Tíminn - 03.09.1977, Qupperneq 10
Laugardagur 3. september 1977
11
10
Laugardagur 3. september 1977
I
Við hraundrýlið sem er með gat I miðjunni.
Sumsstaðar varð aö skríða á fjórum fótum, en það kom ekki aö sök.
Fjórir af leiðangursmönnunum sem könnuðu hellinn. Fremst Gunnar ljósmyndari, fyrir aftan hann Greipur Sigurösson, þá Knstinn Hall-
grfmsson, og Sigurður Steinþórsson.
Skygnzt um I hellinum. A myndinni má sjá dropasteinana Iberginu.
en að lokum finnst rétta
leiðin, en hiin er að þessu sinni
til hægri um hinar verstu veg-
leysur Lambahraunsins. Við
hossumst og veltumst i bílnum á
allar hliöar, vegurinn er hreint
ferlegur. Okkar var ljóst, að um
enga hraöbraut yröi þarna aö
ræða, en þessu átti þó enginn
von á.
Þaö haföist þó aö lokum, og nú
vorum viö komnir langt austur
á Lambahrauniö, rétt austur
fyrir Eldborgir. Rétt þótti aö
fara skerpa sjónina, þvi hvaö úr
hverju mátti eiga von á girð-
ingarmönnum, þeim er fyrst
uröu hellisins varir. Eftir stutta
stund veröur vart mannaferöa á
hrauninu, og fyrr en varir mætt-
um viö Greipi Sigurössyni,
bróöur Más bilstjóra okkar, en
hann er verkstjóri þeirra girö-
ingarmanna. Greipur bauö okk-
ur velkomna, og var ákveöiö aö
allir færu aö kanna hellinn, en
fyrst er boðiö i hádegisverö,
sem Kristin Siguröardóttir,
kona Greips, matreiöir af mik-
illi snilld.
Greipur Sigurðsson, heldur þarna á efsta hlutan
um af hraundrýlinu, og hann er holur eins og sjá
má.
i hann. Viö tróöum okkur hver
af öðrum inn um opiö, og létum
okkur falla á hellisbotninn, sem
er rúmlega þrem metrum neö-
ar. Allt er dimmt, nema smá
skima sem berst frá opinu. Loft-
iö inni er rakt og þungt. Nú
komu ljóskastaramir niöur og
viö kveiktum á þeim. Umhverf-
iö tók á sig nýja mynd. Viö vor-
um feröbúnir. Sumsstaöar i
hellinum er hægt aö ganga upp-
réttur, en á stökustað hækkaði
loftiö og þaö mynduðust hvelf-
ingar, nærri fjórir metrar á
hæð. Þess á milli lækkaöi hæöin
svo aö skriða varö á fjórum fót-
um.
Bergiö I hellinum er ýmist
Framhald á bls. 5
Hellirinn kannaður
Þegar allir eru orönir mettir
er haldiö af stað frá bækistöö
girðingarmanna, áleiöis aðhell-
inum, sem er þar nærri.
Hellismunninn er afar lltill,
nærri þvi of litill, og þvi dkki á
færi nema fólks i vissum
þyngdarflokkum að komast inn
«
Skoðunarferð um Lambahraun í Biskupstungna-
afrétti
Tímamenn kanna ný-
fundinn helli, hraundrýli
o.fl. merkileg jarðfræði
fyrirbæri á þessum
slóðum
Hellirinn mældur. Fremst er Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur með stikuna.
Klukkan er sex aö morgni i
Reykjavik, fimmtudaginn 1.
september, og veður meö ein-
dæmum gott, logn, nokkuö
rokkiö en himininn er blár og
heiðskir. Viö hittumst eins og
um var samiö, viö ákveöna
blokk I vesturbænum, tveir
Timamenn og jaröfræöingurinn
i förinni, Siguröur Steinþórsson,
sem ætlar aö vera okkur innan
handar viö jaröfræöilegar út-
skýringar. Viö komum okkur
fyrir i bilnum, flytjum allt haf-
urtask i farangursgeymsluna,
og þá er okkur ekkert aö van-
búnaöi en höldum af stað. Leiöin
liggur um Mikiubrautina, en
fljótlega erum viö komnir út úr
bænum, umferöin er litil á þess-
um tima sólarhrings.
