Tíminn - 23.09.1977, Qupperneq 14
14
Föstudagur 23. september 1977
krossgáta dagsins
2585.
Lárétt
1) Land 5) Straumkast 7)
Rödd 9) Verkfæri 11) Komast
12) Tónn 13) Gljúfur 15) Tjara
16) Púka 18) Braka.
Lóörétt
1) Braska 2) Egg 3) Samteng-
ing 4) Fæöu 6) Dökka 8) Alasi
10) Strákur 14) Lukka 15) Ól
17) Guö.
Ráðning á gátu nr. 2584
Lárétt
I) Ákafur 5) Gal 7) Ann 9) Lof
II) Ká 12) TT 13) Als 15) Kar
16) óbó 18) Stýrir
Lóðrétt
1) Asakanir 2) Agn 3) Fa 4) Ull
6) Aftrar8) Nál 10) Otal4) Sót
15) Kór 17) Bý.
4
■
7
//
O
H
1?
5
■
r
■
KÓLI
KRISTINSSONAR
Innritun i Breiðholtsdeild verður i húsi
tónskólans við Fellaskóla i dag, föstudag
23. og laugardag 24. sept. kl. 17-19, báða
dagana.
Að þessu sinni verður innritað i forskóla 8-13 ára og undir-
búningsdeild fyrir eldri nemendur, kennsla byrjar á
mánudag. Skólinn við Hellusund getur bætt við nokkrum
nemendum, m.a. i kórsöng, fiðluleik og einsöng.
Skólastjóri
ÚTBOÐ
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir til-
boðum í lagningu ferskvatnsæða og raf-
strengja við Svartsengi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut 10 A
Keflavik og á verkfræðisstofunni Fjarhit-
un h.f. Álftamýri 9, Reykjavik frá og með
26. september 1977 gegn 10.000.- kr skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja fimmtudaginn 6. okóber
1977 kl. 11.00.
Alúðar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður, og afa
Guðmundar Jakobssonar
frá Neöri-Lækjardal.
Ingibjörg Karlsdóttir,
EHert K. Guðmundssón,
Birna S. Lúkasdóttir,
Auður Ilauksdóttir,
Þorgerður Guðlaugsdóttir,
óskar Axelsson.
í dag
Föstudagur 23. sept. 1977
r ------------------------\
Heilsugæzla
■-
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
«
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavík
vikuna 23. til 29. september er
i Holtsapóteki og Laugavegs
apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 tii 17.
-------------------------N
Tannlæknavakt
- .
Neyðarvakt tannlækna verður i
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
r ^
Lögregla og slökkviliö
-
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100. _
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
— ^
Rafmagn: i Reyl.javik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir . Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bflanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Húseigendafélag Reykjavikur
Skrifstofa félagsins aö Berg-
staöastræti 11, Reykjavik er
opin alla virka daga kl. 16-18.
Þar fá félagsmenn ókeypis
ýmiss konar leiðbeiningar og
upplýsingar um lögfræðileg
atriði varðandi fasteignir. Þar
fást einnig eyðubl. fyrir húsa-
leigusamninga og sérprent-
anir af lögum og reglugerðum
um fjölbýlishús.
tslensk Réttarvernd
Upplýsingasimi félagsins er
8-22-62
Félagslíf
>__________________________4
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Flóamarkaður verður laugar-
daginn 24. september kl. 2 I
Kirkjubæ. Góðfúslega komið
gjöfum fimmtudag 22. sept. og
föstudag 23. sept. kl. 5-8 e.h. i
Kirkjubæ.
Föstudagur 23. sept. kl. 20.00
1. Landmannalaugar — Jökul-
gil
2. Fjallabaksvegur
syðri-Emstrur.
Laugardagur 24. sept. kl. 08.00
Þórsmörk Haustlitaferð.
Gist i húsum I öllum ferðun-
um. Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni, og farmiða-
sala.
Laugardagur 24. sept. kl. 13.00
22. Esjugangan.
Sunnudagur 25. sept. kl. 13.00
Grænadyngja — Keilir.
Ferðafélag tslands.
Eyfiröingafélagið minnir á
basar og kaffidag i Súlnasal
Hótel Sögu næsta sunnudag kl.
3. Eldri Eyfirðingum sunnan-
lands er boðið að þiggja kaffi
endurgjaldslaust.
Frá félagi Nýalsinna: Al-
mennur fræðslufundur verður
aöÁlfhólsvegi 121, Kópavogi, i
kvöld föstudaginn 23. sept. kl.
