Tíminn - 03.09.1977, Side 12

Tíminn - 03.09.1977, Side 12
12 Laugardagur 3. september 1977 krossgáta dagsins 2568. Krossgáta Lárétt 1) Óborinn. 6) Fantur. 7) Ruggi. 9) Góö. 11) Kind. 12) Þungi. 13) Miödegi. 15) Málm- ur. 16) Eybúi. 18) Inntur. Lóörétt Dlllmennis. 2) Þjálfa. 3) And- aöist. 4) 555 5) Skakkrar. 8) Ólga. 10) Hlass. 14) Tala. 15) Svardaga. 17) Eins. Ráöning á gátu No. 2567 Lárétt 1) ölbrugg. 6) Úrs. 7) Dár. 9) Afi. 11) UT. 12) Ók. 13) Nit. 15) Ark, 16) Óku. 18) Snauðar. Lóörétt 1) öldungs. 2) Búr. 3) RR. 4) USA. 5) Grikkur. 8) Ati. 10) Fór. 14) Tóa. 15) Auö. 17) Ku. 7 m 7 í // H 1? Útboð - Húsbygging Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i að ljúka uppsteypingu, glerja og múra utan félags- heimiíisálmu iþróttahússins i Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæj- arverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 10 þús. króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. sept. kl. 11. Bæjarverkfræðingur. Laus staða Tollvarðarstaða í tollgæzlunni á Keflavik- urflugvelli er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 20. september n.k. Lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli. 1. september 1977. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og allan hlýhug við fráfall eiginmanns mins Hafsteins Björnssonar miöils Suðurgötu 72, Hafnarfiröi. Otförin hefur fariö frami kyrrþey samkvæmt ósk Haf- steins. F.h. ættingja og vina Guölaug Elfsa Kristinsdóttir. Móöi* okkar og tengdamóöir Ásthildur Jónatansdóttir frá Skeggjastööum, Ránargötu 34, verður jarösungin frá Fosávogskirkju mánudaginn 5. sept. kl. 10,30 fyrir hádegi. Börn og tengdabörn. Þökkum samúö og vinarhug við andlát og útför Björns Jakobssonar frá Varmalæk. Vandamenn. í dag Laugardagur 3. september 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Nætur- og helgidagavörzlu Apóteka I Reykjavik vikuna 26. ágúst-1. sept. annast Apó- tek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts. . Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bllanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf FLÓAMARKAÐUR Félags einstæðra foreldra verður inn- an tiðar. Við biðjum velunn- ara að gá i geymslur og á háaloft. Hvers konar munir þakksamiega þegnir. Simi 11822 frá kl. 1-5 daglega næstu þrjár vikur Aðalfundur Kirkjukóra- sambands Islands verður haldinn fimmtudaginn 8. sept. 1977 kl. 8 e.h. að Hótel Borg Reykjavik 5. hæð. Dagskrá:: Venjuleg aðal- fundarstörf. Söngmálastjóri Haukur Guðlaugsson mætir á fundinn. Stjórnin SIMAR. 1 1 79 8 og 19533. Laugardagur 3. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Gist i sæluhúsinu. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni Ferðafélag Islands. Sunnudagur 4. sept kl. 09.30 Farið verður i sölvafjöru á- Stokkseyri, siðan skoðað rjómabúið á Baugsstöðum, i heimleið veröur farið um Sel- vog i Strandakirkju, Herdisar- vik og Krisuvik,- Leiðbeinandi um söl verður Anna Guðmundsdóttir, hús- mæðrakennari. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Farið frá Umferðarmiöstöðinni að austanverðu. Sunnudagur kl. 13.00 18. Esjugangan. Gengið á Kerhólakamb (851 m). Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Skráningargjald. Bill frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Farastjóri: Þorsteinn Bjarnar. Allir fá viðurkenningarskjal. Munið eftir Ferðabókinni og Fjallabókinni. Miðvikudagur 7. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Siðasta miðviku- dagsferðin i sumar. Feröafélag islands. Kvennadeild Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra. Arleg kaffisala félagsins verður sunnudaginn 4. sept. i Sigtúni. Félagskonur og aðrir velunn- arar félagsins eru vinsam- legast beðnir að koma kaffi- brauði i Sigtún fyrir hádegi kaffisöludaginn. Munið fund- inn að Háaleitisbraut 13 kl. 18.30. Laugard. 3/9 kl. 13 Reykjafjall, létt ganga. Fararstj.: Einar Þ. Guðjohnsen. Sunnud. 4/9 1. kl. 10. Grindaskörð, hellaskoðun eða fjallgöngur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. 2. kl. 13. Umhverfi Húsfells: Fararstj. Gisli Sigurðsson. Fritt fyrir börn m. fullorðn- um. Farið frá BSl að vestan- verðu. UTIVIST Tilkynningar Ffladelfia. Safnaðarguðsþjón usta kl. 14. Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Samúelsynir frá Sviþjóð tala og syngja. Bústaöakirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Ólafur Skúla- son. Hjálparstarf Aöventista fyrir þróunar! öndin. Gjöfum veitt móttaka á giróreiknihg nr. 23400. Kvennaskólinn f Reykjavik. Nemendur skólans komi til viðtals i skólanum mánudag- inn 5. september. Uppeldis- deild og 9. bekkur kl. 10. — og 8. bekkur kl. 11. Söfn og sýningar Arbæjarsafni verður lokaö yfir veturinn, kirkjan og bærinn sýnd eftir pöntun. Simi 84412 kl. 9-10 frá mánudegi til föstudags. Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga .riðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h. Árnað heilla 65 ára er í dag Júlfana Sigur- björg Erlendsdóttir. Hún er aö heiman. Siglingar SKIPAFRÉTTIR frá Skipadeild SÍS 3. septem- ber 1977 JÖKULFELL lestar á Aust- fjarðahöfnum. DISARFELL er i Leningrad. Fer þaðan til Reykjavikur. HELGAFELL er I Réykjavik. MÆLIFELL er i Alaborg. SKAFTAFELL fór 29. þ.m. frá Halifax til Reykjavikur. HVASSAFELL fer I dag frá Hull til Reykja- vikur. STAPAFELL er i Reykjavik. LITLAFELL er I oliuflutningum i Faxaflóa. SECIL TEBA fór 19. þ.m. frá Sfax til Eyjafjarðarhafna. Minningarkort Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavík, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarsjóöur Marlu Jóns- dlttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyðar- firði. Samúðarkort Styrktarfélags Lamaðra og fatlaðra eru til á eftirtöldum stöðum: I skrif- stofunni Háaleitisbraut 13, Bókabúö Braga Brynjólfsson- ar Laugarvegi 26, skóbúð Steinars Wáge, Domus Medica, og i Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins. i///////ff^VN'KsS hljóðvarp Laugardagur 3. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Marinó L. Stefánsson heldur áfram sögu sinni „Manna i Sólhlið” (5). Til- kynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúkl-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.