Tíminn - 14.10.1977, Side 15

Tíminn - 14.10.1977, Side 15
Föstudagur 14. október 1977 Almennir fundir Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur sex fundi aö Hótel Esju. Fyrsti fundurinn veröur mánudaginn 17. október kl. 20.30. 1. fundur mánudaginn 17. október kl. 20.30 Stjórnmálaviöhorfiö Ræöumenn: Þórarinn Þórarinsson, alþingismaöur Einar Agústsson, ráöherra 2. fundur mánudaginn 24. október kl. 20.30 Staða aldraöra (elli- og lífeyrisþega) I Borgarkerfinu. Ræöumenn: Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi 3. fundur mánudaginn 31. október kl. 20.30 Landbúnaðarmál. Landnýting og gróður landsins. Ræðumenn: Halldór E. Sigurðsson, landbúnaöarráðherra Ingvi Þorsteinsson, magister 4. fundur mánudaginn 7. nóvember ki. 20.30 Skipulagsmál og lóöaúthlutun Ræðumenn: Alfreö Þorsteinsson, borgarfulltrúi Kristmundur Sörlason, iönrekandi S. fundur mánudaginn 14. nóvember kl. 20.30 Þróun verðlagsmála og vextir. Ræðumenn: Ólafur Jóhannesson, ráöherra Þoivaröur Eliasson, framkvæmdastjóri Verzlunarráös Helgi Bergs, bankastjóri 6. fundur mánudaginn 21. nóvember kl. 20.30 Orkumál og stóriöja Ræöumenn: Steingrímur Hermannsson, alþingismaöur Páll Pétursson, alþingismaöur Allir fundirnir eru almennir fundir og opnir öllum. Eru haldnir að Hótel Esju og hefjast kl. 20.30. Stjórnin flokksstarfið Ráðstefna um málefni sveitarfélaga á vegum Framsóknarflokksins Dagana 11. og 12. nóvember n.k. mun Framsóknarflokkurinn efna til ráöstefnu um sveitarstjórnarmálefni. Ráðstefnan veröur haldin á Hótel Esju I Reykjavlk og verður opin öllum sveitar- stjórnarmönnum og öörum þeim, sem áhuga kunna aö hafa á þeim málum, sem um verður fjallaö. Tekiö veröa til meöferðar þrjú tiltekin mál. I. Telex um heimild i morgun. Þaö er ekki aöeins þaö, aö úti biöi Islending- ar, jafnvel peningalausir, heldur stóð til aö meö okkur færi sjúkl- ingur sem nauösynlega þarf aö komast til London. A skrifstofu BSRB fékk Tíminn þær upplýsingar, aö þessi um- ræddi sjúklingur kæmist utan, og væri búiö aö veita heimild til þess. Hins vegar fékkst ekki upp- gefiö meö hverjum hann færi til London. 1 gærkvöldi fékk blaöið þær upplýsingar hjá formanni kjara- deilunefndar, aö leyfi heföi feng- ist til aö gera viö telex-stööina. Norrænu Atvinnumál. Um þau mun hafa framsögu Eggert Jóhannesson, hrepps- nefndarmaður, Selfossi, Magnús Bjarnfreösson, bæjarfulltrúi, Kópavogi og Siguröúróli Brynjólfsson bæjarfulltrúi, Akureyri. Eggert Magnús II. Sigurður Aldraðir og öryrkjar. Þar munu flytja framsögu: Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi, Hafnarfiröi, séra Ingimar Ingimarsson, oddviti, Vik og Gylfi Guöjónsson, arkitekt, Reykjavlk Jóhann íbúðabyggingar og unga fólkið. Framsögu um þau mál munu hafa Jóhann H. Jónsson, bæjar- fulltrúi, Kópavogi og Guðmundur Gunnarsson, verkfr., Reykja- vík. Ragnheiður Ingimar III. Gylfi ins á Islandi, haldiö I Reykjavlk 8. október 1977, leggur áherzlu á nánari samskipti viö Grænland og Grænlendinga. Felur þingiö stjórn sambandsins aö vinna aö þessu máli. Hjálmar Ólafsson, GIsli