Tíminn - 03.09.1977, Side 6
6
Laugardagur 3. september 1977
- |»etta getur orftift skemmtilegt.
— .lu. |);ib er mikib af jtt'ssii aft
gauga. en |iu ert meft |iaft inest
a III.
— I’etta er |iaft nrjasta i
h jtik ru na rfra'fti.
við metaðsókn út um
allan heim. í leik-
skrá myndarinnar
segir m.a. að dráps-
hvalurinn sé eitt
gáíaðasta dýr á jarð-
riki og mun hann
vera eina dýrið að
manninum undan-
skildum sem drepur
til þess að hefna sin.
Enníremur segir, að
hann sé með risa-
stórt gin og hafi að
vopni 48 hárbeittar
tennur. í kvikmynd-
inni leikur Charlotte
hafliffræðing og er
hún harðákveðin i að
bjarga drápshvaln-
um frá samvizku-
lausum skipstjóra.
Hvernig liffræðingn-
um tekst til skulum
við láta myndina
sjálfa um að upp-
ljóstra, þegar þar að
kemur, en hún mun
væntanlega verða
sýnd hér.
Ökind
á tjaldið
asta kvikindi jarðar-
innar. Kvikmyndin
ber nafnið ,,Orca”,
og þeir sem þekkja
til hennar segja, að
hún sé jafnvel enn
meira ógnvekjandi
en ,,Ókindin” (Jaw)
sem sýnd hefur verið
Charlotte Rampl-
ing heitir stúlkan hér
á myndunum, hún er
leikkona og leikur
um þessar mundir i
kvikmynd, þar sem
mót„leikari” hennar
er drápshvalur, sem
talinn er eitt grimm-
í spegSi tímans
| Ahh! Hiti! Þvilik tilfinn-'
ing! Sjá5u mælana!
180stiga frost!
\og
á stóru svæöi!
I þetta skipti hafa
þeir fryst gevsi