Tíminn - 23.09.1977, Page 2
2
Föstudagur 23. september 1977
Skáksam-
bandið
kaupir
hæð íhúsi
Skáksamband tslands
samdi i gær um kaup á nýju
húsnæöi fyrir starfsemi sina,
jafnframt því, sem þaö seldi
Taflfélagi Eeykjávíkur
eignarhluta sinn i skák-
heimilinu viö Grensá,sV' 44-46.
Er hér um aö ræöa 3. hæö
nýbyggingarinnar Lauga-
vegur 71, Reykjavik, sem er
140fermetra sérhæö, keypt til-
búin undir tréverk. Byggjandi
er Guömundur Axelsson i
Klausturhólum. Meö þessum
fasteignakaupum er merkum
áfanga náö I sögu skák-
hreyfingarinnar á tslandi, er
Sí flyzt i eigiö húsnæöi.
Skáksambandiö er lands-
samband islenzkra skákfélaga
og mun hin bætta húsnæöis-
aöstaða þvi koma starfsemi
þeirra allra til góöa og verða
til þess aö efla skáklif og skák-
samskipti innanlands.
Jafnframt er meö þessum
húsnæðiskaupum stefnt aö þvi
að búa I haginn ef til þess
kemur að Alþjóöaskák-
sambandiö flytjist hingaö til
lands ___
■ n—i—r I 1 1—II
jUUU
? 1 II 1
' lí
fl LJ
SKJ-Reykjavik — t dag og á
morgun mun Skógræktarfélag
Reykjavikur kynna haustgróöur-
setningu f Fossvogsstööinni.
Mörgum mun trúlega þykja þetta
nýstárlegt, en Skógræktarfélagiö
hefur lagt áherzlu á aö auka fjöl-
breytni i uppeldi trjáplantna.
Skútustaða
áþ-Reykjavik — Eins og kunnugt
er af fréttum, stendur til aö
endurbæta veginn á milli
Reykjahliöar og Skútustaöa I
Mývatnssveit. Þetta- er rétt um
tiu kilómetra leiö og fengust 50
milljónir króna til verksins.
Samkvæmt áætlun sem Vegagerö
rikisins lét gera, er þaö nokkuö
minni upphæö, en taliö er þurfa.
Þar sem mikill kostnaöur er
samfara þvi aö flytja aö efni til
vegageröarinnar haföi vega-
geröin I hyggju aö ýta upp efni I
veginn, en náttúruverndarráö var
ekki alveg á sama máli.
— Skútustaöir eru hugsaðir
sem móttökustöð fyrir fólk, ef þaö
þarf að yfirgefa byggöina, og
menn voru með áhyggjur út af þvi
aö leiöin gæti veriö snjóþung I
vetur, sagði Guöjón Petersen hjá
Almannavörnum rikisins I
samtali við Timann i gær. —
Vegageröin vildi gera verkiö á
sem ódýrastan hátt, en þaö féll
ekki alveg saman viö hugmyndir
náttúruverndarráðs. Þar sem
ýtuvinna verður miklu minni en
Ahugafólk um skógrækt á kost
á leiðbeiningum um haustgróöur-
setningu frá kl. 8 til 18 i dag og frá
10 til 17 á laugardag. Plöntur
veröa til sölu i Fossvogsstöðinni
og þar fást einnig allar upplýsing-
ar um plöntuval.
áætlaö var, þá veröur aö flytja
efni að, og nú eru starfsmenn
vegagerðarinnar að reikna út
hvaðan sé hagkvæmast að flytja
það. Þrír staðir koma til greina,
þar af er einn við flugbrautina og
annar i Námaskaröi.
1. Samræming hafrannsókna,
sem framkvæmd er i hinum
ýmsu nefndum. Rannsókna-
leiöangrar eru mjög dýrir og
þvi þýöingarmikiö aö raöa hin-
um ýmsu skipum skynsamlega
niöur á verkefni og hafsvæöi.
2. Aö fylgjast meö ástandi fisk-
stofnanna er eitt af allra
þýöingarmestu verkefnum
ráösins, sérstaklega eftir aö
flestir helztu fiskstofnar i
Noröuratlantshafi eru annaö
hvort fullnýttir eða ofnýttir.
Ráöiö safnar og gefur út árlega
skýrslur um fiskafla Evrópu-
þjóöa, sem ásamt liffræðileg-
um athugunum, er grund-
völlurinn að mati okkar á áhrif-
um veiöanna á fiskstofnana.
SSt-Rvk. Um hádegisbiliö i gær
kviknaöi i fiskkössum hjá Ishús-
félagi tsfiröinga. Þeim haföi ver-
iö staflaö upp viö noröurgafl is-
hússins sökum plássleysis.
Brunnu þeir upp i skjótri svipan,
og þó aö skökkviliöiö brygöi hart
viö, varö engum af kössunum
foröaö frá skemmdum.
Þaö var lán i óláni, aö fólk var
enn viö vinnu og varö eldsins
strax vart, svo aö slökkviliðinu
var þegar gert viövart. Ekki er
gott aö segja hvaö hefði gerzt, ef
fólk heföi veriö fariö i mat þegar
kviknaöi i. Taliö er aö börn hafi
verið aö fikta meö eld nálægt
kössunum. Um fimm hundruö
kassar brunnu og er tjóniö talið
nema um 2 1/2 milljón króna.
