögöu samtals 7 leitarflokkar af staö i leitina. Laust upp úr kl. 17.00 komu menn aö „flakinu”. Var gert að sárum hinna slösuðu og þeir fluttir I sjúkrabil. Heim i æf- ingabúðir var komið með þá kl. 19.00 Æfingin þótti takast vel og færði mönnum margþætta reynslu sem getur orðið dýrmæt, þegar til al- vörunnar kemur. Svæðið sem leitað var er 300-400 ferkm. stórt. A meðan á leitinni stóö fengu kon- ur og börn björgunarsveitar- manna tilsögn i skyndihjálp og lifgun úr dauðaddi. Farið var i leiki og kvikmyndir sýndar. Framhald á bls. 19. áþ-Reykjavik. Fyrir nokkru var frá því skýrt að McDonnelI Douglas flugvélaverksmiöjurnar og bandariska flugmálastjórnin hefðu fyrirskipaö nákvæmar skoðanir á DC-8 flugvélum vegna þess aö sprungur heföu komiö fram 'i vissum burðarhlutum flug- vélanna. Flugleiöir eiga þrjár DC-8-63 þotur og höföu auk þess i sumar tvær slikar flugvélar á leigu. Strax og þessar fréttir bárust ákvað félagið að láta fara fram nákvæma skoðun á öllum fimm DC-8þotunum. Þeim var flogið til Parisar einni i einu, þar sem þær voru skoðaðar á verkstæðum franska flugfélagsins UTA. Skoð- un á siðustu þotunni er nú lokið og varð niðurstaðan sú, aö allar þoturnar reyndust heilar og ógallaðar: Þær gátu þvi allar haldið áfram flugi samkvæmt áætlun. Talið er að ef fyrrgreind- ur galli kemur fram i DC-8 þotu taki viðgerð 4 til 8 vikur. Kannaö landslag undir Mýrdalsjökli veiðihornið Laxá i Kjós — Þaö eru komnir um 1900 laxará land, sagði Troels veiði- vöröur — Veiðin verður alveg i meðallagi i ár, og ef við náum 2000 veröum við hæstánægðir. Það hefur verið kalt upp á sið- kastiö, en þrátt fyrir þaö hefur veiðzt sæmilega. Áin er góð núna eftirflóðin sem komu fyrir skömmu. Stærsti fiskurinn kom strax á þriðja degi og vóg 20 pund, og óvenjumikið hefur verið um stóran lax i sumar. Meöalþyngd i fyrra var 6,7 pund, en Troels taldi að hún yrði ekki undir átta pundum i sumar. Núna er efsta svæöiö i ánni, — þe. fyrir neðan Þórufoss — það vinsælasta meðal veiöimanna, en laxinn kemst ekki upp fyrir þann foss. En annars er lax i allri ánni al- veg niður i neðsta hyl. — Frá 26. júni til 18. ágúst var eingöngu veitt á flugu, og aldrei áöur hefur i jafnlangan tima eingöngu verð veitt á flugu, sagi Troels, —en eftir 18. ágúst hefur mest veriö veitt á maðk. Eftir flóöin um daginn leyfðum við spón, en það gaf ekki góöan ár- angur Þegar liða tekur á sum- arið er þaö einkum túpur sem menn nota, svo sem Collie Dog og Francis. En þeir, sem veiða hér eingöngu á flugu, nota ekki þessarstóru. Þeirnota bara litl- ar laxaflugur. Hins vegar virð- ist þegar laxinn er oröinn leginn að hann taki betur á þær stærri. NUna er vika ef tir af veiðitim- anum, en honum verður lokið þann tiunda. 1 fyrra veiddust tæplega 2400 laxar i Laxá i Kjós og var hún hæst að landinu. Sú tala næst tæplega nú, en menn geta vel viö unað ef 2000 laxar fast Ur henni. Víðidalsá. 1370 laxar hafa komið á land úr Viöidalsá og þrátt fyrir kuld- ann að undanförnu hefur veiðzt mjög vel, að sögn Guðbjargar i veiðihúsinu við Viðidalsá. Einn 25punda lax veiddist i fyrradag, sá þyngsti er hins vegar 27 punda. Það var Guðrún J. ólafsdóttir sem fékk þann 25 punda og nældi hún lika i einn 18 punda. Þyngri laxinn fékk hún á maðk i Dalsárósi. — Það hefur aukizt mikiö vatnið I ánni, sagði Guðbjörg. — Eftir rigningarnar tók áin kipp, Framhald á bls. 19. Dagana 19. til 26. ágúst stóð Raunvfsindastofnun Háskólans fyrir rannsóknarleiðangri á Mýr- dalsjökli. Meginverkefni leiðang- ursins var aö prófa ný tæki til mælinga á þykkt jökla, sem smiö- að hefur veriðá stofnuninni Verk efnið hefur verið kostað af Vis- indasjóðiog með styrk frá Eggert V. Briem. Félagar úr björgunar- sveitinni Vikverja i Vik aöstoðuöu við mælingarnar. Þetta kemur I ljós, þegar skyggnzt er í gegnum hjarnbungur Mýr- dalsjökuls. Hin nýju tæki reyndust vel og unnið var að könnun á landslagi undirhájökli Mýrdalsjökuls. Alls var botn jökulsins mældur á 65 km. langri leið, viða á hájifclin- um. Allgóð vitneskja fékkst um landslag undir jöklinum. Hájök- ullinn er viöast 300-400 m. þykkur og hvilir þvi á frekar sléttum botni i 900-1000 m. hæð yfirsjó. Nokkrar hæðir risa upp af slétt- unni, 50 m. háar. Skörð, um 100 m. djúp, ganga út úr sléttunni niöur að Kötlujökli og Entujökli. 1 gegnum þessa hásléttu skerast hinsvegar 200-300 m. djúpur dalur I stefnu NA-SV. Botn þessa dals er i um 700 m. yfir sjóog yfir botni hans er um 650 m. þykkur jc8cull. Dalurinn er I stefnu Eldgjárinnar og nokkuð nærri þeirri Kötlugjá, sem sr. Jón Austmann lýsti i lok Kötlugoss árið 1823. Upptök Sólheimajökuls virðast ná inn i dalinn. (Sjá mynd). Sig- katlar þeir, sem mynduðust við hlaup úr Mýrdalsjökli 1955 lágu um 1-2 km. af dalnum. Katla hef- ur verið talin liggja undir þeim stað. Þess skal getiö að gos I Mýr- dalsjökli munu ekki ávallt koma uppp á nákvæmlega sama stað. Mikla athygli vöktu sigdældir, sem sáust á yfirborði jökulsins. Sh'kar dældir myndast vegna bræðslu á jarðhitasvæðinu undir jöklinum. Þegar sigdæld hefur myndast, kann svo að fara, að bræðsluvatnnái ekki að renna frá botni, en safnist i vatnsgeymi undir sigdældinni. Myndun sig- katla á Mýrdalsjökli er mjög at- hyglisverð þvi aö ástæða er til þess að ætla, að vatnsgeymar myndist undir jöklinum fyrir Kötlugos. Kötluhlaup nær mjög fljótt hámarksrennsli. A örfáum klst. nær vatnsrennsli 100-200 þús. m 3/s, að þvi talið er. Eldgos get- ur ekki brætt is með þeim hraða. Þvi verður að telja, aö viö Kötlu- gos opnist fyrir vatnsgeymi. Óvister hinsvegar, hve löngu fyr- Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.