Tíminn - 14.10.1977, Síða 5

Tíminn - 14.10.1977, Síða 5
Föstudagur 14. október 1977 5 á víðavangi Upphaf úflutnings- bótanna í grein eftir Agnar Guöna- son, sem birtist i Alþýöublaö- inu I gær, er vakin athygli á þvi, aö Ingólfur Jdnsson og Gylfi Þ. Glslason séu raun- verulegir upphafsmenn þess, aö greiöa úr rikissjóöi uppbæt- ur á útfluttar landbúnaöar- afuröir, þvi aö slikar uppbæt- ur voru fyrst iögfestar i tiö viöreisnarstjórnarinnar. Agn- ar segir: „í forystugrein Alþýðu- blaösins 6. október s.l. var lltillega minnst á stefnu eöa stefnuleysi i landbúnaöi hér á landi. Einn af blaöamönnum þess óskaöi eftir aö ég svaraði þessari grein meö nokkrum oröum. Þar sem nokkuö er umliðið siöan forystugreinin birtist, mun ég hér á eftir taka nokkrar málsgreinar óbreytt- ar, þæreru feitletraðar og inn- an gæsalappa. „Andúö bænda á Alþýöu- flokknum má rekja til um- mæla Gylfa Þ. Gislasonar.” Ekki liggur þaö fyrir hvað stór hluti bænda hefur sér- staka andúö á Alþýðuflokkn- um, ætli þaö sé ekki hliðstætt og I öörum stéttum. Spurning- in er hvort þaö sé ekki á mis- skilningi byggt, eins og reynd- ar er bent á I forystugreininni. Bændastéttin ætti aö vera þakklát Gylfa og hans félögum sem vorul rikisstjórninni 1959. Þær aögeröir, sem þeir stóöu aö I verðlagsmálum land- búnaöarins leiddu til, aö út- flutningsbætur voru lögleidd- ar skömmu siöar. Fyrir þann tima var heimilt aö hækka verö á búvöru innanlands, ef flutt var út á veröi, sem var lægra en innlenda veröskrán- ingin. Á þessum árum i kringum 1959 var tiltölulega litill út- flutningur á landbúnaðar- afuröum, þannig aö um var aö ræöa smáupphæðir. Forystumenn bændasam- takanna geröu sér ljóst, aö nauðsynlegt heföi oröiö aö takmarka framleiösluna viö innanlandsneyzlu, ef ekki heföu komið til útflutnings- bætur. Þvi ekki heföi enda- laust veriö hægt aö hækka verö innanlands, samfara auknum útflutningi á stööugt lægra veröi, miöaö viö inn- lenda veröiö. Þaö heföi skap- ast verulegur samdráttur i sölunni innanlands og aukin þörf fyrir útflutning. Svo þrátt fyrir aö útflutn- ingsbætur hafi verið ákveönar I ráöherratiö Ingólfs Jdnsson- ar, þá á Gylfi Þ. Gislason sinn þátt I þeirri löggjöf og af þeim sökum á hann þaö alls ekki skiliö eöa Alþýöuflokkur, aö bændurhafieinhverja andúö á honum eöa flokknum. Þaö eru frekar þeir, sem nú berjast á móti útflutningsbótunum, sem ættu að vera gramir Alþýöu- flokknum fyrir hans framlag i verölagsmálum landbúnaöar- ins. Amnesty- samtökin Þjóöviljinn fagnar þvi, aö Amnesty-samtökin hafa feng- iö friöarverölaun Nobels. Þjtíöviljinn segir: „Samtökin Amnesty Inter- national hafa náö alþjóölegri viöurkenningu á þeim 16 ár- um, sem þau hafa starfaö. Þaö er sannarlega kominn tlmi til aö þau fái bréf upp á þaö. Friöarverölaunin ættu aö gefa þeirri kröfu byr undir báöa vængi aö þau fái aukiö svig- rúm tilþess aö afla upplýsinga um ptílitiska fanga og brot á mannréttindum.hvar sem er I heiminum. Samtökin voru stofnuö sérstaklegatil þess aö vinna aö sakaruppgjöf „hinna gleymdu fanga”, þaö er aö segja ftílks, sem sat I fangels- um vegna skoðana sinna og i mörgum