Háustgróðursetnmg
Minni ýtuvinna v
en áætlað var
— við veginn milli Reykjahlíöar og
Vinnunefndin, sem rannsakar ástand karfastofnsins, ao stortum aö
Skúlagötu 4 i gær. Nefndarmenn eru frá mörgum þjóöum og eru þeir
ekki allir meö á myndinni.
N útíma hafrannsóknir
óhugsandi án Alþjóða-
hafrannsóknarráðsins
Það voru fulltrúar
ríkisstjórna Danmerk-
ur, Þýzkalands, Noregs,
Rússlands, Finnlands,
Hollands, Sviþjóðar og
Stóra Bretlands, sem
Einmitt fiturinn
sem ég hafði hugsað mérr
,,Nýtt Kópal er málning aö mínu
skapi. Nýja litakerfið gerir manni
auövelt að velja hvaöa lit sem er,
— og liturinn á litakortinu kemur
eins út á veggnum.
Það er verulega ánægjulegt aö sjá
hve nýtt Kópal uppfyllir allar óskir
manns og kröfur.
Nýtt Kópal þekur vel og er létt í
málningu. Endingin á eftir að
koma í Ijós, en ef hún er eftir ööru
hjá Kópal, þá er ég ekki banginn!"
málninghlf
',ALITIR tönalítir
gengu frá formlegri
stofnun Alþjóðahafrann-
sóknaráðsins i Kaup-
mannahöfn 22. júli 1902.
Frá þessum tima hefur ráöiö
veriö hinn visindalegi vettvangur
fyrir umræöur á sviöi almennra
hafrannsókna, bæöi sjórannsókna
og fiskirannsókna i norðaustan-
veröu Atlantshafi. Þar hafa einn-
ig veriö kynntar allar þær
nýjungar á sviöi almennrar fisk-
veiöitækni er mestu hafa ráðiö
um þróun fiskveiöa i Noröurat-
lantshafi á þessari öid. Má i raun
réttri segja að vinnunefndir ráös-
ins hafi veriö eins konar alþjóö-
legur hugmyndabanki i sambandi
viö lausn hinna margvislegu
vandamála, nýtingu hinna lifandi
auöæfa hafsins svo og aöferöir til
aö rannsaka og draga úr mengun
hafsins.
Þá hefur ráöið átt mikinn þátt i
samræmingu hafrannsókna á
svæöinu meö persónulegum sam-
skiptum sérfræöinga, forstjóra
rannsóknastofnana, leiöangurs-
stjóra rannsóknaskipa og ann-
arra er ráöa þessum málum.
Ráöiö hefur veriö ráögjafi
hinna einstöku rikisstjdrna um
ástand fiskstofna á svæöinu, en
þaöersérstök tenginefnd ráösins,
sem hefur beint samband viö
Norðausturatlantshafsfiskveiöi-
nefndina (NEAFC), þar sem
lagöar eru fram niöurstööur
hinna einstöku vinnunefnda. A
sama hátt er ráöiö ráögjafi fyrir
hina nýstofnuðu fiskveiðinefnd
Eystrasaltsins svo og fyrir Osló-
samninginn um varnir gegn
mengun hafsins.
Starfsemi ráösins er kostuö af
framlögum meölimarlkjanna,
sem nú eru 18 talsins, þ.e. allar
þjóðir, sem lönd eiga aö Eystra-
salti, allar Evrópuþjóöir er lönd
eiga aö Atlantshafi auk Banda-
rikjanna og Kanada.
Dagleg starfsemi ráösins er i
höndum framkvæmdastjóra þess
og sextán annarra starfsmanna,
vlsindamanna og skrifstofufólks.
Helztu verkefni ráösins eru
eftirfarandi:
3. Almennar undirstööurann-
sóknir eru einnig veigamikill
þáttur I starfi ráösins og hefur
þaö gengizt fyrir yfirgripsmikl-
um rannsóknum á því sviöi.
4. Mengunarrannsóknir á vegum
ráösins hafa aukizt mjög á
undanförnum 10 árum. Byrjaö
var meö Itarlegar rannsdknir i
Eystrasalti og Noröursjó, en i
framtiðinni munu þær ná til æ
fleiri hafsvæða.
5. Sjórannsóknir eru jafngamlar
starfsemi ráösins og hafa verið
tekin sýnishorn frá mjög mörg-
um rannsóknastöövum i
Noröuratlantshafi.
6. Vísindafundir og Utgáfa
visindarita er eitt af meginviö-
fangsefnum ráösins. Sumir
þessara funda eru bundnir viö
svæöi ráösins, en aðrir hafa
einnig náö til annarra haf-
svæöa.
Ráöiö gefur út nlu mismunandi
rit og koma þau út sum mörgum
sinnum á ári.
íslendingar geröust sjálfstæöur
meölimur ráösins áriö 1938 og
hafa gegnt ýmsum þýöingarmikl-
um störfum innan vébanda þess.
Dr. Arni Friöriksson var
framkvæmdastjóri þess frá árs-
byrjun 1954 til dauöadags 1966 og
haföimikiláhrif á starfsemi þess.
Daviö Ólafsson, fyrrv. fiski-
málastjóri, og Jón Jónsson, for-
stjóri Hafrannsóknastofnunar-
innar, voru varaforsetar ráösins 1
þrjú ár hvor. Már Elisson, fiski-
málastjóri, og Jón Jónsson hafa
verið formenn I ýmsum nefndum
ráösins.
Framhald á bls. 23
ísafjörður:
Fisk-
kassar
brunnu