Tíminn - 23.09.1977, Qupperneq 24
' ( ® 18-300
Föstudagur 23. september 1977 Auglýsingadeild Tímans. *
Harks og Spencer
HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI
UNDIRFATNAÐUR
Nútima búskapur þarfnast
BKUER
haugsugu
Guöbjorn
Guöjónsson
Heildverzlun Slöumúla 22
Sfmar 85694 & 8S295
— vegna útfærslu fiskveiðilögsögu
strandríkja í 200 mílur?
Loftlciöum I Reykjavík, en ráöiö
þessu ári.
— sjá ennfremur bls. 2.
SJ—Reykjavik A sunnudag
hefst 65. ársfundur Alþjóöa-
hafrannsóknaráösins aö Hótel
Bruni á
Hvols-
velli
GV-Reykjavik. — Laust fyrir
kl. 19 siöastliöiö föstudags-
kvöid kom upp eldur f véla-
verkstæöi Kaupfélagsins á
Hvolsvclli. Eldsins varö
fljótlega vart, og var
slökkviiiöiö kvatt á staöinn.
Slökkviliöiö gekk mjög vask-
lega fram viö aö ráöa niöur-
lögum eidsins, og var búiö
aö slökkva hann innan 20
minútna, — sagöi okkur
Grétar Björnsson, fulltrúi
kaupfélagsstjóra á Hvols-
velli. 1 sömu byggingu er,
auk vélaverkstæöisins, vél -
smiöja og varahlutaverzlun,
svo aö mikiö var I húfi. Þaö
skemmdust verkfæri af reyk
og sóti, eins sprungu rúöur
og vinnuborö brunnu. Tjóniö
er örugglega upp á nokkrar
milljónir, sagöi Grétar.
— Þaö var mesta mildi aö
ekki fór verr, þvl þarna i
húsinu eru gastæki og log-
suöutæki, og heföi oröiö mik-
ill skaöi, ef eldurinn heföi
komizt I þau. Nú er veriö aö
lagfæra skemmdirnar,
hreinsa og laga til. Viö von-
umst til aö vinna I verkstæö-
inu geti hafizt eftir helgi,
sagöi Grétar aö lokum.
Blaðburðar
fólk óskast
cr jafnframt 75 ára á
Starfsemi ráösins hefur haft
mikil áhrif á hafrannsóknir viö
tsland, og eru þær nánast jafn-
gamlar þvi. Arsfundurinn er I
fyrsta sinn haldinn hér á landi, en
annaö hvert ár er hann i Kaup-
mannahöfn þar sem aösetur þess
er. 200 erlendir visindamenn
sækja fundinn, auk 35—40
isienskra sérfræöinga.
A fundinum verða lagöar fram
um 500 skýrsi ur og ritgeröir, þar
af meira en 20 geröar af
tslendingum. Visindaleg starf-
semi ráösins fer fram I 13 fasta-
nefndum og 41 vinnunefnd, en i
þeim eiga sæti nokkur hundruö
vlsindamanna. Sem dæmi um
skýrslur, sem lagöar veröa fram
á ráðstefnunni, er árleg skýrsla
um seiöarannsóknir, sem gerö er
hér á landi og ávallt vekur
athygli, og skýrsla vinnunefndar
um ástand karfastofnsins viö
Island og Grænland, en nefndin er
aö ljúka störfum hér I Reykjavík
þessa dagana. Skýrslur og rit-
geröir eru iagöar fram og grein
fyrir þeim gerö I fastanefndum
Alþjóöahafrannsóknaráösins,
einnig fara fram umræöur og
tillögur um aögeröir og frekari
rannsóknir eru geröar.
Jakob Jakobsson fiski-
fræöingur er formaöur einnar
þeirra, nyröri uppsjávarfiska-
nefndarinnar. Aö sögn hans
verður á ársfundinum I hans
nefnd fyrst tekiö fyrir ástand
sildarstofnsins i Noröursjónum,
norsk—islenzka sildarstofnsins
og sildarstofnsins i Kattegat,
siöan ræddar 5—6 ritgeröir um
aöra sildarstofna. Sérstaklega
veröur fjallaö um loönuna, og
taka íslendingar, Norömenn og
Rússar þátt I þvl, auk þess sem
búizt er viö þátttöku Kanada-
manna. Þá er kolmunni á
dagskrá, úttektá makrll, brisling
i Noröursjó, en veiöar á honum
hafa aukizt gifurlega.
