Tíminn - 14.10.1977, Qupperneq 1

Tíminn - 14.10.1977, Qupperneq 1
4- Fyrir vörubíla Sturiu- grindur Sturtu dælur Sturtu- dri Bana- slys í Hafnar- firði SKJ-Rvik — Banaslys varö I umferðinni síðdegis i gær. Slysið varö á Reykjanesbraut á móts við kirkjugarðinn i Hafnarfirði. öldruð kona var að fara yfir veginn, þegar hún varð fyrir bfl og beiö bana. Gangbraut er á Reykjanes- brautinni nærri kirkjugarðin- um og mun konan hafa verið á henni, þegar slysiö varð. BIll- inn, sem ók á konuna, var á suðurleiö en talsverö brekka er upp að slysstaðnum. Ekki er hægt að birta nafn konunn- ar að svo stöddu. áþ-Rvik 1 gær sendi Kjaradeilu- nefnd, eftirfarandi bréf til stjórn- ar BSRB: „Kjaradeilunefnd hef- ur fengiö boð um og orðiö vör við að nokkrum samþykktum nefnd- arinnar hafi ekki verið fylgt að öllu leyti, eða reynt að hindra þær. Af þfessum sökum sjáum við ástæðu tilaöbenda á, að slik hátt- semi er brot á lögum nr. 29/1976 og kann að varða þann seka starfsmenn efnis, að eftir fimmtán ár fái starfsmenn 75% af persónuupp- bótinni og eftir 12 ár 50%. Gera má ráö fyrir að launa- hækkunin, sem samið var um f gær, kosti Reykjavikurborg um það bil 55 til 60 milljónum króna meira en hefðu starfsmennirnir gengiö að mánudagstilboðinu. Halldóra Bjarnadóttir áþ-Rvík — Ég vona að þetta samkomulag verði samþykkt af starfsmönn- um borgarinnar, sagði Birgir Isleifur Gunnars- son, borgarstjóri, um sam- komulagið sem undirritað var milli borgarinnar og starfsmanna hennar um hádegisbilið í gær. — Að minu mati er samningur þessi vel viðunanlegur og gert er ráð fyrir, að at- kvæðagreiðsla fari fram um uppkastið í allsherjar- atkvæðagreiðslu um helg- ina. Kristján H. Benediktsson, borgarstjórnaríulltrúi, tók i sama streng og sagðist vonast eftir, að uppkastið yrði samþykkt, enda væri um verulega breytingu frá mánudagssamkomulaginu að ræða. — Þaö munaði tiltölulega litlu siðast, að samningurinn yrði samþykktur af starfsmönnunum, og sú viðbót, sem kemur nú ætti að gera þá óánægðu ánægða, sagði Kristján. — Ég held, aö menn ættu að hugsa sig vel um áður en þessum samningi er hafnað, og þrátt fyrir aö hann sé i einstökum atriöum öðruvisi en t.d. sá sem gerður var á Akra- nesi, þá hygg ég að hann sé sizt lakari. 1 samningnum, sem felldur var siðastliðinn mánudag, var gert ráð fyrir þvi, að ofan á launastig- ann, eins og hann á að vera frá fyrsta júli, ættu laun að hækka um 3% 1. desember I ár. Núna var þessu breytt, þannig að 3% urðu að 4%. Þar að auki kom inn nýtt ákvæði, þess efnis, að laun i fimmta til niunda launaflokki hækka að auki um 1500 krónur á mánuði, frá 1. desember. Mánudagssamkomulagið geröi ráð fyrir, aö þeir sem eru i þriðja og fjóröa launaflokki, ættu að flytjast um einn launaflokk, það er fjórða eða fimmta launaflokk, eftir fjögur starfsár, en með sam- komulaginu sem gert var i gær, var þvi breytt i þrjú starfsár. 