Tíminn - 01.11.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.11.1977, Blaðsíða 10
10 Þri&judagur 1. nóvember 1977 ísland fullgildi sáttmála Evrópuráðs um tilhögun ættleiðingarmála Ólafur Jóhannesson dóms- málaráðherra (F) mælti i gær fyrir frumvarpi til ættleiöingar- laga, sem koma skulu i stað iaga um sama efni frá árinu 1953. Sag&i ólafur m.a. i ræðu sinni, aö ekki væri hér um stefnubreytingu aö ræöa frá fyrrilögum þó ýmsar breytingar og nánari ákvæöi væri aö finna ilögunum. Þá vænti hann þess, aö Alþingi sæi sér fært aö afgreiöa máliö á jákvæöan hátt á þessu þingi. 1 greinargerð sem frumvarpinu fylgir segir m.a.: , ,Upp úr 1920 voru lögfest hér á landi öll frv. norrænu samvinnu- nefndanna um sif jamálefni, nema frv. um ættleiöingu. Var þaö ekki, fyrr en 1953, aö lög voru sett um þaö efni, og gilda þau enn, þ.e.lög nr. 19/1953. Fram til þess tima giltu dreifö ákvæöi er fest höföu veriö i lögum, auk þess sem beitt var i reynd reglum þeim, sem lögmæltar höföu veriö á Noröurlöndum á þriöja áratug aldarinnar. A lögunum nr. 19/1953 hafa veriö geröar tvennar breytingar. Meö lögum nr. 33/1969 var ákvæöinu um aldurs- stig i sambandi viö þörf á sam- þykki forráöamanna breytt svo, aö þaö var lækkaö úr 21 ári I 20 ár og meö lögum nr. 58/1975 var heimilaö aö veita ættleiöingar- leyfi, þegar hjón ættleiöa saman, ef annaö þeirra hefur náö 20 ára aldri, enda séu „sérstakar ástæö- ur” fyrir hendi. Ættleiöingarlöggjöf á hinum Noröurlöndunum hefur tekiö nokkrum stakkaskiptum siöustu ár. Stafa þær breytingar m.a. af tillögum norrænna samvinnu- nefnda, er skiluöu sameiginlegu áliti 1954. Stefndu þær tillögur og siöar lagabreytingar aö þvi aö gera ættleiöingu áhrifarlkari aö lögum en áöur var, einkum f sam- bandi viö erföatengsl, þ.e. aö lög- festa I rikara mæli en áöur hina svonefndu „sterku ættleiöingu”. Þessi viöhorf hafa aö nokkru leyti náö fótfestu hér á landi, sbr. 5. gr. eföalaga og aö sinu leyti 7. gr. hjúskaparlaganna frá 1972. Nýveriö hefir ættleiöingarlög- um enn veriö breytt, sbr. einkum sænsk ættleiöingarlög frá 17. desember 1970, er afnámu m.a. heimild til aö fella niöur ættleiö- ingu, nema þegar ný ættleiöing á aö fara fram eöa þegar hjú- skaparstofnun er ráöin milli kjör- barns og kjörforeldris. Dönsk heildarlög um ættleiöingu voru sett 1972 (nr. 279). Þau ganga ekki jafnlangt íaö þrengja kosti til aö fella niöur ættleiöingu sem hin sænsku lögin. 1 dönsku lögunum er þaö markveröa nýmæli, aö heimiluö er ættleiöing, þótt ekki njdti viö samþykkis kynforeldris, þegar alveg sérstakléga stendur á, einkum þegar barn elst upp á stof nun og foreldri skiptir sér eigi af þvi („gleymd börn”). Þá er betur vandaö til formreglna um samþykki I nýju lögunum en hinum eldri og ýmsum atriöum varöandi samþykki hefir veriö — Dómsmálaráðherra mælir fyrir nýjum ættleiðingarlögum skipaö aö nýju meö þeirri löggjöf. 1 þessu sambandi má benda á áhugaveröa breytingu, sem gerö var á dönsku lögræöislögunum á árinu 1972, sem felur I sér, aö faö- ir óskilgetins barns geti, ef móöir þess vill veita samþykki til ætt- leiöingar, óskaö þess, aö honum veröi fengin forráö barns. Metur stjórnvald þá hvor kosturinn sé barni fyrir bestu — aö ættleiöing fari fram eöa forráö barns séu falin fööur. — Er lagt til f 35. gr. frv. til barnalaga, aö slikt ákvæöi veröi lögfest hér á landi. Breytingarhafa enn fremur átt sér staö á ættleiöingarlöggjöf ut- an Noröurlanda á slöustu árum, þ.