Tíminn - 14.10.1977, Síða 3
Föstudagur 14. október 1977
3
Telex- samband
við útlönd bilaði
Viðgerðarleyfi fékksf i
gærkvöldi
áþ-RvIk. Laust fyrir hádegi í gær
bilaöi teiexsambandiö viö útlönd.
Aö sögn Jónasar Guömundsson-
ar, yfirdeildarstjóra hjá Land-
sima tslands, hefur veriö fariö
fram á það viö verkfallsnefnd
BSRB, aö fá að gera viö telex-
stööina, en leyfi hefur ekki feng-
izt.
— Það er mjög bagalegt að hafa
ekki telexsamband við útlönd og
þá t.d. ef henti slys á einhverju
skipanna, sagði Sigurlaugur Þor-
kelsson blaðafulltrúi hjá Eim-
skipafélagi Islands. — Allar
ákvarðanir i þannig málum eru
teknar hér heima.
Að sögn Sveins Sæmundssonar
blaðafulltrúa Flugleiða, þá getur
félagið notaö hina svokölluöu
Sita-linu, og sent telex-skeyti i
gegnum hana. Hins vegar sagði
Sveinn það vera mjög bagalegt að
geta ekki hringt utan, þvi að á
hverjum degi kæmu upp mál,
sem yrði að leysa i gegnum sima.
— Við vildum senda út I morg-
un, tvær Boeing-vélar með far-
þega til Evrópu, sagði Sveinn, og
Laugardalurinn:
Tveir smá-
bændur
eru eftir
JH—Reykjavik. — Enn eru eftir
tvö smábýii i Laugardalnum.
Niðri i dalnum býr Gunnar
Jiillusson aö Laugabóli og i
Reykjaborg rétt viö Suðurlands-
braut býr Stefnir ólafsson. Þetta
eru siöustu bændurnir i dalnum,
og haldast þar enn viö, þótt land
hafi verö sneitt af þeim.
Þaö voru aftur á móti húsin i
Múla við Suðurlandsbraut, sem
brotin eru niöurþessa dagana, en
þar hefur enginn búskapur verið
nú um alllangt skeið.
til baka áttu þær að koma full-
hlaðnar Islendingum. En verk-
fallsnefnd BSRB neitaði okkur
Framhald á bls. 15
Peru-
sala
Ljóna-
klúbbs
Lionsfélagar munu knýja á
dyr ykkar nú um helgina og
bjóða til kaups poka meö
ljósaperum.
Við leitum á þennan hátt eft-
ir stuðningi ykkar til eflingar
þeirra verkefna, sem klúbbur-
inn vinnur að.
Meðal nýrra verkefna, sem
hafin eru, má nefna aðstoð við
starfsemi vistheimilisins að
Vifilstöðum. Þar er unnið gif-
urlega veigamikið starf viö
meðhöndlun fólks, sem á við
áfengisvandamál að striða.
Nýlega færði kjúbburinn
heimilinu að gjöf kvikmynd,
sem notuð er við fræðslustarf-
ið. Óskað er eftir framhalds-
mynd, sem fáanleg er vestan-
hafs.
Skólunum hafa verið gefin
tæki til að auðvelda heilbrigð- •
iseftirlit. Skólabókasafn
Bjarnastaðaskóla var eflt.
Skiltin okkar visa veginn um
Garðabæ. Okkur hefur tekizt
að veita nokkrum einstakling-
um og fjölskyldum aðstoð,
þegar félagslegir örðugleikar
hafa steðjað að.
Það er von okkar Lionsfé-
laga, að þið takið vel á móti
okkur og styrkið okkar mál-
stað með perukaupum, ekki
siður nú en á undanförnum ár-
um.
Stefania Ragnheiöur viö uppáhaldsstyttuna sina „Sálina hans Jóns
míns”. Timamynd: Gunnar
Varnar mj ólkurdrykkj a
myndun
fituefnis
í blóði?
Þaö er heimspekilegur svipur á kúnum I Flóanum. Þó eru þær sér llklega ekki þess meövitandi, aö mikil
mjólkurdrykkja viröist hamla gegn myndun fituefnis I blóöi, aö þvi er prófessorarnir viö Cambridge
telja liklegt. Tlmamynd: Róbert.
