Tíminn - 09.09.1977, Síða 24

Tíminn - 09.09.1977, Síða 24
18-300 Auglýsingadeild Tímans. E&JMS5S Marks og Spencer iKiBéi Nútíma búskapur þarfnast Ef til verkfalls rikis- og bæjarstarfsmanna kemur: Ekki neyðarástand en flest hálflamað Póstur, tollur; fjarskipti, flug, siglingar. Hvaö ef þetta stöövast nú allt. TÍmamynd: Róbert. KEJ-Reykjavik — Aö undanförnu hafa daglega veriö haldnir fundir i kjaradeilunefnd milli kl. 5 og 7, en hlutverk nefndarinnar er eins og segir i lögum, aö ákveöa hvaöa einstakir menn skuli vinna i verk- falli og skipta vinnuskyIdu á milli manna, þ.e.a.s. komi til verkfalla hjá rikis- og bæjarstarfsmönnum. Það er þvi í verkahring nefndar- innar aö meta, hvaöa störf þarf aö vinna til aö halda uppi nauð- synlegri öryggisvörzlu og heilsu- gæzlu eins og ákveöiö er I lögum. Þetta sagöi Pétur Einarsson lög- fræðingur, sem á sæti i kjara- deilunefnd, kosinn af Alþingi, þegar Timinn ræddi viö hann i gær. Aðalregkan er sú að allir eiga að fara i verkfall, sagði Pétur ennfremur. 1 lögunum eru undan- skildir nokkrir þeir, sem ekki hafa verkfallsrétt og siöan er ákvæði um að haldið skuli uppi nauðsynlegri öryggis- og heilsu- gæzlu. Nefndin fjallar nú um þessi mál, og hefur fengið álit ráðuneytanna um hvað þeirra menn telja að þurfi til að uppfylla þessiskilyrði. Annars er þetta allt á frumstigi, og öryggisgæzla er tvimæialaust teygjanlegt hugtak, sagði Pétur. Pétur var að því spurður, hvort millilandaflug, siglingar og fleira þess háttar mundi ekki örugglega leggjast niður, eöa hvort slikt gæti talizt til öryggisgæzlu. Svaraði hann því til, að vissulega gæti þetta lagzt niður, t.d. milli- landaflug og innanlandsflug að einhverju leyti ef verkfall yrði i Gufunesi og hjá aðstoðarflugum- ferðarstjórum, sem eru i BSRB. Þó væri ekkert ákveöið þar um, og til að mynda hefði öryggis- varzla varnarliösins verið orðuð i þvi tilliti. Þá sagði Pétur, að sú grunn- regla hefði þegar verið mótuð að t.d. þurfi simi að starfa, að svo miklu leyti að fólk geti komizt i samband við lögreglu og aðra slika aðila. Hjá lögreglunni þarf a.m.k. að vera lágmarkslið við störf, Almannavarnir þurfa að starfa og almenn fangagæzla. Þannig má lengi telja,- þó allt sé þetta óákveðið, en hvergi verður þó nema lágmarksstarfsliö viö vinnu. Taldi Pétur þvi engan vafa leika á þvi að kæmi til verk- falla hjá rikis- og bæjarstarfs- mönnum mundi mikil og marg- visleg starfsemi lamast. Pétur lagði þó áherzlu á að þetta þýddi ekki að nokkurn tima þyrfti að koma til einhvers sem hægt væri að kalla neyðarástand. Ef eitthvað slikt virtist i uppsigl- ingu eða kæmi til væri hægt að fjölga starfsfólki og allavega bryti almennur neyðarréttur öll lög og ekkert verkfall gæti t.d. komið i veg fyrir að allt yrði sett á stað til bjargar mannslifum af hvaða völdum sem væri. ODD- SKARÐS- GÖNGIN í NOTKUN í HAUST GV Reykjavik — Aö sögn Einars Þorvaröarsonar umdæmisverk- fræöings Vegageröar ríkisins á Reyöarfiröi á aö opna Oddskarös- göngin nú I októbermánuöi. — Það er veriö aö hengja upp öryggisnet i loftiö i göngunum núna, og veröur þvi lokið um miðjan september — sagöi Einar. — Verktakinn, sem sá um að steypa forskála, er búinn meö þann áfanga sem ljúka átti i sum- ar. Siðar á að bæta viö þann for- skála. Verktakinn hefur þvi snúiö sér aö styrkingu inni I