Dagskráin I öörum fasta-
nefndum lá ekki fyrir I gær þar
sem formenn þeirra munu
ókomnir til landsins, en upp-
Framhald á bls. 23
Baugur úr rauða-
gulli og platínu
— settur svörtum onyxsteini í hróksumgjörð
JH-Reykjavik. — Menntamála-
ráöherra og kona hans efndu til
boðs i ráöherrabústaönum vií
Tjarnargötu I fyrrakvöld til
heiöurs heimsm eistaranum
unga, Jóni L. Arnasyni, sem
kom til landsins degi fyrr. Voru
þar, auk Jóns og foreldra hans
og nánustu skyldmenna, margir
fremdarmenn islendinga I skák,
bæöifyrr og siöar, forystumenn
Skáksambandsins og ýmsir aör-
ir.
Vilhjálmur Hjálmarsson
menntamálaráöherra ávarpaöi
heiöursgestinn og kvaöst meö
nokkurri feimni taka sér i munn
orö eins og heimsmeistari, þar
sem Islendingar heföu ekki
þurfttil slíks aö gripa þar til nú.
Fór hann siöan nokkrum oröum
um frægöarferil Jóns og drap á
þá sögöu, er aö baki hlyti að
liggja, er hann allt I einu stigi
fram sem heimsmeistari sins
aldursflokks i skák. Þakkaöi
hann honum frammistööuna,
flutti árnaöaróskir slnar og
konu sinnar og alþjóöar, og
sagöi aö lokum, aö svo mikils,
sem sigur hann væri virði, þá
væri samt maöurinn gulliö,
þrátt fyrir allt.
1 ræöu sinni gat Vilhjálmur
þess, að slðar yröi Jóni færöur
góður gripur aö gjöf frá rikinu
til minningar um frægöarför
hans, og væri það sami háttur
ogfornkonungurhöfðu á, er þeir
gáfu vildarmönnum góöar gjaf-
ir.
Einar S. Einarsson, forseti
Skáksambandsins, ávarpaöi
Jón einnig og færöi honum fing-
urgull gott að gjöf frá samtök-
um skákmanna. Haföi hann
svofelld orð um þessa gjöf:
„1 tilefni af hinu frábæra af-
reki Jóns L. Arnasonar hefur
stjórn Skáksambands íslands
látiö útbúa fagran fingurbaug
úr rauöagulli og platlnu, settan
svörtum onyx-steini I hróksum-
gjörð, prýddan kórónu. Hring-
urinn er skreyttur hvitagulls-
böndum með skákmynztri,
áletruöum IMdslandsmeist-
ari), NM (Noröurlandsmeist-
ari) og HM (Heimsmeistari),
ennfremur upphafsstöfum Jóns
og Skáksambandsins og ártal-
inu 1977.”
Hringurinn er hannaður af
Siguröi Steinþórssyni, og smið-
aöur hjá Gulli og silfri, Lauga-
vegi 35 I Reykjavik
Einar gat þess einnig, að
Skáksambandiö heföi ákveðiö
aö láta slá sérstakan minnis-
pening i tilefni af fyrsta heims-
meistaratitli Islendinga, og á aö
verja hluta af þvl, sem fæst viö
sölu þessa penings, til þess aö
styrkja Jón L. Arnason til frek-
ari afreka á skáksviöinu.
Myndin
Einar S. Einarsson, forseti
Skáksambandsins, afhendir
heimsmeistaranum unga, Jóni
L. Amasyni, forkunnargóöan
fingurbaug, skreyttan og áletr-
aöan. Til hægri stendur Vil-
hjálmur Hjáimarsson mennta-
málaráöherra. — Ljósmynd:
Gunnar Vigfússon.
