Tíminn - 03.09.1977, Side 19
Laugardagur 3. september 1977
19
flokksstarfið
Vestfirðingar
Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi
verður haldið að Bjarkarlundi 3. og 4. september. Þingið hefst
laugardaginn 3. september kl. 14.
Auð hefðbundinna þingstarfa og stjórnmálaumræðna verður
gengið frá framboðslista fyrir næstu Alþingiskosningar. Gist-
ing verður fáanleg i Bjarkarlundi eða svefnpokapláss i ná-
grenninu.
Stjórn kjördæmisráðsins
Héraðsmót framsóknarfélaganna i V-Skaftafellssýslu veröur
haldinn i Leikskálum i Vik i Mýrdal laugardaginn 10. september
og hefst klukkan 21.00. _
Avörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntam.ráðh. og
Jón Helgason alþm. Guðmundur Jónsson óperusöngvari
syngur, og hin frábæra eftirherma, og grinisti Jóhann
Briem skemmtir. Dansað til kl. ? Framsóknarfélögin.
Mið - Evrópuferð
Miðevrópuferð 3ja september. Þrjár vikur.
Komið til eftirfarandi staða: Sviss, ítaliu,
Austurrikis og Þýzkalands Notið þetta einstaka
tækifæri. Nánari upplýsingar á flokksskrif-
stofunni Rauðarárstig 18, simi 24480.
e Veiðihorniö
en þaö var orðiö litiö i henni.
Þaö veröur veitt til fjórtánda
september.
Frá Stangveiðifelagi
Reykjavikur.
— Þaö eru komnir eitthvað
um 250laxar úr Breiðdalsánum,
sagði Friðrik hjá Stangveiðifé-
laginu, — Núna hafa i fyrsta
skipti veiðzt laxar fyrir ofan
Beljanda i' Suðurdalsá. Veiöifé-
lagið lét gera þarna stiga og
virðisthann hafa borið árangur.
Rafn Hafnfjörö fékk strax
fyrsta daginn, 15. águst, einn
atta punda. Þarna opnaöist
margra kilómetra veiðisvæöi,
og við erum eölilega spenntir aö
sjá hvernig því reiðir af.
Stangveiöifélagið hefur sleppt
i Breiðdalsárnar allmiklu
magni seiða, en þær eru Suður-
dalsá, Breiðdalsá, og Tinna-
dalsá. Friðrik sagði, að fyrir
skömmu heföi 35þúsund sumar-
öldum seiðum veiö sleppt í árn-
ar. Mega þvi félagsmenn Stang-
veiðifélagsins fara að hugsa
gotttil glóðarinnar, ef vel tekst
til með ræktunina. áþ
o Óveður
Veður var SA strekkingur og
skúrir öðru hverju en þegar leið
að kvöldi snerist til sunnan áttar
og bætti stöðugt i vind. Akveðið
hafði verið að æfingin stæði
til hádegis á sunnudag. Um
kvöldið átti að verða kvöldvaka
með gamanmálum og söng, en á
sunnudagsmorgun æfing i með-
ferð fluglinutækja og i merkja-
gjöfum. Frá þessu varð að hverfa
og slita æfingunni kl. 20. 00 á
laugardagskvöld, þar sem tjöld
héldust þá vart niðri lengur.
A æfinguna komu nálega 80
manns úr björgunarsveitum og
slysavarnardeildum af svæðinu
frá Hornafirði til Borgarfjarðar-
eystri. Æfingin var skipulögð af
umdæmisstjórum SVFÍ á Austur-
landi svo og björgunarsveit SVFl
á Egilsstöðum og sáu Egilsstaða-
menn um allan undirbúning, sem
þótti vel af hendi leystur. Mót-
stjórar á æfingunni voru þeir
Skúli Magnússon, umdæmisstjóri
bsv. SVFl i 8. umdæmi, og Þor-
steinn Páll Gústafsson, form.
bjsv. SVFl á Egilsstöðum.
