Tíminn - 11.12.1977, Side 27

Tíminn - 11.12.1977, Side 27
Sunnudagur 11. desember 1977 27 Myndin sýnir félaga i Niröi vinna viö undirbúning jólapappirssölunnar Lionsmenn i Nirði: Ganga í hús og bjóða jólapappír Hin árlega jólapappirssala Linsklúbbsins Njaröarhefst núna um helgina og fara Njarðar- félagar i hús jafnframt þvi sem sala fer fram i miðbænum og víð- ar. Er það von Njarðarmanna að borgarbúar taki þeim vel nú sem endranær og styðji starfsemina en þetta er hin helzta fjáröflunar- leið klúbbsins. Njörður hefur á undanfömum árum lagt áherzlu á að bæta og auka tækjabúnað háls- nef- og eyrnadeildar Borgarspitalans en skemmst er að minnast að klúbburinn færði deildinni að gjöf heyrnarmælingabúnað sem er hinn eini sinnar tegundar hér- lendis. Þá hefur klúbburinn styrkt Flugbjörgunarsveitina og veitt fé til kaupa á fullkomnum bilakosti handa sveitinni. Laufa- brauðið Um leið og við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs og þökk- um ánægjuleg viðskipti á árinu minnum við á að pantanir á okkar vinsæla laufa- brauði þurfa að berast fyrir vikulok. BRAUÐGERÐ Akureyri — Simi 96-21008. Massif Ijós fura eða brún-bæsuð. Fyrirferðalítið - Hentar allsstaðar. Kappkostum að hafa úrval húsgagna við allra hæfi. Bilastæði og inngangur er einnig Hverfisgötumegin. Verið ve/komin. Austurborg — jóla- markaöur. Leikföng, gjafavörur, barnafatnaður, snyrti- vörur, jólakerti, jóla- pappír, jólaserviettur og jólaskraut. Margt á gömlu góðu verði. Austurborg, Búðar- gerði 10. simi 33205. / Sísildar siafir 103 Davíðs-sálmur. Lo|a þú Drottin, sála niin. ot» alt. si-in i nii r t-r. hans heilága nafn ; lofa þú Drottiti. sála min. ■ •g gl'-vm t ígi ii' iiutin velgjt .rðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Puðbranbóðtofu Hallgrimskirkja Reykjavík simi 17805 opið 3-5 e.h. Ný bók eftir Desmond Bagley Óvinurinn heitir nýjasta skáldsaga DesmondBagleys. I þessari nýju sögu tekst Desmond Bagley svo vel að vefa saman vísindalegar staðreyndir og spennandi söguþráð, að hún stendur jafnvel framar því sem hann hefur best gert áður. Allir hinir mörgu aðdáendur Desmond Bagleys munu örugglega taka þessari nýju skáldsögu hans tveim höndum. Einn á flótta eftir Charles Williams er önnur bókin sem Suðri gefur út eftir þennan vinscela höfund, en ífyrra kom út Eldraun á úthafinu og hlaut hún miklar vinsceldir, enda senn á þrotum hjá forlaginu. Einn áflótta er bók, sem allir karlmenn hafa áncegju af. Hún er cevintýraleg og þrungin spennu fráfyrstu til síðustu síðu, og munufáirgeta lagt hana frá sér, fyrr en að lestri loknum. ÖVINURINN og EINN Á FLÓTTA eru jölabækurnar i ár SUÐRI y

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.