Tíminn - 14.10.1977, Síða 12
12
Föstudagur 14. október 1977
krossgáta dagsins
2602. Krossgáta
Lárétt
DSkyrið 6)Draup 7)Helgi-
dómur 9)Tvihljóði 10)Saman-
við 11) Skáld 12)Félag
13)Trant 15)Festist.
Lóðrett
l)Sönn 2)Fæði 3)Fjárkyn
4)Röð 5)Tæpast 8)Stafur
9)Ennfremur 13)Eins 14)51.
Ráðning á gátu No. 2601
Lárétt
UOrsakir 6) All 7)Tó 9)TT
10)Óspakan 11)BA 12) LI
13)Sót 15)Róstuna.
Lóörétt
DOktóber 2) Sál 3)Aldamót
4)K1 5)Rætnina 8)Ósa 9)Tal
13)SS 14)TU.
1 2 5 V 5
TT Já
1 2
10 n Je
H mph 1H
__ M 15 ■
Stofnþing Landssam-
takanna Þroskahjálpar
verður haldið i Kristalssal Hótel Loftleiða
laugardaginn 15. október.
Dagskrá:
Kl. 10: Þingsetning. Ávörp gesta.
Fyrirlestrahald hefst kl. 13 og verða flutt
fjögur framsöguerindi:
Bjarni Kristjánsson kennari um löggjöf fyrir þroskahefta.
Tor Brandt frá Oslo um foreldranámskeið i Norcgi.
Margrét Margeirsdóttir: Tengsl foreldra og stofnana.
Magnús Magnússon: Reglugerð um sérkennslu.
Að loknum fyrirlestrum verða umræður
og fyrirspurnum svarað.
Áhugafólk um málefni þroskaheftra er
hvatt til að mæta.
Stjórnin.
Alúðar þakkir til allra sem minntust min og glöddu á 80
ára afmæli minu 8. þ.m. Lifiö heil.
Guðlaug Narfadóttir,
Hrafnistu.
Eiginkona min og móðir okkar
Vilborg Magnúsdóttir
fyrrum húsfreyja Hvammi í Dölum
andaðist 12. október
Magnús Sturlaugsson
og börn.
Astkær eiginmaður minn, faðir okkar og fósturfaðir
Gunnar Eyjólfsson
frá Húsatóftum á Skeiðum,
Vallholti 7, Ólafsvik
andaðist að heimili sinu mánudaginn 10. október s 1
Útför hans fer fram frá Ólafsvfkurkirkju laugardaginn 15
október kl. 2 e.h.
Laufey Pálsdóttir
og börn.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúö og vinarhug við
andlát og jarðarför eiginkonu minnar,móður okkar, dóttur
og tengdadóttur
Georginu Stefánsdóttur
Gisli Sigurðsson,
Stefán, Katrin, Sigriður Georgine og Christine,
Sigriður M. Gisladóttir og Sigurður Guttormsson.
í dag
Föstudagur 14. október 1977
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
tn510.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 14.-20. október er i
Vesturbæjar Apóteki og Háa-
leitis Apóteki. Það apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19 30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna verður I
Heilsuverndarstööinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
Jaugardaginn frá kl. 5-6.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði I slma 51336.
Hitaveitubilanir. Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
Kvennadeild Borgfirðinga-
félagsins i Reykjavik heldur
bazar og kaffisölu i Domus
Medica sunnudaginn 16. okt
n.k. kl. 2 e.h. Tekið verður á
móti munum og kökum á
sama stað frá kl. 10 f.h. sunnu-
dag. Upplýsingar i sima 34551
Sigriður og 51031 Ásta.
Kvennadeild Siysavarna-
félagsins.
Hlutavelta Kvennadeildar
Slysavarnafélagsins verður
ilðnaðarmannahúsinu við
Hallveigarstig sunnudaginn
16. okt. og hefst kl. 2 e.h. Þar
veröa ógrynni góöra muna. Þá
verður sérstakt skyndihapp-
drætti með glæsilegum
vinningum og einnig seldir
lukkupakkar. Styðjið Slysa-
varnastarfið. Kvennadeildin.
Útivistargönguferðir verða á
sunnudaginn við alla hæfi.
Kl. 10 Móskarðshnúkar eða
Svinaskarð.
Kl. 13 Kræklingafjara og
fjöruganga I Hvalfirði.
Félag Snæfellinga og Hnapp-
dæla heldur spilakvöld I
Domus Medica laugardaginn
15. október kl. 20,30. Stjórnin.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins i Reykjavik:
Hlutavelta og flóamarkaður
verður i félagsheimilinu Siðu-
múla 35 sunnudaginn 16. októ-
ber kl. 2 e.h. Engin núll eru á
hlutaveltuni. Tekið á móti
fatnaði bæði nýjum og notuð-
um ásamt öðrum munum á
sama stað n.k. laugardag eftir
kl. 1.
