Tíminn - 09.11.1977, Page 10

Tíminn - 09.11.1977, Page 10
10 Miðvikudagur 9. nóvember 1977 HESTAMANNAFÉLAGIÐ Fræðslufundur verður á Fólkvangi, miðvikudaginn 9. nóvember kl. 20,30. Brynjólfur Sandholt flytur erindi og Svanur Halldórsson sýnir m.a. kvik- myndir frá kappreiðum á Kjalarnesi. Fræðslunefnd. Götur þorpa og kauptúna hafa tekið miklum stakkaskiptum á undanförnum árum. Þessa mynd tók Pl» í Þorlákshöfn fyrir skömmu. Gataner óseyrarbraut. <--------------^ Þorlákshöfn: 36% gatna með varanlegt slitlag áþ-Rvik. 1 sumar var lagt malbik á 1,6 kilómetra vegalengd á Þor- lákshöfn. Einnig var malbikað 3000 fermetra plan við félags- heimilið. Landshöfnin i Þorláks- höfn malbikaði tæpan kilómetra, þannig að um það bii 36% af gatnakerfinu á staðnum hefur varanlegt slitlag. — Ég gæti trúað að þessar mal- bikunarframkvæmdir hafi kostað okkur 30 til 35 milljónir, sagði Þorsteinn Garðarsson sveitar- stjóri. — Það má ségja að þær hafi verið fýllilega innan fjár- hagsáætlunar. Það var Loftorka sem sá um útlagningu og þjöppun á malbikinu, en við sáum um all- ar lagnir og undirbyggingu. Malbik var lagt á óseyrarbraut og Selvogsbraut, en gata sú er Landshöfnin sá um, heitir Hafn- arskeið. Electropower Lokaorð Þegar rikisstjórnin tók við völdum fyrir rúmum þ'remur ár- um varð við mjög alvarlega efna- hagsöröugleika að etja vegna stórfelldrar veröbólgu og við- skiptahalla við útlönd. Rikis- stjórnin setti sérþaðmeginmark- mið að vinna bug á þessum tvi- þætta vanda, en þó án þess að stefna atvinnuöryggi almennings Ihættu..Ekki verður um það deilt að stefna rlkisstjómarinnar hefur reynzt árangursrik 1 öllum þess- um greinum þótt ekki hafi alls staðar jafn vel tekizt. Mikilvæg- ust eru þau miklu umskipti sem oröið hafa i stöðu þjóðarbúsins út ávið. 1 staðhins geigvænlega viö- skiptahalla áranna 1974-1975 hef- ur á þessu og siöasta ári tekizt að koma viðskiptahallanum niður i 1-2% af þjóðarframleiðslu. Rfkis- fjármálin hafa átt sinn þátt I þessu. Tekizt hefur aö snúa þeim úr halla sem nær 3% af þjóðar- framleiðslu 1974 og 19751 þvi nær hallalaust horf á siöasta ári og þessu ári. Þetta er mikilvægur árangur sem við verðum nú að varðveita. Sé litið til nálægra landa eru fá dæmi um svo gagn- gerð umskipti I rikisfjármálum og utanríkisverzlun i átt til jafn- vægis á þessum árum, einkum þegar þess er gætt að allt þetta timabil hefur tekizt að tryggja hér fulla atvinnu, og á undan- förnu ári hefur jafnvel frekar borið á vinnuaflsskorti og óhóf- legri yfirvinnu en atvinnuleysi. Verðbólgan er hins vegar það vandamál sem erfiðast hefur reynzt úrlausnar. Þóttdregið hafi um nær helming úr hraða verð- bólgunnar hér á landi á undan- förnum þremur árum, var hann þó enn á fyrri hluta þessa árs yfir 26% á mælikvarða framfærslu- kostnaðar. Hafðiþvi miðaö I rétta átt þótt hægt fari, og var vissu- lega ástæða til að vona að fram- hald gæti orðið á þeirri þróun. Þvi