Tíminn - 09.09.1977, Qupperneq 5

Tíminn - 09.09.1977, Qupperneq 5
Föstudagur 9. september 1977 5 á víðavangi Avarp um náttúruvernd A aftalfundi Náttdru- verndarsamtaka Austurlands var samþykkt ávarp sem á erindi vift alla þjóftina. Avarp- ift fjallar aft sjálfsögftu fyrst og fremst um viftf angsefni i nátt- úruvernd á Austurlandi, en mörg atrifti þess fela I sér almenna stefnuyfirlýsingu sem full ástæfta er aft gefa gaum hvarvetna i landinu. Avarpift er á þessa leift: „Aftalfundur NAUST 1977 vekur athygli á miklu gildi islenzkra öræfa og óbyggfta fyrir þjóöina til útivistar og ferftalaga til viftbótar vift hefft- bundin not til beitar og veifti og aftra hagnýtingu, ekki sizt I sambandi vift orkufram- leiftslu. Stóraukin og fjölþætt not af hálendi landsins og sfvaxandi umferft um þaft á vélknúnum tækjum kalla á skipulegar aft- gerftir til verndar viftkvæmri náttúru þess og landslagi. NAUST þakkar ágætt starf áhugamanna i ferftafélögum og öftrum frjálsum samtökum til stuftnings viö útivist og náttúruvernd i óbyggftum og framlag opinberra stofnana svo sem Landgræftslunnar og Rannsóknastofnunar landbún- aöarins til grófturverndar. Sérstök ástæfta er til aft minn- ast aftgerfta Náttúruverndar- ráfts. Ferftamálaráfts og ferftafélaga hin sfftustu ár til aft vernda fjölsóttar ferftaslóft- ir. Aöalfundur NAUST lýsir yfir stuftningi vift megintillög- ur umhverfisverndar Ferftamálaráfts um frekari úrbætur eins og þær birtast i nýlegri skýrslu um ferftamál i óbyggftum. Aftalfundur NAUST telur, aft til viftbótar þeim skrefum, sem stigin hafa verift, sé æski- legt aft Alþingi setji sem fyrst rammalöggjöf um verndun og skipulagsskyldu óbyggðra svæfta, og þá ekki sizt á hálendiofan tiltekinna marka. Jafnframt verfti valin úr og friftlýst aft náttúruverndarlög- um verftmætustu svæftin meft tilliti til jarftmyndana og lif- rikis, eins og þegar er byrjaft á. Liftur í skipulagi í óby ggöum þarf ekki sizt aft verfta stefnu- mörkun fram i timann um nauftsynlegt vegakerfi, akvegi og slóftir, og aö slikar um- ferftarleiftir verfti greinilega merktar og haldift vift meft skipulegum hætti hliftstætt vegakerfi i byggftum. Óheimilt verfti aft aka utan slikra merktra slófta aö nauft- synjalausu. Þá telur fundur- inn þaft æskilegt markmift aft halda nokkrum stórum svæft- um veglausum meft öllu og varast beri aft leggja akvegi inn á viftkvæm gróöurlendi til fjalla og koma upp dvalar- stöftu á litlum grófturvinjum. Fundurinn hvetur til aft greittverfti fyrir gönguferftum um óbyggftir meft leiftbeining- um og öryggisbúnafti, svo sem meö þvi aft koma upp skálum af hæfilegri stærft vift göngu- leiöir og göngubrúm yfir viftsjárverft vatnsföll. NAUST þakkar Ungmenna- og Iþrótta- sambandi Austurlands fyrir frumkvæfti aft útgáfu korta um gönguleiðir austanlands og væntir framhalds á sllkri útgáfu. Hófleg nýting afrétta til beitar er mál, sem varftar þjóftina alla og aftalfundur NAUST h vetur eindregift til aft tekin verfti upp Itala sem viftast i afréttarlönd i sam- ræmi vift nifturstöftu rannsókna á beitarþoli og ástandi grófturlendis á ein- stökum afréttum. Vegna hugmynda um stórfelld orkumannvirld og vatnsm iftlanir i þeirra þágu á hálendinu, m.a. norftan Vatnajökuls.hvetur fundurinn til alhliöa skoftunar á afleiðingum slikra framkvæmda áftur lengra er komift undirbúningi, bæfti aft þvi er varftar orkuframleiftslu og áformafta orkunotkun, og þeir kostir verfti látnir sitja fyrir, er minnstri röskun valdi á náttúru landsins og félags- legu umhverfi.” JS Auglýsið í Tímanum Erfiðleikarnir ekki bundnir við einstaka landshluta Fundur framkvæmdastjóra fiskvinnslustööva á Austurlandi, haldinn i Valaskjálf fimmtudag- inn 1. september 1977, ályktar eftirfarandi: Rekstrarerfiftleikar þeir, sem rætt hefur verift um aft undan- förnu hjá frystihúsum á Suft- vesturlandi, eru aft mati fundar- ins ekki bundnir vift einstaka landshluta, heldur eiga vift um allt land. Rekstrarerfiftleikar þessirsteftja heldur ekki einungis aft frystiiftnaftinum heldur ekki sifturaösaltfisk-og skreiftarverk- un I landinu. Vandi þessi er einkum tviþætt- ur. i fyrsta lagi er um aö ræfta aug- ljósan rekstrarhalla, þar sem all- ur rekstrarkostnaöur hefur hækk- aö til muna meir en nettóskila- verft afurfta i islenzkri mynt, en i öftru lagi er um aft ræfta mjög mikinn rekstrarfjárskort. Væntanlega