Nordforsk
Jón Erlendsson. Hann hefur m.a.
fylgzt með Scannet, sem er sam-
tenging upplýsingabanka á
Norðurlöndunum yfir hiö al-
menna simanet. Niðurstaða at-
hugana upplýsinganefndar var
sú, að ekki væri grundvöllur fyrir
þá að tengjast Scannet um sima-
linu að svokomnu máli. Þá hefur
HörðurJónsson efnaverkfræö-
ingur veriö þátttakandi i skipu-
lagshóp er nefnist efnanefnd. Is-
lendingar hafa tekið þátt i tveim
verkefnum á vegum efnanefndar.
Höröur tók þátt i rannsóknum á
sementi og steypu og hafa úr
þeim rannsóknum fengizt miklar
upplýsingar um notkun á basalt-
trefjum i steinsteypu. Þátttak-
andi i skipulagsnefnd vegna um-
hverfistækni er Hrafn Friðriks-
son, forstöðumaöur Heilbrigðis-
eftirlits rikisins. Þetta er lang-
umfangsmesta starfsemin á veg-
um Nordforsk með yfir 25 verk-
efni. T.d. tók Flosi H. Sigurðsson,
deildarstjóri á Veðurstofu Is-
lands, þátt i rannsóknum á súrn-
un andrúmslofts. Þá eru nýhafn-
ar rannsóknir á vatni i fiskiðnaði.
Þátttakandi af Islands hálfu er
Trausti Eiriksson, sérfr, hjá
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðar-
ins.
Til þessa hafa kostir við þátt-
töku i starfsemi Nordforsk eink-
um legið i þvi, að i gegnum það
hefur skapazt samband viö ýmsa
aðila á norðurlöndum, segir
Steingrimur Hermannsson,
framkvæmdastjóri rannsóknar-
ráðs, i greinargerð um Nord-
forsk. Fulltrúar Islands hafa get-
að sótt fjölmargar ráðstefnur og
fundi og hef ur ferðakostnaður
verið greiddur. Hins vegar hefur
þátttaka okkar i sérstökum verk-
efnum verð litil, þótt slikt hafi
heldur aukizt uppá siðkastið.
Fyrst og fremst hefur þetta staf-
að af þvi að áhugi rannsóknar-
stofnanna hefur verð litill og
skort hefur sérfræðinga á þeim
sviðum sem um er að ræða.
Eins og fyrr sagði þá þingaði
Nordforsk i Reykjavik i vikunni.
Fundurinn stóð aðeins i einn dag
og var haldinn á Hótel Esju.
Q) Landslag
ir gos vatn safnast í Kötlugos,
hvort vatnsafnast fyrir allan tim-
ann milli gosa eða nokkru fyrir
gos vegna þess aö jarðhiti vex i
eldstöðinni.
Mælingarnar a Mýrdalsjökli
voru liður i viðtækum Kötlurann-
sóknum Raunvisindastofnunar
Háskólans. Stofnunin hefur sett
upp jarðskjálftamæla umhverfis
Mýrdalsjökul, fylgst með breyt-
ingum á efnasamsetningu jökuls-
vatns frá Mýrdalsjökli, Sigurður
Þórarinsson hefur stóraukiö vitn-
eskju um sögu Kötlugosa með
öskulagarannsóknum. Leiðang-
urinn á Mýrdalsjökul var fyrsta
átak viö könnun á botni jökulsins.
Stefna þarf að þvi aö ljúka þeim
mælingum fyrir næsta Kötlugos.
Ennfremur þarf aö fylgjast vel
með breytingum á yfirborði, jök-
ulsins, einkum myndun sigkatla,
fram að næsta gosi. Vonandi tekst
með ofangreindum rannsóknum
að vara við gosi i tima. An rann-
sókna tekst það ekki.
Mæfingar á þykkt jökla á Is-
landi eru skammt á veg komnar.