Kristjánsson. Siguröur Þórarinsson, Reykja- vlk, formaöur kjörnefndar, lýsti niðurstöðum hennar og var á þær fallizt. Hjálmar Ólafsson var endur- kjörinn formaöur kjörnefndar, lýsti niöurstööum hennar og var á þær fallizt. Hjálmar ólafsson var endur- kjörinn formaöur samtakanna meö lófataki. Stjórnarmennirnir Arnheiöur Jónsdóttir, Reykjavik, Guömund- ur Björnsson, Akranesi, Helgi Bergs, Reykjavlk og Sverrir Pálsson, Akureyri, gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. 1 staö þeirra voru kjörnir einum rómi: Báröur Halldórsson, Akureyri, Karl Jeppesen, Seltjarnarnesi, Þórdls Þorvaldsdóttir, Reykjavik og Þorvaldur Þorvaldsson, Akur- eyri. Endurkjörnir voru þeir Þór- oddur Guðmundsson, Hafnarfiröi og Gunnar Ólafsson Neskaupstaö. 1 framkvæmdaráöi eiga sæti þau Hjálmar ólafsson, Karl Jeppesen og Þórdls Þorvaldsdótt- ir og til vara Þóroddur Guö- mundsson. Stjórnin skipti þannig meö sér verkum aö Karl Jeppesen er varaformaöur og Þórdls Þor- valdsdóttir ritari. Formaöur og framkvæmda- stjóri þökkuöu fráfarandi stjórn- armönnum ágæt störf I þágu fé- lagsins, buöu nýja stjórnarmenn velkomna og sleit formaöur þing- inu aö liönum miöaftni. (Frétt frá Norræna féiaginu) O Alþingi Síöar mun veröa birt I Tlmanum nákvæm dagskrá ráöstefn- unnar. Gert er ráö fyrir aö þrlr umræöuhópar starfi og fjalli hver um eitt framantaldra dagskrármála. Þátttöku I ráðstefnunni ber aö tilkynna til aöalskrifstofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstlg 18, Reykjavik. Sími 2 44 80. íLÆlili u* LjEt'SljJli Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla London Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir Lundúnaferö dagana 20.-25. nóvember. Gisting á góðu og vel staðsettu hóteli. Upplýsingar og farmiöapantanir á skrifstofu Framsóknar- flokksins Rauðarárstíg 18. Simi 24480. — Stjómin heldur fjórum sinnum á þessari öld, ekki átt viö lagafyrirmæli aö styöjast. Auglýsingar þær, sem hér um ræöir, eru þessar: 1) Auglýsing nr. 15/1918, um eina og sömu stafsetningu I skólum og á skólabókum. 2) Auglýsing um Islenzka staf- setningu, sbr. Lögbirtingablað nr. 9, 22. ár, 28. febrúar 1929. 3) Auglýsing nr. 272/1973, um af- nám z, og 4) Auglýsing nr. 132/1974, um Is- lenzka stafsetningu.” Þá segir I greinagerö ráöherra um 4. grein laga- frumvarpsins aö „meö þessu ákvæöi er ætlazt til, aö þær staf- setningarreglur eöa breytingar á þeim, sem menntamálaráöuneyt- iö hyggst gefa út aö fengnum til- lögum sérfræöinga, sbr. 2. gr., veröi hverju sinni lagöar fyrir sameinaö Alþingi sem fylgiskjal meö tillögu til þingsályktunar um heimild handa ráöherra til þess aö setja nýjar reglur eöa breyta gildandi reglum. Þannig er reynt aö tryggja hvort tveggja aö sjón- armiö sérfræöinga njóti sln en verði þó ekki gerö gildandi án þess aö Alþingi hafi kynnt sér þau og samþykkt.” , , ii - "TT Motorola Alternatw»r i bíla og báta. 6/12/24/32 volta. Piatfnulaosar transistor- kveikjur I flesta bfla. HOBART rafsuðuvélar. Haukur og ólafur hf. Armála ""32, Sfmi 37700,"

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.