Tíminn - 16.11.1977, Side 1

Tíminn - 16.11.1977, Side 1
 r V. f-yrir vörubílá^ Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu- dri rður :,ív. , ..; / •: \ manns lifiö. Alltáriö I fyrra létust 17 I umferöarslysum. Aö sögn lögreglunnar i" Reykjavik eru umferöaróhöpp á höfuöborgarsvæöinu svipuö aö fjölda og I fyrra, en töluverö aukning er á þeim úti á landi. Myndin hér aö ofan sýnir eitt umferöaróhappanna sem áttu sér staö i gær. Þarna er veriö aö fjarlægja ökumann bifreiöar, er slasaöist er hann ók á ljósastaur, skammt austan viö Frakkastig. ökumaöurinn slapp betur en margir aörir undir svipuöum kringumstæöum. Þó hlaut hún áverka á höföi og mjaömar- grindin mun- hafa skaddast. — Arnar áþ-Reykjavik. Þaö er fyllsta ástæöa til þess, aö vara ökumenn viö hættum i umferöinni, þvi banasiysin á þessu ári eru oröin fleiri en nokkru sinni fyrr. 36 manns hafa látiö lifiö f umferöar- slysum hér heima og erlendis, en flest höföu banaslysin oröiö fyrir þremur árum, en þá létu 35 Full flutningsgeta komin á dísilstöðva hætt áþ-Reykjavík. Full flutningsgeta er nú komin á norður- linuna. Það var laust fyrir hádegi í gær að sett var 132 kv spenna á línu Landsvirkjunar sem iiggur frá Geit- hálsi og að Brennimei í Hvaifirði. Með tilkomu línunnar verður hægt að hætta nær alveg rekstri díselstöðva og hættan á rafmagnstruflunum á Norður- og Vesturlandi verður lítil sem engin. >■» 1 : á ■ a : * # Heildarkust naður viö gerö Nori linunnar- nemur rnillinrftjjm 0g er þa mifBl V verðlaiF^ byggingartimWunFT^' Ljóst et*8B öryggi eykst aö mun f ' rafmagnsmálum landsbyggöar- innarog háar upphæöir veröa spar- aöar ioliukaupum ,—JBfri-tnyndina tdkG.E. i gær af mannvirkjunum á Geithálsi, en sú neöri sýnir stjdrn- stöðina. Arnar HU 1 stór- skemmist af eldi Útlit fyrir mikið atvinnuleysi á Skagaströnd áþ-Reykjavik. Togari Skag- strendinga, Arnar HU 1, stdr- skemmdist af eldi I gærmorgun á Akureyri. Togarinn haföi veriö I viögerð á Akureyri og átti aö fara til Skagastrandar síöar f vikunni. Arnar HU er eini togarinn, sem gerður er út frá Skagaströnd, og ljöst er aö viögerö hans mun taka nokkrar vikur. Fyrir utan togar- ann sér einn llnubátur frysti- húsinu á Skagaströnd fyrir hrá- efni. tJtlit er þvi fyrir stdrfellt atvinnuleysi á næstu vikum á Skagaströnd, enda liggja togarar ekki á lausu. Hjá frystihúsinu vinna um 40 manns. — Við vonumst til aö viögerö þurfi ekki aö taka mjög langan tlma, sagði Sveinn Ingólfsson, forstjóri Skagstrendings h/f, i samtali viö Timann i gærkveldi. — Skemmdirnar eru aöallega i matsal, eldhúsiog næstu göngum. Einnig hefur reykur skemmt mikiö. Þaö er ómögulegt aö segja nokkuö um eldsupptök, þvi þarna _ var enginn umgangur marga klukkutima áöur en eldurinn gaus upp. Engin rafmagnstæki voru i námunda viö aöalbruansvæöiö. Þaö var um kl. 5.30 aö slökkvi- liðinu á Akureyri var tilkynnt um aö eldur væri laua I togara viö bryggju Slippstöðvarinnar. Þegar slökkviliöiö kom á vett- vang var hluti stjórnboröshliöar Amar rauöglóandi og eldur laus undir þiljum. Mikill reykur var i togaranum og ekki hægt aö senda reykkafara undir þiljur og þvi brugðið á þaö ráö að brjóta kýr- auga og dæla þar inn froðu. Slökkviliöiö notaöinærallarsinar birgðir, og til öryggis var sent til Dalvlkur eftir meiri froöu. Slökkvistarfi var lokiö