miöurhafa þær vonir nú brugðizt I bili. Verðum við að vona aö hér sé aðeins um hlé að ræða, hlé til þess að undirbúa öfluga sókn gegn verðbólgunni. Þess vegna er nú vissulega þörf aðgæzlu I rikis- fjármálum. Með þeim launa- samningum, sem gerðir hafa ver- ið á þessu ári, hafa viðhorf I verö- lagsmálum breytzt. Nú er hætta á þenslu i þjóðfélaginu og gegn þeirri hættu þarf að beita rikis- fjármálunum. Leggja verður fram tillögur meðan þetta frum- varp er til meöferðar til þess að treysta fjárhag ríkissjóös 1978 frekar en fram er komið. Mikil- vægt er að glata þvi ekki, sem á- unnizt hefur á slðustu þremur ár- um á sviöi rlkisfjármálanna. Vel má vera, að nauðsynlegt sé að gripið verði til svokallaðra ,,óvin- sælla ráðstafana” I efnahagsmál- um þjóðarinnar, en undan þeirri ábyrgö getur hvorki rlkisstjórn né Alþingi vikizt. Kraninn meö innbyggt þermóstat er hvildarlaust á veröi um þægindi heimilisins, nótt og dag afstýrir hann óþarfa eyöslu og gætir þess, aö hitinn sé jafn og eðlilegur, því aö hann stillir sig sjálfur án afláts eftir hitastigi loftsins i herberginu. Fyrir tilstilli hans þurfió þér aldrei aö kviöa óvæntri uþþhæö á reikningnum, né þjást til skiþtis af óviöráöanlegum hita og kulda i eigin íbúö, af þvi aö gleymdist aö stilla krana eöa enginn var til aö vaka yfir honum. BYGGINGAVÖRUSALA SAMBANDSINS Suðurlandsbraut 32 Reyk|avik sími 8 20 33 EIGUM JAFNAN TIL RAFMÓTORA 1400 - 1500 sn/mín lns fasa: 1/3 - 3 hö. 3ja fasa: 1/3 - 20 hö. GÍRMÓTORA Ymsa snúningshraða 3ja fasa: 1/3 - 15 hö. Utvegum allar fáanlegar stærðir og gerðir. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 0 Alþingi gjöldum útflutningsiðngreina (fiskiðnaður ekki meðtalinn). Rikisstjórnin hefur ákveðið aö endurgreiða á árinu 1978 áætlað- an uppsafnaðan söluskatt af út- flutningsvörum samkeppnis- iðnaðar á árinu 1977 og er sölu- skattsáætlun 1978 við það miöuð. Tollamál Samkvæmt heimild i XV. tl. 6. gr. fjárlaga fyrir árið 1977 hefur fjármálaráðuneytið siðan 1. janú- ars.l. felltniður að fullu sölugjald. af nánar tilgreindum vélum, ■ tækjum vélahlutum og varahlut- ( um tíl samkeppnisiðnaðarins en árin 1975 og 1976 náði sllk niður- felling eða endurgreiðsla einungis til helmings af söluskatti. Frá árinu 1969 til ársins 1977 hefur hlutur tolltekna lækkað úr 31.5% I 17.0% á þessu tlmabili og samkvæmt árlegum áætlunartöl- um f járlagafrumvarps 1978 og lækkunum samkvæmt tollskrár- lögum mun þetta hlutfall lækka i 14.3% 1978 og 12.6% 1979. Arið 1980 gæti hlutfallið verið komið i 11-12%. Rlkissjóði verður á einhvern hátt að bæta þá tekjuskerðingu er af lækkun tolla leiðir. 1 nágranna- löndum okkar hafa svokallaðir punktskattar eða vörugjöld verið tekin upp i vaxandi mæli ásamt viröisaukaskatti til aö mæta minnkandi tolltekjum. Sjálfvirki ofnkraninn Ný gerö- öruggur-einfaldur-smekklegur GÍRMÓTORAR RAFMÓTORAR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.