Tíminn - 03.09.1977, Page 17
Laugardagur 3. september 1977
17
Markagráðugir Belgar
Fá 30 þús. krónur
fyrir hvert mark
„Við verðum að
bræða ísjakana”
— segir Duy Thys, einvaldur
belgíska landsliðsins
— Við verðum að keyra
hraðann upp strax í byrjun
og leika hraðara en ís-
lendingar og reyna þannig
að gera út um leikinn,
sagði Duy Thys, einvaldur
belgíska landsliðsins í við-
tali við belgíska blaðið Le
Soir hér í Brussel, þar sem
Belgía og island munu
mætast í kvöld í HM-
keppninni. Við reiknum
með að um 20 þúsund
áhorfendur komi til að sjá
leikinn.
Thys sagöi, að Holland heföi
gert út um leikinn við tsland á
fyrstu 20 minútunum, en þá fengu
Islendingar gifurlega slæma út-
reið. Thys sagði um leikinn i Nij-
megen á miðvikudagskvöldið, að
hann heföi sjaldan séð annað eins
i landsleik. og ófarir tslendinga
Belgar leggja mikið upp úr
þvi að skora mörk gegn ts-
lendingum, þegar liöin mætast i
Brussel i HM-keppninni. Sá
ieikmaður belgiska liðsins sem
skorar mark i leiknum, fær um
jafnviröi 30 þús isl. kr. fyrir
hvert mark. Þaö verða þvi
markagráöugir knattspyrnu-
menn sem mæta islenzka iiöinu
i kvöld.
Belgiska liöið er skipað öllum
sterkustu leikmönnum belga og
verður gamla kempan Raoul
Lambert hinn 32 ára gamli leik-
maður FC Brugge fyrirliöi liös-
ins. Hann hefur ávallt verið ts-
lendingum erfiður og hefur
hann skorað mörg mörk gegn
okkur og reynir hann örugglega
að halda áfram þeirri iðju sinni i
kvöld.
Belgiska liöið sem leikur gegn
tslendingum verður annars
skipað þessum mönnum:
Markvörður veröur Pfaff
Beveren, en aörir leikmenn
verða:
Van Binst, Anderlecht
Meeums, Beershoot
Broos, Andrelecht
Martens, Molenbeek
Kools, FC Brugge
Taurant FC Brugge
Val Eyken FC Brugge
Van der Elst, Anderlecht
Lambert, FC Brugge
Coosmann, Lierse
Miðjan verður greinilega
mjög sterk hjá Belgiumönnum,
þvi þar eru allir sterkustu menn
þeirra. SOS
Markvörður:
Arni Stefánsson, Fram
Varnarmenn:
Janus Guðlaugsson FH, ölafur
Sigurvinsson, Vestmannaeyjum,
Gisli Torfason, Keflavik,
Marteinn Geirsson, Royal Union.
Miðvailarspilarar:
Asgeir Elfasson, Fram, Hörður
Hilmarsson, Val, Atíi Eðvaldsson
Val, Guðgeir Leifsson, Tý.
Sóknarleikmenn:
Asgeir Sigurvinsson, StandardLi-
ege, Matthias Hallgrimsson,
Halmia.
Enn er óvist hvort Guðgeir
Leifsson leikur, þar sem hann
hefur átt viö meiðsli að striða og
erekkienn orðinn nægilega góð-
ur. Úr þvi verður skorið i fyrra-
málið.
Tony Knapp vildi ekki tjá sig
um það i gær hverjir myndu sitja
á varamannabekknum, bæöi
vegna Guðgeirs og eins vegna
Teits. Belgiumenn hafa nefnilega
bent á, að Teitur hafi ekki verið
valinn i 22 manna hópinn gegn
Belgiu og þvi er ekki ljóst enn
Framhald á bls. 19.
Árni Stefánsson
markvörðurinn úr
Fram, og Atli Eðvalds-
son hinn skemmtilegi
leikmaður Vals, leika
með islenzka landsliðinu
i knattspyrnu, sem mæt-
ir þvi belgiska á Ander-
lecht-leikvellinum i
Brussel i kvöld. Þeir
komu i liðið i staðinn
fyrir þá Sigurð Dagsson
og Árna Sveinsson.