9. Þorsteinn Guðjónsson segir
frá fór sinni á ráðstefnu fyrir-
burðafræðinga i London 2-4
september s.l. og frá umræð-
um sem þar urðu um eðli
drauma. Umræður og fyrir-
spurnir. Félag Nýalsinna.
Laugard. 24/9 kl. 13.
Lambafell 546m, Lambafells-
hnúkur. Létt fjallganga.
Fararstj: Kristján M. Bald-
ursson.
Sunnud. 25/9
Kl. 10 Hengill 803 og 767 m.
Fararstj.: Einar Þ. Guðjohn-
sen.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má i
skrifstofu félagsins Laugavegi
11, simi 15941. Andvirði verður
þá innheimt til sambanda með
giró. Aðrir sölustaðir: Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Bóka-
búð Braga og verzl. Hlin,
Skólavörðustig.
Frá Sjálfsbjörg. Minningar-
spjöldSjálfsbjargar fást á eft-
irtöldum stöðum: Reykjavik,
Reykjavikur-Apótek, Garðs-
Apótek, Vesturbæjar-Apótek,
Bókabúðin, Alfheimum 6,
Kjötborg h/f Búðargerði 10.
Skrifstofa Sjálfsbjargar, Há-
túni; Hafnarfjörður, Bókabúð
Olivers Steins, Valtýr Guð-
mundson, öldugötu 9, KÞópa-
vogur Pósthúsið Kópavogi,
Mosfellssveit, Bókaverzlunin
Snerra Þverholti.
—------------
Söfn og sýningar
Borgarbókasafn
Reykjavikur:
Aðalsafn — útlánadeild, Þing-
holtsstræti 29a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 12308 i út-
lánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað á
sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur Þing
holtsstræti 27, simar aðal-
safns. Eftir kl. 17 simi 27029.
Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug-
ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14-
18, til 31. mai. í júni verður
lestrarsalurinn opinn mánud.-
föstud. kl. 9-22, lokað á
laugard. og sunnud. Lokað i
júli. t ágúst verður opið eins
og i júni. t september verður
opið eins og i mai.
Farandbókasöfn— Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a, simar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
að á laugardögum.frá 1. mai-
- 30. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. —
Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
llofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok-
að i júli.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975.
Lokað frá 1. mai-31. ágúst.
Bústaðasafn— Bústaðakirkju,
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
að á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270.
Bilarnir starfa ekki I júli.
Arbæjarsafni verður lokað
yfir veturinn, kirkjan og
bærinn sýnd eftir pöntun. Simi
84412 kl. 9-10 frá mánudegi til
föstudags.
hljóðvarp
Föstudagur
23. september
Tilkynning
v______________________
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefið út nýja
leiðabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartcrgi og i
skrifstofu SVR, Hverfisg. 115.
Eru þar með úr gildi fallnar
allar fyrri upplýsingar um
leiðir vagnanna.
SKRIFSTOFA Félags ein-
stæðra foreldra er opin alla
daga kl. 1-5 e.h. aö Traðar-
kotssundi 6, simi 11822.
ókeypis enskukennsia á
þriðjudögum kl. 19.30-21.00 og
á laugardögum kl. 15-17. Upp-'
lýsingar á Háaleitisbraut 19
simi 86256.
kl. 13 Draugatjörn. Sleggja
Sleggjubeinsdalir, Búasteinn.
Létt ganga, margt að skoða.
Fararstj: Kristján M. Bald-
ursson. Fritt f. börn m. full-
orðnum. Farið frá B.S.l. ben-
sinsöluskýli. Vestmannaeyja-
ferö um næstu helgi. —
Útivist.
> "
Minningarkort
>"
Samúðarkort Styrktarfélags
Lamaðra og fatlaöra eru til á
eftirtöldum stöðum: 1 skrif-
stofunni Háaleitisbraut 13,
Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar Laugarvegi 26, skóbúð
Steinars Wáge, Domus
Medica, og I Hafnarfirði,
Bókabúð Olivers Steins.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Agústa Björnsdóttir
les framhald „Fuglanna
minna” sögu eftir Halldór
Pétursson (2). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05. Morgunpoppkl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Tónlist eftir Beethoven:
Hljómsveitin Nýja Filhar-
monfa leikur „Leonoru”
forleik nr. 2 op. 72a: Otto
Kleperer stj./ Arthur Gru-
iaux og Nýja Filharmoniu-
sveitin leika Fiðlukonsert i
D-dúrop. 61: Alceo Galliera
stj.