Tíminn - 09.09.1977, Blaðsíða 21
Föstudagur 9. september 1977
21
Austui^
bæjar-
risarnir:
■HnHHIHHHiHBHi íþróttir ■HHHHI
Fram og Valur leiða
saman hesta sína
Magnús
dæmir
— bikarúr-
slitaleik
Vals ogFram
Magnús V. Pétursson, hinn
kunni knattspyrnudómari úr
Þrótti, veröur i sviðsljósinu á
Laugardalsvellinum á sunnu-
daginn. Nú er búið að ákveða
að Magnús dæmi úrslitaleik
bikarkeppninnar milli Vals og
Fram. Það er ekki að efa að
Magnús mun leysa hið erfiöa
hlutverk vel af hendi, en hann
er margreyndur dómari og
hefur dæmt viðs vegar um
Evrópu við mjög góðan
orðstír. Línuveröir veröa þeir
Guðjón Finnbogason, fyrrum
landsliðsmaður frá Akranesi,
en hann hefur leikið 15 lands-
leiki I knattspyrnu, og Einar
Hjartarson úr Armanni.
— fór skyndilega til Bandaríkjanna
í gær, án vitundar Fulham
— leika án landsliðsmanna
sinna í Reykjavíkurmót-
inu í handknattleik
George Best kom heldur betur á
óvart i gær, þegar sást til hans á
Heathrow-flugvellinum i London,
þar sem hann var að stiga um
borð i flugvél, sem var að fara til
Los Angeles i Bandarikjunum.
Þetta kom á óvart, þvi að það
eru aðeins 6 dagar siðan hann
kom til London frá Bandarikjun-
um til að leika með Fulham. Best
færöist undan aö svara spurning-
um, en hann sagði að forráöa-
menn Fulham vissu að hann væri
á förum.
Einn af forráðamönnum Ful-
ham vissi ekki hvaðan á sig stóð
veðrið, þegar hann frétti að Best
væri farinn til Bandarikjanna. —
Það er mjög einkennilegt, að Best
skuli fara svona frá okkur. Best
bað okkur ekki um leyfi og lét
okkur ekki vita, að hann væri aö
fara til Los Angeles.
Hinn umdeildi Best átti að leika
með Fulham gegn Tottenham á
laugardaginn kemur. Það er vit-
að að hollenzka félagiö Feye-
noord hefur haft áhuga á að fá
Best i sinar raðir — nú er spurn-
ingin, fer Best til Hollands eftir
hina óvæntu Bandarikjaför?
— Gamla fyrirkomulagiö hef-
ur verið tekiö upp i Reykja-
vikurmótinu i handknattleik,
þannig að allir leika við alla,
sagði Helgi Guðmundsson,
formaður Handknattleiksráðs
Reykjavikur i stuttu spjalli viö
Timann I gær. Helgi sagöi aö
það yrðulg leikkvöld, og stæði
mótið yfir frá byrjun nóvem-
ber til janúar.
— Landsliöið verður mikiö á
feröinni á þessum tima, þann-
ig að félögin leika ekki með
landsliösmenn sina i Reykja-
vikurmótinu, sagði Helgi. A
þessu sést, aö þetta bitnar
mest á tveim félögum — Val
og Vikingi, sem eiga flesta
leikmenn i landsliðinu. Þeir
leika ekki með félögum sinum
i Reykjavikurmótinu, og verö-
ur mótið þvi svipminna, þar
sem Valur og Vikingur hafa
veriö sterkustu félagsliö
landsins undanfarin ár.
MAGNÚS V. PÉTURSSON
— í bikarúrslitum í
Laugardal á sunnudaginn
Baráttan um bikarinn fer
fram á Laugardalsvellin-
um á sunnudaginn, þar
sem Austurbæjarrisarnir
Fram og Valur leiða sam-
an hesta sina, og er það i
fyrsta skipti sem þessi
gamalkunnu Reykjavíkur-
lið mætast i bikarúrslitum í
knattspyrnu.
Það má búast við mjög fjörug-
um leik, eins og alltaf þegar þessi
lið hafa leikið saman, en leikir
Vals og Fram hafa ávallt verið
mjög skemmtilegir og spennandi.
Valsliðið hefur leikið mjög góða
knattspyrnu undanfarin ár og
unnið marga sæta sigra. Fram-
liðið hefur aftur á móti veriö i
öldudal i sumar, en liðið hefur
ávallt sýnt klærnar, þegar mikiö
hefur legið viö.