Fjölmörg vorkefni biða hins nýja
tækis. Jöklar þekja um tiunda
hluta landsins. Könnun á lands-
lagi undir jöklum er mikilvægur
þáttur i jarðfræðirannsóknum á
islandi Kanna þarf eldstöðvar og
jökullón, hvar ár renna undir
jökli, hvar þær koma fram undan
jökli, þótt jöklar gangi fram eða
hopi. Slikar rannsóknir eru mikil-
vægar þeim stofnunum, sem
virkja og brúa jökulár.
Visindasjóður og Eggert V.
Briem hafa staðið undir kostnaöi
viðþróun og smiði mælitækjanna.
Nú þegar verk þetta er komið á
framkvæmdastig er framhald
þess komiö undir fjárveitingum,
sem það fær. Reynir þá á fjár-
veitingavald, en búast má viö að
þær stofnanir, sem vinna að
vegagerð og virkjun jcSíulvatna
hafi áhuga á kortagerö af botni
jöklanna.
Þeir sem tóku þátt i þessum
leiðangri frá Raunvisindastofnun
voru: Helgi Björnsson jarðeðlis-
fræðingur og þeir Ævar Jóhann-
esson og Marteinn Sverrisson og
frá Björgunarsveitinni Vikverja
Reynir Ragnarsson.
— mhg
o íþróttir
hvort hann hefur lagalegan rétt
til að leika.
íslendingar fá nuddara
Islenzka landsliðinu hefur bor-
izt góöur liösauki þar sem nudd-
ari frá belgiska liðinu Anderlecht
hefur tekiö að sér þá hliö knatt-
spyrnunnar meöan liöið dvelst i
Belgfu.Mun hann vera meö liðinu
á öllum æfingum og fyrir lands-
leikinn.
— SOS
^ Dof ri
kilómetrar. Verið er aö undirbúa
framkvæmdir á þvi svæði.
— Vel gengur með heimæðar og
götuæðar, en það er tiltölulega
stutt síðan hafnar voru fram-
kvæmdir við stofnæöarnar sagði
Gunnar, — ef allt gengur aö ósk-
um ættu fyrstu húsin að geta
fengið heitt vatn i lok nóvember.
Sjóstanga-
veiðimót
á Dalvík
áþ.ks.-Akureyrl Sjóstangaveiði-
mót Sjóstangaveiðifélags Akur-
eyrar verður haldið laugardaginn
10. september næstkomandi.
Mótið stendur i einn dag og róið
verður frá Dalvik. Mótið verður
settá Hótel KEAklukkan tuttugu,
föstudaginn 9. september. A
laugardaginn klukkan sex verður
ekið frá Akureyri til Dalvikur og
róið þaðan klukkan sjö. Komið
verður aö landi klukkan 15.
Mótinu verður slitið með hófi að
Hótel KEA, sem hefst meö borð-
haldi klukkan 19.30, og þar verður
afhending verölauna og dans.
Þátttöku ber að tilkynna hiö allra
fyrsta til Kristins H. Jóhanns-
sonar i sima 21670 og 2 1 583.
Muniö
alþjóölegt
hjálparstarf
Rauöa
krossins.
Gírónúmer okkar er 90000
RAUÐIKROSSISLANDS
Kanada
Þrjá kanadiska háskólastúdenta vantar
tvö herbergi með eldhúsi i tvo mánuði.
Upplýsingar gefur Margrét i sima 7-36-60.
VÍSIR
smáauglvsinqar
Allir þeir sem birta smáauglýsingu í VÍSI á meóan
sýningin Heimilió '77 stendur yfir, veróa sjálfkrafa
þátttakendurí smáauglýsingahappdrætti VÍSIS.
Vinningurinn - Philips litsjónvarpstæki - veróur
dreginnút 15-9-77
___r
Smáauglýsing i VÍSI er enginSITIð auglýsing
sími 86611