á m. I Englandi, Hollandi og Frakklandi. Stefnir þróunin i Evrópu aö hinni svonefndu „sterku” eöa áhrifarlku ætt- leiöingu, þ.e. meö algerum fjöl- skylduskiptum, og er þróun vist lengst komin I þvi efni I Englandi, þar sem ættleiöing hefir m.a. í för meö sér, aö rlkisfang barns breytist sjálfkrafa viö ættleiöingu. 1 stórum dráttum má segja, aö svipuö löggjöf gildi hvarvetna á Noröurlöndum um ættleiöingu, en helst skilur á milli, þar sem eru ákvæöin um niðurfellingu ætt- leiöingar, sem raunar hefir hvar- vetna li'tiö reynt á. Samningar milli Noröurlandarikja um ætt- leiðingarmál, sbr. hér á landi lög nr. 29/1931 og viðaukalög nr. 62/1954, stuöla m.a. aö samræmdri framkvæmd þessara mála i þeim löndum. Hinn 24. apríl 1967 var gengið frá sáttmála um ættleiöingu á vegum Evrópuráös. 1 sáttmálan- um skuldbinda samningsrikin sig til þess aö skipa ættleiöingarmál- um meö tilteknum nánarlýstum hætti og haga framkvæmd á viss- an veg, en hvorttveggja horfir aö þvi aö tryggja hag og rétt barns. Enn fremur eru önnur ákvæöi, sem rikin heita aö kanna, hvort unnt sé aö lögfesta. Sáttmálinn tekur aöeins til ættleiöingar barns, sem er yngra en 18 ára, er ættleiöing fer fram, eöa er ógift og ólögráöa. Er æskilegt aö Is- land fullgildi sáttmála þennan. Er ekki annaö sýnilegt en aö is- lensk löggjöf og lágaframkvæmd fullnægi áskilnaöi sáttmála þessa, en viö samningu frv. þessa hefir veriö tekiö tillit til sáttmál- onc ** Z-an í nýj um búningi — 11 þingmenn úr 4 þingflokkum leggja fram þings ályktunartillögu um islenzka stafsetningu, sem m.a. gerir ráð fyrir að menn taki að skrifa z-una að nýju Lögö hefur verið fram fyrir sameinaö þing tillaga til þings- ályktunar um islenzka stafsetn- ingu og eru flutningsmenn tillög- unnar úr fjórum þingflokkum. Þeir eru: Sverrir Hermannsson (S), Gylfi Þ. Gislason (A), Gunn- laugur Finnsson (F), Steingrimur Hermannsson (F), Jónas Ama- son (Abl), Þórarinn Þórarinsson (F), Helgi F. Seljan (Abl), Lárus Jónsson (S), Jón Arm. Héöinsson (A), Pálmi Jónsson (S) og Ellert B. Schram (S). Efni tillögunnar er eftirfar- andi: „Alþingi ályktar, aö um Islenzka stafsetningu skuli gilda þær regiur, sem voru ákveönar I auglýsingu 28. febrúar 1929 og fariö var eftir á timabilinu 1929- 1973, meö þvi fráviki, aö um ritun zskuli gilda eftirfarandi ákvæöi: 1. Rita skal z fyrir upprunalegt Tekjutap fyrir Reykj avikurbor g — sagði Albert um frumvarp til breytinga á lögum um tekju stofna sveitarfélaga 1 efri deild Alþingis fór I gær fram framhald fyrri umræöu um tekjustofna sveitarfélaga, en þaö frumvarp flytja fjórir þingmenn Alþýöubandalagsins, og hefur áöur veriö gerö grein fyrir framsögu Ragnars Arn- alds, fyrsta flutningsmanns. t gær kvaddi Albert Gömundsson (S) sér hljóös og mælti gegn samþykkt frumvarpsins, en efni þesser í meginatriðum, aö þeim fyrirtækjum I landinu, sem greiöa landsdtsvar, veröi fjölg- aö og þess I staö þurfi þau ekki aö greiða aöstööugjöld. Sagöi Albert, aö hann teldi aöstööugjald óréttlátan gjald- stofn og stefna bæri að þvl aö leggja hann niður, hins vegar taldi hann ekki rétt aö fara aö hræra I þessum málum án þess aö heildarendurskoöun færi