Tíminn - 14.10.1977, Page 2

Tíminn - 14.10.1977, Page 2
íili'Iíiif Föstudagur 14. oktöber 1977 Sambandsþing Norrænu félag- anna í Reykjavík Frá blaöamannafundi s.l. miðvikudag T.f.v. Ólafur B. Thors stjórnarformaður Hasselby, Birger Oisson forstöðumaður menningarmiðstöðvarinnar og frú Rita Olsson. — Tlmamynd Gunnar íslenzkir listamenn alltaf velkomnir til Hasselby-hallar — segir forstöðumaðurinn Birgir Olsson Sambandsþing norrænu félag- anna á tslandi var haldið I Nor- ' ræna húsinu laugardaginn 8. okt. 1977. Þingið er háð annað hvert ár. Hjálmar Ólafsson, formaður félagsins, setti þingið með ávarpi. Hann minntist Guölaugs Rósin- krans, fyrrverandi þjóðleikhús- stjóra, sem verið hafði einn af forystumönnum Norræna félags- ins um aldarfjóröungsskeið. Hann var heiðursfélagi þess. Risu þingfulltrúar úr sætum i virðingu við hinn látna. Þá minntist Hjálmar á aö tveir framámenn ii samtökunum, þeir Sigurður Gunnlaugsson frá Happ- drætti Iðn- kynningar Svo sem kunnugt er var einn þátt- ur í Iðnkynningu I Reykjavlk happdrætti Iðnkynningar, þar sem aðalvinningur er 45 fermetra sumarhús framleitt af Húsa- smiðjunni hf. aö verðmæti 4.6 milljónir króna. Að auki eru 50 fatavinningar, þ.e. 25 karlafatn- aöir frá Sportver hf. og 25 Slimma-kvenfatnaöur frá Dúk hf. alls að verðmæti 1.4 m. kr. Heild- arverðmæti vinninga eru þvf 6 milljónir króna. Nýlega var dregiö f happdrætti þessu hjá borgarfógetanum i Reykjavik. Þar sem enn hafa ekki borizt fullnaðarskil voru vinningsnúmerin innsigluð, en verða birt eins fljótt og mögulegt er. 1 því sambandi ræður verkfall opinberra starfsmanna miklu, þar sem búast má við að uppgjör hafi stöövazt f pósti. Þess má geta, aö þeir aðilar sem enn eiga ógreidda glróseðla geta greitt þá I bönkum og spari- sjööum á meðan vinningsnúmer- in eru innsigluð. . Barmmerki þau, sem dreift var til verzlunar- og iönverkafólks i Reykjavik, voru númeruö og giltu sem happdrættismiði. Dregið hef- ur verið í þessu happdrætti og komu vinningar upp á eftirfar- andi númer: Happdrætti verzlunar- fólks: 1. 3241 Mokkakápa/frakki frá Gráfeldi hf. 2. 3535 Stockholm sjónvarpsstóll frá Módel hús- gögn. 3. 2648 5 manna tjald meö himni frá Belgjagerðinni. Happdrætti iðnverka- fólks: 1. 1194 Mokkakápa/frakki frá Gráfeldi hf. 2. 553 Stockholm sjónvarpsstóll frá Módel hús- gögn. 3. 2303 5 manna tjald með himni frá Belgjagerðinni. Nokkrir vinningar hafa verið sóttir, en þeir, sem hafa barm- merki með einhverjum af ofan- töldum númerum, eru beönir um að hafa samband viö Iðnkynningu I Reykjavik, Hallveigarstfg 1, slmi 24473 fyrir 20. október n.k. Alls var 6000 barmmerkjum dreift I Reykjavlk og verömæti vinninga um kr. 450.000. Siglufiröi og Guömundur Björns- son á Akranesi, hefðu verið sæmdir gullmerki félagsins fyrir löng og merk störf I þágu þess. Vilhjálmur Þ. Gislason, sem verið hefur félagi i Norræna fé- laginu frá stofnun þess 1922 og setiö I stjórn þess frá 1925, var gerður að heiðursfélaga á áttræð- isafmæli slnu. Var honum afhent heiðursskjal á þinginu. Þingforsetar