um kl. 09, en nokkru áöur varö mikil sprenging um borö. Eldblossi gaus upp og lýsti upp næsta nágrenni. Samkvæmt upplýsingum slökkviliösstjórans á Akureyri er ekki ljóst hverjar eru orsakir sprengingarinnar. Fjórir reykkafarar voru við dyr á efra þilfari og hentust tveir út og lentu á spili. Einn brenndist á hálsi og var fluttur á sjúkrahús, en fékk að fara heim aö lokinni athugun. Lengd norðurlinu er 358 kiló- metrar og útlagður kostnaður Rafmagnsveitna rikisins vegna hennar er rúmir 2,6 milljarðar. HÍutur Landsvirkjunar er á hinn bóginn rúmur milljarður. Það er óhætt aö segja að með noröurlin- unni sé brotið blað i sögu raf- magnsmála hér á landi. En hún kemur ekki eingöngu Norður- og Vesturlandi til góða. Næsta haust er ráðgert að rafmagnslina frá Kröflu og austur á Hérað verði tekin i notkun. Þar hefur ástandiö i rafmagnsmálum verið mjög slæmt að undanförnu eins og kunnugt er af fréttum. 1 dag var sett 132 kv spenna á linu Landsvirkjunar en sú lina liggur frá Geithálsi og aö Brenni- mel i Hvalfirði en þar er aðveitu- stöð fyrir norðurlinuna og Járn- blendiverksmiðjuna sagði Kristján Jónsson forstjóri Raf- magnsveitna rikisins. —Þaöan liggur noröurlinan um Skarös- heiði og að Vatnshömrum i Borgarfirði skammt frá Anda- kilsárvirkjun. Þarna er þvi komin full flutningsgeta á linuna, og við getum þvi annað rafmagnsþörf- inni á Vestur- og Norðurlandi. Þar með er hægt aö hætta rekstri disilstöðva á þessu svæöi, nema i bilanatilfellum. Miðað við raunverulegan til- kostnað á hverjum tima hafa raf- magnsveitur rikisins kostað um 2,6 milljörðum til þessara fram- kvæmda. Það er nánar tiltekiö — linan frá Brennimel til Akureyrar með aðveitustöðvum á leiðinni. En Landsvirkjun greiddi rúman milljarö og er þá meötalinn hlut- ur hennar i stööinni á Brennimel. A Norð-Austurhorninu verður þó nauðsynlegt að keyra disil- stöðvar en ástæðan er sú aö há- spennulinan milli Laxárvirkjunar og Kópaskers hefur ekki næga flutningsgetu. Linan frá Akureyri og austur að Kröflu hefur staðið ónotuð i um það bil eitt ár en Raf- magnsveitur rikisins eru nú aö vinna við linu frá Kröflu og austur á Hérað. Kristján sagði aö hún yrði tilbúin næstkomandi haust og eiga þá rafmagnsmál Aust- firðinga að komast i betra horf. Eins og fyrr sagði er spennan á norðurlinunni 132 kv og um há- degi i gær var álagið um 11 mega- vött. Fór mest til Akureyrar eða á svæði Laxárvirkjunar. Orku- framleiðsla i disilvél kostar um 15 til 20 krónur hver kilóvatt-stund en rafmagnið sem fór norður kostar um 3,50 hver kilóvattstund svo augljóst er að sparnaöurinn er gifurlegur. — Nú getum við hætt að keyra disilvélarnar en I morgun fengum við ein átta kilóvött með norður- linunni sagði Ingólfur Arnason rafmagnsveitustjóri á Akureyri. — Þetta er gifurlegur munur þvi kostnaður við keyrslu disilvél- anna hefur numið allt aö einni milljón króna á dag. Þessi orka sem við fáum að sunnan er ekki aðeins ódýrari heldur er hún að öllu leyti framleidd hér á landi og færi i súginn ef við gætum ekki nýtt okkur hana. Ingólfur sagði að norðurlinan gjörbreytti rafmagnsmálum Norðlendinga. Nú skipti ekki höfuömáli þó svo Laxárvirkjun gæti ekki starfað vegna kraps og þvi væri hægt að vinna að hreins- un stöðvarinnar i rólegheitum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.