Félag einstæðra foreidra held-
ur Flóamarkað ársins i
Félagsheimili Fáks, laugar-
dag og sunnudag 15.-16. okt.
frá kl. 2 e.h. Ótrúlegt úrval af
nýjum tizkufatnaði og notuðum
fötum, matvöru, borðbúnaði,
leikföngum, einnig strauborð,
prjónavél, eldavél, eldhúsinn-
rétting, vaskur, hattar á unga
herra, pels, lukkupakkar og
sælgætispakkar, og fl. og fl.
Allur ágóði rennur i húsbygg-
ingarsjóð.
Nemendasamband Löngu-
mýrarskóla heldur fund
laugardaginn 15. október kl.
14.30 I Framsóknarhúsinu
Keflavik.
s*
Laugardagur 15. okt. kl. 08.00
Þórsmörk.Gisti sæluhúsi F.l.
Farnar gönguferðir um Þórs-
mörkina.
Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofunni.
Sunnudagur 16. okt.
Kl. 08.30. Gönguferð á Botns-
súlur.
Kl. 13.00. Þingvellir.
1. Gengið um Þingstaðinn.
2. Eyðibýlin. Hrauntún og
Skógarkot.
Nánar auglýst siðar.
Ferðafélag isiands
Kvenfélag Breiðholts. Fundur
verður haldinn miðvikudaginn
12. okt. kl. 20.30 i anddyri
Breiðholtsskóla. Fundarefni:
„Linan” verður kynnt, vetrar-
starfið rætt. Fjölmennið.
Stjórnin.
Afmæli
Sextugur
Sigurður Brandsson frá
Fögruhlið i Fróðársveit, nú
búsettur i ólafsvik, verður
sextugur i dag.
Minningarkort
„Minningarsafn um Jón Sig-
urðsson i húsi þvi, sem hann
bjó i á sinum tima, að öster
Voldgade 12, i Kaupmanna-
höfn er opið daglega kl. 13-15
yfir sumarmánuðina, en auk
þess er hægt að skoða safnið á
öðrum timum eftir samkomu-
lagi við umsjónarmann húss-
ins”.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjo'mannafélagi,
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við
Nýbýlaveg og Kársnesbraut.
Minningarspjöid Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Minningarsjóður Mariu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu ólafsdóttur Reyðar-
firði.
Minningarspjöld Menningar-
og minningarsjóös kvenna eru ,
til sölu I Bókabúð Braga,
Laugavegi 26, Reykjavik,
Lyfjabúð Breiðholts, Arnar-
bakka 4-6 og á skrifstofu sjóðs-
ins að Hallveigarstöðum við
Túngötu. Skrifstofa Menn-
ingar- og minningarsjóðs
kvenna er opin á fimmtudög-
um kl. 15-17 (3-5) simi 18156.
Upplýsingar um minningar-
spjöldin og Æviminningabók
sjóðsins fást hjá formanni
sjóðsins: Else Mia Einars-
dóttur, s. 24698.
Minningarkort. Kirkjubygg-’
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik, fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guðriði, Sól-
heimum 8, simi 33115, Eliriu,
'Alfhéimum 35, simi 34095,
Ingibjörgu, Sólheimum 17,;
simi 33580, Margréti,
Efstastundi 69, simi 34088.
Jónu, Langholtsvegi 67, simi
■2m-.______ . ‘j
Minningarspjöld. 1 minningu
drukknaðra frá Ólafsfirði fást
hjá önnu Nordal, Ha^amel 45.,
Söfn og sýningar
Árbæjarsafni verður lokað
yfir veturinn, kirkjan og
bærinn sýnd eftir pöntun. Simi
84412 kl. 9-10 frá mánudegi til
föstudags.
Bdrgarbókasafn Reykjavlk-
ur:
Aðalsafn — Útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 12308 I út-
lánsdeild safnsins.
Mánud-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað á
sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sfmar
aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.
Opnunartimar 1. sept. — 31.
mai',
Mánud. — föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
Farandbókasöfn —Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29 a, simar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27. simi 36814. Mánud. —
föstud. kl. 14-21, laugard. kl.
13-16.
Bókin heim —Sólheimum 27.
simi 83780. Mánud. — fóstud.
kl. 10-12. — Bóka og talbóka-
þjónusta við fatlaöa og sjón-
dapra.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Mánud. —
föstud. kl. 16-19.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975. Op-
ið til almennra útlána fyrir
börn.
Mánud. og fimmtud. kl. 13-
17.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju
,sími 36270. Mánud. — föstud.
kl. 14-21, laugard, kl. 13-16.
Bókabflar — Bækistöð I Bú-
staðasafni, simi 36270. Við-
komustaöir bókabilanna eru
sem hér segir:
Arbæjarhverfiíog svo frv. það
sama og hefur veriö).