fyrst fram. Hann minnti á aö meginhugsunin, sem nú sé stuöst viö sAaö fyrirtæki greiöi aöstööugjöld til þess sveitarféi- ags sem þaö nýtur fyrirgreiðslu frá. Siöan tók hann sem dæmi, aö hótel á Húsavík greiði aöstööugjöld til HUsavikurbæj- ar, en spuröi hvort viöskiptavin- ir þeirra væru fyrst og fremst Húsvikingar, ef svo væri ekki bæri hótelinu að greiöa landsút- svör samkvæmt rökstuöningi flutningsmanna þessa frum- varps. Þá benti Albert á, aö ef frum- varp þeta yrði aö lögum þýddi þaö um 149 milljón króna tekju- missi fyrir Reykjavíkurborg enda virtist þaö miða einkum aö þvl aö hafa tekjur af borginni. Ragnar Arnalds (Abl) tók þá til máls og kvaðst ekki hafa þessar nýjustu tölur fyrir áriö 1977 sem Albert hefði, en sjálf- sagt væri aö skoöa þær i nefnd. Hann taldi hins vegar aö nokk- urs misskilnings gætti I útreikn- ingum Alberts frá þessum töl- um og t.d. væri nettó tap Reykjavfkurborgar ekki rétt fundið út frá þessum tölum. tannhljóð ( d, ö t) +s I stofni, þar sem tannhljóðið er falliö burt i skýrum framburði, t.d. hanzki (hand-ski), lenzka (lend-ska), gæzka (gæö-ska), józkur (jót- skur), nizkur (níö-skur), anza(and-ska), beizla (beit-sla), verzla (verö-sla), unz (und-s). 2. ef stofn lýsingarorðs eöa sagn- orðsendará d, öeöa t( einföldum samhljóöa) og tannhljóöiö fellur burt I skýrum framburöi á undan hástigsviöskeytinu st eöa sagn- orðsendingunni st skal rita z, t.d. nyrztur (nyrö-stur), elztur (eld- stur), beztur (bet-stur), þú leizt (leit-st), þú hézt( hét-st), þú lauzú laut-st),ég læzt (læt-st), ég stenzt (stend-st), ég bregzt( bregö-st), seztu (set-stu), láztu (lát-stu). 3. Ef I stofni orö er tt (tvöfaldur samhljóöi) og á eftir fer s, skal rita fullum stofum tts, t.d. kletts, spottskur, styttstur, þdbattst.ég hef settst.hann hefur fluttst, þeir hafa hittst, þaö hefur rættst Ur honum (af rætast, hins vegar hefur ræstaf aö ræsa). 4. Ef ö helzt i framburöi á undan st, skal rita öst, t.d. ég gleðst, hann hefur glaöst, þeir hafa mæöst, hUn hefur náöst. 5. Zkki skal rita z I miðmynd- unarendingum sagna, nema sagnstofninn( boöháttur eintölu) endi á tannhljóði, sem fellur burt i skýrum framburði. Dæmi: svo hefur reynst, margt hefur gerst, hún hefur grennst, hann hefur lagst, billinn hefur festst, þeir hafa hresstst, þiö finnist, þiö fundust, hann hefur farist, þau hafa glatast. 6. Rita má z i oröum sem eru er- lend aö uppruna. Reglur þessar gilda um staf- setningarkennslu I skólum, um kennslubækur gefnar út á kostnaö rikisins eöa styrktar af rikisfé og um embættisgögn, sem út eru gefin. Ef talin verður þörf á siöar aö athuga um breytingar á islenzkri stafsetningu, skal leita um það álits og tillagna sjö manna nefndar, sem verði þannig skipuö: einn tilnefndur af deildarráði heimspekideildar Há- skóla tslands úr hópi prófessora I islenzkri málfræöi, einn tilnefnd- ur af tslenzkri málnefnd úr hópi nefndarmanna, einn tilnefndur af stjórn Félags islenzkra fræöa og skal hann vera móðurmálskenn- ari á grunnskóla- eöa framhalds- skólastigi, einn tilnefndur af Landsbókasafni tslands úr hópi bókavarða, einn tilnefndur af stjórn Félags islenzkra bókaút- gefenda, einn tilnefndur af stjórn Blaöamannafélags tslands og einn tilnefndur af menntamála- nefndum Alþingis. Nefndin kýs sér sjálf formann. Tillögur nefndarinnar