Tíminn - 09.09.1977, Page 14

Tíminn - 09.09.1977, Page 14
14 mmmm Föstudagur 9. september 1977 krossgáta dagsins 2573. Krossgáta Lárétt 1) Loöskinn 5) Kófs 7) Stafur 9) Sykruö 11) Leyfist 12) Tónn 13) Fersk 15) Aria 16) Espa 18) Kurteisar. Lóörétt 1) Gerir 2) Lánar 3) 550 4) Svei 6) Rimpar 8) Gyöja 10) Þjálfa 14) Liöinntimi 15) Her. 17) Gylta. Ráöning á gátu Nr. 2572. Lárétt I) Eggert 5) Æla 7) Gas 9) Kái II) NN 12) Sú 13) Inn 15) Ætt 16) Ars 18) Hlátur. Lóörétt 1) Einingar 2) Gæs 3) E1 4) Rak 6) AlUtur 8) Ann 10) Ast 14) Nál 15) Æst 17)) Rá 4 2. i 7 5 ■ * ■ 7 L q // 1 m G |g (5 ■ * /7 ■ 1? Tilkynning frá sauðfjársjúkdómanefnd Hreppstjórar, réttastjórar og bændur al- mennt eru alvarlega minntir á eftirfar- andi atriöi, sbr. lög no. 23/1956 og no. 12/1967. 1. Allir sauöfjárflutningar yfir varnarlinur eru stranglega bannaöar nema með sérstöku leyfi. Einnig sláturflutn- ingar af garnaveikisvæöum yfir á ósýkt svæöi. 2. öllu óskilafé, sem ekki finnast eigendur aö, skal slátra ekki selja til lils. 3. Grunsamlegar vanþrifakindur skal einangra strax og til þeirra næst og slátra svo fljótt sem viö veröur komiö. liaus, brjóstholsliffæri og óraktar garnir úr fuilorönu vanþrifafé skal tekiö, merkt greinilega og sent Til- raunastööinni Keldum. 4. öllum kindum komnum i sláturrétt aö ber aö slátra, enga kind má taka þaðan til lifs. 5. Til sláturleyfishafa og sláturhússtjóra hvar sem er á landinu: Skylt er að taka frá, merkja greinilega og senda Tilraunastööinni Keldum sýni aftast úr mjógörn úr öllu fullorönu sauöfé og nautgripum, sem slátraö er og ganga þannig frá úrgangi sláturhúsa, aö ekki stafi smithætta af. 6. Til bflstjóra og ástööumanna fjárflutningabíla, réttar- fólks, starfsfólks sláturhúsa og allra þeirra, sem fara á milli sýktra og ósýktra bæja eöa sveita: Varist smit- hættu af óhreinsuðum flutningstækjum, skófatnaöi og öörum hlifðarfatnaði. 7. Allir heyflutningar milli varnarhólfa eru bannaöir nema gegn leyfi sauðfjárveikivarna. Sauðfjársjúkdómanefnd Bændahöllinni simi 15473. Fyrirlestur Föstudaginn9. sept. kl. 16.30, flytur Mica- el Rutter frá Institute of Psychiatry við Maudsley Hospital i London fyrirlestur sem hann nefnir „Maternal deprivataon 1972-1977, New Findings, new concepts, new approaches.” Prófessor Rutter er hér á landi á vegum Geðdeildar barnaspitala Hringsins. Hann er meðal helstu hugmyndafræðinga heimsins i barnageðlækningum. Fyrirlesturinn sem verður að Hótel Loft- leiðum er öllum opinn. Frá Flúðaskóla Skólaárið 1977 til 1978 verður starfrækt framhaldsdeilddðnbraut, við Flúðaskóla ef næg þátttaka fæst. Þeir sem hug hafa á námi, snúi sér til skólastjóra, simi 6601. Skólastjóri. í dag Föstudagur 9. sept. 1977 Heilsugæzia Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi .11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Nætur- og helgidagavörzlu Apóteka I Reykjavík vikuna 26. ágúst-1. sept. annast Apó- tek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts. . Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir . Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Laugard. 10/9 kl. 13 Vifilsfell, létt fjallganga og gott útsýnisfjall. Fararstj: Kristján M. Baldursson. Verð: 800 kr. Sunnud. 11/9 1. kl. 10 Sveifluháls-Krýsuvik. Fararstj: Þorleifur Guðmundsson. Verö: 1200 kr. Krisuvik, gengið um hvera- svæöiö sem er nú er aö hitna og breytast. Fararstj: Gisli Sigurðsson. Verö: 1200 kr. Fritt fyrir börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. aö vestanverðu, (i Hafnarfirði við Kirkjugaröinn.) [yjQB&S SÍMAR. 1 1 79 8 OG 19533. Föstudagur 9. sept. kl. 20. 1. Söguslóðir Laxdælu. Fariö verður um sögustaöi i Dölum og Borgarfirði. Gist i svefn- pokaplássi. 2. Landmannalaugar — Eld- gjá. Gist i sæluhúsinu. Laugardagur 10. sept. kl. 08 Þórsmörk — norðurhliðar Eyjafjalla. Gist i sæluhúsinu i Þórsmörk. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni Laugardagur 10. sept. kl. 08 20. Esjugangan Sunnudagur 11. sept. kl. 13 Hrómundartindur — Hellis- heiöi. Ferðafélag íslands. FLÓAMARKAÐUR Félags einstæðra foreldra verður inn- an tiðar. Við biöjum velunn- ara að gá i geymslur og á háaloft. Hvers konar munir þakksamlega þegnir. Simi 11822frá kl. 1-5 daglega næstu þrjár vikur Söfn og sýningar Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lcstrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. ki. 14- 18, til 31. mai. t júni verður lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokaö i júli. i ágúst verður opið eins og i júni. i september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Ilofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— BUstaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. -14-21. Lok- að á laugardöguin.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júli. Arbæjarsafni verður lokað yfir veturinn, kirkjan og bærinn sýnd eftir pöntun. Simi 84412 kl. 9-10 frá mánudegi til föstudags. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opiö sunnudaga .riðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h. Niræöur er i dag Einar Björnsson, frá Laxnesi. Nú til heimilis að Litla-Landi i Mos- fellssveit Afmæli Minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi 11, simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bóka- búð Braga og verzl. Hlin, Skólavörðustig. MINNINGARSPJÖLD Félags einstæðra foreldra fást i Bóka- búð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 I Bókabúð Olivers i Hafnarfirði og hjá stjórnar- meðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna eru til sölu i Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-6 og á skrifstofu sjóðs- ins að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudög- um kl. 15-17 (3-5) simi 18156. Upplýsingar um minningar- spjöldin og Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einars- dóttur, s. 24698. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarsjóöur Maríu Jóns- f’.óttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyðar- firði. hljóðvarp Föstudagur 9. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Armann Kr. Einarsson les sögu sina „Ævintýri i borginni” (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin i Prag leik- ur. Svitu fyrir strengjasveit eftir Leos Janácék/ Régine

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.