göngunum sjálfum. Þaö þarf aö steypa stoð- veggi, og sennilega þarf aö heil- steypa á einum eða tveimur stöðum vegna hrunhættu. Þá þarf að ganga frá gólfinu I göngunum og leggja á það malarslitlag. Meiningin er að setja á það oliu- möl næsta sumar, en malarslit- lagið verður i vetur. Nú er verið aö smiða huröir.sem settar verða fyrir göngin. — Þið áttuö i nokkrum öröug- leikum með berglög er þiö voruö að gera göngin f upphafi? — Já vegna þessa var göngun- um snúið Noröfjarðarmegin og á 200 m kafla var um opna spreng- ingu að ræða. Stokkur var steyptur ofan i skuröinn og lagt ofan á hann. Þaö er þvi ekki um eiginleg jarðgöngaö ræöa á þessum kafla. segir Magnús Stefánsson í Fagraskógi Göngin séð Eskifjarðarmegin. — Timamynd: KS. áþ-Reykjavik — Þaö liggur I aug- um uppi, hvað svo sem hver seg- ir, aö frá þeim stöðum sem sam- vinnufélögin hafa náð að festa rætur, hlaupa þau ekki I burtu með sln atvinnufyrirtæki, sagði Magnús Stefánsson hreppstjóri og bóndi að Fagraskógi i Arnar- neshreppi i samtali viö Timann i gær. — Þau eru eign fólksins en ekki einstaklinga og þaö var aðal- ástæðan fyrir þvi að við leituðum til Kaupfélags Eyfirðinga með Stór ýsa á Stranda- grunni eftir sex daga skyndilokun KEJ-Reykjavik — Þaö var tölu- vert mikið um lokanir á miöun- um f vor en siöan hefur verið fremur rólegt þangað til núna I siðustu viku að við gripum til lokunaraðgerða á Stranda- grunni. Þetta bann stóð í 6 daga en nú er búið að opna aftur enda smáfiskurinn genginn út af svæðinu aftur sagbi Guðni Þor- steinsson fiskifræöingur hjá Hafrannsóknastofnuninni i samtali við Timann I gær. Guðni sagði aö þegar svæðinu var lokað hafi verið mikið af smáþorski á þvi, þriggja ára og 55-60% undir 58 cm markinu. 1 fyrradag fór siöan togari með eftirlitsmann inn á svæðið og þá kom i ljós aö litið var þar um þorsk, hann hafði augljóslega gengið út af svæðinu og þar var aöeins ysa, um og yfir 60 cm á stærö, sem verður aö teljast mjög gott. Þvi var engin ástæða til að hafa lengur lokað, sagði Guðni að lokum. fyrirhugaðan atvinnurekstur á Iijalteyri f huga. Það var ágætt að hafa Kveldúlf hérna fyrr á árum, en þegar sildin brást hvarf öll at- vinna og fyrirtækiö fór. Magnús sagði að heimamenn myndu á engan hátt amast viö einkaframtakinu, þvert á móti þeirvildu gjarnan fá það til Hjalt- eyrar ef hreppurinn keypti eyr- ina. Hins vegar vildu þeir lita á kaupfélagið og starfsemi þess sem kjarnann i atvinnulifinu. Magnús sagbi að hreppurinn hefði boðib i allar eignir Lands- bankans á Hjalteyri, abrar en jarðimar Skriðuland , Bragholt og Ytri-Bakka sem Magnúsi þótti liklegt, að ábúendur myndu reyna aö festa kaup á. Ekki vildi Magnús gefa upp hve mikið hreppurinn hefði boðiö I eignimar en sagöi aö innan tiðar væri svars að vænta frá stjórn Landsbank- ans. Þá hafði Timinn samband við Ingimar Brynjólfsson oddvita i Arnarneshreppi. Hann tók undir orð Magnúsar og sagöi ennfrem- ur aö reynslan heföi sýnt aö fólk sem byggi I bæjum þar sem kaup- félagið hefði einhverja starfsemi, væri yfirleitt ánægt með það. Ingimar benti á að KEA ræki frystihús á Grenivik og Dalvik og ekki væri annað að sjá en um blómlegar byggðir væri að ræða i báöum þessum tilfellum. Samvinnufyrirtækin hlaupa ekki burt með sin fyrirtæki

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.