Tíminn - 01.11.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.11.1977, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 1. nóvember 1977 krossgáta dagsins 2617 Lárétt 1) Byggingarefni. 5) Matur. 7) Rot. 9) Fljót. 11) Gubbaö. 13) Hamingjusöm 14) Rekald. 16) Eins. 17) Svæfil. 19) Eldar mat. Lóörétt 1) Róa uppl. 2) Jörð. 3) Borða. 4) Efni. 6) Drykkjarilát. 8) Fiskur. 10) Festa með nælu. 12) Nema. 15) Brennsluefni. 18) 550. Ráðning á gátu nr. 2616 Lárétt 1) Holland. 6) Let. 7) SA. 9) VU. 10) Austriö. 11) VM. 12) LI. 13) Eöa. 15) Kleinan. Hljómplötur Enskar breiðskífur Nú getið þér fengið vönduðustu ensku breiðskífurnar og tónböndin fyrir aðeins 1,250 kr. beint frá alþjóðlegu út- flutnings póstþjónustunni. Skrifið i dag eftir nýjum verðlista sem inniheldur upp- lýsingar um þjónustu okkar og sér tilboð. Tandy’s <Dept. 56/1), Warley, B66 4BB, England. Laus staða Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða nú þegar eða á næstunni hjúkrunardeildar- stjóra eða ljósmóður á sjúkradeild. Uppl. veita hjúkrunarstjóri i sima 96-4-13-33 og framkvæmdastjóri i sima 96-4-14-33. Sjúkrabijsið f Húsovík s.f. Lóörétt 1) HUsavik. 2) LL. 3) Lestaði. 4) At. 5) Dauöinn. 8) Aum. 9) Vil. 13) EE. 14) An. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða nú þegar eða á næstunni hjúkrunardeildar- stjóra. Allar upp. veita hjúkrunarstjóri i sima 96-4-13-33 eða framkvæmdastjóri i sima 96-4-14-33. S/úkrabúsíd í Húsovik s.f. Hjartans þakkir til allra sem á einn og annan hátt glöddu mig á niutiu ára afmæli minu 19. október s.l. Guð blessi ykkur öll. Pétur Jónasson Suðurgötu 9, Sauðárkróki. Faðir okkar Oddgeir ólafsson bóndi, Dalseli, Vestur-Eyjafjöllum lézt á Landakotsspitala mánudaginn 31. október s.l. Einar, Símon og Ólafur Oddgeirssynir. Þökkum innilega samúö og hlýhug við andlát og útför Vilborgar Magnúsdóttur fyrrum húsfreyju Hvammi i Dölum Priöjudagur 1. nóvember 1977 c Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 17. til 23. desember er i apdteki Austurbæjar og Lyfja- búö Breiöholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirertil viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Dansk kvindeklub afholder sit næste möde tirsdag 1. nóvember kl. 20.30 i Nordens hus. Frá Farfuglum. Leðurvinnu- námskeið hefst miðvikudag- inn 2. nóv. kl. 20 aö Laufásvegi 41, allar nánari uppl. i sima 24950 milli kl. 5-7 daglega. Farfuglar. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund I Sjó- mannaskólanum, fimmtudag- inn 3. nóv. kl. 20.30. Margrét Hróbjartsdóttir safnaðarsyst- ir ræðir um kristniboðsstarfiö I Konsó, Guðrún Asmunds- dóttir leikkona les upp, einnig munu ungar stúlkur skemmta með söng og gitarundirleik. Félagskonur fjölmenniö og bjóðið meö ykkur gestum, konum og körlum. Stjórnin. Tannlæknavakt Tannlæknavakt. Neyðarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. Lögregla og slökkvilíö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Föstud. 4. nóv. Kl. 20 Norðurárdalur — Mun- aöarnes.Gist I góðum húsum. Norðurárdalur býöur upp á skemmtiiega möguleika til gönguferða, léttra og strangra. T.d. að Glanna og Laxfossi, á Hraunsnefsöxl, Vikrafell og jafnvel Baulu. Fararstj.: Þorleifur Guð- mundsson. Upplýsingar og farseölar á skrifst .Lækjarg.6 simi 14606. Fimmtud. 3. nóv. Kl. 20.30 Hornstrandamynda- kvöld I Snorrabæ (Austurbæj- arbiói uppi) Allir velkomnir. Homstrandafarar tJtivistar hafið myndir með til að sýna. Frjálsar veitingar. Útivist. Austfi rðinga mótið veröur haldið að Hótel Sögu, súlnasal, föstudaginn 4. nóv. og hefst með boröhaldi kl. 19. Að- göngumiöar á sama stað 2. og 3.nóv.milli kl. 17-19. — Stjórn Austfirðingaféi. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka dag a frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Kvenfélag Bústaöasóknar. Handavinnukvöld verða I safnaðarheimili Bústaða- kirkju, fimmtudagana 3.og 17. nóv. kl. 8.e.h. Fjölmenniö. Orðsending frá verkakvenna- félaginu Framsókn,Bazar fé- lagsins verður 26. nóv. Vin- samlega komiö gjöfum á skrifstofuna sem allra fyrst. Basarnefndin. ------------------—----- Minningarkort ■ - Minningarsp jöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viöimel 35. Minningarsjóður Marfu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyðar- firöi. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hverageröi. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi 22501 Gróu ■ Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47. Simi 31339. Sigriði Benó- nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi 82959 og Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzianahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarspjöld. 1 minningu drukknaðra frá ólafsfirði fást hjá Onnu Nordal. Hagamel 45._ Tilkynning Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Vinningsnúmer i Leikfangahappdrætti Thorvaldsensfélags- ins 1977. 331 5042 9584 17121 379 5167 9644 17259 722 5442 10047' 18007 1287 5544 10215 19683 1431 5585 10780 20948 1680 5903 11838 21821 1737 6025 11866 21856 1800 6430 11867 22078 1880 6464 12030 22415 1900 6511 12303 22444 1940 6523 12731 23303 2227 6772 12738 23914 3286 6784 13447 26092 3289 6968 13495 27877 3441 7054 13579 28752 3510 7161 13843 29139 3891 7256 14095 29231 4119 7864 14151 29551 4470 8028 14216 30328 4486 8462 14264 31704 4603 8606 15557 . 32329 4655 8642 15676, 33193 4892 9029 15999 33493 4941 9179 16000 34003 4988 9354 16456 34742 Þriðjudagur 1. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttírkl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýðingu sina á „Túlla kóngi”, sögu eftir Irmelin Sandman Lilius (15). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntón- leikar kl. 11.00: Fil- harmoniusveit Berlinar leikur Svitu nr. 1 „Stúlkan frá Arles” eftir Georg Bizet, Otto Strauss stj./ Nicanor Zabaleta og Spænska rikis- hljómsveitin leika Hörpu- konsert I g-moll op. 81 eftir Elias Parish-Alvars, Rafael Frubeck de Burgos stj. NBC-sinfóniuhljómsveitin leikur sinfóniskt ljóö „Gos- brunnana i Róm” eftir Ottorino Respighi: Arturo Toscanini stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór” eftir Ednu Ferber Siguröur Guðmundsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.