voru kjörnir: Hjálmar Ólafsson, Kópavogi og Steindór Steindórsson, Akureyri og ritari Þóroddur Guðmundsson, Hafnarfiröi. Deildir félagsins eru nú 39, hef- ur f jölgaö um 10 á liðnum tveimur árum. Rétt til setu á þinginu áttu 137 fulltrúar, en það sóttu um hundr- að manns. Framkvæmdastjóri félagsins, Jónas Eysteinsson, flutti skýrslu um starfsemi þess á liðnum tveimur árum og kom þar fram aö mikil gróska er I félaginu. Eitt höfuðverkefni þess á þessu ári hefur verið að kynna störf Noröurlandaráös I tilefni af 25 ára afmæli þess. Haldnar hafa verið samkomur á 17 stöðum á landinu af þessu tilefni. Félagatala er nú 11.600 manns og hefur fjölgað um 2100 manns á siðustu tveimur árum. Formenn deilda fluttu skýrslur um starfsemi þeirra og kenndi þar margra grasa. Afkoma félagsins hefur veriö bærileg þrátt fyrir vaxandi út- gjöld vegna aukinnar starfsemi. Fyrirhugað er að efla ferða- þjónustu félagsins og samskiptin við félagsdeildirnar, og samvinnu þeirra innbyröis. Þá er von á vaxandi vinabæjar- samskiptum. Samþykkt var eftirfarandi til- laga einum rómi: Sambandsþing Norræna félags- Framhald á bls. 15 Að undanförnu hafa farið fram viðræður milli forsvarsmanna Al- þýðusambands tslands og Al- þýðuorlofs annars vegar og Sam- bands islenzkra samvinnufélaga hins vegar um samstarf þessara fjöldasamtaka I ferðamálum. En eins og kunnugt er hafa þessir að- ilar hvor um sig átt og rekið eigin ferðaskrifstofur nú um nokkurt árabil. Þessar viðræður hafa nú leitt til þess, að framangreind samtök hafa ákveöiöað taka uppsamstarf um ferðamál hliöstætt þvl sem á Dr. Kristinn Guð- mundsson er áttræður i dag. Hann fæddist 14. okt. 1897 i Króki á F.I. Reykjavlk — Hér á landi er nú staddur I kynnisför og til við- ræðna við fslenzka listamenn Birgir Olsson, forstöðumaður hinnar sænsku Hasselby-hallar, menningarm iðstöövar höfuð- borga Norðurlanda. Það kom sér stað á öðrum Noröurlöndum, en þar hafa verkalýðshreyfingin og samvinnuhreyfingin haft meö sér náiö samstarf á þessu sviði um áratugaskeið. Samstarfi þessu verður komið á með aðild samvinnuhreyfingar- innar aö feröaskrifstofunni Land- sýn h.f. sem til þessa hefur ein- göngu verið rekin af verkalýðs- hreyfingunni. A aöalfundi hluta- félagsins 11. október s.l. var sam- þykkt aö auka hluta félagsins i tuttugu og fimm milljónir króna og jafnframt ákveðið aö gefa samvinnuhreyfingunni kost á þvi Rauðasandi, foreldrar hans voru Guðmundur Sigfreðsson bóndi og hreppstjóri þar og kona hans, Guðrún Júlia Einarsdóttir Thorodd- sen. Kristinn varð stúdent frá Menntaskólanum I Reykjavlk, ut- anskóla,áriö 1920. Slðan las hann hagfræöi og lög við háskólana i Kiel og Berlln, og lauk doktors- prófi I hagfræöi I Kiel árið 1926. Eftir þaö stundaði hann einka- kennslu, verzlunarstörf og fleira i Reykjavlkog Hamborg árin 1926- ’29. Hann var kennari við Menntaskólann á Akureyri frá 1. sept. 1929 til 30. jan. 1944, og stundakennari 1944-’53. Og skatt- stjóri á Akureyri var hann frá 1944-’53. fram á blaðamannafundi með Birgi Olsson og Ólafi B. Thors, núverandi