Brezka læknablaöið Lancet birti
fyrir nokkru niöurstööu rann-
sóknar, sem gerö var á vegum
háskólans i Cambridge, á áhrif-
um mjólkurdrykkju á kólesteról I
blóöi. Þátt I tilrauninni tóku átta
karlar og átta konur 22-25 ára aö
aidri, og drakk helmingur til-
raunafólksins tvo potta af ný-
mjólk á dag en hinir tvo potta af
undanrennu. Tilraunatlminn var
hálfur mánuöur, og kom I ljós aö
honum loknum aö kólestrol I blóöi
þeirra, sem nýmjólkina drukku,
haföi minnkaö um 5% en hinna,
sem undanrennuna drukku um
15%. Af þessu er dregin sú álykt-
un, aöl mjólk séu efni, sem draga
lir myndum kólesteróls.
Til þessarar tilraunar var
stofnað sökum þess, að Iljós haföi
komið, að i blóði blökkumanna-
ættbálks Masæa, sem lifa hirð-
ingjallfi i Suður-Kenýu og noröur-
hluta Tanzaniu og nærast að lang-
mestu leyti á mjólk er miklu
minna kólesteról en gerist meðal
fólks á Vesturlöndum.
Vísindamenn, sem heimsóttu
ættbálkinn, komust að raun um,
aö hver maður drekkur allt að
fjóra potta mjólkur á dag, en
kólesteról í blóði þeirra var ekki
135 milligrömm I hverjum hundr-
aö millilitrum, en er að jafnaöi
150-250 i vestrænu fólki.
• Kólesteróliö er kunnugt sem
fituefni i blóöinu og fari það yfir
viss mörk, er hætta á feröum.
Þetta eru fyrstu skipin sem stöövast vegna verkfallsins. Lengst til vinstri er skip frá SIS, en þá koma
fossarnir, sem sagt er frá I fréttinni. Tlmamynd: Róbert.
Fyrstu „foss-
arnir,, stöðv-
ast vegna
verkfallsins
áþ—Rvik. Tvö af skipum Eim- Brúarfoss eru aö lesta úti á landi
skipafélags islands hafa stöövazt og munu væntanlega stöövazt
I Reykjavlk. 1 fyrrakvöld kom þegar þeir koma til Reykjavikur.
Mánafoss til landsins og I gær- Þá er einn fossanna aö lesta I
morgun Skógarfoss, og fá þeir Reykjavikurhöfn og mun hann
ekki afgreiðslu, þar sem tollverö- væntanlega veröa innlyksa, þar
ir eru I verkfalli. Goðafoss og til verkfalliö leysist.
Enginn samn-
ingafundur
hefur verið
boðaður...
áþ-Rvik. enginn samninga-
fundur hefur verö boöaöur
meö Bandalagi Starfsmanna
Rlkis og Bæja og samninga-
nefndar rikisins. Aö sögn
Kristjáns Thorlacius, for-
manns BSRB, þá rfkir ró og
friður i herbúöum BSRB
manna og ekki er búizt viö aö
til tlöinda dragi fyrr en etv. á
morgun.
Stjórn BSRB hefur I hyggju
að boða til opins fundar á
morgun og veröur fundurinn
opinn almenningi. Tilgangur-
inn meö fundinum veröur að
skýra Ut sjónarmið BSRB. Ef
að fundinum veröur þá verður
skýrt frá staö og stund I blaö-
inu á morgun.
Málaður rekaviður
á listsýningu
F.I. Reykjavik. — Stefanla Ragn-
heiöur Pálsdóttir heldur sfna
fyrstu listsýningu I Sýningarsaln-
um aö Laugavegi 25 um þessar
mundir.A sýningunnier málaöur
rekaviður, keramikstyttur og
myndir unnar úr gipsi. Hug-
myndir sinar aö myndunum sæk-
ir Stefania I þjóösögur og goða-
fræöi og hefur hvert verk sitt sér-
staka heiti.
Stefania Ragnheiöur er fædd á
Litlu-Reykjum 1 Hraungerðis-
hreppi i Arnessýslu, dóttir hjón-
anna Vilborgar Þórarinsdóttur
Ofjörö og Páls Arnasonar bónda á
Litlu-Reykjum. Hún hefur frá
unga aldri verð listhneigö og lagt
stund á hinar ýmsu listgreinar.
Sýninginn stendur frá 15.okt. til
23. okt. frá kl. 14- 22 aila daga og
eru flest verkin til sölu.