Leikurinn á sunnudaginn verö-
ur örugglega mjög jafn og spenn-
andi og er það spá manna, að það
lið sem nær tökum á miðjunni,
knýi fram sigur. Þá ræður mark-
varzlan miklu, en bæði Fram og
Valur tefla fram mjög sterkum
markvörðum, landsliðsmark-
vörðunum Arna Stefánssyni og
Siguröi DagssyniEr beðið i ofvæni
eftir úrslitum leiksins á sunnu-
dag, en þá veröur sannkallaður
bikardagur i Reykjavik. Nú eru
liðin 10 ár siðan tvö Reykjavikur-
liö léku siðast til úrslita — KR-
ingar unnu Vikinga á Melavellin-
um (3:0) 1967.
Annars hafa úrslit orðið þessi i
úrslitaleikjum bikarkeppninnar,
siðan byrjað var að keppa um
bikarinn 1960.
1960:KR — Fram ...........2:0
1961: KR — Akranes
1962:KR — Fram ..
1963: KR — Akranes
1964: KR — Akranes .
1965: Valur — Akranes.
1966: KR — Valur....
1967: KR — Vikingur .
1968: Vestm.ey. —KR
1969: Akureyri — Akranes ..1:1 —
3:2
l970:Fram — Vestm.ey.......2:1
1971:Vikingur — Breiðablik ..1:0
l972:Vestm.ey. —FH.........2:0
1973: Fram — Keflavik......2:1
ASGEIR ELtASSON.......fyrirliði Framliösins (t.h.) sést hér nýbúinn aðleika á Bergsvein Alfonsson Val,
ihinum spennandileik Fram og Vals.sem lauk með jafntafli—3:3. Tímamynd: Gunnar
1974: Valur Akranes.........4:1
i975:Keflavik — Akranes.....1:0
i976:Valur —Akranes.........3:0
Best kemur
enn á óvart!
Víkingar
og Valsmenn
Hvernig komust Fram og Valur í úrslit?
Ingi Björn hefur
skorað 5 bikarmörk
— Hann hefur skorað mörk i öllum bikarleikjum Vals
„Frambaninn” Ingi Björn.
Ingi Björn Albertsson, sem hefur
oft verið kaliaður „Framban-
inn”, vegna þesshve mörg mörk
hann hefur skorað gegn Fram að
undanförnu, hefur veriö a ákot-
skónum f bikarkeppninni I knatt-
spyrnu. Þessi marksækni leik-
maður hefur skorað 5 mörk i
þremur leikjum Valsliðsins.
Viö ætlum aörifja upp, hvernig
Fram og Valur komust 1 úrslit og
hvaöa leikmenn hafa skoraö flest
mörk liðanna á leið þeirra 1 Ur-
slitin.
VALSMENN byrjuðu á þvi að
vinna sigur (6:1) yfir Þór frá
Akureyri i 16-liða úrslitunum.
Það voru þeir Guðmundur Þor-
björnsson (2), Hörður Hilmars-
son.IngiBjörn Albertsson, Albert
Guðmundsson og Bergsveinn
Alfonsson sem skoruðu mörk
Vals. Siðan lögðu Valsmenn
Vfking að velli (2:1) f 8-liða úrslit-
uiium, og skoraði Ingi Björn þá
bæði mörk Valsmanna. Valsmenn
léku siöan gegn Vestmanna-
eyingum i undanúrslitum og lauk
þcim með öruggum sigri Vals —
4:0. IngiBjörn (2), Magnús Bergs
og óttar Sveinsson skoruöu þá
mörk Vals.
FRAMARAIt unnu sigur
(3:2) yfir Þrótti frá Reykjavlk I
16-liða úrslitum. Kristinn Jörund-
son (2) og Sumarliði Guðbjarts-
son skoruðu þá mörk Fram. Slðan
léku Framarar gegn KR 1 8-liöa
úrslitum og sigruðu 2:0, með
mörkum frá Pétri Ormslev og
Gunnari Guömundssyni. í undan-
úrslitum léku Framarar gegn FH
og lauk þeirri viðureign meö sigri
Fram — 3:0. Kristinn Jörunds-
son, Sumarliöi og Pétur Ormslev
skoruöu þá mörk Framliösins.