Tíminn - 09.09.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 9. september 1977
Eins og málin slóftu i gærkveldi var talin lltil hætta á aft hraunstraumurinn næfti ao valda spjöllum á mannvirkjum.
Loftmyndir frá eld-
stöðvunum í gær
verftur vakt þar vift síma I nótt.
— Þaft gýs á allri sprungunni og
er syftri endi hennar nálægt gos-
stöövunum frá þvi i vor, sagfti
Axel Björnsson jarfteftlisfræfting-
ur hjá Orkustofnun i samtali viö
Timann i gærkveldi. — Þaft er
mikill hraunstraumur úr sprung-
unni og þegar hefur runnift meira
hraun en i desember 1975 og i
april á þessu ári. Hraunift virftist
vera þunnfljótandi, úr lofti séö, en
ég hef ekki ennþá komizt aft
sprungunni sjálfri. Eins og er þá
eru engin mannvirki i hættu, en
aldrei er að vita nema opnist aftr-
ar sprungur.
Axel sagöi aö sennilega heffti
aldrei komift öskugos úr sprung-
unni, hefur heffti leir og gufa villt
fyrir mönnum. Þegar rætt var vift
Axel þá var ennþá mikift leir- og
gufugos fyrir sunnan aöalgos-
sprunguna nokkrum kilómetrum
fyrir norðan Leirhnúk. Gosift kom
jarftfræftingum ekki á óvart, en
þeir voru búnir aft spá þvi aft bú-
ast mætti vift einhverjum tiftind-
um i þessum mánufti. Hinsvegar
varekki vitaft hvort hraungos efta
skjálftahrinur myndu hrella
Kröflumenn.
— Þaft má segja að gosið sé á
heppilegasta staönum, sagöi
Axel. — Þaft er eins langt til norft-
urs og þaft getur framast verift,
efta nyrst i Kröfluöskjunni.
Reynslan er sú aft mest magnið
kemur á fyrstu sólarhringunum,
en siftan sljákkar i þeim og hvort
þessi sprunga kemur til meft aö
stækka, er ómögulegt aft segja á
þessu stigi málsins. Væntanlega
er þetta basalthFaunkvika sem
þarna kemur upp, en ekki er búift
'ð greina hana ennþá, hinsvegar
l baft liklegt meft tilliti til fyrri
gosa. Sprungunni svipar nokkuö
til þeirrar sem opnaftist i Vest-
mannaeyjum á sinum tima.
— Skjálftavirknin hefur aukizt
á Bjarnarflagssvæftinu, þaft hafa
komift nokkrir allsterkir skjálftar
og sumir hafa mælzt 4,5 stig á
Richter, sagfti Jón Illugason odd-
viti i Skútustaftahreppi i samtali
vift Timann um klukkan 22,30 I
gærkveldi. — Starfsmönnum
Kisiliftjunnar hefur verift ráftlagt
aft yfirgefa verksmiftjuna og
munu flestir vaktmannanna vera
komnir burtu. Aöan voru tveir
eftir og ég geri ráö fyrir aö þeir
Framhald á bls. 23
t hægra horni myndarinnar má sjá gossprunguna, sem er rétt um einskílómeters löng. Fyrir miftri mynd er leirgos. Þess má geta aft meftan
flogift var yfir svæftift I um hálftlma jókst þaft aft miklum mun. Vift vinstri jaftar myndarinnar er sprunga og úr henni lagfti mikinn gufu-
mökk. Þá má sjá stöftvarhúsin á Kröflusvæftinu, en eins og er þá eru þau ekki talin i hættu af gosinu. Timamyndir: Gunnar