Fallþungi dilka í meðallagi
Ársfundur Alþjóðahafrannsókna-
ráðsins haldinn í Reykjavík
Starfsem-
inni breytt
Tímann vantar fólk til
blaðburðar i eftirtalin
hverfi:
Kjarrhólma
SKJ-Reykjavlk — Haustslátrun
er nú hafin eöa er aö hefjast vlö-
ast hvar á landinu. Timinn haföi
samband viö sláturhússtjóra i
ýmsum landshlutum og innti þá
eftir fallþunga dilka á þessu
hausti.
ekki enn komin I fullan gang, aö-
eins væri slátrað 1100-1400 á dag
ennþá, en afköst aukast þegar
starfsfólk er komiö I æfingu.
Helgi sagöi aö vænleiki fjárins
virtist I meöallagi.
Þórarinn Halldórsson slátur-
hússtjóri KEA á Akureyri sagöi
aö fullsnemmt væri aö segja til
um meðalþunga dilka I ár. Frek-
ar virtust þeir léttari en I fyrra,
en kjötið flokkast vel. Féö sem nú
er slátrað, kemur beint af afrétti,
en þaö sem látið er ganga á rækt-
uðu landi fyrir slátrun er þyngra,
og það á eftir að hafa áhrif á út-
reikninga á meðaltali.
Slátrun hjá Kaupfélagi A-Skaft-
fellinga hefst I dag eða á morgun
og þar verður slátraö 25-26 þús.
fjár.
Hraunbæ frá 100
Háteigsvegur
Bólstaðahlíð
Oðinsgata
Aragata
Gunnar Aðalsteinsson I slátur-
húsi Kaupfélags Borgfiröinga
sagöi aö meðalfallþungi væri nú
aö likindum 14 kg. Aö vlsu er aö-
eins búið aö slátra I 9 daga, en
horfur eru á að magn afuröa veröi
svipað og I fyrrahaust.
A Sauðárkróki náöi Tlminn tali
af Sigurjóni Gestssyni. Hann
kvaö fallþunga I sauöfjárslátrun
vera svipaöan og I meöalári, I
fyrra vó meöaldilkaskrokkur 14,6
kg I sláturhúsi Kaupfélags Skag-
firöinga. Sigurjón spáöi þvi aö féö
yröi ekki rýrara nú en I fyrra.
Slátrun hófst hjá Sláturfélagi
Suðurlands á Selfossi mánudag-
inn 19 sept., og þar er áætlaö að
slátra 50-60 þús. fjár. Helgi Jó-
hannsson yfirmaður sauðfjár-
slátrunar sagði að vinna væri
Þriðja flutningaskipið
afhent Eimskipafélaginu
— tvö voru afhent i júni s. 1. og það
fjórða verður afhent í október
Siöastliöinn miövikudag var
Eimskipafélaginu afhent i Svend-
borg I Danmörku flutningaskip,
en þaö er þriöja skipiö af fjórum
sem félagiö hefur fest kaup á af
fyrirtækinu Mercandia. Tvö fyrri
skipin voru afhent i júni, en öll
fjögur eru systurskip.
Viö afhendingu var skipinu
gefið nafniö m.s. Fjallfoss og
fyrir hönd Eimskipafélagsins
tóku á móti skipinu Viggó E.
Maack skipaverkfræöingur og
Guöni E. Guönason aöalbókari.
Fjallfoss er 3050 tonn aö stærö,
smiöaöur hjá FREDERIKS-
HAVN Værft & Tördok A/S áriö
1974. Lestarrými er 120
þús. teningsfet, og er skipiö sér-
staklega hannaö meö hliösjón af
gámaflutningum.. Ganghraöi
skipsins er um 13 sjómílur.
M.S. Fjallfoss fór frá Svend-
borg á miðvikudag til Egersund
og Odda I Noregi og tekur þaö
flutning til Islands.
Siöasta skipiö af þeim fjórum
skipum, sem keypt hafa veriö af
Mercándia á árinu, verður
væntanlega afhent seinni hluta
október.
M.S. Lagarfoss elzta skip
félagsins, smiöaö áriö 1949,
veröur afhent nýjum eigendum i
Rotterdam i þessari viku.