Förinni er heitiö upp f Bisk-
upstungur, og fljótlega berst
bað í tal, hvort muni betra aö
fara Mosfellsheiði og um Þing-
völl eöa Suöurlandsveg og aust-
ur um Grimsnes. Eftir nokkrar
vangaveltur veröur Mosfells-
heiöin ofan á, og viö ökum fram
hjá afleggjaranum upp I Árbæ,
og sem leiö leiggur upp aö Þing-
vallaveginum. En þá kemur
strik i reikninginn. Vegurinn er
lokaöur. Þeir eru aö leggja var-
anlegt slitlag, aö heimili nóbels-
skáldsins, og á meðan geta veg-
farendur valiö á milli Kjósar-
skarösvegar, eöa snúa viö og
fara Suöurlandsveg. Viö veljum
seinni kostinn og snúum viö. Til
aðstytta leiöina er fariö yfir hjá
Hafravatni, og aö litilli stundu
liöinni höfum viö aftur tekiö
stefnuna austur, — austur I
Biskupstungur.
Fiskisagan flogin.
En hvernig stendur á þessu
feröalagi okkar?
Og meö jaröfræöinginn i för-
inni.Þanniger, aöigær fréttum
viö aö f lokkur manna, sem er aö
leggja girðingu fyrir Land-
græösluna um Lambahraun i
Biskupstungnaafrétt, haföi upp-
götvaö fyrir hreina tilviljun
hellismunna þar i hrauninu.
Þeiruröu forvitnirogfóruofan i
hann, bjuggu sér til kyndla úr
tvisti og giröingarstaurum, og
héldu af staö inn i hellinn, á vit
hins ókunna. Ekki höföu þeir
fariö langt, er aftur var snúið
við og ákveöið aö kanna hellinn
betur siöar, þegar betri timi og
tæki væru til staöar.
Nú áöur en þeir vissu af, var
fiskisagan um ókannaöa hellinn
flogin, og hér vorum viö lagöir
af stað, þvi að hún hafði kitiaö
forvitni okkar.
Viö erum komnir aö Laugar-
vatni áöur en viö vitum af og
klukkan er nærri þvi átta. En
viö ætlum lengra, þvi aö leiö-
sögumanninn á aö hitta viö
Geysi, og nú veröur aö gefa i,
svo viö komumst á r'éttum tima.
Vegleysur i Lamba-
hrauni.
Viö Geysi i Haukadal bætist
fjórfá maöurinn I hópinn, Már
Sigurösson, en hann veröur bil-
stjóri og leiðsögumaður okkar i
feröinni, á rússneska tryllitæk-
Myndir:
Gunnar
Texti:
Kás
inu sinu, sem hann keyrir af
mestu snilld um vegleysur sem
vegi þar eystra.
Þá er lagt af stað I siðasta
hluta leiöarinnar, sem liggur
um Efstadalsfjall, i gegnum
Brúarskörö, og niöur á Hlööu-
vellina sem giröa af Hlöðufelliö,
tignarlegan stapa. Einhver vafi
leikur á þvi, hvort halda eigi til
hægri eöa vinstri frá völlunum,
blandast þar inn i atvinnusjúk-
dómur þeirra iþrótta-
kennara, svo og margt fleira,
Þessir dropasteinar eru stuttir en
þykkir, stærðina má vel greina
þegar mið er tekið af mannshönd-
inni t.v.
Við innganginn.Um litla opið efst
til vinstri á myndinni máttu menn
troða sér til að komast niður i
heliinn. Hæð hellisins sést vel á
myndinni, borin saman við hæð
Sigurðar Steinþórssonar jarð-
fræðings, sem er með hærri
mönnum.