stjórnarformanni, Hasselby, að timabært sé að hvetja islenzka listamenn til enn frekari þátttöku í margþættri menningarstarfsemi miðstöðvar- aö gerast helmingseignáraðili I fyrirtækinu á móti verkalýðs- samtökunum. Samvinnuhreyfingin hefur á- kveðið að taka þessu boði og munu Samband ísl. samvinnufé- laga og Samvinnutryggingar leggja fram helming hlutafjár á móti Alþýöusambandi Islands, Alþýöuorlofi og einstökum verka- lýðsfélögum. Endanlega veröur frá þessum málum gengið á framhaldsaðalfundi Landsýnar h.f. sem haldinn veröur slöar I þessum mánuöi. Kristinn Guðmundsson var ut- anrlkisráðherra frá 11. sept. 1953 til 24. júll 1956. Hann var skipaður sendiherra I London 27. sept. 1956 og jafnfram skipaður ambassa- dor I Hollandi 14. nóv. sama ár. Hinn 17. mal 1957 var Kristinn skipaður ambassador i London, og hann var ambassador I Sovét- rikjunum og sendiherra Rúmenlu og Ungverjalandi frá 1. jan. 1961, og ambassador I Rúmenlu frá 1964 og I Búlgarfu frá 1965. Kristinn Guömundsson hefur auk þess gegnt fjölmörgum trún- aöarstörfum. Hann var bæjarfull- trúi á Akureyri frá 1950- ’53 og sat tvisvará Alþingi sem varaþingm. Eyfirðinga. Þá var hann og for- seti ráðherranefndar NATO i Parls og ráöherrafundar Evrópu- ráösins I Strassburg. Hinn 20. ágúst 1927 kvæntist Kristinn Guðmundsson Elsu ölmu, dóttur Christian Kalbow, kaupmanns I Berlin. innar. Þar séu þeir ætið velkomn- ir. Höllin er staðsett I ósnortinni náttúru rétt fyrir utan Stokkhólm og býður upp á 50 gistiherbergi viö mjög vægu gjaldi. Nótt og morgunverður mun kosta þar 50 sænskar krónur eða um 2 þúsund krónur islenzkar. I Hasselby menningarmiðstöð- inni er góð aðstaða til ráðstefnu- halds, upplestra og listsýninga alls konar. Þar hafa Islenzkir rit- höfundar lesið úr verkum slnum og má þar nefna Svövu Jakobs- dóttur og Odd Björnsson. Einnig hefur Jóhann Hjálmarsson setið bókmenntaviku þar úti og flutt erindi. Islenzk myndlist hefur og prýtt veggi I Hasselby, td. eft- ir Hjörleif Sigurðss., listmálara. Þeir listamenn islenzkir sem hvaðmest hafa þó komið við sögu Hasselby eru að sögn Olsson tón- listarmennirnir. Nefndi Olsson tslenzku kammersveitina sér- staklega I þvl sambandi enda mikill áhugamaður um norræna kammertónlist. Menningarmiðstöð höfuðborga Norðurlanda var sett á stofn árið 1963 og skiptist rekstrarkostnað- urinn I réttu hlutfalli við höfða- tölu á milli höfuðborganna fimm. Þaö sem á vantar fæst inn með ráðstefnuhaldi og með því að leigja samtökum húsnæði til ráö- stefnuhalds. áttræður Dr. Kristinn Guðmundsson. Ver kfræðingar styðja verk- fallsmenn Stjórn Stéttarféiags verk- fræðinga hefur sent Tlmanum svolátandi yfirlýsingu: „Stjórn Stéttarfélags verk- fræöinga lýsir yfir fyllsta stuðn- ingi við baráttu Starfsmannafé- lags Reykjavikurborgar fyrir bættum kjörum. Jafnframt beinir stjórnin þvi til félags- manna SV að gæta þess að ganga ekki inn I störf þeirra sem eru I verkfalli”. Samvinna A.S.l. og S.Í.S. í ferðamálum Dr. Kristinn Guðmundsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.