1 samkomulagi þvi, sem hefur gilt milli starfsmanna félagsins og borgarinnar, hefur það verið ákveðið, að ákveðin persónuupp- bót væri greidd út i desember. Þessa persónuuppbót hafa þeir starfsmenn einir fengið, sem hafa unniö i 18 ár. En meö samkomu- laginu sem undirritaö var i gær, er komið viðbótarákvæöi, þess Borgarstarfsmenn á fundi á Hótel Sögu i gær. Tfmamynd: Gunnar Kjaradeilu- nefnd vítir stjórn BSRB Haustkyrrð Viöhorf okkar til dýra eru með ýmsu móti. Margir telja kýr sigilt dæmi um heimsku, þverúð og þyngsli, öðrum kann að detta fyrst i hug björg i búi, jafnvel lifgjöf, þcgar þeir sjá kýr i haga. Það var fagurt um að litast i Fljótshliðinni, litadýrð i gróðri og spakur fénaður i högum, þann haustdag, þegar Gunnar, ljósmyndari Timans, tók þar þessa mynd fyrir skömmu. Nvtt samkomulag undirritað við borgar- stöðumissi, sektum eöa varð- haldi, sbr. 45. gr. laganna”. Timinn ræddi við Helga V. Jónsson, formann nefndariimar, og innti hann eftir i hvaða atrið- um BSRB hefði ekki fylgt sam- þykktum nefndarinnar. Helgi sagði, að I fyrsta lagi hefði það verið mál lögreglunnar á Kefla- vikurflugvelli. Þá voru ekki framkvæmdar viðgerðir á sima- kerfi og einnig fékkst ekki Telex- stöðin viðgerð. Nefndin úr- skuröaði, samkvæmt tillögu Kristjáns Thorlacius og Hjúkr- unarfélags Islands, að kennarar viö Hjúkrunarskólann, skyldu mæta til vinnu. Þetta var gert I þeim tilgangi, aö hjúkrunarnem- ar gætu unnið á spitölum. En verkfallsnefnd BSRB lokaði siöan skólanum. — Við fengum kvörtun frá Slökkviliði Reykjavikur um, að slmasamband viö Mosfellssveit væri ákaflega slæmt, sagði Helgi. — Frá Pósti og sima fengum viö þær upplýsingar, að stöðin á Brú- arlandi væri ekki I góöu ástandi. Verkf allsnefnd BSRB virðist hafa staöið i vegi fyrir þvi.að gert væri við bilunina, en viðurkennir þó að sambandið hafi ekki verið nógu gott. 1 gærkvöldi gáfum viö fyrir- mæli um, aö gert væri við Telex- sambandið, en starfsmaðurinn fékk ekki að gera það, vegna verkfallsnefndar BSRB. — Þá höfum við verið mjög óánægöir meö það, að verkfalls- verðir hafi veriö inn á spitölunum og trufiað starfsfólk. Þaö mál eig- um við eftir að ræöa, en land- læknir er kominn á okkar fund til skrafs og ráöagerða. Kjaradeilunefnd hefur þurft að taka ákvarðanir um viðgerðir á simum norður I Mývatnssveit, einnig um heimild til að panta efni fyrir Reykjalund, en fyrir- tækið er aö framleiöa vatnsplpur er nota á I Bjarnarflagi. Ennfremur hefurnefndin þurft aö hlutast til um, að viðgerðarmönn- um á rannsóknarkerfum Borgar- splalans yrðu sóttir erlendis frá. — Þetta bréf er aðvörun frá okkur til BSRB, um að það gangi Framhald á bls. 19. — sjá ennfremur bakslðu. 104 ára Ein þekktasta kona landsins, Halldóra Bjarnadóttir, er 104 ára I dag. Hún mun jafnframt vera elzt tslendinga, sem nú eru uppi. Þráttfyrir eril, annir og umsvif fram I háa elli fór Halldóra yfir þröskuld aldarinnar i ævi sinni við undragóöa heilsu, andlega og likamlega. Hún hefur hin siðustu ár dvalizt I héraöshæli Austur-Húnvetninga á Blönduósi. Nú er hún rúmlæg að mestu, en I les mikið og skrifast enn á viö fjölda fólks, bæði utan lands og | innan. Fylgist hún vel með öllu, j sem gerist, bæði mönnum og mál-1 efnum, og lætur sér fátt óviðkom- andi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.