skulu lagöar fyrir alþingi til staöfestingar. Stafsetningarreglum þeim, sem ákveönar eru með ályktun þessari, veröur eigi breytt án samþykkis Alþingis. Greinargerð A undanförnum árum hefur komizt á mikil ringulreiö I staf- setningu Islenzkrar tungu I staö þeirrar festu, sem áöur haföi rikt i hálfa öld. A tæpum fjórum árum, frá 4. september 1973 til 28. júni' 1977, hafa þrivegis veriö gefin út fyrirmæli um breytta stafsetningu. Reyndin er hins vegar sú, aö lesefni þjóöarinnar er enn aö miklu leyti gefiö út meö hinni rótföstu stafsetningu undanfarinna áratuga. Nauösynlegter aö koma aftur á festu I stafsetningu íslenzkrar tungu. Það veröur eigi gert nema fest veröi i sessi stafsetning, sem er þjóöinni töm og ber henni viö- ast fyrir augu. Þvl er I þings- ályktunartillögu þessari lagt til, aö tekið veröi af skarið I þvl efni. Æskilegast væri aö halda staf- setningunni frá 1929 óbreyttri. Til sátta viö þá, sem telja gildandi z- reglur krefjast meiri þekkingar á islenzku máli en ætla megi Is- lendingum almennt, er þó I tillögu þessari gerður kostur á tilslökun til málamiðlunar”. Þing- pallur Lúövik JÓsepsson (Abl) mælti I gær fyrir frumvarpi til laga um stofnun Iönþróunar- stofnunar Austurlands „sem vinni aö eflingu iönaöar á Austurlandi”. 1 annari grein frumvarpsins segir: „Verkefni Iönþróunarstofn- unar Austurlands skulu m.a. vera þessi: 1. Aö hafa forgöngu um aö koma á fót nýjum iðnfyrir- tækjum á Austurlandi og efla þau, sem fyrir eru. 2. Aö koma á sem hagkvæm- ustu sölufyrirkomulagi á iön- aöarframleiöslu fjóröungsins. 3. Aö veita fjárhagslegan stuöning og fyrirgreiöslu til stofnunar nýrra iönfyrirtækja þar sem sérstaklega veröi leitazt viö aö koma upp sam- rekstri nokkurra byggöarlaga um iönaðarframleiöslu." Þá mælti Jónas Arnason (Abl) fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um fuglaveiðar og fuglafriöun, en efni frumvarpsins er aö banna haglabyssur, sem taka fleiri en tvö skothylki, viö fugla- veiöar. alþingi Lækkun kosning- araldurs BenediktGröndal (A) mælti I gær fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um kosningarétt til sveitastjórna. t frumvarpinu felst aö kosningaréttur til sveita- stjórna veröi færöur niöur úr 20 ára aldri I 18 ára aldur. Sagöi Benedikt aö hér værium áfanga aö ræöa og gera yröi ráö fyrir aö hiö sama gilti um kosningarétt til Alþingis innan ekki allt of langs tima. Hér væri hins vegar hægt aö breyta til meö einfaldri iaga- setningu og stefna bæri aö þvi aö 18 ára heföu kosningarétt til sveitastjórna viö næstu kosningar. Siöan færöi Benedikt rök fyrir máli sinu og benti á aö vföa I nágrannalöndum okkar væri þessi háttur haföur á og allar hrakspár um afleiöingar hans áöur en til þeirra breytinga hafi komiö hafi reynzt ástæöulausar og reynslan sýnt aö hvergi hafi þetta leitt til rasks eöa óeöli- legra breytinga. Þá sagöi hann aö ekki væri siður ástæöa til aö sýna is- lenzkri æsku þaö traust aö færa kosningaaldurinn niöur I 18 ár. Viö umræðurnar töluöu slöan Ragnhildur Helgadóttir (S), Jónas Arnason (Abl) og Karvel Pálmason (Sfv) og mæltu öll meö samþykkt frumvarpsins. Aöeins Jóhann Hafstein mælti gegn frum- varpinu og taldi langt I frá aö 18 ára fólk heföi nægan þroska til aö kjósa til Alþingis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.