Tíminn - 14.10.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.10.1977, Blaðsíða 7
Föstudagur 14. október 1977 æfa eða gjörvi- ’ ur einmitt hinn gleymda Kennedy-bróður. Honum hefur verið hrósað mjög fyrir leik sinn og þykir hann túlka hinn unga Kenne- dy frábærlega vel. Sjónvarpsþættirnir eru gerðir eftir sögu, er ber nafnið „Týndi prinsinn” — sem Hank nokkur Scares mun hafa skrif- að. Hver var svo „týndi prinsinn’? Jú, það var elzti Kennedy-sonurinn, Joseph Kennedy bróðir Roberts, John og Edward sem álitið var að yrði fyrsti kaþólski for- seti Bandarikjanna. 1 þáttunum er ekki ósvipað tekið á efninu og i kvikmyndum frá 1930, þar sem ungir menn fara i hættu- legar striðsfarir og koma til baka sem hetjur — fjölskýldu sinni til heiðurs og sóma. Fremur er þetta þó bakgrunnur myndarinnar en beint efni hennar, þvi að hinn ungi Kennedy upplifir aldrei sælu- stund heimkomunnar og fær ekki tækifæri til þess að efna loforð sem hann hafði gefið föður sinum, um að verða fyrsti irsk-kaþólski forseti Bandarikjanna. Joseph Kennedy varð feigur áður. — Hon- um er lýst sem pilti, sem leggur allt i söl- urnar fyrir fjölskyldu sina — og umfram allt metur hann föður sinn mikils, sem vill að hann mæti öllu með styrk og göfug- leika. Svo sem ætla má koma flestir meðlimir Kennedy-fjölskyldunnar fram i þáttunum svo að nást megi samhengi i æviferil Joseph Kennedys hins unga. 1 þættina fléttast inn saklaus ástarævintýri, fjöl- skylduerjur, striðsfarir o.fl. en hápunktur flokksins er óneitanlega dauðastund hins unga hermanns Josephs Kennedy jr. Sagan um Kennedy-soninn kemur viða við, og mun að öllum likindum ekki eiga erfítt með að hrifa áhorfendur um allan heim, — ekki sizt með Peter Strauss i fararbroddi. í spegli tímans Efnileg söngkona Ellnor Laskey, 21 árs, hafði aldrei tekiO þátt i söngkeppni. Sl. vor heyrði frændi hennar, sem býr í Los Angeles, aö í útvarpinu var auglýst eftir fólki sem gæti sungiö ,,soui”-músik. Hann sendi inn nafn Ellnoru Laskey. — Ég vissi ekkert um þetta fyrr en ég fékk tilkynningu I pósti um aö ég ætti aö mæta i söngpróf i Los Angeles, segir Ellnor. Ég fór satt aö segja meö hálf neikvæðu hugarfari. En afstaöan breyttist þegar hún sigraði um 1000 keppi- nauta og fékk 10000 dollara í verölaun og ailan kostnaö greiddan, sex daga ferö til New York á Newport Jazz listahátið, þar sem hún söng kirkjutónlist og „blues”. Gagnrýnandi dagbiaös þar sagöi hana frábæra og spáöi þvi aöe.t.v.kæmi hún til meö aöfylla út I eyöuna, sem Mahaiia Jackson skildi eftir i tónlistarheiminum. Elinor, sem er einkabarn, ólst upp i San Diego og lék á piano og orgei I Frikirkjunni þar. Hún mun útskrifast næsta vor úr Rikisháskólanum i San Diego I uppeldisfræöi og mun ætla séraðkenna treggáfuöum börnum lestur. En margt getur breytzt. Hún er lika aö læra raddbeitingu hjá Eddie Beal, sem undirbjó Lena Horne, Nat Cole og Sarah Vaughan. Hún stendur nú i samningaviöræöum viö plötufyrirtæki. Ef gengi hennar sem söngvara verður aö veruleika, veit hún nákvæmlega hvert hún vill stefna. Hún segir: — Þaö fyrsta sem ég geröi i New York var aö fara í Carnegie Hall. t stóö þarna i mannlausum salnum og hugsaði meö mér, aö ég yröi ánægö, ef ég kæmist þarna aö. Ég sé engin merkfj^ ? um ibúa, eða fólk \ sem hefur lent i " A 'hrakningum. ’ Ég ætla að halda veizlu og þetta er listinn yfir fólkið. Ætlarðu að ; \ bjóða þessum öll um? / Þetta er listi yfir fólk sem ég ætla ekki að bjóða! i &J[7 . s )Z-3 i i Tíma- spurningin Tekur þú þátt i próf- kjöri, skoðanakönnun- um eða forvali hjá ein- hverjum stjórnmála- flokknum? Vilhjálmur ólafsson, starfsmað- ur hjá Olfs: Nei, það hef ég aldrei gert og ætla aldrei að gera. Bjarni Guðmundsson, lögreglu- þjtínn: Jú, ég hef gert þaö og tel til bóta aö fólk fái einhver ju ráðiö. örn Érlendsson, fram- kvæmdastj.: Ég held að minn flokkur hafiengar slikar kosning- ar. Þar eru engar deilur um efstu sætin. Ef hann hins vegar gerði það, myndi ég sjálfur gefa kost á mér. Björk Melax, húsmóðir og skrif- stofust.: Já, ég hef tekiö þátt i svoleiöis kosningum og blð nú eft- ir prófkjöri hér i Reykjavlk. Hermann Hjartarson, útgeröar- maður I ólafsvlk: Nei, ekki veit' ég til þess. i í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.