dylst engum, aft meginorstai þessa tviþætta vanda er sú mikla verftbólga sem er i landinu og veldur þvi aft þrátt fyr- ir hagstæftustu markaösskilyröi er ástandift slikt sem raun ber vitni. Greinilegter af skrifum ýmissa blafta undanfarift, aft vanrækt hefur verift aft kynna nægilegahag fyrirtækja i sjávarútvegi og þýö- ingu þeirra fyrir útflutningsfram- leiftslu þjóftarinnar. Samtök sjávarútvegsins veröa sem fyrst aft gera átak i þessum efnum. bessi undirstööuatvinnuvegur veröur aft geta greitt sinu fólki góft laun og þróazt á eftlilegan hátt, en slikt hefur ekki verift hægt undanfarift, hvaft þá nú. Eins og fram hefur komift i fjöl- miftlum, eru ýmis fiskvinnslu- fyrirtæki stöövuft eöa aö stöftvast. A Austurlandi eru nú öll fisk- vinnslufyrirtæki rekin meft tapi. Skuldasöf nun er gifurleg og i raun ekki hægt aft halda rekstri áfram lengur á eftlilegan hátt. Undirstaöa alls atvinnulifs á Austurlandi er sjávarútvegur og þvi er reynt aft halda fyrirtækjun- um gangandi eins lengi og hægt er. Þafternúgert meft þvi aft nota fé annarra i reksturinn, meft þvi aft safna lausaskuldum. Þeir menn sem sinna stjómunarstörfum, eyfta nú tima sinum i aft slá lán fyrir næstu út- borgun, efta aft svara innheimtu- mönnum. Svona ástand er óviftunandi meft öllu og veldur stórtjóni á margvislegan hátt. Ráftamenn þjóöarinnar virftast enn ekki lita rekstrarafkomu fiskvinnslu- stöftva nógu alvarlegum augum. Nægileg gögn liggja þó nú þegar fyrir, til þess aft hægt sé aft taka á málinu. Eftirtaldir aftilar vilja nú taka undir meft öftrum fulltnlum fisk- vinnslufyrirtækja og itreka nauft- syn skjótra ráftstafana til þess aft tryggja áframhaldandi rekstur fiskvinnslufyrirtækja. 1 húfi er atvinna fjölda fólks sem vinnur vift fiskvinnslu og raunar fleiri, þar sem ekki er nóg aft eyfta gjaldeyri, þaft þarf aft afla hans lika. Eftirtaldir menn voru kosnir i nefnd til þess aft vinna aft hags- munum fiskvinnslustöftva á Austurlandi i þessum málum: Aftalsteinn Jónsson, Eskifirfti, Hallgrimur Jónasson, Reyftar- firfti, og Gisli Jónatansson, Fáskrúösfirfti. Eftirtalin fyrirtæki áttu fram- kvæmdastjóra á fundinum: Hraftfrystihús Eskifjarftar, Eski- firði, Fiskvinnslan hf., Seyöis- firfti, Norðursild hf., Seyftisfirfti, Sildarvinnslan hf., Neskaupstaft, Fiskverkun G.S.R., Reyftarfirfti, Hraftfrystihús Stöövarf jarftar hf., Stöftvarfiröi, Kaupfélag A-Skaft- fellinga, Höfn, Tangi hf. Fisk- vinnsla, Vopnafirfti, Hraftfrysti- hús Breiftdælinga hf, Breiftdals- vik, Kaupfélag Héraftsbúa, Reyftarfirði, Hraftfrystihús Fá- skrUftsfjarðar hf., Fáskrúftsfiröi. Alcopley sýnir að Kjarvalsstöðum: Gneistandi sýning atorku- manns Mynd af Ninu Tryggvadóttur frá 1948. Timamyndir GE SJ-Reykjavik. 1 gær hittum vift visinda- og listamanninn Al- copley niðri i kjallara Kjarvals- staða, þar sem hann var önnum kafinn aö mála 25 metra langt myndverk, sem skreyta mun framhliö sýningarhússins meft- an sýning hans stendur þar 10.- 25. september næstkomandi. Aftalsteinn Ingólfsson fram- kvæmdastjóri Listráfts Kjar- valsstafta spurfti Alcopley þess, hvort hann hefði ekki hug á aö gera stórt verk i þessum til- gangi i sama dúr og fingerftar táknmyndir hans, sem verfta ásamtum300 verkum á sýning- unni. Og Alcopley hófst handa fullur af sköpunarkrafti og sjá, bráöum verfta táknin komin út á hlaft. Alcopley var kvæntur Ninu Tryggvadóttur listmálara. A sýningunni eru m.a. málverk eftir hann af Ninu og nýtt verk, helgaft minningu hennar. Alcopley er einn þeirra manna, sem hafa haft mótandi áhrif á bandariska nútimalist. Hann hefur alla tiö unnift aö læknisfræöi, nú siftast um langt skeift aö blóftrannsóknum og er doktor i þeirri grein. Jafnframt hefur hann lagt stund á mynd- list og hafa myndir hans þróazt á þeim nær 40 árum sem liftin eru siftan hann fór aft mála. Nú siftast gætir austurlenzkra áhrifa I verkum hans. Alcopley hefur haldift 30 einkasýningar vifta um lönd, en sýning hans hér i bofti Kjarvals- stafta er þeirra stærst og yfir- gripsmest. Margirhafa orftift til aft rita um verk hans og brezka sjónvarpift hefur gert mynd um hann, sem væntanlega verftur sýnd á Kjarvalsstöftum meftan yfirlitssýningin verftur þar. Tuttugu og fimm metra langt glænýtt listaverk Alcopleys Hreyfing ér Alcopley hugstætt viftfangsefni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.