Tíminn - 14.10.1977, Side 20
f .
\ Föstudagur 14. október 1977
-
8-300
Auglýsingadeild
. Tímans.
ksaiMmÉ
Marks og Spencer
HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI
YTRIFATNAÐUR
Sýrö eik
er sigild
eign
1141^
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822
Siguröur Georgsson hdl. Siguröur óttar Hreiöarsson og lögreglumaöur liti fyrir dómssalnum I gær.
Aðalvitnið í Geirfinnsmálinu:
Siglfirðingur
hætt kominn
Siglfiröingur lenti i miklu volki á
Siglufiröi á þriöjudaginn, er hann
var á leið milli Siglufjaröarkaup-
staöar og Sigluness á gúmbáti, er
hvolfdi undir honum. Tókst hon-
um ekki aö rétta bátinn viö og
velktist lengi i sjóiíum.
Þetta geröist I noröanroki og
kuldahreytingi, og tók maðurinn
þaö ráö að hanga á bátnum. Barst
hann slöan meö honum undan
vindi og straumi, unz hann bar
loks að landi um miöbik fjarð-
arins aö austan.Þar fannst hann i
flæöarmálinu, er menn frá Siglu-
nesi, er átt höföu hans von,voru
farnir að leita hans. Var hann all-
mjög þrekaður eftir langan
hrakning I köldum sjó, er menn-
imir fundu hann.
Loftleiðaþota fékk
lendingarleyfi
til þess að sækja
— Á yfir höfði sér kæru fyrir að bera ljúgvitni
SJ-Reykjavík — Sigurður óttar Hreiðarsson eitt aðal-
vitnið i Geirfinnsmálinu hefur dregið vitnisburð sinn til
baka. Ber hann þvi sama við og aðalsökunautarnir í mál-
inu, að rannsóknarlögreglumenn hafi gefið sér upplýs-
ingar. spurt ieiðandi spurninga og beitt hótunum og hann
hafi að endingu samþykkt „sögu" þeirra. Sigurður óttar
játaði á sinum tíma að hafa verið i sendiferðabíl í Drátt-
arbrautinni í Keflavík nóttina, sem Geirfinnur Einars-
son á að hafa verið veginn þar, og heyrt þegar einhver á-
tök fóru þar fram. Nú heldurhann því fram að hann hafi
aldrei í Dráttarbrautina komið.
Sigurður Óttar Hreiöarsson var
handtekinn á miðvikudag og
færöur til yfirheyrslu hjá rann-
sóknarlögreglunni. Hann var siö-
an I haldi i fyrrinótt. Lögfræðing-
ur hans Róbert Arni Hreiöarson
var lika tekinn til yfirheyrslu og
haldiö fram eftir aöfaranótt miö-
vikudags. Jón E. Ragnarsson hrl.
samstarfsmaöur Róberts Arna
Hreiðarssonar var einnig yfir-
heyrslu i fyrradag.
1 gær kl. 13.30 hófust siðan á ný
réttarhöld í Sakadómi Reykjavik-
ur og fóru þau fram fyrir luktum
dyrum. Dómarar og málflutn-
ingsmenn vöröust allra frétta og
dómsformaöurinn, Gunnlaugur
Briem, kvaöst ekkert hafa um
réttarhöldin aö segja. Blaöamenn
voru greinilega ekkert vel séöir á
göngum Sakadóms og eftir aö lýst
var yfir, aö réttarhöldin væru lok-
uö var þeim ásamt nokkrum
laganemum óbeinlinis visaö út.
Réttarhöldunum lauk eftir kl. 16
siðdegis I gær.
Siguröur Georgsson hdl. hefur
veriö skipaöur réttargæzlumaö-
ur, Siguröar Óttars Hreiöarsson-
ar.
Siguröur Óttar mun enn vera i
haldi og verður væntanlega úr-
skuröaður I gæzluvaröhald. Sam-
kvæmtlögum er refsivert aö bera
rangan vitnisburöog vinna eiö aö
honum og mun ákæruvaldið
sennilega höföa sjálfstætt mál á
hendur Siguröi óttari vegna þess.
Væntanlega veröur einnig rann-
sakaö hvort um samsæri hans og
lögfræöinganna Róberts Áma og
Jóns E. Ragnarssonar hafi verið
aö ræöa.