tilfellum haföi hrein- lega gleymst vegna þess aö enginn hugsaöi um örlög þess nema hinir allra nánustu, sem aö sjálfsögöu áttu og eiga viö ramman reip aö draga i stöðugum pólitiskum svipti- vindum. Baráttan fyrir þeim mannréttindum aö enginn skuli sviptur frelsi vegna skoðana sinna, hafihann ekki beitt ofbeldi, hefur frá upphafi veriö megininntakiö I starf- semi Amnesty International. Nú eiga um 100 þúsund manns i 78 löndum aöild aö samtökunum og félagsdeildir eru starfandi i 35 löndum. Um 1600 tíformlegir hópar i flest- um löndum heims starfa einn- ig i tengslum viö samtökin, sem á ári hverju vinna aö úr- lausn mála um 4000 einstakl- inga. Mestur hluti starfsins fer fram i kyrrþey. Samtökunum er miöstýrt frá Lundúnum og á grundvelli vlötæks upp- lýsinganetsákveöur miðstööin þar hvaöa fanga samtökin taka upp á sina arma og hverjir teljast svokallaöir samviskufangar. Einstakir hópar innan félagsdeilda i hver ju landi fá slöan úthlutaö nokkrum nöfnum og er þess gætt aö hver hópur berjist fyr- ir sakaruppgjöf fanga meö tílikar skoðanir og I rlkjum meö mismunandi stjórnarfar. Þaö er alveg ótrúlegt hverju stöðugar bréfaskriftir til yfir- valda og ættingja frá smáhóp- um viðsvegar um heim fá áorkað. Jafnvel harösviruö- ustu einræöisherrar eru viö- kvæmnir fyrir þvi aö athygli beinist aö myrkraverkum þeirra. Eftir þvi sem samtökunum hefur vaxiö fiskur um hrygg hefur starfsemin oröiö viötæk- ari. Amnesty International velur fanga mánaöarins og ársins og beitirþá öllu sinu al- þjtíölega afli aö vissum ein- staklingum eöa fangahópi. Þá hafa samtökin gert úttekt á ástandi, sent frá sér skýrslur um ástand mála I mörgum löndum, og þykja þær hinar áreiöanlegustu, þótt viökom- andi stjórnvöld reyni jafnan aö véfengja þær. Seinustu ár hafa samtökin einnig beitt sér fyrir upplýsingasöfnun um pyntingar á föngum og barist gegn dauöarefsingu með si- vaxandi þunga.” t*.Þ. Aðalfundur Nemendasambands Samvinnuskólans verður haldinn i Hamragörðum laugar- daginn 15. október n.k. kl. 2 e.h. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Stjórnin Verzlunin Hof Norskir og danskir kollstólar, sexstrendir. Hengi fyrir puntuhandklæði. Ótrúlega fjölbreytt úrval gjafavöru. Verzlunin Hof Ingólfsstræti 1, á móti Gamla biói. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir Búi Guðmundsson, Bústööum, Hörgárdal lézt á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 10. okt. (itförin fer fram frá Bægisárkirkju miðvikudaginn 19. okt. kl. 2 s.d. Jarðsett verður að Myrká. Árdis Armannsdóttir, börn og tengdabörn. tanj Rsá COSY STÓLLINN með háu eða lágu baki SKAMMEL OG HRINGBORÐ í TVEIMUR STÆRÐUM VERÐIÐ: Stóll með háu baki Stóll með lágu baki Skammel Borð 80 sm plata Borð 65 sm plata kr. 88.000 kr. 68.000 kr. 36.000 kr. 42.000 kr. 38.000 Stólarnir eru eingöngu framleiddir í leðri og eru til á lager í dökkbrúnu en við getum einnig f ramleitt þá í öðrum litum eftir sérpöntunum. Grindin er úr lituðum aski. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla A A IIU StÐUMÚLA 30 • StM: 86822

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.