Tony Knapp landsliðsþjálfari,
tilkynntii gær á Ramada-hótelinu
iBrussel, hvaða leikmenn myndu
leika gegn Belgiu i kvöld. Sagði
hann að leikurinn gegn Belgiu
yrði erfiður, þar sem leikmenn
Islands hefðu átt við veikindi aö
striða að undanförnu og auk þess
væru þeir nýbúnir aö leika erfið-
an leik gegn Hollendingum. —
Þrátt fyrir þetta er ég bjartsýnn,
sagði Tony Knapp.
Landsliðið, sem leikur gegn
Belgiu verður skipað þessum
leikmönnum:
(Guðgeir Leifsson I baráttu við
tvo. Ó víst er hvort hann geti leikið
i kvöld.
íþróttiri
i
þessar 20 minútur. — Islenzku
leikmennirnir náðu sjaldnast til
knattarins, sagði Thys, — en
þegar hraðinn fór að minnka þá
fóru „isjakarnir frá islandi” að
sýna sitt rétta andlit.
í Belgiu
„Verðum að bræða isjak-
ana"
— Við munum ekki vanmeta Is-
lendingana þvi við vitum að þeir
eru til alls liklegir og hafa alla
möguleika til að koma með óvænt
úrslit eins og þeir hafa margoft
sýnt undanfarin ár. Þvi verðum
við að reyna að heyra kraðann
uppog bræða isinn strax i byrjun,
sagði Thys.
Framfarir Islands
Thys sagði, aö landslið Islands
hefði tekiö miklum framförum
undanfarin ár i tækni, samvinnu
leikmanna og einstaklingsfram-
taki. Þá er skipulag liðsins allt
annað og betra en það var hérna
áður fyrr.
Gisli Torfason hinn trausti
leikmaður Keflavikurliðsins
leikur sinn 25. landsleik i knatt-
spyrnu i kvöld þegar Island og
Belgia mætast i HM-keppninni.
Fær hann þvi gullúr frá KSl, aö
launum, en það fær hver lcik-
maður, sem hefur leikið 25
landsleiki. Gisli lék sinn fyrsta
landsieik i knattspyrnu gegn
Færeyjum árið 1973 i Þórshöfn
og hefur hann verið fastur
maður i islenzka landsliöinu
siðan.
sos-
Ellert
fékk
ekki
Jó-
hannes
lausan
1 gærmorgun gerði Ellert B.
Schram lokatilraun til að fá
Jóhannes Eðvaldsson lausan
frá félagi sfnu Celtic i Skot-
landi. Þvi miður varð Ellerti
ekki Ur ósk sinni, þvi forráða-
menn Celtic harðneituðu
beiðni formanns KSÍ. Eins og
kunnugt er gengur liði Jó-
hannesar mjög illa i skozku
úrvalsdeildinni og mun það
vera ástæðan fyrir höfnun.
Ellert bjartsýnn
— Leikurinn gegn Belgum
leggst vel í mig, sagði Ellert
B. Schram, formaður KSl. —
Undanfarin ár hafa strákarnir
sýnt það aö þeirhafa náð betri
árangri i siðari leikjum i
keppnisferðalögum. Arið 1974
léku þeir i Danmörku og töp-
uðu þá gegn Dönum (3:0) en
nokkrum dögum siðar gerðu
þeir hið fræga jafntefli (1:1)
gegn Austur-Þjóðverjum i A-
Þýzkalandi. Þetta endurtók
sig svo árið 1975 þegar þeir
töpuðu i Frakklandi (0:3) en
fáum dögum siðar töpuðu þeir
aðeins 0:1 gegn Belgum i Bel-
giu.
Gísli
fær
gullúr
Sigmundur Ó.
Steinarsson
skrifar frá
BBUSSEL
Tony Knapp gerir breytingar á landsliðinu:
Arni og Atli
■■ e ■
Belgum
*
Þegar Islendingar mæta þeim
í HM-keppninni í kvöld