Sérstök rannsókn mun fara
fram á þessum nýja þætti Geir-
finnsmálsins og fá dómararnir i
málinu niöurstööur hennar i
hendur. Vitum viö ekki, hvort þaö
verður til aö seinka málalokum i
Geirfinns- og Guömundarmálum
en ætlunin var aö fella dóm I mál-
inu fyrir áramót.
— Ég hef ekkert um réttarhöldin aö segja, sagöi Gunnlaugur Briem, ,
dómsforseti I Sakadómi I gær, vararikissaksóknari Bragi Steinarsson
fylgir fast á eftir honum þungur á brún og I kjölfar þeirra er Sæmundur
Guövinsson, blaöamaöur á VIsi. Tímamyndir Róbert.
áþ-Rvik. — Þaö er ekki fariö aö
bera á þvi ennþá, aö fólk eigi i
vandræöum meö aö greiöa sfn
gjöld, en nú er gjalddagi á sölu-
skatti eftir tvo daga, og eindagi
eftir tólf daga, sagöi Björn Her-
mannsson tollstjóri, — og ef ekki
er búiö aö borga fyrir þann tima,
falla eölilega á þetta dráttarvext-
ir.
Eins og hjá öðrum rlkisstofnun-
um getur fólk ekki hringt og leitað
upplýsingar um einstök mál, en
benda má á slmann 18504.1 sam-
bandi við greiöslur á gjtfldum er
bent á glróseöla I bönkum og
einnig er hægt aö stinga greiösl-
um I póstkassa stofnunarinnar.
Kjara-
deilu-
nefnd
hefur
þver-
brotið
lögin
segir Kristján
Thorlaeius
áþ-RvIk. —Það er mitt álit aö
Kjaradeilunefnd muni fá svar
á sinum tlma, þar sem henni
verður bent á aö meirihluti
nefndarinnar hafi þverbrotiö
lögin, sagöi Kristján Thor-
iacius formaöur BSRB. — t
bréfi Kjaradeilunefndar var
m.a. rætt um stööumissi,
sektir og varöhaid, en nefndin
hefurf mörgum tilvikum fariö
út fyrir sinn ramma og refsi-
iöggjöfin á viö okkur alla.
Kristján sagöi, I sambandi
við frétt, sem birtist I einu
dagblaöanna, og varöaöi
flutning á sjúkling til London,
aö verkfallsnefnd BSRB heföi
gert allt sem I hennar valdi
stóö til þess aö fá far fyrir
sjúklinginn. Þaö hefur tekizt
og fer hann utan I dag.
Dregur til baka
vitnisburð sinn
Gjalddagi á
söluskatti
eftir tvo daga
sjúkling
GV-Reykjavik. Siödegis I gær
samþykkti BSRB heimiid til
Flugleiöa þess efnis aö þota fé-
lagsins á ieiö frá New York til
Luxemborgar lenti í Reykjavfk i
morgun og tæki sjúkling og tvo
fylgdarmenn hans meö til
Evrópu. En sjúklingurinn hefur
þurft aö biöa siðan verkfalliö
hófst eftir fararleyfi tii aö komast
á sjákrahús i London til meöferö-
ar, sem er honum lffsnauösynleg.
Beiðni félagsins um, aö þeir út-
lendingar, sem hér eru strandað-
ir, mættu fara meö þotunni var
synjaö.
Meö þotunni frá New York
koma 100 Islendingar, sem þar
biöu fars. Aætlaö var aö þotan
lenti kl. 7.45 I morgun og héldi á-
fram utan meö þá þrjá farþega
sem aö framan getur kl. 8.30.
Undanfarna daga hafa Flug-
leiðir unniö að þvl aö leysa vanda
þeirra íslendinga sem eru strand-
aöir erlendis sökum verkfallsins,
og þeirra útlendinga sem eru hér
á landi af sömu sökum. I ráöi var
aö senda Boeingþotu félagsins til
Evrópu slðdegis i gær, meö er-
lenda farþega og sjúklinginn.
Beiöni um samstarf um þetta
hafnaöi BSRB hins vegar.
Skjólin
Aragata
Skeiðarvogur
Melabraut
SÍMI 86-300