Tíminn - 09.09.1977, Side 22
22
Föstudagur 9. september 1977
m __^ m
É stadur hinna vandlátu É
§§
m
É
OPIÐ KL. 7-1-
Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar —
Gömlu og nýju
dansarnir
Spariklæðnaður
Fjölbreyttur
MATSEDILL
Borðapantanir
hjá yfirþjóni frá
kl. 16 í símum
2-33-33 & 2-33-35
Sovézkir kynningardagar MIR 1977
Þjóðdansasýning
’Liesma’, einn af kunnustu þjóödansaflokkum f Lettlandi,
sýnir i Þjóðleikhúsinu mánudaginn 12. september kl. 20
Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðar á 500 og 1000
krónurseldir i miðasölu Þjóðieikhússins. Miöasalan hefst
laugardaginn 10. september kl. 13.30.
Sýningar
Sýning á ljósmyndum, barnateikningum og bókum frá
Sovét-Lettlandi veröur opnuö i MtR-salnum, Laugavegi
178, kl. 15 laugardaginn 10. september. Sýning á grafik
(bókaskreytingum) og auglýsingaspjöidum frá Lettlandi
opnuð i Bogasal Þjóðminjasafnsins mánudaginn 12.
september kl. 17. Sýningin verður siöan opin daglega kl.
14-22 til sunnudagskvölds 18. september.
Fyrirlestur
Elena A. Lúkasjova, lögfræðingur frá Moskvu, heldur
fyrirlestur um hina nýju stjórnarskrá Sovétríkjanna í
MtK-salnum, Laugavegi 178, sunnudaginn 11. september
kl. 20.30. Eftir fyrirlesturinn verður sýnd litkvikmynd frá
söngvahátlöinni miklu I Riga, Lettlandi. Allir veikomnir
meðan húsrúm leyfir.
MÍR
Keflavík
Óskum eftir blaðburðarfólki
Upplýsingar í síma 1373
Verzlunin Hof,
Ingólfsstræti 1
Nú líður að þvi að saumaklúbbar og kven-
félög hefji störf sin eftir sumarið. Er þvi
tilvalið tækifæri að lita inn i Hof og gera
góð kaup.
Hannyrðavörur og efni á kjaraverði.
Ódýrt þvottavélagarn i skólapeysuna, —
ennfremur mikið úrval af fallegum gjafa-
vörum.
Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1
Sólaóir
hjólbarðar
Allar stærðir á fólksbiia
Fyrsta flokks dekkjaþjónusta
Sendum gegn póstkröfu
BARÐINN
30-501
I
J
Pin w Fiuth » DavidVood
John Girxam *Tkevoq Hovacd
RjOtAttD.JoHNSON UaV A\lliAND __
Vmyn I. t«V»MI MIOLU • Pnfenl 1» % KHJVUN rrv Q2|
lur.nlh. ULJLOOITí•
Flughetjurnar
Hrott-spennandi, sannsögu-
leg og afburða vel leikin lit-
mynd úr fyrra heimsstriði,
byggð á heimsfrægri sögu
Journey’s End eftir
R.C.Sheriff.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Malcolm McDowell,
Christopher Plummer,
Simon Ward,
Peter Firth.
Synd kl. 5, 7 og 9.
Siðustu sýningar.
3* 1-15-44
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk ævintýra- og gaman-
mynd, sem gerist á bannár-
unum i Bandarikjunum og
segir frá þrem léttlyndum
smyglurum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Siðustu sýningar
1-89-36
Taxi Driver
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk
verðlaunakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Aðalhlutverk:
Robert De Niro,
Jodie Foster,
Harvey Keitel,
Peter Boyle.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10.
Simi 1 1475
METROCOLOR
ísraelsk dans- og söngva-
mynd.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ATHUGIÐ! Við erum búnir að breyta
og stækka — allt orðið að einni búð.
Vöruúrvalið er ótrúlegt.
VERIÐ VELKOMIN!
LAUQALÆK 2. ■íml 35320
Fró Listdansskóla
Þjóðleikhússins
Nokkrir nýir nemendur verða teknir inn i
skólann i haust. Inntökupróf verður
mánudaginn 12. sept. kl. 17. Gengið inn um
dyr á austurhlið hússins. Umsækjendur
hafi með sér æfingaföt og stundatöflu og
séu ekki yngri en 9 ára.
Eldri nemendur komi föstudaginn 9. sept-
ember.
Þeir sem voru i I. fl. i fyrra komi kl. 17.30
Þeir sem voru i II. fl. i fyrra komi kl. 18.
Þeir sem voru i III. fl. i fyrra komi kl.
18.30
Þeir sem voru i IV. fl. i fyrra komi kl. 19.
ÍSLENZKUR TEXTI
Hlaut 1. verðlaun á 7.
alþjóðakvikmyndahá-
tíðinni
Sandgryf juhershöfð-
ingjarnir
The Sandpit Generals
Mjög áhrifamikil, ný banda-
risk stórmynd i litum og Cin-
emascope, byggð á sögu
brasiliska rithöfundarins
Jorges Amado.
Aðalhlutverk: Kent Lane,
Tisha Steriing, John Rubin-
stein.
Stórfengleg mynd.sem kvik-
mynaunnendur láta ekki
fara fram hjá sér.
Framleiðandi og leikstjóri:
Hall Barlett
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
"lonabíó
3*3-11-82
Lukku Láki
Lucky Luke
Ný teiknimynd með hinum
frækna kúreka Lukku Láka i
aðalhlutverkinu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*3-20-75
Stúlkan frá Petrovka
GOLDIE UAWM
HALUOLBROOK
ln
TIIEGIRL FROM
PETROVKA
AUNIVERSAL PICTURE
TECHNICOLOR' p(j
PANAVISION'
Mjög góð mynd um ævintýri
bandarisks blaðamanns i
Rússlandi.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn,
Hal Holbrook, Anthony
Hopkins.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í örlagaf jötrum.
Hörkuspennandi bandarisk
kvikmynd með islenskum
texta og með Ciint Eastwood
i aðalhlutverki.
Bönnuð börnum
Endursýnd kl. 11.